Vísir - 11.02.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 11.02.1950, Blaðsíða 8
Laugardaginn 11. febrúar 1950 Spánn semur við Sovéfríkii um stórfeld viðskipti. Viðræður fara fram i Haria 09 París. Víðtækir viðskiptasamn- ingar eru í undirbuningi milli , Sovétrík janna annars vegar og Franco-Spáns hins vegar. Áréiðanlegar lieiinildir greina frá þvi að fulUrúar Franeos í Kairo og' París eigi nú i samningum við fulltrúa Soyétríkjanna um viðtæk viðskipti milli þessara landa í framtíðinni, Vöruskiptaverzl un. Viðskiptasamningar þeir, sejn hér um ráeðir, ern nrjög viðtækir og skipta mörg hundi'uð milljónum dollara. Samkvæmt þeim selja Spán- verjar Rússum kvikásiífur, wolfram, ólífuolíur og vín en fá í staðinn liveili og ýms- ar oliur og benziu. Vekja við- skiptasamningar þessir nökkra eftirtekt vegna þess að stjórnmálaleg'a séð eru lönd þessi mjög á öndverð- um meiði. t Nauðsyn fyrir Spán. Spánverjum er nauðsyu á þvi að gera þessa viðskipla- samninga vegna þess að al- gerlega slitnaði upp úr um- ræðunum um viðskipti milli þeirra og Argentinu og' auk þess hefir Franco ekki tekizt að fá neitt dollaralán í Banda- ríkjunum. Vegna tregðu þeirrar, sem Vesturveldin hafa sýnt í viðskiptum við Spán, hafa spænsk stjoru- völd orðið að shúa sér til austurs. Viðskiptásamningum þess- um hefir verið haldið hokk- uð leyndum vegna þess að sljórnir heggja landanna liafa haldið uþpi miklum pólitiskum áróðri hvorár gegn annarri og mvndi það hafa slæm áhi'if heima fyrir, í löndum þessum, ef vitað væri mn þessi viðskipti. Hermálaráðherra Ástralíu, Joshia Francis, skýrir frá því að bráðlega hefjist réttarhöld geng 100 Japönum, sem sak- aðir eru um stríðsglæpi gagn- vart Ástralíumönnum. Réttarhöld þessi liefjast innan skamms á Manusey, en hinir ákærðu Japanar vei'ða fluttir þangað fi'á Tokyo um miðjan fehrúar. ,*vr káS pMÍÍ 1 sí ikotlandsferðir itiður III feess að iýsa þar auka Aðrir samningar. Þetta eru ekki fyrstu samn- ingarnir, sem Spán gerir við þjóðir austan járntjaldsins. í nóvember s. 1. seldu Spán- verjar talsvert magn af korki til Tékkóslóvaldu og í desem- her 3000 gallona af olifur- oííu. Bæjarbruni Flokkakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í meistaraflokki hefst í Breiöfirðingabúð kl. 2 á morgun og taka S sveit- ir þátt í henni. Að undangenginni flokka- keppni' í 1. í'lokki færast tvær efstu sveitirnar úr þeim flokki upp í meistaraflokk, en það eru sveit þeirra Zop- honíasar Péturssonar og Baldurs Ásgeirssonar. Hinar sex sveitirnar sem taka þátt í keppninni, eru sveitir Árna M. Jónssonar, Guðlaugs Guðmundssonar, Gunngeirs Péturssonar, Harðar Þórðar- sonar, Ragnars Jóhannes- sonar og Róberts Sigmunds- sonar. Alls verða spilaðar 7 um- ferðir og verður spilað alla sunnudaga og mánudaga, þar til keppninni lýkur, í umferðinni á morgun spila saman sveitir Harðar og Báldurs, Ragnars og Ró- berts, Zophoníasar og Gunn- geirs og sveitir Guðlaugs og Árna. í Ipsta siirn í bvöld. Eins og áður hefir verið skýrt frá, keppir landslið handknattleiksmanna við B-liö í kvöld. en peir Grrm- ar' Jónsson og Þráinn Sig- urðsson hafa vali b-liðið. Keppnin fer fram að Há- logalandi og verður óeí'að mjög spennandi, því stund- um hafa þau undur skeð að b-.lið hafa sigrað landslið. Auk þessa leiks fer f'ram keppni í meistaraflokki kvenna milli Fram og Í.R., en annað li'ðið er íslands- meistarar og hitt Reykjavík- urmeistaar og eru mjög jöfn. Einkaskeyti frá UP. Vínarborg í gær. Tveir ámerískir hermenn hafa yeri'ð handteknir og eru sakaðir um mannrán. Hafa þeir .játað, að Rússar iiafi borig fé á þá til þess að ræna ákveðnum Vínarbúa fyTÍr sig og flytja hann yfh- á rússneska liernámshlutann i borginni. Fýrar þetla voru þeim greiddjl' 7000 schilling- ar. I an harðnar. Winston Churchill flutii í gœr kosningaræðu í kjör- dœmi sínu og Attlee forsæi- isráöherra flutti 6 kosninga- rœður í gœr. I í fréttum frá London í morgun segir að fjöldi er-; lendra blaöamanna sé kom-1 i inn til Bretlands til þess að fylgjast með kósningunum ■ og skrifa um kosningabarátt- una í blöð sín. i® Eldur kom í fyrradag upp í íbúðarhúsinu að Stóru- Hildisey í Landeyjum og brann húsið til lcaldra kola. Ekki er vitaö meö vissuu hver orsök eldsvoöans var, en taliö er að hann hafi stafað frá eldavél. Fólk af næstu bæjum kom fljótlega til aö- stoðar, en allt slökkvUiðs- starf var mjög erfitt. Litlu var bjargað af innanstokks- munuin. j í gœr kom enn til mikilla óeirða i Kalkútta á Indlandi j en þar hefir veriö róstusamt undanfarið. | Óeirðimar urðu milli Hind- ^ úa og Múhameðstrúar- jmanna og var lögreglan að beita skotvopnum til þess að skakka leikinn. 4 menn biðu bana en a'ð minnsta kosti 50 , særðust. j Umferðarbann heí'ir verið jsett á í Kalkútta til þess að ; koma í veg fyrir frekari blóðs úthellingar. Miklar úrkomur hafa ver- ið undanfarið við suður- strönd Englands og hafa ár fíætt yfir bakka sína og vald■ ið spjöllum. Tolveig Jóliönnsdóttir og Kleirieus Jónsson í gamanþætt- imun „Kjöt og Fiskur” i S.K.T.-kabarettiniun-. — Næsta svning kaharettsins er á inorguu, sunnudag, ki. 3,30 e.h.1 í G.T.-húsinu. ! Visir befir lieyrí, að ckki muui véra i ráði að haldu uppi skemmtiferðum miili Reykjavikur og' Glasgow á sunii'í komanda. Vstæðau er, að því er blað- ið Iiefir heyrt, að tap hafi orðið á ferðum þessuin í fyrrasumax' og eins og útlil sé nú ineð gjaldeyrislekjur þjóoáriimar á þessu ári, muni ekki yerða hægt að ráð- stafa neinum gjaldeyvi iil slíkra ferðalaga. Gjaldeyris- tekjurnar voi’u litlar af hin- um erlendu férðamönnum, seni hingað komu, hæði af fargjöldum þeirra, sem var í hóf stillt, og eins af við- skiptum þeirra á landi.. þar sem þeiní fundust allir hlutir of dýrir, Ferðirnar voru ekki aug- lýstar að neinu ráði, en ætt- um við ekki að fara að dæmi Norðnuuma. sem eru uirr þessar mundir að koma sér upp sérstakri ferðaskrifstofu í Glasgow, tii að draga að sér sem flesta fcrðamenn? ÞaS getur verið kostnaöarsamt fyrir okkur að koma okklit' upp sérstakri skrifstofu ytra, en eins óg getið er anhars sta'ðar i blaðinu. er sira Bert Jaek ntt að hugleiða að fara utan og ver'ðá árlangt í Glas- gow. Væri þá ekki ráðlegt að Ferðaskrifstofan leitaðist við að ná samvinnu við hann um að hann tæki að sér einhverja landkynningn e'ða kannske fyrirgreiðsht fyrir þá. sem hefðu luig á að koma hingað? Vitanlega væri ekki hægt að ætlasl lil þess, að hann gerði þetta fvrir ekki neitt, en á- rciðanlega mundi hann fús til þess að halda til dæniis fyrirleslra liingað og þangað í nágrenni Glasgow, sem gætu haft. þau áhrif, að ferða- mannaslraumuriim glæddist eitthvað. Sr. Bert Jaclc gat þess í viðtali því. sem hirt er ann- ars slaðar í blaðinu, að vegna greina þeirra, sem liann liefir skril’að undanfarin ár i hrezk blöð, Iiefði hann fengið fjölda bréfa frá fólki, sern langar til að’ koma hitigað og vera úli á landi til að komast í nánara samhand við íslnzkt þjóðlíf. en það hefir jafnan hætt við þessar ferðir, þegar kostnaðarhliðin hefir verið athuguð. Eti úr því gæti kannske ra'tzt og þá er bétra að véra viðjþví búinn, að ein- hverjir ferðamenn komi hingað, þótt margt skorti til að veita þeini sómasamlegar viðtökur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.