Vísir - 22.02.1950, Síða 1

Vísir - 22.02.1950, Síða 1
40. árg. Miðvikudaginn 22. febrúar 1950 43. tbl. Aflasala § Frakklandi: sölisferi Maí til Boulogne mun koma vel út. Irsgélfur Arnarson fer þangað einnig. Eins og getiö var í Vísi á iínurn tíma var b.v. Maí sendur til Boulogne-sur-Mer í Frakklandi í vikunni sem leið og lagöi liann afla sinn á land í gœr og dag. Hafði togarinn verið lát- inn taka af'la úr öðrum skip- um, Bjarna riddara og Júlí, og mun hann hafa farið meö 170 smálestir. Átti Vísir sem snöggvast tal við Ásgeir Stefánsson, forstjóra Bæjar- útgerðár Hafnarfjarðar, í morgun og sagði hann, að þessi söluferð mundi koma vel út. Kaupa Frakkar fisk- inn fyrir fast verð, eða 40 pund smálestina, eins og Þjóðverjar, en afgreiðslu- gjald og annað því líkt, sem nemur um 20% í Bretlandi, kemur þar ekki til greina. Innflutningstollur á fiskin- um er 35%, en hann kemur seljandanum ekki við. Ásgeir Stefánsson kvað þó ekki ástæðu til-að gera sér alltof miklar vonir um þenna markað, þar sem hann mun vart haldast lengur en til marzloka, þar sem þá fer að hlýna í veðri. Þá hefir Bæjarútgerð Rvík ur ákveðið, að Ingólfur Arn- arson, sem fór héöan í gær, skuli einnig selja afla sinn í Boulogne, en hann er meö minni afla en Maí, fór með milli 140 og 150 smálestir. Vísi er ekki kunnugt, hvort útgeröarmenn hafa í hyggju að senda fleiri skip til Frakk- lands, en þó má það verá, þar sem salan þar er ekki eins ó- viss og hún hefir verið í Bret landi, þar sem sölur nýsköp unartogara hafa hrapað of an í allt að 4000 sterlings- pund. „Clam" er á grunni Olíuskipiö Clam sat enn á sama staö í morgun, par sem paö rak upp í rokinu í gœr- morgun. Aðeins nokkrum hluta. farmsins heíir verið dælt úr skipinu og’ er ætlunin áð halda afskipuninni áíram. en fylla hvern tank sem tæm ist jafnóðum af sjó, svo að skipið haggist sem minnst.; Verður síðan leitast við aö ná því á flot, þegar það hef- allhjálp dollara á næsta W I - m É % ir veriö tæmt alveg, en það í kosningabaráttunni í Bretlandi eru milcið notuð áróöurs- mun dragast framundir viku spjÖId, sem hengd eru upp á húsveggi. Þcssi spjöiá eru frá lokin. i haldsfiokknum. Þrjú innhrot í nót © Tómum tunn- um stolið. Fyrir síðastliöna helgi var stoliö 20 Lómum síldartunn- um á Grandagaröi. Stóöu tunnur þessar, sem allar voru nýjar, fyrir fram- an eina verbúðina, beint und an miðbryggjunni viö garð- inn. Mun þeim hafa verið stol- ið s.I. föstudag á tímabilinu frá kl. 5 aö kvöldi til kl. 1 eft- ir miönætti. Nú er ekki ósennilegt að ^bc einhver eöa einhverjir hafi veitt þessu athygli, eða kunni að gefa upplýsingar um hvar tunnurnar séu nxöur komn- ar, og óskar Rannsóknarlög- reglan þá að hafa tal af eim. : 1 nótt brutust tveir náung- ar inn í hús við Miklubraut, en leigubifreiðastjóri afhenti þá litlu síðar lögreglunni. Þannig var mál eð vexli að klukkan rúmlega 2 í nótt liittir leigubílsljóri nokkur hér í bæmim tvo lögreglu- þjóna úti á götu, og stingur því að þeim að liann telji sig vera með tvo grunsamlega [farþega i bílnum. 1-Iöfðu þeir komið.til hans á horni Löngu- hliðar og Miklubrautar, en þar er einskonar útibú frá Hreyfli og leigubílar þar iðu- i lega til taks. Náungar þessir voru með stóreflis nýtt gólf- teppi og nýjan bifreiðahjól- barða og fannst bílstjóranum allt atferli mannanna vera næsta grunsamlegt, Fóru lögregluþjónarnir síðan inli i bílinn, óku far- þegunum niður á lögreglu- j stöð og geymdu þá þar i nótt. | Báðíi‘ þessir náungar eru lög- reglnr>ri vel kunnir og mikl- ir ,.viðskiptavinir“ bennar. enda þólt annar þeirra sé ekki nema 15 ára að aldri. Ilinn er eldri og heitir Gunnar Kristinn Hansen til beimilis í Höfðaborg 18. *' I morgun. er j i|æv;* '"-• í prentun var Rannsóknarlög- reglan aðeiiis búin að yíir- beyx-a yngri. þillinn. Kvað bann þi félaga bafa farið iiux í hús eitt við Mjklubraut, en vissi þó ekki livaða hús það var, brulu }>ar upp tvær kjall- arageymslur og stálu úr ann- arri þeirra gólfteppinu og’ hjólbarðanum, sem þeir höfðu mcðférðis. í morgun hafði enn eng- inn aðili tilkynnt lögreglunni um ínnbrot eða þjófnað ú þessum slóðuni. Hins vegar voi*u tvö önnur innbrot framin hér í bænuni i nólt. Amiað þeii*ra var fraili- j ið i sanmastofu og kjólabúð Feldsins á Þingholtsstrætí 27. Hafði þjófurinn farið inn með því að brjóta glugga áj - Frfí. ■& 8. aíðu. Ekkja Mussolinís stefnir amiUrrísku blaSi. Doima Rachcle, ekkja Mussolinis, liefir i hyggju að stefna austurrísku blaði, sem birt hefir í framhaldsgTein cfni leynilegra dagbííka, er iiiáðurinn bennar sálugi bélt. Hefir blaðið feinkarétt um allan bcim á dagbókunum, en ekkjaii þykist eiga betri kröf- ur til einkaréttarins cn I’Iað- ið. Marshallaðstoð- in áætiuð um 3000 mlllj. dollara. Enn eru eftir 100 milljónir dollara a.f fjárhæð peirr-i, er bandaríska pjóðpingið veitti til Marshalllijálpar á ööru ári aöstoöarinnar. Hefir Connally öldunga- deildarþingmaður lagt til að fé þetta verði lagt í sérstak- an sjóö og notað á þriðja ári Marshallaöstoöarinnar, sem er aö fara í hönd, en til þess þarf samþykki þjóð- þingsiris. Álítur Connally að fé þetta. eigi að nota til þess að stuðla að frjálsari við- skiptum milli landa þeirra, er Marshallaðstoðar njóta. 3000 millj. Nú líður að því aö Banda- ríkjaþing fari að nýju aö ræða Marshallaðstoðina og f járveitingu til hennar. Mjög mikil óvissa ríkir nú um framlagið á þriðja ári Mar- shallaðstoöarinnar, en stjórn Bandaríkjanna mun leggja fyrir þjóðþingiö frumvarp um 3000 milljóna framlag til hennar. Eins og við umræð- urnar um framlagið á öðru ári hennar má búast við að ýmsar tillögur komi fram til niðurskurðar á ýmsum lið- um og endanlegt fjárfram- lag verði lægra, en nú er gert ráð fyrir. % s á -1 Jí V ■yi s» ' 'vlr' fr yy ÚtígÍO' Q %%:1 Mönnum hefir verið fækk- fc.SíJH ‘«--a Bretar fá mest. i Paul Hoffman, fram- kv æmdast j óri Mar shall-að- stoðarinnar, hefir gert út- hlutunina á Marshallfé á þriðja ári aðstoðarinnar að umtalefni og sagt aö Bretar myndu fá mest eða 690 mill- jónir dollara, næst. kæmi I Vestur-Þýzkaland, Frakk- \ Iand og Ítalía. Næsta úthlut- 'unartímabil hefst í júlí. að á skipum Skipaútgerðar ríkisins, að því er blaðið hef- ir fregnað. Hefir blaðið frctt, að sjö af þjónustliði Heklu og Esju hafi verið sagt upp, auk tvcggja báscta af livoru sldpi eða alls 18 manns, Er .þetíá gei’L bicði af því, að farjiegar erú með fæsta nióti nieð skip- "umun n.ú. .svo og -Etlir vðru- flutuingar. . Fasistar handteknir. Nýlega voru 150 meðiimir ítölsku þjóðernisbreyfingar- innar í Róin handteknir af . lögregluiini sakaðir um að hafa gert árás á bækislöðvaj- | koinmúnistaflokksins í borg- ínni. í Jiessari þjóðertiis- hreyfingu eru mai’gir fyrr- verandi fasislar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.