Vísir - 09.03.1950, Side 4
V I S T R
Fimmtudaeimi 9. marz 1950
D A G BLAÐ
Dtgeíandi: BLAÐAtTGÁFAN VlSÍR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1C60 (fimm línur),
I-Æiisasala 50 aurar,
Félagsprenismiðj an h.f.
Fjárhagsngfnd. neðri deikiar lieí'ir haft dýrííðarfrumvarp
ríkisstjómarinnar lil athuguhar að undaídmu og hef-
ir nú skilað áliti. Virðist nefmiin vera fjórldofin um málið,
ef dæma má eftir afgreiðslu i nefndinui cn þar urðu úr-
stilin |ian, að tveir sjálí'stæðismenn viija samþykkja frum-
varpið óiireytt, framsóknarmaðurinn sat hjá.við afgreiðsl-
una en fulltrúar kommúnista og Aljrýðuflokksins greiddu
atkvæði gegn l'ruinvarpinu í heild og er talið að þeir muni
livor um sig skila áliti um málið.
Fulltrúav sjálfstæðismanna i fjárhagsnefnd, þeir Jóiiann
Hafstein og Sigurður Ágústsson liafa jiegar skilað álili um
írumvarpið, cn álitsskjali jieirra fylgir umsögn ýmsra
stofnana, sem nefndin hefir snúið’ sér til og leitað álits um
J'rumvarpið. Þótt tími lil athugunar á frumvarpinu virðist
liaí'a verið af skornum skanunti. hal'a allar þær stofnanir,
sem leitað var til, látið svör í té og telja l'lestar að*rélt sé
að samjiykkja frunmirpið með nokkrum smávægilegum
breytingum. Aljiýðusambandið gefur j>ó í rauninni engin
svör með því, að l.ími haJ'i verið oi' skammur til attiugunar,
en lætur þess gelið, að Aljiingi muni hráðlega lieyra álil
jiess. Bandalag slarl'smann ríkis og liæja lýsir yfir j>vi,
að afstaða þess verði að sjáli'sögðu ínjög háð þvi, livort
íneiri liluli Alþingis sýni j>ann skilning á Jaimamáhim i-ikis-
siarfsmanna, að jæim verði mmað jafnréttis við aðrar'
stéttir, þatmig að jjeir verði ekki öðrum verr úti, vegna ráð-
stafana í fjárhagsmálum. Getur stjórn handalagsins þe’ss
jai'nl'ramt, að liún liafi. ásamt Aljiýðusambandi íslan<is
skipað uefnd sérfróðra manua tiJ að alhuga þær tillögur,
sem fyrir liggja, en að fengiimi umsögn þeirrar sérfræð-
ingaiicfndar muni Alþingi vcrða send frekari áliisgerð og
jafnvel bcinar tillögur um Íireylingar á i'rumvarpinu.
Aðrir aðilar, sem leitað vau tii, svo sem Landsbanki Is-
lands, Ctvegsbauki Island, Söiusamband ísl. fiskframleið-
cnda, Söiumiðstöð Hraði'rystilnisanna, Fél. ísl. hotnvörpu-
sldpaéígéhda og stéltarsamband hænda telja að frumvar]>-
ið gangi í i'étfa átt og sé til stórra hóta fyrir í'ramleioendur,
cu vékja að öðra leyti alhygli á að nauðsyn béri til að gerð-
ar verði á |)vj hreytingar. Vilja stofnánir Jiessar sumpart
rétta hag sinn frá því, sem rúð er gerl l'yrir í frumvarpimi,
eða hag umbjóðciidn siima. el' um samtök atvinnurekenda
er að ræða.
Jafnframt þessu hafa vericaiýðslælög efnt til fundar um
málið og eru j>ar á meðal Dagsbrún 1 Reykjavík og Hiíf
í Háfhari'irði. Hafa félögin samþykkt mótmæli gegn frum-
varpinu, scm virðast helzt lii hvatvisleg, enda munu komm-
únislar hafa hai't í'orysluna i Dagshrún á íamenhum fundi
og fengið þar blessun lagða yfir allt, sein j>eir höfðu fram
að færa. Af slíkiiin samþykktum verður engin ályktnn <ireg-
in um það hversu tillögurnar mæiast i'yrir meðal alnienn-
ings, að öðni ieyti en því, að nauðalítil J'undHrsÖkn ber ekki
vilni um mikinn áluiga fyrir tnálinu eða þá liitt, að verka-
menn teija ástæðulaust að ei'na lil niótinæla gegn afgreiðsl
þess í þein’i mynd, sem það nú iigg'ur i'yrir Alþingi. Má
telja liklegt, að sá skilningur hafi verið stöðugt að viuna
á, að' efnahagsástandið i landinu sé óviðunandi ineð öllu,
endu verði ekki koinist hjá að grípa lil róttækra hreytinga
með opinberiun aðgerÖum og iná segja, að slíkar tiliögur
hafi ekki komið fram á Aljiingi vomnn l'yrr, en mildu frek-
ar á síðusíu slundu.
Um afgreiðslu málsins er liins vegar það að segja, að
hún gengur eklci fram J'yrr en ný ríkissljórn hefir verið
mynduð og eitthvert samkomulag iurí'ir náðst um mála-
miðlun milli Jjingflokkanna. Þolir slík afgreiðsla málsins
litla bið, enda má segja að' allt viðskiptalíf sé lamað, vcgna
þeirrar óvissu, sem ríkjundi er i fjárhagsmálumun, cn þó
einkum sökum jjess, að síöðvun eða stórfclhlar truflanir
iiai'a orðið ú yfirfærslu og vafalaust vcrður svo Jjar lil
endanlega cr séð hverja al'greiðshi málið fær á AiJjingÍ og
iivert gengi krónunnar verðuj'.
iJlén MÞií Íhí tt iir •
jr
k námskeiði Samein-
uðu lióðanna,
Menn sjá öijru hvérjú í
blööunum auglýsingu frá ui-
anríkisráðuneytinu um nám
skeiö hjá Sameinuðu Þjóð-
*
unum.
Þessi námskeiö eru haldm
3svai' á ári í tvo mánuöi í
einu, tvö fyrir embættis-
menn og eitt fyrir hásköla-
stúdenta. Þau éru haldin til
að lcynna mönnum, hvernig
stofnunin er byggð' upp og'
gefa þeim kost á að sjá með'
eigin augum, hvernig hún
starfar. Tilhögun námsins ér
ákaflega frjáls og geta menn
valiö um á hvaða sviði þeir
vilja helzt starfa.
Rotary International og
Carnegie Endowment for
International Peace hafa
veitt- fé til aö standa straum
af kaupi nemenda og er það
30 dollarar á viku fyrir stúd-
enta, en 50 fyrir embættis-
menn. Til endurgjalds eiga
menn svo aö taka aö sér þau
stöi’f sem vinna þarf, einkum
leysa af 1 sumarfríum, en rík
áherzla er lögö á þaö viö yfir-
menn deildanna, að þeir noti
ekki þetta, fólk til venjulegra
skrifstofustarfa, heldur sjái
um að það vinni sjálfstætt
og læri það sem þaö vill.
Eg var svo heppin aö kom-
ast á 2. námskeiöiö 1949, þ.
e. a. s. frá 9. júlí til 2. sept.
í þeim hóp voru 50 nemend-
ur frá 26 löndum og rtreifð-
um við okkur eftir getu og
í®
, áhu'ga um skrifstofurnar.
Herbergisfélagi minn var t.
' d. indverzk stúlka, vann í
upplýsingadeildinni og út-
I varpaði allskonar fróðleik
um S. Þ. til heimalands síns,
og einn hópurinn. mest lög-
| fræðinemar, undirbjó Un'
' esco-ráðstefnu þá, sem hald-
' in var um haustið, en hún
f jallaði um þaö á livern hátt
‘ gæð’i jarðarinnar gætu kom-
iö áö sem beztum notum fyr-
ir sem flesta. Ræddust þar
.viö færustu vísindamenn úr
hinum ýmsu greinum viö.
I Þau skiptu þannig með
Isér verkum, aö hvert þeirra
undirbjó og aðstoöaöi viö
^ umræður varðandi eitt mál-
efni, en haföi áöur kvnnt sér
það eins og hægt var.
Á hverjum morgni var
| haldinn fyrirlestur um starf-
semi Sameinuöu Þjóöanna.
jvoru fengnir þeir fyrirlesar-
ar, sem álitnir voru hæfastir
í hverri deild. Lýstu þeir fyr-
ir okkur tilgangi þess starfs,
sem þeir unnu, erfiöleikum
sínum og hvernig þeim tæk-
. ist stöðugt aö bæta starfs-
aðferöir sínar.
T. d. fengum viö að hlýöa
á fyrirlestur um öryggisráð-
iö, hvernig þaö væri byg’gt
, upp og helztu lög, sem þaö
starfaði eftir, heiztu mál,
I
sem því haf'öi tekizt og mis-
. tekizt að leysa og þá hvers
vegna.
Aö lokum komu menn
með spurnirigar og tillögur
til úrbóta.
Viö vorum alls staöar v'el-
komin til aö sjá, hvernig
unnið væri og máttum sitja .
á þeim fundum, sem við,
vildum. Eg varö alveg undr- ;
andi, þegar e§ fór að kynn- '
ast því geisimikla starfi seni
þarna er unnið. Eg hafði
aldrei haft tækifæri til að
kynnast nema hinni póli-
tísku hliö, fregnum af fund-
um, þar sem hver höndin var
upp á .mátf annari.
Eg hafði aldrei gert mér
grein fyrir, aö eftir aö búiö
er að ræöa málin og sam-
þykkja á fundum, byrjar
vinnan af fullum krafti hjá
ópólitíska starfsliðinu. T. d.
er reynt aö aöstoöa hinar
ýmsu ríkistjórnir viö að
byggja upp framleiöslu sína,
koma á betri menntun o. fl.,
aöstoöa flóttamenn og finna
þeim einhvern stað til aS
lifa á, hjálpa heimilislaus-
um og vannæröum börnupa
rne'ð' matargjöfum og sjúkra-
hjálp, og unniö er aö ótal
mörgum fleiri menningar og
I mannúöarmálum. Auk þess
er safnaö skýrslum frá öll-
um löndum og sá fróöleikur
, sendur sem fyrirmýnd til
annara, sem styttra eru
komnir.
| Það er skoöun mín eftir aö
hafa reynt aö kynna mér
þaö', sem þarna er unnið, aö
! jafnvel þótt stofnuninni mis-
takist sitt merkasta hlut-
verk, sem viö öll vonum aö
i
ekki verði, að vernda friöinn,
iþá hefir hún unniö og á eftir
.aö vinna svo mikiö og gagn-
legt starf tii hjálpar þeim,
Framh. a 6 síðu.
GMAL ♦
..Frosti" lvefir s.en.t mér luig-
leiöingar sínar um .skautaiiiaiip.
skauiahöll og íeshulýSshötl.
Haníi slgir: „Menn .uiuna iík.-
íega eftir skautamótinn, sem
hér var haldié fyrir skemmstn.
l’iltarnir okkar hluþu 500 nictr-
ana á 57 sekúndmn e'Öa um þa'ð
hil. Um sama leyti íór fram
skautakeppni í Noregi. Þar
j hlupu ménn sönut vegalengd á
j mn þa'ð bil 42 sekúndum og
1 þótti lélegt. Vonandi hafa Norö-
, menn ekki frétt utn frammi-
j stöðtt piltanna okkar, því aö
jjeir heföu sennilega brosaö í
kampinn, j>ví aö ekki geta þeir
skilið, að á íslandi sé ekki hægt
a'ð renna sér á skautum nénia
svo sem 10—20 daga á ári og
j>á kannske ekki daglangl vegna
unrhleypinga.
*
En hvað veldur nú þessum
lélega árangri? Stafar hann
af því, að íslendingar geti
ekki lært á skautum? Varla.
Hvers vegna skyldu þeir ekki
geta lært á skautum, eins og
að iðka hverja aðra íþrótt?
Ástæðan er augljós. Hér eru
eklsi æfingaskilyr'ði fyrir
hendi.
Áöur fyrr —‘d fornöld -— var
sagt frá |)ví, að ýmsir ísiend-
ingar hef'ðu veriö 'syndir sem
selir. Þeir léku scr me'öaí arm-
ars viö Noregskonunga, færtíu
þá j kaf og voru |»eir karlar þó'
oftast afbragö ánnarra ínanna1
.aö líkainiegu atgerfi.' j)ví að.
jiá rée hnefarétturinn, sem
byggist á krö.fum hvers og eins.
Sí'Öar uröu íslendingar kv.eifar-:
legir og' þaö þótti í frásögur
færartdi, ef menn kuiiui sund-
íþróttina, Þannig stóö þanga’ö
til Sundhöllin í Reykjavík var
byggö og, hveravatni'ð var al-
mennt tekíð í þágu sundíþrótL-
arinnar úti um landiö. Þá skipti
um, s'vo a'S segja má að iuröu
gegni, hve miklum framförum
sundið heíir tekið hjá okkur.
*
Ef við eignumst skauíahöll
er ekk'i að óttast, að við get-
um ekki orði'ð eins harðir af
okkur í skautaíþróttinni og
t»I dæmis sundinu, Þá væri
hægt a'ð æfa mikixm hluta
ársins og árangurinn yrði sá,
að við gætum leitt saman
hesta okkar við aðrar þjóðir.
s*:
En menn mega ekki ætla, að
eg telji skautahöll nauSsvnlega,
ti! þess. að við getum þjálfað
menn til keppni á erlendtun vett-
vangi. Alls ekki! .SkaiitaiúiH er
nauSsvnleg til þess afi innisetu-
uienn, skrifstofufólk og annað
slíkf, hafi tækifæri til aö hreyfa
sig og bægja ine'ö jiví frá sér
allskonar lcrankleika. X'egna
slíks fólks er skautahölliu tiauð-
synleg og eg veit þaö, aö hundr-
uö. og jafnvel þúsundir manna
úr sííkri stétt bíöa hennar með
eílirvænting. liitt — keppnrn
við frændur, vora og aðra ;
kemur sí'öar, þegar viÖ hofum
raunverutegá lært á skautum pg'
úr fjölmennum hópi skauia-
garpa veröur a'ð velja.
'Jfi
En eg er anzi hræddur urn,
að skautahöllin eigi langt í
land, ef við eigum ekki að
hana, fyrr en hin marg-
rædda æskulýðshöll kemst
upp. Eg óttast, að það geti
dregizt von út viti að það
mikla hús komizt upp —
jafnvel áratug eða meira.
''t' ;
E11 við megurn ekki láta það
veröa (il að tefja skautahallar-
máli'ö, þótt æskulýðshöllin kom-
ist ekki upp. fyrr en eftir langan
tima. Eg legg því til, að allir,
sem aö þessu máii standa. venfli
sinu kvæði í kjBoss og i stað ]>ess
aö rembast eins og rjúpan vitS
staurjnn viö æskulýðshallar-
báknið, veröi unnið aö jjvj ölj-
um árum, aö skautahpil kómist
upp. Þótt eg segi „höll" í þessu
• sambandi, geng eg ekki aö því
igruflandi, aö ..b.ús" sé nóg.
Sí'ðáti getuiii við variö tekjmn
þess fyrirtækis til þess ati
standa straum ai öðrum íram-
kvæmdum fyrir æskulýÖinn.“
Eg tek uudir þetta og ræöi það
kannske nánar síöar.