Vísir - 09.03.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9, nmrz 1950
V í S f R
5
Þeir gerðu byltingu um helgina.
£$ti> íautmce £cktoat>.
Niðurl.
Skothríðinni hætt.
Við i'órum ivú niðiir af
þakinu. Mikil jþröng var í
biðsál gistiliússins og vírt-
ust þar allir bíða eftir því að
birti. Þegar við sögðum frá
því, að virkið hefði verið
i'vðilagt virtist gieðja suma,
en kvenfólkið var alvarlegt.
Þarna voru konur, sem áttu
ineiin sína í stríðinu.
Við reyndum að sofa og
tökst að blunda þrátt fyrir
strjála skothríð. Þegar sólinii
skein um mörguninn á
gluggatjöldin hjá okkur
vöknuðum við og þá mátti
heyra látlausa skothríð’ úr
vélbyssum, en þá var verið
að hefja nýja skothrið á lög-
reglustöðina. Eg var tæplega
kkeddur er eg lbr upp á þak-
ið lil þess að athuga hvað
væri um að vera. Eg var rétt
komiun upp er þeir í lög-
reglustöðinni ílrógu upp hvit-
an fána, en in'm var rétt við
gistihúsið, og nm íeið íiætti
skoliiríðin, Skolhríðin hélt þó
áfram inni í byggingunni, en
íiyltingarmenn höfðu þá
komist þangað inn og þeir
hættu ekki fyrr en þeir höfðu
gert út af við-álla Gestapo-
lögregluna. Lögregiiimennina
úr hinú venjulega lögreglu-
liði létu þeir í friði, er þeir
afhentu i'Þpn sín.
Allt starfslið gistiliússins
var hoi’fið og engin þar til
þess að matreiða. fyrir gesti.
Eg stakk höfðiun út um dyr
gislihússins, og er eg sá, áð
gatan var mannlaus áræddi
eg að fara út og athuga hvort
eg fyndi ekki eitthvað niatar-
kyns. Eg hafði þó ekki varað
:mig á þvi að þctta var aðeins
kyrrg á uridan stormi, og áð-
ur en eg komst að næsta götu-
liorni kom biynvarin bifreið
úr Llauða krossi Ciuatemala
þéttsetin hérmönnum, siðan
inyndreki og i honum. lijúkr-
unarkonur. Fölkið veifaði til
mín og eg veifaði i möli, þvi
cg vissi ekki nema eg væri
þrirra megin í baráltunni!
Skotið á
bifreið.
Skönimu siðar riain fólks-
riutningahifreið staðar fyrir
frauian gistihúsið og var þar
koniinu Jay, sem öllu stjórn-
að i. Fólksf 1 u tn i ngsbi f r e ið
þessi var á vegum flugfélags-
ins og hafði orðið fyrir lítils
hátlar hnjaski í byltingunni.
Víða mátli sjá á henni göt
eftir skot og glerið að framan
var með tveim skotgötum.
Það slys Jiafði þö orðið að
einn flugmannanna hafði
orðið fyrir skotsári, er bif-
reið þessari var ekið frá
fiugvcllinum. Skammt frá
flugvellinum var hafiu skot-
hrið' á bílinn og síðan önnur
<<g voru þá bæði flugmaður
cinn Ög vclavirki sárir. Fóru
þá allir út úr bílnum og biðu
við vcgarbrúnina, en flug-
maðurinn hafði misst tals-
vert blóð. Ivona hans vildi
koma honum í spítala og var
þá sest upp i bilinn aftur og
ekið í áttina þangað og livít
Ireyja konunnar notuð sem
friðarfáni. „Þau bíða þar nú
eftir því að Iiönum verði gef-
ið blóð,“ larik Jav máli sínu.
Blóð
í boði.
Þegar Jay hal'ði lokið máli
sínu í anddvri gistihússins
geklc fram maður í einkennis-
fötum og sagði að hann vaæi
júr liði frelsishersins. Hann
sagðist hal'a frétt, að einji
flugmannanna hefði orðið
fyrir skotsári og lægi nú í
spítala ogþvrfti á blóðgjöl' að
halda. Hann sagðist vera
þangað kominn til þess að
hjöða hana. Nú var úr vöndu
að ráða, því allir flugmenn-
irnir höfðu hoðið hlóð sitl,
en erfitt var að neita vopnuð-
um manni úr liði bvltingar-
manna um að mega gera það.
H.a.nn hafði líka boðið þetta i
þeim lókn, sem varla leyfði
nokkur mótmæli. Jay sá að
eldvi þýddi að móðga marin-
inn og svaraði honum á þá
lund, að liann’myndi ge.ra boð
eftir honum, el' blóð af hans
blóðflokki L’U'.ri nauðsynlegt.
Síðan snarsnéi'ist liðsfóririg-
inn á bæl og gekk á burt.
Tvær bandariskar lijúkr-
unarkonur konui uú í gisíi-
liúsið og liöfðu þær sina sögu
að segja, Þær höfðu verið að
koma úr leyfi frá Panama og
höl'ðu verið neyddar til þess
að hjálpa til í spítatanum.
Þa'r liöfðu báðar vefið lijúkr-
unarkonur i heímsstyrjöld-
iiuri í þrjú ár, en aidrei þurft
að li júkra jafn mörgum særð-
um mönnum á sólarhring og
nú. Á spítalanum voru að-
eins tveir útlærðir læknar og
skortur var þar á öllu. ()nóg
hjúkrunarlæki og deyfilyf af
skornmn skanrmti.
Bardögum
lýkur.
Bardagar héldu áfram all-
an daginn á stöku stað, en við
hélduni okkur innan dyra og
hreyfðnm okkur ekki.
1 La ugar dags m or gu ni n n
rann upp bjartur og fagur og
i virtist þá vera konrin á lcyrrð.
jBorðsalur gistihússins var
aftur opinn og þjónar gengu
,um beina. Menn voru elcki
meira en svo bún.ir að biðja
i um glas af þrúguvini, er byrj-
að var að útvarpa fyrstu frélt-
unum af gangi byltingarinn-
: ar. ÞuLurinn lalaði spænsku
jog har liratt á og virlist svo
mikið niðri fyrir, að tæplega
vai'ö skilið hvað liann sagði.
„Striðínu er lokið“, sagði
röcldin, „Ebico er flúinn á
uáðir spænska sendiráðsins,
en þangað komst hann með
því að fara yfir þakið á liinu
íliurðarmikla luisi sinu, seiu
er við hliðiua á sendiráðmu,
þegar hann liafði reýnt að
verjast um sltind með stol-
inrii vélbyssu. Ponee luind-
bendi afsetta oinræðisberrans
er í felum i mexikanska
sendiráðinu og fer hann flug-
leiðis úr larnli fyrir fiillt og
allt á morgunn. Lýðræðisvin-
ir. það er aftur friður i landi
Okkar. SUilið aftur vojmuni
ykkar, taki finun dala
greiðslu og farifS síðan i friði
til héimila vkkar.“
Hugsað til
frekari ferðar.
Kyrrð og ró ríkii a gölun-
um í kringum gistihúsið.
Strákhnokki með stolna
strætisvagnstjórahúfu á höfði
reyndi að stjórna uinferðinni
á næstu gatnamötum og
reyndi að byrsta sig framan
i niig er eg' gekk yfir göluna,
en eg veifaði lil hans og þá
hrosti hann. N'erzlanir voru
óðum að opna og benti það
til þess að allir licfðii frétl, að
kyrrð væri koniin á i liöfuð-
staðnuin. lýg sá að cinn kaup-
maður a. m. k. var búinn að
útvega sér ljósmynd af sigur-
vegurunurii þremur í bylting-
unni, en lvann liafði heiigt
hana út í búðargluggann hjá
sér.
Það hafði verið ákvörðun
okkar að ferðasl eilthvað um
landi, fara til Chichicaslen-
angi og Átitianvatns. Við sá-
um ]iess vegna ekki ástæðu
til þess að dveljast leugur í
borginni og lijuggum olckur
undir að fara. Ilótelstjórinn
sagði okkur að bíllinn ínyridi
fara, ef við óskuðum þess, ,en
benti okkur aftur á móli á,
að flest. annað ferðafiilk
befði ákveðið að hakla kyrru
fyrir um stund. Þegar fliig-
stjóriim Jav komst að þvi, að
við ætluðum út fyrir borgina
símaði bann til bandaríska
ræðismarinsins lil þess að fá
upplýsingar utn livorl óliætt
myndi að leggja í ferðalagið.
Skrifstofa ræðismaimsins
svaraði því lil að við færum
í öll ferðalög út fyrir borg-
ina upp á eiein ábyrgð. Jay
talcli okkur af þvj að fara. en
við sáUim fast við okkar
lika látið l'að berast að vond-
ir menn í borginni ælli að
drepa ,,guðinn“ þeirra ái
nefnilega Ubico, Það má bú-
ast við þeim liingað lii þess
að koma i veg fýrir það.“
Hann brosli ekki þegar
hann sagði síðustu orðin, Við
hélduni saml af stað, ókum
fram hjá rúslum virkisins, en
þar sátu kornungir herinenn
með rifla sína á linjánum og
lieilsuðu virðulega, er þeir
sáu Bandarikjafánann, sem
hlakti franian á hílnum.
Þegar komið var úl fyrir
borgina lók Iiólendið við og
ókum við upp brattan ]ijóð-
veginn upji til þorpsins Arili-
gua, er stendur við rætur eld-
fjallsins Agua. Blóðug sljórn-
arbylling gal ekki lial't mikil
átirif á Anligua, sem um 100
ára skeið hefir átt við eldgos,
jarðskjálfta og valnavcxti að
stríða. Þegar ofar dró var
ekki lengur um neinn veg að
ræða, lieldur Jiræddi billinn
bugðóttan fjali'astíg. Hundr-
uð Indiána urðu á vegi
okkar berandi bvrðar sínar
ýmist á markaðinn í Cliiclii
eðá skiptivöruna heim til sín.
Þcir voru ekki þesslegir að
þær væru að lmgsa um að.
fara hcrfcrð til höfuðhorgar-
innar.
Uppreist
á ný.
Það fyrsta seiií-við heyrð-
iiin, er við koimim inn i hið
undufagTa fjallagistihús við
Atitlan, var rödd hraðmælta
þnlsins og endurtók hami í sí-
feiln sömu tilkynninguna:
„Veitið atliygli gráum bíl»
, Fyrrýferándí öryggislögrcglu-
j menn á flótta i stolnum bíl.
i Þeir eru vopnaðir og talið að
þeir liafi leitað iipþ í liálerid-
ið.“
I Ilálendið. Við vorum ein-
n.ritt stödd þar nú. Það sló
greiniléga félmtri á gestiiía,
sem blustuðu á aðvörunina.
Og rétt i kjölfar þessarar
fréttar kom önnur ekki betri
um að flokkur þúsund
drukkinna Iitdiáná, sem
liöfðu orðið æfir er þeir
heyrðu að hætt yæri við að
gera kaffiekrurnar upptækar,
liefðu g'ert uppreist í þorpinu
PalziSig, um 30 milur vegar
i burlu, og drepið þar hvern
einasta Ladino, karla, konur
og börn. Floklcnr þessi hafði
siðan farið af stað til þess að
fremja spellvirki annars stað-
ar.
j Þrátt fyrir þessar óhugnan-
, legu fréttir var ekkert fvrir
okkur að gera annað, en að
jbíða átelda. Síðar kom í Ijós.
I ’
, að þessi eða emiiver annar
i flokkur æstra Indíána liafði
I lagt. af stað til böfuðborgar-
innari en þeir verið stöðvaðir
af „frelsislier“ uppreistar-
manna'og sumir verið felldir
en aðrir lagt á l’lótta.
j Þegar kourið var fram 4
j kvöldið tilkynnti loksins þul-
j urinn liraðmælti, að bylting-
1 in væ.ri á enda og hefði allir
fjendur lýðræðisins verði ým-
isf settir í fangelsi cða reknir
úr laridi.
•j Þélta hafði sunnarlega ver-
ið sögulegt helgárferðalag.
;í • • Á
Vatnsshortui er víða alvarlegt
vandamál í T*
Vatvasskortur verið mikilð i
Wew ¥ork undanfamar vikur.
Aðvörun.
keip.
Þegar við greiddum reikn-
inga okkr" sagði litli I.adino-
inn i skrifstofunni: „Eg
myndi ckki fara, það segi eg
satt.“ Ilann hallaði sér yfir
afgreiðsluborðið. „Ebico og
Ponce hafa gert Indiánimutn
sveilahéruðunum boð um að
koma lil hjálpar. Þið hafið
auðvitað hevrt það, að Ponce
var búinn að lofa Indíámm-
um að gera allar kaffiekrurn-
ar upptækar, og þeim Jiykirj
væn.t um hann. Harin læfir!
New York (U1‘). — Eitt
helzta vandamál maigra
stórra borga í Bandaríkjun-
um — þ. á m„ Ntew York —
er vatnsskortnr, sem senni-
lega fer vaxandi j framtíð-
inni.
í havist hefir vaínsskortur
verið meiri í stærstu borg
Bandarikjanna New York
en nokkru sinni i sögu
liennar. Hafa borgarbúar ver-
ið hvattir lii þess að spara
vatn eftir mætti og þessum
áróðri haldið uppi vikum sain
an, en aðeins verið ha'gt að
halda í horfinu þrátt fyrir
það. Hei’ir vatnsmagn í uppi-
stöðum borgartnnar verið svo
lítið, að til orða liefir komið
að draga úr þrýstingi lil henn-
ar sem er hið sama og' að
skammta vatuið. Til þessa
hefir þó ekki koinið, en litlu
mnnað.
Til þess að hægja þeirri
liællu frá, sem nuindi verða
fylgjandi miklum vatns-
skorti, ællar New York-riki
að taka vatn úr Hudsonánni
og hrcinsa milljónir lítra
á degi hvcrjum og iriunu
fi amkvæindir við þetfa kosla
lugi ínilljona iloltara.
Víðar sama upp
á teningnum.
j En ileiri af stórborgum
Bandárilijanna ehi í hættu
staddar að Jx'ssu leyti. Vestur
i Klettafjöllum hfefir mikill
vatrissjcortur gert yart vi'ð sig
víða og eru ekld horfur á
öðru, eri að hann fari vax-
andi. I Kahforniu er Íil dæinis
i talin liætta á því, að einhver
j frjósamasti dalur fari í auðn.
Þar er vcrið að hyggja sliflu,
‘sem verður 600 feta há og
j 1100 m. löng myndar lvún
jstöðuvatn nieð 580 km.
j„st|aridlengju“, þegar stíflan
verður fullgerð. Hún á að sjá
fyrir vatnsþörf margra borga
og ávfeituþörf griðarmikils
landflæoris, sem er í lítilli
ræk t.
PASSAMYNDIUNAU
sem teknar eru i dag, eru til-
búnar á morgun.
Erna og- Eiríknr
Ingólfsapóieki.