Vísir - 10.03.1950, Page 7

Vísir - 10.03.1950, Page 7
Föstudaginn 10. marz 1950 V I S I R 7 Francois sagði mér að hnýta bleikan linda um skeil'una og hengja hana upp.“ Conslance de Lalliére gerði krossmark fyrir sér. „Fran- cois er illmenni og loddari af versta tagi," tautaði hún fvrir munni sér. „Hann hefir tortimingaraugu. Eg liefi banuað þér að tala við hann. Hann getur lagt á þig og Iiver veit nema hann sé þegar búinn að því.“ „Ætlar þú þá ekki að leyfa mér að heiigja hana upp á vegg hjá mér?“ sagði Renée biðjandi röddu. Móðir hennar lézt hika, en kinkaði síðan kolli. Þarna þóttist; lnin sjá sér leik á borði. Auk þess varð því ekki á móli mælt, að heppni fylgdi skeifum. sem menn fundu á víðavangi. „Eg skal gei’a þér leyfi til þess,“ sagði hún, ,,gegn einu skilyrði — að þú stundir námið af alúð, unz þessi biðill kemur. Ef þú gerir það ekki, verður lnin tekin niður í skyndi, því að þá munt þú vera |jess óverðug, að þín sé beðið. Þú mundir ekki geta haldið i hann, cf þú kyiinir ekki mannasiði og auk þcss mundir þú verða ætt þinni til ævarandi skammar. Fellstu á þetta?“ . Frú de Lalliére hafði farið rétt að með þessu. Augu Renóe Ijómuðu og hún sagði: „Eg skal reyna eftir mætti að Iæra.“ „Ágætt! Við förum ]>á fyrst. yfir hin einfaldari atriði. Vig skuhun gera ráð fyrir því, að hiðill þinn komi. Ilann er greifi eða barón. Hann gengur í stoluna." Hún benli iil dyra. „Þarna stendur hann.“ Renée gaf hugmyndaflugi sínu lausan tauminn og horfði undrandi til dyra, eins og hún væri að virða citthvert glæsimenni fyrir sér. „.Iæja,“ sagði móðir Iiennar, næsta óþolinmóð, „hvað svo?“ Renée Imeigði sig. „Svei! Þetta var ljótt að sjá. Ilann mundi halda. að þú værir gæsahirðir, ef hann sæi þctta til þín. Aftur —- og liægt nú.“ Að þessu sinni heygði Renée hné sin mjög hægt og ró- lega og reis einnig upp aftur mjög hægt. „Þetta tókst miklu betur. Og livað kemur þá: Mvernig ávarpar þú hann? Jafnvel menntað fólk gerir sig stundum sekt um aðgæzluleysi í þeim efnum.“ ,,Monsieur.“ „Kannske, en ef hann skyldi nú vera greifi eða harón?“ „Monseigneur.“ „Rétt. Vitanlega má notast við orðið monsieur, þegar talað er um stórættaðán mann, eins og til dæmis Monsieur de Rourbon eða Monsieur de Vendome, en þegar aðals- maður er ávarpaður, þá er venjan að nota orðið monseign- cur. Xú skulum við hugsa okkur, að biðill þinn væri ridd- ari að tign — livað mundir þú segja þá.“ „Þá má segja monsieur.“ „Já, en ef maðurinn væri nú ekki tignari en hann faðir ])inn?“ Renée fannst. ástæða til að segja öllu meira, en til var ællazt: „Eg mundi lielzt kjósa mér mann, sem væri ekki tignari en hann. Mér or ekkert gefið um þessa voðalega tignu menn. Mér mundi finnast, að eg væri svo smá og litilfjörleg,“ ' „Það er ekki mikil hætla á því, að þú veklr eflirtekt slíkra manna,“ svaraði móðir liennai- þurrlega. „En svar- aðu nú spurningum nvínum.“ „Við slíkan mann má einnig segja monsiur.“ „Ágætt, en hugsum okluir nú, að hann væri læknir eða lögfræðingur.“ „Þá,“ svaraði Renéc og gretti'sig, „mundi vnaður segja meislari.“ „Gott er það, dóllir min. Við skulum ekki vera að tefja okkur neitt á að tala um kaupmenn eða bændur. En nú skulum við gera ráð fyrir því, að þín vilji biðja nokkurir menn, sem eru þó mismunandi tignir og gerum ráð fyrir því (þótt eg viti, að slikt sé mesta fjarsta'ða), að þeir lconvi allir á fund föður þíns samtímis. Hvernig ætti að taka þeini? Hvernig ætti að skipa þeim til sætis í viðhafn- arstofunni? Það er ckld eins auðvelt.......“ Nú harst þeim til evrna lnmdgá. Clairon hafði tekið til máls og rödd lians heyrðisl alla leið til þeirra mæðgna, þótt margir veggir væru á milli. Cocorico spralt á fætur, frú de LalÍiére þagnaði og Renée selti upp stór augu. „Einhver er að koma,“ sagði hún í lágum hljóðum. „Cláíron geltir aldri að ástæðulausu. Ilann gelti þannig þegar monsieur de Norvilc reið í hlaðið um liádegið. En nú virðist svo sem hann eigi von á einhverjum, sem liann kánnasl við.“ Móðir hennar vppti öxlum og varð svo hugsandi á sv'o. „Eg geri ráð fyrir þvi, að þetta sé eitlhvað i samhandi við herlogann eða yegna fundarins, sem hér á að lialda í kveld. Það er stríð í undirhúningi og drottinn verði okkur náðugur, ef það brýzt út. Það er víst ekki hætta á öðru en að hér verði gestkvæmt i framtíðiimi. Og það er ein- niitt ærin ástæða til þess,“ hætli hún við, „til ]>ess að þú lærir sem hezt að hegða þér. Jæja, eins og eg var að segja ....“ Nú gelti Clairon af emi meira kappi og ákefð en i fyrstu. Renée fór að tvístíga, eins og gólfið væri svo heitt, að liún gæti ekki staðið kyr. .„Ó, mamma, leyfðu mér að gægjast allra snöggvast ofan í garðinn. Eg skal.koma strax aftur. Augnablig aðeins." Móðir hennar lét undan siga. Það var nefnilega ekki alveg laust við að hún væri talsvert forvitin sjálf. „Jæja, mér er sama,“ sagði hún. Renée og Gocorico voru horfin á sama augnabliki. Þau stukkii til dvra, hlupu gegnum næsta herbergi og liröð- uðu sér niður sniviim stigann í turninum. „Ileyndu að liagræða á þcr hattinum að minnsla kosti,“ kallaði fri’i de Lalliére á el'tir dóttur sinni, en sennilega var hún of sein á scr að þvi léyli. „Hann ef aftur á luiakka. Drotlinn minn, stelpan er alveg eins og fló á skinni “ Hún reis brosandi á fælur og gckk, rólega eins og alltaf, gegnum næsta herbergi að glugganum, scm snéri út að kastalagarðinum. J \ Þrír glæsilega búnir menn voru í óða önn að athuga landabréf í herbergi einu niðri j kaslalanum. Þeir höfðu lokað að sér. Landabréfið var ekki gert af verulcgri vand- virkni, en það sýndi þó ljóslega mið- og auslurliéruð Frakklands, ásamt liertogadæminu Savov (en til ]>ess tald- isl borgin Genf enn), sem var næst. austan við landa- mærin. Landabréfið sýndi cinkum hig mikla landflæmi Karls hertoga al' Bourbon og ]>rins af kommgsæltinui, sem Saar-máli5 veldur ólgu. Samning-ur sá, sem Saar- stjórnin og franska ríkis- stjórnin hafa gert með sér, hefir vakið mikla óánægju og jafnvel ólgu í Vestur- Þýzkalandi. Bæði kanslarinn, dr. Aden- auer og leiðtogi jafnaðar- manna á þingi, Schumacher, liafa farið hörðum orðum um samninginn. Schumacher sagði, að með samningi þessum væri verið að „spila upp í hcndui’nar á kommúnistum og nazistum“. Hof fmann, f orsæ tisráð- herra Saar, sagði í ræðu á suimudag, að samningmim væri ckki beint gegn Þýzka- landi, og Saar-stjórnin væri lús til að ræða við stjórn Vestur-Þýzkalands og gcra samninga við liána. Forsæ tisráðherrann sagði cinnig, að Saar-hérað hefði 'ekki getað dregið á langinn að tryggja efnaliags-afkomu sína, þár til Rússum þóknað- ist áð fallast á, að gengið væri til friðarsamninga við Þýzkaland. 100 ár liðin frá fæðingu Thom- asar Masaryk. Nýlega voru 100 ár liðin frá fæðingu Thomasar Masaryk, tékkneska stjórnmálaleið- togans og frelsishetjunnar, sem oft var kalláður „faðir tékkneska lýöveldisins“, sem komst á fót eftir heimsstyrj- öldina fyrri. Masaryk var faðir Jan Masaryk utanríkisráðherra, sem framdi sjálfsmorð, held- ur en að beygja sig fyrir kommúnistum. Tékknesku blöðin minnt- ustTliomasarMasaryk í gær. Eitt blaðið segir, að nafn hans sé tengt mikilvægum kapítula í sögu Tékkósló- vakíu, en sá kapítuli tilheyri liðna iímanum. C. SuwcuqkAi - TARZAN - 557 har sem Grimp var meSvituixlarlaus Uin sama leyti biðu þau Itandy og í stjórnklefanum gaf Tarzan sér tima Deane á ströndinni og vissu auðvitað lil þess að fylgjast með stcfnu skipsins ekki að hjálpin var að bcrast. Þau voru mjög þ.vrst og tuggði Deane lauf til þess að slökkva þorstann, en Randy gróf ef-tir vatni. Allt i einn birtist Molat og þreif hana í Randy flugmann, scm ekki vissi hvað- an á sig stóð veðrið. A

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.