Vísir - 22.02.1950, Síða 2

Vísir - 22.02.1950, Síða 2
B VI S I R Miðvikudaginn 23. febrúar 1950 Miðvikudagur, £2. íebrúar, — 53. dagur ársins, SjávarfölL ArdegisflóS var kl. 8.30. Síð- degisflóö verður kl. 20.50. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 17.45—7.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030, nætur- vöröur í Reykjavíkur Apóteki. sími 1760, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Tempiarasundi 3, er opin þriSjudaga og föstudaga kl. <3-15—4. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Ábo í Finnlandi 18. þ. m., fer þaðan væntanlega 23. þ. m. til Khöfn. Dettifoss er væntanleg- m* til Vestmannaeyja kl. 13 í dag 21. þ. m. frá Stykkishólmi. FjaHfoss fór frá Norðfirði um hádegi í gær til Seyöisfjarðar. Goöafpss koin til New York 17. þ. m. frá Revkjavík. Eagarfoss kom til Hull 19. þ. m., fór þaðan í gærdag til Leith og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Hofsósi 19. þ. m. til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavik 14. þ. m. til New York. Vatna- jökull fór frá Danzig 17. þ. ni. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Reykjavik í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld áustur um íand til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á leið frá Húnaílóa til Reykja- víkur. Þyrill er í flutningum í Faxaflóa. Skip Einarsson & Zoega: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom fermir í Amsterdam 25. þ. m. Eimskipaíél. Reykjvíkur h.f.: M.s. Katla kom til Piraeús þriðjudagsmorgun 21. febr. Föstumessur í kvöld: Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8.15 í kvöld. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8.30. —Sr. 'Jón Auðuns. Ljósmyndir þær, sem Vísir birti í gær frá ■skautamótinu, voru teknar af Stefáni Nikulássyni. Málfundir verzlunarmanna hefjast að nýju. í kvöld kl. 8.30 hefjast að nýju hinir vinsælu málfundir verzlunarmanna í Félagsheimili V'erzlunarmanna. Eru fundir jiessir haldnir að tilhlutan Skrifstofumannadeildar og Af- gr ei ö s 1 u manna dei 1 da r f é I ags i ns og er í ráði að fá mann setn hefir góða kunnáttu i framsögn og ræðumennsku til þess að veita félagsmönnum tilsögn. Ráögert er að málfundir þessir standi frarn á vor og verði fundir iialdnir einu sinni á hál'f- uiii mánuði, á fimmtudögum. Tekin verða fyrir á fundunum ýnis félagsmál og. jafnframt al- niemi þjóðfélagsvandamál. i Útvarpið í kvöld: 20.20 KvÖIdvaka: a) Föstu- messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Aitðuns). b) 2i.2o Tóniéikar (piötur). c) 21.30 Frásögu- þáttur: Vórhret í varplandi (Bjarni Sigurösson bóndi j Vig- ur. — Iíelgi Hjörvar flytur). 22.10 Passíusálmar. 22.20 Dans- hljómsveit Björns R. Einars- sonar leikur. Nýtt rit. ALLT til skemmtunar og fróðleiks heitir nýtt mánaða- rit, sem hafiö hefur göngu sína og sent hefir verið blaðinu til umsagnar. Eins og nafniö bendir til er jietta skemmti- og fróðleiksrit, 64 síður, auk lit- prentaðrar kápu. Efnið er. fjöl- breytt. enda segjast útgefendur ætla að hafa í ritinu „eitthvað fyrir alla". Frágangur er aíar- smekklegur, en Ingólfsprent sá um prentunina. — Ávarp. — 1 kistulokinu — Draumaráðn- ingár — Er kynfrætSsla nauðsyn- leg? —' Hélicopterinn eftir AL ■— Danslagatextar — Finnsk megrunaraðferö (myud) — Griðkonan góða. smásaga eftir Maupassant — Húsinæðrasíöaii —- íslenzk tizkumynd — ís- lenzkar danshljómsveitir í dag eftir Svavar Gests — Ástamál Clarks Gable —- Skáksiðan, rit- stjóri: Sveinn Kristinsson — Viðtal við Halldór Halldórsson khattspyrnumann — Ólgandi blóð, saga írá Háwaii —Bridge- síðan — Myndasagan: Daníel Boone -r- Krossgáta — Góð ráð —• Skógareldurinn, smásaga — Syndir feðranna, framhalds- saga. (Kvikmyndin sýnd innan skamms í Aitsturbæjarbiö) —: 10 spurningar — Fyrir koiiur — Forsíðumynd af Errol Flynn — Baksíðumynd af Eleanor Parker. — Ritstjóri cr Ingvar Gíslason. Valur Benediktsson, soimr Einars skálds Bene- diktsosnar, er fimmtugur i dag. Veðrið. .Við Norður-Xoreg er djitp’ ■lægð á hreyfingti í norðaustur, ’öririuf-lægð. við súðvesturStrönd Grænlands og hreyfist hún í nr8-norðaustur. Veðurhorfur: Norövestan eðá norðan kaldi eða stinningskaldi í dag og fram á nótinna, en síð- ar suðvestan eða sunnan kaldi. Snjókoma fyrst en síöan slydda. yagns ag gamans Út Vísi forir 30 átuin, Hinn 22. febrúar 1920 birtist svohljóðandi frétt í Vísi: „Sigur bolshvíkinga fullkom- inn“. Ritzau birtir eftir I.it- vinov þá fregn frá Moskva, að allur herinn í Arkangelsk hafi aðhyllzt bolsvíkingastafnuna og viðurkennt Leninstjórnina í Moskva. Forvígismenn gagn- byltingarmannamia eru flúnir.“ Og svo er önnur fregn (bæj- arfrétt), Hún hljóðar svona: „Fyrirspurn: Hvernig er það með þetta bann? Er það leyfi- Iegt að selja kaffi á kaffihúsum alþingismönnum, sem ekki eru kostgangarar, en neita öðrum ? Borgari. Svar : Mun óleyfilegt. En alþingismenn fengu ekkert kaffi í gær!“ £nu*!ki — Leikið á glæpamann. Stór glæpamaður var í fangelsi fyrir. nokkuru og voru á hann bornar þungar sakir. Hann hafði með svikum haft fé út úr mönnum og var dæmdur til fangelsis- ýistar. Þegar liann var látinn laus tók hann upp sömu iðju á öðrútn stað. Loks kvæntist hann efnaðri ekkju og myrti hana nokkuru síðar til þess að kom- ast yfir hlutabréf sem hún átti. Ættingi konunnar kornst að því að konan var horfin og að mað- urinn hefði selt sum at hluta- bréfum hennar. Hann var nú tekinn fastur og játaði, aö hann hefði falsað nafn hennar á sum- um hlutabréfunum, hinsvegar hélt hann því fram, að konan hefði gefið sér bréfin, en síðan strokið frá sér. — Fangavörð- urinn tók nú það ráð að hann átti tal við lögregluþjón í nánd við klefa sakamannsins, þar sem hann gat heyrt til þeirra. Sagði fangavörðurinn að mað- urinn myndi bráðlega játa glæp sinn, því að vitanlegt væri að m'enn hefði svo miklar áhyggj-' ur af stórglæpum að þeir gæti léttzt um pund eða meira til á hverjum sólarhring. Morðing- inn var vegimi daglega og þeg- ar vikan var liðin, hafði hann léttzt um níu pund. Þótti hon- um þá nóg komið, gafst upp og játaði glæpinn, og var hann dæmdur í lífstiðarfangelsi. — Eitthvað hafði þó fangavörð- urinn fitlað viö vpgina daglega, tíwMgáta ht. 972, Lárétt: i Er íalskur, 7 öðl- ast, 8 gælunafn, 10 biblíunafn, 11 sögn, 14 óþægur, 17 frum- efni, 18 fyrr, 20 kona. Lóðrétt: 1 Á flíkum, 2 slá, 3 upphafsstafir, 4 látinn, 5 rækt- að land, 6 skáldverk, 9 rjúka, 12 hljóð, 13 málmur, 15 hreyf- ast, 16 sendiboða, 19 ending. Lausn á lcrossgátu nr. 971: Lárétt: 1 Moldrok, 7 Á.G., 8 rófa, 110 sal, 11 tafl, 14 uglan, 17 G.A., 18 gisl, 20 fiðla. Lóðrétt: 1 Máttuga, 2 og, 3 Dr., 4 rós, 5 ofar, 6 kal, 9 afl, 12 aga, 13 lagi, 15 nið, 16 Óla, 19 S.L. til þess áhrifin yrðu meiri. En það vissi morðinginn ekki. Tii sölu vikurplötur 5, 7 og 9 cm. þykkar. Gnðjón Sigurðsson, sími 2596. Eldri kona óskast til að vaka yfir sjúldingi. Vel borgað. -— Uppl. Hverfisgötu (59. —, Sími 5865. Húsgagnabólstrarar Höfum fyrirliggjandi nokkur slykki af sófasettum með útskornum örmum. — Einnig armstólagrin<Un*. Sriiíðum eftir pöntunum allar venjulegav gerðir al' stólgrindum. Trésmiðjan Herkúles h.f. Sími 7295. Óska cftij lífsSSi ábúð lil k'áúps eða ic'g'u mllliliðalaust. Þarf að vera iiman Ilfiuglú'autar. '1 ilboð er greini síærð, herbcrgjnfjölda, vciY og úfþorgún, sendist afgrelöslu blaðslns fyrir 1. mar/.. Mérld: „Hagkvæmir skilmálar“. Tvær duglegar og ábyggilégar skrifstofustúlkur og ein afgi-eíðslustúlka geta’ fengið atvinnu niv þégar. — Kinnig geta karlmenn eða köitur, sem kunna enska hraðritun fengið góðar framtíðárstöður. Upþlýsingar í skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonar- stræti 4. I dag kemur í liókaverzlanir hið heimsfræga leikrit Holbergs: „Jó- | j * hannes von Háksen“. Leikritið var þýtt á íslenzku og staðfært fyrir meira en heilli öld af hinurii merka Islandsvini Rasnius Kristján Rask. Hann lauk þó aldrei þýðingunni og hefir Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn lokið henni. Hér er fyrir margra liluta sakir um merkilegan bókmenntaviðburð að ræða. Leiki’itið er staðfært að nokkru leyti, nöfn öll íslenzk og ádeilu skáldsins snúið upp á Reykvíkinga, sem flestir voru ekki upp á marga fiska þá, danskir kaupsýslumenn óðu hér uppi og fíflin eltu þá og slettu dönsku. Hér er um merka þjóðlífsmynd að ræða og mun leikritið áreiðanlega fljótlega verða leikið víðs vegar um land. — Jón Helga- son prófessor ritar formála og skýringar. — Leikritið er aðeins gefið út í 250 tölusettum eintökum. Leikfélög úti á landi ætlu að síma okkur paritanir sínar, því að án efa selzt leikritið strax upp. Ct af rétti til þess að leika von Háksen her að snúa sér til okkar. HELGAFELL VeghúsiLstíg- 7, Laugavegi 38 og 100, Bækúr og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.