Vísir - 11.02.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1950, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Laugaradagiim 11. {'ebrúar 1950 wMssm DAGBLAÐ Dtgtíandi: BLAÐAOTGAFAN VÍSÍR H/F. RiUtjórar; Kristján GuSlaugsson, Herateinn Pálaaon, Skriístofa: Ausmrstrartí 5. AigreiStla: Hverfísgötu 12, Síxuar 1660 (fiœm íinur), Lausasala 50 aurar Félagsprej tsmiSjac b.f Tillögur nldsstjómarinnai. ||m ekkert er mi ineira rætt manna i milli hér i borginni ( og líklega um allt larnl) en væntankgar tillögúr rikis- stjórnarinnar. Tillögurnar eru nú tílbúnar eii hafa ekki enn verið birtar. Hins vegar fer það ckki leynt, að þaer hafa verið afh.entar Alþýðul'lokknum og Framsóknar- flokknum til athugunar, i þvi skyni að ná samkomulagi um tillögurnar, áður en þær eru lagðar fram i þinginu. Stjórnvitri Eeirkera- smiðurinn. leikkvöld Mfenntaskólaiis. meðal annars þrir' enskir fuglafravðingar, auk dr. Finns Guðinundssonar. Með- al fugla þeirra, sem þeir höfðu hug á að rannsaka, er haftirðillinn. sem e.r að.sögn að deyja út. en 18 haftirðlls- hjón áttú hreiður i eynni á sem leið. I>á er þar Menntaskólanemendur X., Björn Sigurbjönsson, 5. höfðu í aœr fnnnsýningu á b. B., Helgi Bachmann, 5. b. !'H‘ jt. , • leikritinu „Stjómvitri leik- B., Jón Jónsson, 5. b. B., Mat- 111 -vl a s.\ai ,Uf1' v ve” u' kerasmiðurinn“ eftir L. Hol- hías Mathiesen, 5. þ. Y., Auð- ‘ ' - 11 s.,‘'’u m'"" a s „ t , -,, ■ , . . vert eílir eggunn í GrnnseY, bera. ■ ,ur B. Ingvarsdottir, 4. b. A., ?*’•’.. , ‘ •c'v.v.o a u a t ót-q ©n þaö er ur sogumn nu. Þetta er gamall kunningi, ^ina Geidal, 4. b. A., Laia hví að hað var leikiö 1024 en Hánsdottii, 4. b. A., Tng’i- Ætlar að heimsækja K S TiS“rslnu I biorg Jónsdóttir, S. b. E. ' „skustöóvarnar. þótt komiö sé fram á kjarn-j Heildaisvipui leiksins vai Sr. Bert Jack hefir í hyggju orkuöld bví að héaómagirnd íxijög'góðm og ma pakka pað ,rð lieimssékja æskustöðvarn- og metorðafíkn eru driffjöð-;Baldvin Halldórssyni, sem ai-, þegar líð'ur að vori. en ur manna á öllum öldum. Jhaft hefir leikstjórnina á foreldrai- hans eru búsettir í Aðalhlutverkin, Hermann, hendi;-_Voru leikarar og hann Gtasgow. Hyggst hann að von Bremen Ieirkerasmið og kallaðii fiam í leikslok og dvelja erlendis um árs skeið Gesku konu hans, leika pau Hallberg Hallmundsson (6. i b. Y.) og Guðrún Þ. Stephen- ,sen (6. b. A.) og leysa pau ihlutverk sín ágætlega af fræðir blómvendir. — Grímsey Pr&mh. af t. síðn. Hvarvetna mun h'tið' á, að viðtækar tillögur, scm snerta mjög atvinnu- og efnahagslíf þjóðarinnar, ætti helzt ekki að liggja lengi í'rammi opinberlega i þinginu, áður en þær ná-staðfestingu. Slíkt getur haft mjög trufiandi áhrif á ahnenn viðskipti og a tliaí'nalíi'ið í heild. Þess vegna mun Sjálfstæðisflokkurinn hafa talið skyldu sína, að freista þess «ð tryggja skjótan í'ramgailg þeirra í þinginu, áður en ]>ær eru íagðar í'ram opinberlega. Það bendir og til jxisa, að flokkúririh sé sama sinnis og áður það, að hann telji æskilegt að samvirina geti tekizt með lýðræMsflokkununi í þinginu um lausn vandamálanna og mýlidun stjórnnr, er hefði sterkari meiiililuta að baki sér. Þetía er i sam- ræmi við fyrri yfirlýsingu formanns i'lokksins, núveráiidi f o rsæ ti sráðherra. Fari nú hihs vegar svo, að hiriir flokkarnir séu ekki iaanlegir til samkoinulags um tillögurnar nerita með póli- tískum afarkostum cða skilyrðum, sem oru algerlega óað- gengileg fyrir Sjálfstæðisflokkinn, kann svo að fara, að Hokkurinn vcrði tilneyddur að legggja frumyarpið í'mm í þinginu, þólt. frariigangur jæss sé ekki tiyggður fyrir- fram. Verður þá auðna að róöa'hvefsu fer uni afgreiðsht Jiess og hvei> áhrif slikt Hefh’ á athafiudífið í landimi, að fritmvárpiðcliggur óafgreitl í þingimi dögum cða vik-mn sámari. - Sjálfstæðisflokkurinn hetir tékið'að sér það hlutverk, að koma fram með tillögur lun ydpinlega jausn á vanda- málum aðálatviimurekstúrsins í iandinu. Astandið í at- yinnu- pg fjármálum er nú orðið svö alvarlegt, að þar þölir enga bið að eitthvað sé gert til úrbófa. .Tilíögurnar eru nú tilbúnnr en ei'tir er að la úr Jiví skorið, hvorl þing- flokkarnir vilja taka áhyrga áfstöðu gagnvart þeim, eða hvort þeir ætla aðleika Iúnn saum hráskinnaleik, sem verið hefir, og Iúndra þannig að þjóðin fái hjargast út úr eiTið- leikunum. Ef hið síðarnefnda á eftir áð ske, þá er það sönnun þess, að Alþingi er óstarfhseft og ábyrgðarlausl. En fáist ekki úr þvi skorið fyrirfram, liver afstaða flokkanna er eða ógerlegl er að ná samstarfi um áfgreiðslu llllagtianna, snist skylda Sjálfstæðisflokksins ekki geta léikið á tveim tungum. Honum ber fortakslaust að bera fram tillögur sínar í þinginu og þar með inna af hendi það hlutverk, sem hann liefir teluð að sér. Þá itefir Iiann gert skyldu sina gagnvart þjóðinni. Þingflokkarnir verða þá að talca afstöðu til málsins, en þjóðin mún sjálf dæiha þá afgreiðslu,, sem það fær eflir pví, hvernig hag hennar og atvinnu er borgið. Ynisar Iröllasögur ganga méðal. álmelinings uin efni tiilagnanna. Meðan tillögurnar hafa ekki verið liirtar, er við því að búast. að ýmiskóöar orðrómur komist á krcik. En skynsamlegast er að leggja ekki mikinn trúnað á slíkar tröllasögur og bíða þess með rósemi að tillögurnar yerði lagðar fram. Sjálfstæðisflokkurinn er enginn. ölgaflokkur, -sent er liklegur til að gera aðrar aðgerðir en pær, sem hrýn nauðsvn krefur. Ástandið er að vísu alvarlegra en fíestir gera sér hugmynd lun. Tillögunum er ætláð að,-hæta úr því, cn ékki Tneð neinum öfgum eða miklum efnalegum kvöð- um á ahnenning. mSð fjölskyldu síua. Ilanu H. hefir á undanförnum áruni ritað nokkuð i erlend biöð um ísland og reynt að glæða áhuga manna fvrir liinu nýja föðuiTandi sinu. Geta Aðalfundur Fiskakletts. hendi. Hinrik, vikapilt hjá , leirkerasmiðnum leikur Sig- hörn. Ilann hefir þvi haft!Islendirigar átt rist, að hann urður Þ. Guðmundsson (6. drjúgan tíma til annarrá heri þeim vel söguna, hvar b. Y.) og er leikur hans mjög stárfa og keniur það sér vel seni hann kemur erlendis. fjörlegur og hispurslaus. meðal annars af þvi, að hann i Leikurinn er í fimm atrið- hefir engan vinnumann og ■urn eöa þáttum og eru þeir ar sjálfur, en hann hefir 20 mismunancii skemmtilegir verður ag hirða .skepnúr síri- eins og gengur og gerist. kondúr og’ tvo nautgrjpi. Aðalfundur slysavarna- Einna skemmtilegastur ei’j Að sumarlagi gefst horiuin deildannnar Fiskakletts í annar þáttur, en þá koma þá einnig kóstur á að iðka Hafnarfirði var haldinn í nokkrir iðnaöarmenn saman íþrótt þá, sem horium er kær- ga>r. til skrafs og ráðagerða um ust og varð raunar til jæss. | stjórn deildarinnar var gagn og naúðsynjar, borgar að hann kom fyrst lúngað tii endurkjörin, en hana skipa: jsinnár. Meðal þeirra, sem Jands, knattspynmúa. Hann ólafurtÞórðarson, formaðtir. ■ fram koma í þeim þætti, er jþjáifáði til dæmis álla manna stígur Sæland gjaldkeri, Jþn Gert bögglari, sem leikinn er. lið í sumar og skoraði það Halldórsson gjaldkeri, Óskar af Siguröi Líndal (5. b. B.), sildveiðinienn á hólni, en þeir Gúðmundsson, Sig. Gúðna- en iiann er óvenjulega hressi em tíðir gestir á og við SOn og Pálmi Jónsson. legur í leik sínum og sýni- Grímsey að sumarlagi. Keppti | Nokkrar ályktanir voru jlega ágætt leikaraefni. Þá er lið Grimseyinga Við Hani,’ gergar a fundinum, m. a. ein 5. þáttur einnig bráðsmell- Norðmenn, Súa, Finna og'er hné í þá átt, að deildín inn og vel leikinn. ; Vesttíiannaeýinga i tyri-a ógjstyddi S.V.F.Í. í þeirri við- Aðrír leikendur eru þessir Jiöfðu sigúr i suniuin viSui*- j íeitni að festa kaup á heli- óg er talið í hvaða békkjiim eignuniun, gerðu jafnteflí í i köptér-flugvélinni, og enn- skólans þeir eru: ***"”" Halla Guömundsdóttir, 6. b. A., Kristín Guðjohnsen, 6. b. A., Erjingur Halldórsson, 6. b. B., Haraldur Gíslason, 6. b. ., Þóra Gústafsdóttir, 6. b. C., Bryndís Karlsdóttir, 6. b. X., Jón Haraldsson, 6. b. öðrum og töpúðu einum lcik. i fremur, að ljóskastarar Þeir höfðu einnig Iiug á þ'T ] skyldu settir í þá togara, er áð keppa vig lið af skipum | ekki hafa fengið slík tæki nú Rússa, en þeir gáfu ekki kost þegár. á þvT. j Slysavarnadeild kvenná í Eins og geta má navrri er Keflavík hefir afhent S.V.F.Í. fuglalif mikið í Grimscy og kr. 17.950.29 til almennra á síðasla sumri komu þar slysavarna. ♦ BERGMAL ♦ Fyrir Alþingi liggur nú (í þriðja sinn) frumvarp um afnám prestskosninga, flutt af þeim Gylfa Þ. Gíslasyni og Sigurði Bjarnasyni. Er í frumvarpi þessu gert ráð fyrir, að forseti íslands skipi presta hinnar íslenzku kirkju samkvæmt áliti biskups, hér- aðsprófasts og sóknarnefnd- ar, séu þessir aðilar sam- mála. En sé hlutaðeigandi prófastur meðal umsækjenda skal leitað álits sóknarnefnda einna, og sé það samhljóða álit hiskups, skal veita em- bættið samkvæmt. því. * Yafalitið má teljá, að. allur almenning’ur líti svo á, að hér sé mjög þarfleg löggjö'f á íerö- inni, og' liggja til þess margar augtjósar -orsakir. Sannast að segja er vel flestum farið að ofbjóða áróöurinn í sambandi við prestskosningar, og eriþájí fersku minni kosningin í Frí- k i rkjusfjfntrðinum. T’að er vissu- lega miki’S atriði, livernig til tekst ttm val á presti og' sálu- sorgara i eiuum söfnuöi. Þar niá ekkert handahóf koma til greina. Störf prestsins eru svo margþætt og svo nákominl jiersómtlegit Hfi einstakliug- anna, að jafnan verður aö vandaj j vel til slíkra embættisveitinga. . 'Hinn liaröi áróður t sambandi j viö prestsltosningar er ekki til ]iess fallinn að auka traust á viðkomandi aðilum, liversu j góðir. sem þeir annars kunna aS vera. I Það er nú einu sinni svo, að allur almenningur gerir meiri og strangari kröfur til presta en annarra trúnaðar- manna hins opinbera, og þannig á það líka að vera. óbreyttir safnaðarmeðlimir' líta svo á, yfirleitt, að ekki eigi að hafa prestinn væntan-' lega milli tannanna, ef svo mætti segja, þegar kosning í' stendur yfir, eða kosniuga- i hríðin stendur sem hæst. í slíkum tilfellum ber að veija eða hafna samkvæmt heztu sannfæringu, án nokkurs áróðurs, slúðurs eða hleypi- dóma. ÞaS er réttilega teki’S frani j greinargerS fyrir áSurneíndu frumvarpi, a’S deilur þær, sem allajaína vilja verSa i sám- bándi viS prestskosningar. geti haft skaSvænleg áhrif á safnao- arlífiS, og geti valdiS pre.sti þeim, er embættiS hlýtur . aS lokum, margvíslegum erfiSleik- um, en slíkt ber aS sjálfsögSti aS forSast. Þá er og hætt viS því, aS kosningaáróSur fyrir prestskosmngar verSi ekki um- sækjendum til. sóma á neinn hátt. Fumvarp þeirra Gvlfa og SigurSar hnigur í rétta átt, og mætti segja mér, a'S þorri manna myndi vera á svipuSn máli og þeir. Væntanlega nær frumvarp þetta fram aS ganga nú á þessu þingi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.