Vísir - 11.03.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 11.03.1950, Blaðsíða 5
Laugardaginn 11. marz Í950 V T S í R 5» gjörvulegasti, styrkur vel og- fríöur sýnum, festulegur í íramkomu, orðvar og athug- ull, vandur í öllum skiptum og mesti hófsemdarmaður í hvívétna. Þrátt í'yrir það gat hann tekið þátt í gíeðskap í góövina hópi. Gestrisinn og veitull var hann heim að sækja og vildi láta alla, sem til hans leituöu fara glaðari af sínum fundi, annaö' tveggja meö því að leysa af hendi vel unnið verk eða meö góöum ráöum. Eins og áður greinir fluttu þau hjón til Kaupmanna- hafnar árið 1919. Þórönnu konu sína misti Gísli árið 1939. Mun hún hafa tekið sjúkdóm í Höfn og fundið aö hverju dró. Lét hún því flytja sig heim áöur en yfir lauk til þess að' geta hvílzt hinztu hvílu í skauti fóstur- jaröarinnar. Gísli kom al- kominn hingað heim frá Danmörku fyrir 4 árum, þá gjörþrotinn aö kröftum. Dvaldi hann hjá frú Eygló dóttur sinni, er stundaöi hann rúmliggjandi með sér- stakri umönnun og hjarta- hlýju, þar til rétt síðustu mánuöina aö hann var, sök- um húsnæöisvandræða, flutt ur á Elli- og hjúkrunarheim- ilið' Grund. Þar andaöist hann 30. janúar og var jarð- sunginn 9. febr. Hvílir hann í Reykjavikurkirkjugaröi við híiö kohu sinnar. Þeim hjónum, Þórönnu og Gísla varö 4 barna auöiö. Eru tvö þeirra á lífi, þau frú Pá- lína Eygló gift Viktor Helga- syni kaupm. og veggfóðrara- meistara í Reykjavík og Reynir tóníistarmaöúr, bú- settur í Höfn, kvæntur danskri konu. Bræöur Gísla Finnssonar voru Sigurgeir pípulagninga- meistari í Reykjavík, stofn- aöi ásamt Gísla bróöur sín- um Járnsteypu Reykjavíkur, og Hákon á Borgum eystra, þjóðkunnur dugnaðar- og manndómsmaöur. Gísli var maður r'ammís- lenzkur í orö og anda. Unni hann öllu því, er laut aö hag- sæld lands og þjóöar. Ekki skipti Gísli sér mikiö af stjórnmálum, en hafði þó sínar ákveönu skoöanir, sem ekki voru eitt í dag og annað á morgun. Var hann eindreg- iö fylgjandi þeirri stefrm aö þjóöin réði yfir öllum sínum málum sjálf. Þau hjón uröu er tímar liöu vel efnum búin að þeirr- ar tíðar hætti og mun þar þar um hafa valdið þrot- laus og hagsýni og hófsemi Ekki mun þó ætíð allt hafa leikiö í lyndi í lífsstarfi þess- ara mætu hjóna, Gísla mun oft hafa sviöiö skilningsleysi stéttarbræðra sinna í málum er hann taldi horfa til fram- fara. Svo má geta þess aö sorg og ástvinamissir sneiddu ekki hjá þeirra garði. Áriö 1900 missíu þau tvser efnilegar stiilkur, Jóhönnu á 14. ári og Ingiríði 12 ára. Heiikopterinn: kaupa, hentugri Véiin hefir komið að góðum nottim við ýms störf. Meiri hluti fjárveitinga- nefndar hefir samið nefndar- álit uin tili. til þál. rnn reksl- ur helicopterflugvélar. Vísir liefir getið þessa máls nokkuö og þvkir nú rétt aö birta útdrátt úr nefndar- álitinu: sjóður styrkti með fjárfram- lögum þessar tilraunir...... Varð þa'5 aö ráði, að Slysa- vamafélagið tók tilboðinu, og koni ein slík-vél hingað á s. I, rori, og samlív. upplýs- ingum, er lágu fyrir nefnd- inni, var vélin reynd hér „Nefndin klofnaði um till. nokkuð i sumar, bæði við að Vill meiri hl. sam- flytja vélarhluta og annað þykkja Jiana, en minni ld. slíkt iii báta á haf'i úii, og flvtur hrtt. við liana. tókust þær íilraunir venju- f nóv. 1948 farst fjvn. bréf legast vel; og auk jyrss voru frá þáverandi menntamála- teknar staðarákvarðanir á ráðlierrá varðandi ej'indi frá skipum og bátum, og revnd Slysavaruafélaginu viðviki- ust þær mælingar, er gerðar andi leigu á helicopterflug- voru, nákvæmar og réttar. vél, sem' félagið átti kost á Allir þeir, er höfðu þessar til- að fá lánaða til lanclsins um raunir með Iiöndum, bæði stundarsakir í reynsluskyni. J stjórn Slysavarnafélagsins og .... Slysavarnafélagið átti forstjóri Skipaúlgerðar rikis að annast kostnað vig laun flugmanna og annan Icostn- að, er reynslufluginu var samfara, en engin kvöð fylgdi um kaup á vélinni, .. - Slysavarnafélagið fór ]>ess á léit við rikissti., að ríkis- Þetta ár gekk hér í Reykja- vík skæöur sóttarfaraidur, og lágu báöar þessar elsku- . legu stúlkur samtímis liöin llík. Mun þá hafa komiö frú I Þórönnu í þessum þungbæra jharmi aö góðu haldi arfbor- iri líkams og sálar hreysti, svo og öruggt trúartraust. Gísli var þá þennan vetur fjærri heimili sínu. Sigidi um haustiö til Kaupmanna- hafnar og dvaldi þar sér til frekari fullkomnunar í iön sinni. Þesari harmafregn mun Gísli hafa tekiö, þó sár væri, meö mikilli rósemi og jafnaöargeöi, og boriö harm sinn af mikilli skapfestu og karhnennsku, sem og au'ð- kenndi allt hans líf og starf. Mátti sjá þess ljósan vott til jhinztu stundar. Svo aö endingu þakka eg iþessum mætu hjónum fyrir jallt gott mér auðsýnt fyrr j og síöar. Eg var einn af þeim mörgu er dvaldi á heimili þeirra, svo og undir hand- jleiöslu Gísla, sem lærimeist- ara. Kom eg til hans úr föö- jurhúsum ungur aö aldri og i óráöinn og margátta eins og Jtítt er um æskumanninn. Orðlengi eg svo eigi meir um þetta aö öðru leyti en því aö Imér hefir ætíö síöan veriö •hugsað til Gísla, þegar eg hefi fengist við torieyst og vandasöm störf. Gefi guö að þjóð vor megi ala marfa slíka brautryöjend ur hvern á sínu sviöi, sm Gísli var. Þá mun lanrii voru og þjóö vel farnast. Bjarni Kjartansson. frá Búöum. ins, mæla mjög með þvi, að vélin verði keypt, og tclja, að mjög mikil not mcgi j hans' ög skólastjóri er Lúðvíg hafa af henni, bæði við Jand- Guðmundsson, lielgisgæzlu og björgu'nar- Nú er Handíðaskólinn á störf. :.. . j vegamótum. Kostnaður við Meiri Id, nefndarinnar er rekstur Jians hefir vitantega það vel Ijóst. að enda þóííjvaxið stórtuu með aukinni þessi yéi verði síarfrækt hér,' dýrtíð og aukiimi starfsemi, þá geti hún ekki altíaf hjarg- Kaupgreiðslur, sem skólinn að í hamfömm og veðurofsa ínnli af liöndum 4 s. 1. ári hins íslénzka vétrar. Kji við nánui nálcga fjórðungi erum þeirrar skoðunar. að milljónar. með þvj að eignast slika vclj Telja má þó, að kemiara- hafi þjóðinni hætzt dýrmætt deildinni sé borgið, enda er tæki til örvggis við hjörgun- hún lcostuð af ríkissjóði. Um arstörf ú sjó og landi ,og er- aitnan beinan stýrk frá ríkis- irin sammála Slysavarnafc- sjóði hefir ekki verið að laginu og öSrum þeim, er ræða, hvorki til námskeiða telja. að i mörgum tiIfeUum skólans, myndlistadeildarinn- geturn viö-liaft mikil not af ar né heldur til hinnar opin- henni, bæði við björgun ur beru Iistfræðslu, sem skólinri. sjávarháska, sjúkraflutninga heldur uppi. og margskonar aðra hjálpar- Bæjarsjóður Reykjavikur starfsemi. . .. .“ ! veitti skólanum 30 þús. króna Minni hluiinn, Gísla .lóns-1 styrk á s, 1. ári vegna nám- son. Ingólfur Jónsson og Jón- skeiðanna fyrir almenning. as Rafnar, telja hinsvegar, j Þegar frá er talin kennara- að flugvélin muni elcki koma . deildin, — sem nánast séð er ríkisstofnun, — eru þessar litlu 30 þús. krónur úr bæjar- Rvíkur einasta fjár- ag eins miklu gagni og menn h'afa gei't sér vonir um, telja hana t. d. of litla. Vilja þeir láta kaupa 4ra manna vél, hagslega aðstoðin, sem af op- ]>ar sem þeir telja svo stóra i inberri hálfu er veitt til þess- vél færari um að gegria þdm'arár f jölþætt menningarsturf- störfum, sem hjörguliai'flug- semi. vél er ætlað. Hvað verður um Handíðaskólann ? Þeir hörgárar bæjarins, sem fyrir 'siðari, iieimsstyrj- öldina óskuðu 4. d. að Iæra stafróf hinnar gömlu, þjóð- legu ú tskurðarlis tar, eða að læra það mikið í bókbandi, að ]>eir- sjálfir í tómstnmlum isín- um heinia gætu komið hóka- safni sinu. í, sæmilegt band, áttu sjaldnast nolckurn kost á að læra íðir þessar. Með stofnun Iiandíðaskól- aris haristið 1939 gjörbréýtt- isl þetta.. Nú í ellefu ar hefir skólinn haídið uppi síðdegis- og kvöldiiiámskéiðum fyrir unga og gáirila, karla og kon- ur, j. ýmsum nytsömum Iiand- íðum. svo sem bókbandi, tré- skurði, leðurvinnu, Itanzka- gerð, teiknun, smíðum, fjöl- brey ti legri handavi n n u kvenna o. s, frv. - Menning- engnm,af listiðnaði. Hér var skóli, er þessu sinnti. Með stofnuu myndlisla- deildar Uandíðaskólans árið 19-11 var bætt úr þessu hvoru- tveggja. Langt á niunda ár ixefir þessi kemrsludeild mi starfað sem dagskóli með fullskipaða stundaskrá. Þar f‘á neriiendur 2 3 ára mennt- un í aðalgreinum myndlista, leilcnun, málun, höggmynda- list og listasögu. Á liðuum ár- um hafa margir lrimia. dug- í viðtali. sem Vísir fyrir nokkru átti við skólastjórann, kvaðst hann ekki sjá nein ráð lengur til að halda uppi starf- semi skólans, nema aulcin opinber aðstoð kæmi tik Mun víst enginn lá hoiiuni þetta. En á J>essi merka skóla- starfsemi, sem byggð er upp svo óvenjulegum djarf- | hiig og framsýni, að leggjast niður vegna tómlælis hins opinbera? j Væri ekki mamilegra a'ö j taka undir þessi orð skóla- stjórans í viðtalinu, sem Vís- ir átti við hann á dögunum: ,.Þótt skólinn frá nppliafi hafi verið muiðsynjastofnun mun nauösyn hans og milcilvægi verða enn miklu Ijósara sér- hverjum manul, ef atvinnu- leysi nú lieldur imíreið sina- íueð öllum þeim ömurlegu meiri nemenda skólans feng ið inngöngu án prófs i ýmsa-1 aiieiöingum fyrir æsku þjóð kunna, vandlata erlenda ^hinnar, sem muna má frú listaháskóla og staðið sig þai ; áranum fyrir heimsstyrjöld- með ágætum. j jna f stað þess að dragá nú Svo sem af þessu má sjá j seglin saman væri það miklu er Tónlistaskólinn hér itán-|nær mínu skapi að efla nú asla hliðstæða myndlista- j skólann og taka upp enn fleiri deildar Haudíðaskólans. 1 nárnsgreinir til eflingar verk- arlég verðmæti, sem spröttin | Þeir ísleiizkir kennarar, eru upp af þessari nierku! sem fyrii’ strið óskuðu sér- starfsemi, verða va>4 metin kennai’ameimtunar i smitmm, lil __ Fvrir stríð var hér enginn fastur dagskóli í myndlist. Fle-st ávin héldu þó áhuga- samir listamenn uppi nolck- urri ‘ myndlistakennslu á kvöldnán ■ 'keiðum. Aðstaða listhneigðía ungmenna til mvndlisianáms var því örð- ug. Þeir, er á frekara nám liugðri, urðu þvi áð, fara ul- an, fleslir nieð lítið sem ekk- ert veganesti að heinum. Þar nrðu þeir fyrst að Iéggja þá imdii’stöðu. er skorti. Siðan kom framlialdsnámið. — Sama máli var einnig að gegna um Irið almenna, tist- fræðilega- nám í hverskonar teiknun og Iiandavinmi lcvenna, áttu hennar engan kost liéi’ á Iandi. lnnlendnr Jcennarask<>Ii i þessum greinum varð fyrsl til með Handíðaskólanum. Kennaradeild Iians er jafn- gömul skólanum; á þessu ári ellefu ára. Lögum samkváemt ber rikissjóði að greiðá állari kostnað af starfsemi kerinara deildarinnar. Þetta er IIaixdiðaskólinn, i sty tzu máli sagl. I vetur eru í honum um k>0 nemendur. þar af um 340 þátttakendur i siðdegis- og kvöklnánxskeið- um. Fyrir einkaframtak er skólinn til orðinn. Stofriandi mennt og manndómi æskn- manna og kvena.“ Esafoldarprent- smiðja sigraði í Bridge. í hridgekeppni, sem fjórar prentsmiðjur bæjarins efndu til nú nýlega. varð sveit ísa- foldarprentsmiðj u h I utskörp - ust. Oimúi’ Vai’ð sveit Eádxi, þriðjá sveit Vikingspreöts og* liin fjói’ða sveit prentsmiðju MorgunblaÖsins. í sveitimxi, sem sigur vamt í keppninni, vox’u þessir menn: Sigurpáll Jöusson, Björgvin Óiafsson, Hilinar Clafsson og Ólafur Karlsson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.