Vísir - 10.03.1950, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Föstudaginn 10. marz 1950
Föstudagur,
jo. ntarz, — 68. dagur ársins.
Sjávarföll.
Ardeg'isfló'ö kl. 9.4.5
decrisílóö kl. 22.20.
síö-
Ljósatími
bifreiöa og' annarra ökutækja er
•frá kl. 18.30—6.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörð-
ur er í Lyfjabúöinni I'ðunni,
sími 7Qii, næturakstur annast
Hrevfiil, sími 6633.
T.O.O.I
1 —
1313108)0 === FL.
Ungbarnavernd '
Líknar, Teniplarasundi 3. er
opin þriðjudaga og föstudaga
kl. 3.15—4 e. li.
Árshátíð
karlákársins I,'óstbræðra verð-
ur haklin n. k. laugardag a'ð
Hótel Borg. Hátiðin hefst kl.
e. h. með borðhaldi.
Kvöldbænir
fara fram { HaHgrímskirkju á
hverju kvöldi nema sunnudaga
og miðvikudaga og hefjast þær
ld. 8 stuudvíslega.
Hjónaefni.
Nýlega liafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Kristjana S.
Pálsdóttir, Skipasundi 25 og
Jóhann V. Guðnnmdsson, Iiof-
teigi 2i.
í tilefni
af afmæli Friðriks IX. Dana-
könungs, tekur írú Bodil Beg-
trup, sendiherra Dana á Islandi,
á rnóti gestum í sendiherrabú-
staðnum þann ir, marz n. k.
Allir Danir og viriir Danmerk-
ur eru hjartanlega velkomnir.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í
Rey.kjavík. Dettifoss fór frá
Hamhorg 8. þ. m. til Antwerp-
en, Rotterdam, Hull og Leith.
Fjallfoss fór frá Reykjavík. í
gær Véstur og norður. Goöa-
foss er i Reykjavik. Lagarfoss
fór frá \''estmannaeyjum í gær-
morgun til Keflavikur. Selfoss
fór írá álenstad 6. ]>. m. t.il
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Halifax 7. ]>; m. til Reykjavikur.
Vátnajökull er í Vestmanna-
eyjum. ,
Ríkisskip: Hekla er í Rvík.
Esja er á Austfjöröum á suöur-
leið. Heröubreið fer væntanlega
frá Reykjavík í kvöld lil Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Skjald-
breið er á Skagafiröi á noröur-
leið. Þyrill var í Keflávík í
g;er. Ármann á áö fara frá
Révkjavík í dag til \ estmauna-
eyja.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin fór frá Sattöárjjróki í
gah'morgun áleiðis til Siglu-
fjarðar og Eyjafjaröarhafna.
Liugestroom hefir væntanlega
komið til Eæreyja á miðviku-
dagskvöld.
Útvarpiö í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: ,.Jón
Arason'' eftir Gttnnar Gtmnars-
son; XVII. (höfundttr les). —
21,00 Tónleikar: Trio í c-moll
eftir Mendelsohn (ph'ltttr). —
21.35 Frá útlöndiim (Benedikt
Gröndal blaðatnaöttr). 21.50
Sptirningar og svör utn islenzkt
mál (Bjarni Vilhjálinsson). —
22.10 Passíttsáhnar. 22:20 \ itt-
sæl lög (plötur).
Frá Bókbindarafélagi
Reykjavíkur.
Aðalfundttr íclagsins var
haldinn 27. febr. s. 1. í Iðnó. t
stjórn vortt kjörnir: Formaöur,
Guðgeir Jónsson, endtirkosinn
t 8. sinit. X’arafornt. Einar
He.lgason, í stað Bjarna Gests-
sonar og íjármálaritari Pétur
Magtíússon. í stað Ólafs
Tryggvasonar er neitaði endttr-
kosningu, eftir 8 ára starf.
Þakkaði fundurinn honum ó-
metanlegt starf. Attk ofanrit-
aöra ertt j stjórnitmi Guðtn.
Gislason gjaldkeri »g S.
Fougner-Joharisen ritari.
Sjóðir félagsins liöfðtt aukizt
unt fttll 25 þús. kr. á s. 1. ári og
námtt ,tim síöustu. áraniót tttn
122 þús. kr.
Samþykktar voru eftirtaldar
greíöslur úr Félagssjóði: 1
Vinmideilusjóö kr.. to.oOQ.oo, í
Fánasjóð kr. 1000,00, og gjöf
til Félags bókbandsnema kr.
tooo.oo.
Félagið geröi nýj.ari kaup og
kjar.asamning viö vinnuveitend-
ttr á árimt.
Það átti fulltrúa á 16. lands-
þingi Norsk Bokbinder og
Kartonasje.arbeideríorbund í
Bergen s. 1. haust.
Aðalfundur
F ram re i ð s 111 dei I d a r S a m ba n d s
matreiðshi- og framteiöslu-
maiitta var haldinn að Tjarnar-
café s. 1. tuánttdagskvöld og
hófst á miönætti.
Formaður hráðahirgðar-
stjór.nar Ingimar Sigurðsson
gaf skýrslu vfir starfsemi deild-
arinttar frá stofnuri hetmar.
Urðu talsverðar umræöttr ttm
félagsmál deildarinnar, og.ríkti
mikill áhttgi íyrir framtiöar-
störfum hintia nýskipulögött
samtaka stéttari nnar.
Við stjórnarkosningu var
fngimar Sigurðsson kosinn for-
maður, ett meðstjórnendur þgLr
Janus Halldórsson. og Kristján
Sigiirösson. X arastjórn Gtiðm.
I falli Jónsson og l larakhir
Tómásson. TrúriaöartnannaráS
er skipað þeint Siguröi B.
Gröndal, Gttönt. II. Jónssvni,
Kristnntndi Guömundssyni og
Garðari Jónssyni. Endttrskoð-
endttr VÓrtP kosnir Edmund
Eriksen og' Fggert Guönas.on,
til vara Ólatur Jóhannesson.
Fundinurn Ia.uk kl. rútnlega 4
aö morgni 7. þ. m.
Járniðnaðarnemar.
Framhaldsaðaifundur verður
haklinn t kvöld kl. y e. h. í lön
skólanum.
i
Frá Krabbameinsfélaginu.
í frásögn Vísis í gær af að-
al fttndi Krabbameins félagsins
vortt ekki tajdir allir stjórnar-
nteðliniir Jress. Öll er stjórnin
jrannig skipuö: Niels Dtingal
próf. ftirm.: Affreð Gíslason
læknir. varáform.; Gisli Fr. Pe-
de.rsen dr. tned.. ritari; Gísli
Sigurbjörnsson íorstj., gjaid'
keri, óg meöstjórneiidur frý
.Sigrtöur Magnússoji, frk. Katr-
in Thoroddsen. læknir; Magnús
Jochttmsspn, pósffullt.rúi fólaf-
ttr Bjarnason. læknir, og Svéiri-
björn Jónsson, hæstaréttarlög-
niaður.
Veðrið.
I.ægð fyrir norðaústan land
á hreytingu til suöausturs og
fer vaxanrli, Lægö fyrir suð-
vestari land og á norðanverðu
Atlantshafi,
Veðtu'horfur: Vestan kaldi,
skýjað og litilsháttar súld ( dág,
en stnáél í nótt.
FlugHntamgar ask-
\% hiáft
9V
Til tjfífjsa® tMj fjamams
VíM fywr
30 ámtn,
Til athugunar.
Fólk ætti að gæta þess í tæka
tiö aö flytja inn í eldhús hjá sér
sent mest af eldiviö og olíu, en
geytna það eklci í útihúsum eða
kjallara, þvi að þangaö verður
erfitt að sækja það, þegar allir
ertt Ofðnir veikir.
Þá var í bæjarfréttum Vísis
ennfremur svohljóðandi klausa:
Mara-hláka
og rigning var hér seinni-
partirin í gær. Um miðaftan fór
að hvessa ákaflega af lands-
suðri, en gekk í útsuður seint á
vökuntti. Flughálka var á göt-
imum og ilt. umíerðar þegar
dimma tók. Fóllc var eins og
fjaðrafok á hálkunni, rennandi
og dettandi, og má ttiikið vera
ef enginn hefir slasast.
£melki
Nú væri það bifreiðin. Tvær
pngar stúlkur ísienzkar ræddust
við fyrir mörgtmt árttrii og
trúði önnur þeirra vinkönu sinni
fyrir því, aö hún væri trúlofuð
og færi bráðum að gifta sig.
Hiu vildi vita hverjttm og var
henni sá sagt nafn piltsins, sem
hún þekkti í sjón.
,,/E,“ sagði vinkonatt, ,,ætl-
arðu að fara að giftast honttm.
Ekki skil eg í því.“
„Þú hefir ekki séö hestana
hans,“ sagöi sú trúlöfaða.
Verkamaðtir talar um kunn-
ingja sitiii: ,.Já, hann er nú
ekki bangirin. Hann ætlar að
hætta að vinna og lifa á því
sem hann hefir nttrlað saman.
Hahn var ne.fnile.ga sívinnandi
á þeim árutn þegar allskonar
gjöld, svo sem sjúkratrygging,
el 1 i tryggingargjald, t’erk 1 ý ðs-
félagsgjöld.. atvinnuley sistrygg-
ing og slysatryggingargjöld
voru ekki tekiu . af kaupi
manns.“
Myndarleg veiði. Fiskiskijiið
„Nil Desperaudum“ lag'ði net
sín í Clyde-fjörðintí og fékk i
netið kafbát úr flota Brellands,
„Alcide" að naíni.
HtcMgátœ hp, 9S6
Lárétt: 2 Brtin, 5 slá, 7 satn-
þykki, 8 bæjarnafn, y frum-
efni, 10 tveir cins, 11 tenging,
13 þynna, 15 korn, 16 straum-
kast.
Lóðrétt: r Logaði, 3 töfra, 4
sleipara, 6 stanzaöi, 7 hátí'ð, 11
andvara, 12 atviksorö, 13 verzl-
unartnál, 14 samtenging.
Lausn á krossgátu nr. 988:
Lárétt: 2 Agn, 5 ló, 7 ær, 8
ábrciða, y mó, 10 aö, 11 aða, 13
glatim. 15 fát, 16 mál.
Lóöpéu: 1 Glátna, 3 greiða, 4
hraði', 6 óbó, 7 æða, 11 alt, 12
aum, .13 gá, 14 má.
VQíkk
Farþegafhitningar meö
tlugvélum Flugfélags ís-
lands í febrúarmánuöi voru
um 80 Vv meiri en á sama
tíma í fyrra.
Fluttir voru nú 692 farþeg-
ar en 383 í fyrra. Mest varö
aukningin í millilandaflugi,
en „Gullíaxi“ flutti 289 far-
þega í s.l. mánuði, og eru þaö
fjórfalt fleiri farþegar en
feröuöust með honum á
milli landa í febrúar í fyrra.
Farþegaflutningar innan-
lands. jukust einnig í s.l. mán
uði, en fluttir voru alls 403
farþegar. Þá voru flutt 1362
kg. af pósti og 2371 kg. af
öörum flutningi. Flugdágar 1
innanlandsflugi voru 11 nú,
en ekki nema 5 í febrúar í
fyrra.
,,Gullfaxi“ fór 9 feröir á
milli landa í mánuöinum, og
er það óvenju mikiö á þess-
um tima árs. Flutti flugvélin
alls 289 farþega 1 þessum
ferðum, eins og áður er sagt,
og auk þess 796 kg. af pósti
og 1585 kg af öörum flutn-
ingi.
Glatt á hialla
n
11
kemur út á laugardag.
Blaðið cr 12 blaðsíður og
flytur auk skopmyndanna
framhaldssögu eftir Jack >
London, Ötrúlegt en satt í
myiidum og myndasíðu af
frægum kvikmyndastjörn-
um. Frá og með 15. marz
verður ekki tekið á móti
fteiri áskrifendum að blað-
inu. Sölubörn vitjið
„Glalt á hjalla“ í Kirkju-
bvol óg að Laiigaveg 09
(bíiðardvr) kl. 8 laugar-,
riagsntprgun og kl. 3 síð-
degis á sunnudag.
„Glall á hjaSIa"
SKIPAUTGEKtD
RIKISINS
„Esja"
vestur um land til Akureyrar
liinn 14. þ.m. Tekið á móti
flutningi til: Patreksfjarðar
Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Isafjarðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar í dag og á
mprgun. Farseðlar seldir á
mánudaginn.
— HasiasSysið.
Framh. af 1. síðu.
en ekki getaö gert sér frek-
ari grein fyrir hvað það heíði
verið og hélt áfram.
í morgun, þegar maöur
þessi las blöðin og sá hvað
gerzt haföi, auk þess sem
bifreiöin bar einkenni árekst
ursins, því vinstra ljóskers-
glerið var brotið og sömu-
leiðis framrúöan, þóttist
hann sjá hvað mundi hafa
gerst og gaf sig fram við lög-
regluna.
Bifreiöin var R 5947.
Þess skal getiö aö saka-
dómari rómaöi sérstaklega
framkomu mannsins eftir aö
harin kom til sjálfs sín og
varö þess áskynja að hann
hefð'i veriö valdur að slysinu.
Ungverjai vilja
losna við brezka
sendisveitar-
menn,
Vngverska ríkisstjórnin
hefir fariö fram á það viö
bresku stjórnina, í orðsend-
ingu, sem afhent var í gœr,
aö hún kveðj heim tvo af
starfsmönmim brezka sendi-
ráðsins í Búdapest. Einnig
er þess krafist, aö lokaö veröi
rœðismannskrifstofu Breta
í Búdapest.
Sendisveitarstarfsmenn
þeir, sem hér um ræöir,
gegna mikilvægæum störf-
um. Annar er aðstoðar-her-
hermálaáðunautur sendi-
ráðsins, hinn ráöunautur í
verzlunarmálum. í London
er ekki tékiö fram, aö þegar
óskað sé heimkvaðningar
sendiráösstarfsmanna, sé
þaö venja, aö verða við slík-
um tilmælum, en í því felist
ekki nein viöurkenning á.
því, að hlutaöeigandi menn
hafi nokkúö til saka unniö.