Vísir - 10.03.1950, Qupperneq 6
6
V I S ! H
Föstudáginn 10. íiiarz 1950
— Minning.
Framh. af 4. síöu.
arbrjóst S.Í.B.S. meö frá-
falli Sigurleifs, en ég trúi
því, aö þótt þaö' sé ,yandfyllt,
verði það mar’gír af okkar á-
gætu og starfsömu félögum,
sem vilja gera sitt til aö
reyna að fylla þaö, þó eigi
værí til annars en aö halda
baráttu hans áfram og hefna
þéirra högga, er hjónin
fengu, er berklarnir uröu
þess valdir að tvístra heim-
ili þeii’ra um tíma.
Ég sem þessar línur skrifa,
átti því láni aö fagna, aö
starfa meö Sigurleifi heitn-
um, allt frá stofnun S.Í.B.S.
og á ég margar og góöar end-
urminningar frá því starfi,
fyrr og síðar. Þaö var mjög
ánægjulegt aö vinna meö
honum aö þessum áhugamál
um okkar, áhuginn var svo
brennandi mikil, trúin á
mikla sigra ávallt fyrir hendi
og lundin svo létt aö hún
lyfti öðrum frá drunga
hversdagsleikans.
Nú er viö, vinir þínir og fé-
lagar, kveðjum þig í hinsta
sinn í þessu lífi, meö sárum
söknuði, drúpum viö höfði í
minningu um okkar ágæta
vin og félaga sem svo snögg-
lega var kvaddur frá starfi
okkar, en um leið þökkum
viö þitt mikla og ágæta starf
fyrir samtök okkar, og minn-
:umst ávallt meö gleöi sam-
starfsins og þeirra stunda er
við uröum aðnjótandi, á
heimili ykkar hjóna. í þog-
i ulli bæn, þökkum við þitt
imikla lífsstarf, um leið og
|við biðjum Guð að styrkja
konu þína og dætur, tengda-
json og háaldraðan föður, í
iþeirra miklu sorg. Minning
; þín mun lifa með bornum og
. óbornum, og ég trúi því aö
þótt þú hafir nú — vinúr
minn — horfið okkur sjónum
um stundarsakir, þá ertu
(sarnt í nálægö okkar, og sá
dagur mun koma er við öll
hittumst á landi ódauöleik-
ans. Blessuö sé minning þín.
Maríus Helgason.
Stefna Irumans óbreytt
Hafiiar tilSögnm
um
Truman Bandaríkjafor-
seti lýsti yfir því nýlega, að
Iiann myndi ekki, meðan
hann væri forseti Banda-
ríkjanna, fara til Moskvu til
þess að ræða kjarnorku- og
friðarmálin, en hann væri
fús til þess að ræða við
hvaða stjórnmálamann sem
væri, er koma vildi til Wash-
ington, og ræða við hann
hvert það mál, sem verða
mætti friði og’ öryggi til
.stuðnings.
Þessi unnnæli Trumans
l'orseta eru í samræmi \iö
fyrri yfirlýsingar hans, og
sýna óbreyttá steí'nu hans og
utanrikisráðuneytisins gagn-
vart Rússum.
Sú stcfna hýggist á því, að
í'Órðast alla undanlátssemi og
láta engar hótánir á sig fá,
en koma fram aí' einurð og
festu, því að reynslan aí'
Rússum óg nazistum sé hin
sama, með hverri tilslökun
sé hehntað meira. Til þess að
framfylgja þeirri stéfnu
þurfa Bandarikin að vera
hemaðarlega stérk og þau
lönd seni þeim fyigja.
13.000 milljónir
dollara árléga.
Johnsón landvarnaráð-
Iierra skýrði frá því í gær,
að á næstu tycimur árum
yrði ekkert dregið úr útgjöld-
um til landvarna. Þau nema
nú um 13.000 milljónum
dollara árlega, og fer um y3
þeix-ra miklu fjarhæðar til
hverrar hinna þriggja grehia
landvarnanna. Jandhers fhig-
hers og flota. Nokkur hluti
fjársins gcngui- til leynilegra
framkyæmda, sem miða að
auknu öryggi landsins.
Trúmánn i'orscti ságði í
gær, að það liefði ekki við
Jnein' rök að styðjast, að
! vegna herhúnaðaraðstoðar-
inriar við aðrar þjóðir og
efnahagslegrar aðstoðar, haí'i
Bandaríkin veikt Várnir sín-
ar. Ilið gagristæðá væri satt.
þvi að af þessari aðslóð liefði
leitt aukinn styrk og öiyggi,
og varnir Iandsins hefðu
aldi-ei verið eins öflugar á
friðartímum sem nú.
það varöar almenning eigi
litlu, aö geta fengiö gert vtö
skóna sína.
Innflytjendur vona og, aö
ný leyfi fyrir viðgeröarefni
veröi veitt hiö bráöasta, því
aö vitanlega tekur ávallt
nokkurn tíma aö fá vöruna
til landsins, en útvegun á
því eíni, sem hér um ræðir,
er nú talsveröum erfiöleik-
um bundin. Innflutningsyf-
irvöldin munu hafa fullan
skilning á nauösyn þessa
máls, og treysta innflytjend-
ur því, að þau geri tafarlaust
þaö, sem 1 þeirra vrldi stend-
ur í þessum efnum.
i Fyrir slcemmstu var frá
því skýrt, aö við borð lœgi, að
loka yrði skóviögeðarstojum
í landinu vegna efnisskorts.
Einhver úrlausn mun hafa
I fengist nýlega, sem þó er aö-
eins til bráöabirgöa.
Eitthvað af leðri, sem kom-
, ið var til landsins, mun hafa
(fengizt leyst út, svo aö mestu
■ vándræöunum varð afstýrt,
erí vitanlega sækir þegar í
jsama horfið, og er því bráö
! nauösyn aö fá leystar út sem
fyrst áðrar' leöurbirgöir, sem
komnar eru til landsins og
i leyfi eru fyrir, en staöiö hef-
ir á yfirfærslu hjá bönkun-
um. Innílytjendur vona aö
þetta dragist ekki frekar á
ianginn, svo aö ekki komi til
skóviðgeröastöövunar, en
—o—
Tékknesk farþegaflugvéi
hraþaöi í gær til jaröar og
létust fimm menn, en 20
særöust.
— L0.G.T.—
GUÐSPEKINEMAR. St.
Septima lieldúr fund í kviild
kl. 8.30. Erindi: Uiii' du'lræn-
an mátt, flutt af Guörúnu
Indriöadóttur. Fjölmenniö
stundvíslega. (177
VÉLRITUNARKENNSLA.
Sanngjarnt verð. — Einar
Sveínsson. Sími 6s8s.
KENNI stærfræði uiidir
landspróf. Einnig rúmfræöi,
Sanngjarnt verð. Simj 80515.
(16
HERBERGI óskast í
Austurbænum, nálægt
1 .augavegi, í sanibáiidi við
bláöááfgéeiSslu. Má verá í
kjallara. Uppl. í síiiia 5210.
_______________________ (144
TVÖ samliggjandi her-
bergi, í rishæö, til leigu nú
þegár. Uppl. í síma 80375.
(167
FORSTOFUSTOFA ti!
leigu. Uppl. í sínia 6154.(169
VIÐGERÐIR á allskonar
kvenhomsum og skóm. Fljót
afgreiðsla. Framnesvegi 42.
(173
ALLSKONAR íatavið-
gerðir teknar. Mánagata i.
kjallara. (130
LÁTIÐ málá með nýjti að-
ferðinni. — Sími 4129 , (96
NÝJA Fataviðgerðin —
Vesturgötu 48. Saumum úr
nýju og gömlu drengjaföt,
kápur o. fl.
SAUMAVÉLAVIÐ-
G ER ÐIR. Iv i t véla v i ö ger ð í r.
Vandvirkni. — Fljót af-
greiðsla. Sylgja, Laufásvegi
iq l'bakhúsið). Simi 2656.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Gerum við föt
Saumum og breytum fötum
Hnnsaumum Sími- ctR"
GERUM viö straujarn og
önnur rafmagustæki. Raf-
tækjaverzl. Ljós & lliti h.f.,
I.aúgavegi 79. (31
BÍLLYKILL hefir fund-
ist. Vitjist á auglýsingaskrif-
stofu Vísis, gegn greiðslu
áúglýsingarinnar. (163
TAPAZT hefir jiakki meS
hvítri bariiáhúfu á leiöinni
Bergsstaðastræti 38 til Lauf-
ásvegar 60. Skilvís finnandi
geri aövart i síma 2229.
(168
BÍLAEIGENDUR, takið
eftir: \'il kaupa vö'fubíl,
nlödel i<j2C)—-31, helzt í gang-
færu standi. Þeir, sem ’vilja
sinna þessu, húingi í sima'
81731. Kristmundur Bjarna-
son. (178
NÝKOMIÐ: Sófaborö,
margar gerðir. Barnarúm, 2
gerðir. , Barnakojur. .Barna-
grindur. Eklhúsborö qg eld-
hússtólar, Sania lága: verðiiý
Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar Guðmundssonar, Lauga-
vesri 166.
(29
GUNNARSHÓLMI kall-
ar! Ný egg kofna daglega
frá Gunnarshólma, eins og
um hásúmar væri (safnast
ekki neitt i’yrir), • éru því
dagsgömul. Fást í stærri og
smærri kaupum. Von. Sími
4448. (140
TIL SÖLU nýlt ameriskt
gólítepjú, stær'ð 3X4. 1’ilbQ‘ð
séhdist afgr. Vísis, merkt:
„Axminster—1036". . (175
TIL SÖLU nýleg liarna-
.kerra og dökkblátt fataeíni.
Þóroddsstaðakamp 30, norö-
nrendi. (176
KARLMANNSFRAKKI
á meðalmann, úr góðu drap-
lituðu efni, til sölu. H. Toft.
Skólavörðustíg 5. 1179
FERMINGARKJÓLL til
sölu. \ erð aðeins 200 kr. —
Uppl. í síma 4633, (174
KAUPUM flöskur. flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Stmi 1977. (205
KAUPUM t‘lö.sk ur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
i—5. Símj 5395, — Sækjum.
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skáiiar, sængurtataskápar, j
bókahiilur, kommóður og
borS til sölu. Njálsgötu 13 B,
skúrinn, kl. 5—6. Sími 80577.
NÆSTUM ný, handsnúin
Singer-saumavél til sölu á
Njálsgiitu 102, uppi, eftir
klukkan 5, t-f?1
TIL SÖLU nýr d. mmkjóil
og ný en.sk kápa, meðalstærð.
Til sýnis á Laufásvegi 9,
loítliæö, ( 17°
DÍVANAR, allar stærðir,
f y rirl iggj a n d i. H úsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
t 1. Súui 81830, (53
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítiö slitinri herra-
fatnaö, gólfteppi, harmonik-
ur og allskonár húsgögn. —
Sími 80059. Fornverzlúnin,
Vitástig 10. (154
KAUPUM: Gólfteppi, út-
va'rpstæki, grammófónjilöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fátnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinri, Skóla-
vörðustig 4, Sjmi 686t. (245
PLUSSKÁPA og dragt
með tveimur pilsum. fyrir
þrekna kontt, til söln á
Laúgaveg 22 A.______, (165
FERMINGARKJÓLL til
sölu. Sími. 80089. (164
KAIJPUM og tökuiú í um-
hoðssölu tóhaksbauka og
dósir. sígarettuveski ög
'vindlakveikjara ; éinnig alls-
kþuar muni úr kristall'i og
leir. — Vefzfunin Bostoh,
. LHUgavegi 8. (118
KAUPUM húsgögn. heim-
ihsvélar, karlman ísföt, út-
varjTsfæki. sjónauka, mytida-
vélar, veiðistengur og margi
fleira. Vöruveltan, Hverfis-
gotu 59. Sími 6922. ___
HÖFUM ávallt til sölu:
Góðar myndavélar, gólf-
féppi, armbandsúr, liarmo-
riikur, fiolur, hanjo, list*
muni, málverk, ýmsa skart-
gripi og margi íléira. —
,.Amikhúöui“, Hafnarstræti
18. — (116
SINGER saumavél, stígin,
til sölu. Sími 3957. ( t62
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
Skápar, armstólar, hóka-
hillur, kommóður. horð,
margskonar. Húsgaguaskál-
inn, Xjálsgötu 112. —■ Sími
81570. f.412
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti líieð stuttum fyrir
vara. Uþph á Raúðárárstig
26 (kjallara). — Sinii 6126.
TIL TÆKIFÆRIS-
GJAFA: Myndir, málverk
og véggliillur, ennfremur
margslconar húsgögu. Hús-
gagnaverzlunin Ásbni, Grett-
ísgotu 54,
(560
GRAMMÖFÓNPLÖTUR.
Kaupttm ávallt hæsta • verði
grammófónplötur, utvarps-
tæki, radiófóna, plötuspil-
ara o. m. fl. — Sími 6682.
Gqðaborg, Freyjug. r, (383
KAUPUM ýmsa gágnlega
muni: Harmonikur, píanó,
orgel og guitara o. m. fl. —
Ingólísskálitm, Ingólísstræti
7.— (380
DÍVANAR, stöfuskápar,
klæðaskápar, armstólar,
kommóður. Verzlunin Bú*
Slóð, Njálsgötu 86. —- Simi
81520. . /~~4
KAUPÚM flöskur flesfar
tegundir, einnig sultugiös. —
Sækjum heim. Venus, Sími
4714- (411