Vísir - 23.03.1950, Qupperneq 1
40. árg.
Fimmtudaginn 23. marz 1950
58. tbl.
ímtala- og símskeytagjöld
til útian
Iíisi dbúnaðói* verkam eniiirii ir
WerHIð InnanlaBids helzt óhreytl.
Vegna hækkunar á verð-
gildi gullfrankans, miðað við
íslenzka krónu, hœkka sím-
Skeytagjöld til útlanda frá og
með 23. marz 1950 og verða
sem hér segir, fyrir almenn
skeyti:
Giald fyrir orðið.
Norðurlönd:
Danmörk kr. 1.70, Fær-
eyjar 1.00, Finnland 2,65,
Noregur 2.00, Svíþjóö 2.00.
Önnur helztu
Evrópulönd
Belgía kr. 2.50, England
1.95, Frakkland 2.60, Hol-
hnekkt.
tii Þf^sS&m Í€ím tls aftur.
atnavextir
i Ástralíu.
Hinar ótrúlegustu kvik- \
sögur hafa gengið um hceinn ■ j ffQgnujn frá Nýja Suður-
um pað, að sigarettur muni \yales berast fregnir um œji-
hækka mjög í verði á næst- iega vatnavexti.
unni, allt upp í 10 kr. pakk- j ]xrörg þorp og' ein allstór
inn- |börg eru í mikilli .hættu og
Vegna fyrirspurna umJer bvrjaö að flytja fó]kið
þetta sneri Vísir sér til Tó-p^ en vafasaffit aö þaö }lineað m Iands_ ,
bakseinkasölu ríkisins í komist burt í tæka tíö, Því! að hcpgt \æri með
aö iíklegt er aö allt verö’ á | að ráða einliverja
% tt isiiíi S3t ít S*
dtmmtt þ&tjtti' fjii'ítsr.
omm ER I M0RGU AF KSSU FÓIKI OG ÞAÐ
STRÝKUR JAFNVEL ÚR VISTINNI.
5'1S1R hefir reynt aö afla sér nokkurra upplýsinga um
þýzka verkafólkið, sem hing'aS fluttist til landbúnaðar-
starfa, Er nú nokkuS umliðið. síðan er félk þetta kom.
og er því við nokkra reynslu að styðjast. Upphaflega konm
um 320 manns, en úr beim hóp hafa menn verið að smá-
tínasfc fil Þýzkalands aftur. og raunu nú eftir um 280.
morgun og spuröist fyrir um
veröiagíö á þessúm varningi.
fíoti á stóru landsvæði eítir (vi]iuufóikseklunni
nokkrár klukkustundir.
Snánn 2 85 Sviss 2 85 Þvzka " .. *■ Mikið tjóu hefir þegar ptð-; vérf, að kynna ’sér reynsluná
öpaim z.öo, oviss ^.oo, um SOgUm> sem auövitað evxs^ ið - ......1
land 2.60, Tékkóslóvakía g]aðjnu var tjáö, aö ekki
3.05, Italía 3.00, Pólland 3.15,'myndi vera fótur fyrir slík_
land 2.30.
Norður-Ameríka:
1. gjaldsyæði kr. 8.16, 2.
svo gífurleg, að jafnvel í,
til þess eins, aö menn fári
aö ,,hamstra“, sem kalláö er.
Töluvert magn af tóbaki
gjaldsvæöi 9.30, 3. gjald-jer til hér.á hafnarbakkanum Jer ; 400 kílómetra fjarlægð, f(dk ti, ' ■ i«n(um,
svæði 10.50, 4. gjaldsvæði og standa vonir til, að þáö er miki]1 ótti rikjandi. ‘
á ökrum. Hættan af völd- j ^ þessari tilraun, jáfnvel
urn þessara vatnavaxta ei þdtt eDgar máir séu fil, uð
fariö verði aftur út á
l-Vilk þella var, eins og Margir hai’a
menn inunu minnast, flu.lt reynzt vel.
von um,; ]>ilð nia þégái- laka fram,
að margt af liinu þýzka fóIM
hefir reynzt vei, það hefir
1 's'v<'lUtíl’ unað sér aLl.saunilega, sumt á-
uni. kr j>vi nokkurs um það gætlega, og bændúr verið á-
nægðir með það. A nokkrum
um, j
síj móti
hót á
sveitun- i
11.40, 5. gjaldsvæöi 12.30,
— Argentína 16.70, Brasilía
15.20.
fáist innleyst innan skamms
og ætti Tóbakseinkasalan aö'
geta sinnt eðlilegrí eftír-
Gjöld fyrir almenn skeyti' spurn.
til annara landa, svo og| Þykir rétt að vara almenn-
gjöld fyrir aðrar tegundir j ing við hvers konar sögu-
skeyta til útlanda hækka í
sama hlutfalli.
Símtalagjöld til útlanda
veröa frá sama tíma sem
hér segir:
Gjald fyrir fyrstu 3 mín.:
Danmörk kr. 96.00, Finn-
land 96.00, Noregur 96.00,
Svíþjóð 96.00, England 96.00,
Þýzkaland 135.00, Belgía
135.00, Holland 135.00,
Frakkland 135.00, Sviss
150.00, U.S.A. 198.00.
Símtala- og símkeytagjöld
innanlands haldast óbreytt.
haínarborginni Sidney, sem hraút^ að f]ytja hingað erlent
eir.s
j og útJitið er nteð afvimiu «g
afk oniuhorf ur.
Jén Pálmason
forseti S.AIþ.
Jón Pálmason var kjörinn
sögnum um yfirvofandi forseti Sameinaðs Alþingis í
veröhækkun og þurrð, ekki'gær.
aðeins á tóbaki, heldur öðr-| Var Iiann kjörinn i stað
um varningi. Sýnist rétt, aö Sleingríms Steinþórssonar
menn taki allar slíkar sögur' forsætisráðherra. Fékk hann
með varúð, og hagi innkaup- 24 atkvæðý Þorstein Þoiv
um sínum á eðlilegan hátt, stelnsson 1. en. 18 seðlar voru
enda öllum fyrir beztu. , jauðir.
Það skal játað, að ekkí eru
erfiðleilviim hefir borið, svo
sem að sumt fólk Iiefir átt
erfitt með að venjast fæðinu
llér á landi, og viðurgerning-
uir, hefir stundum orðið að á-
greiningarefni, en úr jafnast
við nánari kvnni, og er hið
þýzka fólk fór að venjast hér-
i neinar tæhiamii upplýsingar lendum liáttum.
fvrir hendi} um reynsluna af
þfessu fólki, þvi að til þess að
gera málinu full skil, þyrfti
t. d. að leita umságnar sem
flestra þeirra, er hai'a hafí
Má nokkuð af því marka
um hugarfar fólksins, i garð
lands og þjóðár, að margt af
þvi vili ílendast hér, og um
40 þýzkar stúlkur er hingað
komu til landbiúiáðarstarfa,
fólk þetta í vinnu, en tíðinda-
maður Vísis, sem hefir reynt niunu úafa giist, en nokkru
fleiri eða um 60 á leið; inn í
hjúskaparhöfnina, að þvi er
talig cr.
að kynna scr málið eftir fong-
um, telur að eftirfarandi
muni vera nærri réttu lagi.
Strokíð úr
vistiniíi.
En þót t
hafi
margt
reynzt
af
vel
hefir
í all-
Verzlunarjöfnhðurinn í
febrúar s. I. yarð hagstæður
iiffi 1.6 millj. krónur.
5rerðinæti útfluttra afurðá
nam samtals 25..5 rnillj., en
innfluttra 23.0 millj. króna. j
Hins■ vegar nam útflutning-
urinn i jamiar og febrúar:
sámtals ekki nema 42,9 millj. j
króna en inúflutningurinn j
hinsvegar 43.8. Það, ’sem af;
er árinu er verzíuuarjöfn-uð- j
urinn því óhaastæður ura 0,0
millj. króna.
Fyrir nekkru fór forseíi Frakka, Auriol, í kurteisiheimsókn til Englapds og .var þar
vel fagnáð af Georg Bretakonungi. Hér sjást þeir, konungur Breta. ,og- forsét'i Frakka,
þar sesa þeír eru viðstaddir hersýningun til heiðurs forsefcmura.
fólki
samt borið á óeirmi
mörgum, og í sumum tilfell-
tim hefir verið um að ræða
strok úr vistum. Þannig
imirni., nokknrir ]>jóðv. hafa
kömið norðan úr landi fyrir
skemmstu, þar af 5- stúlkur,
er gengið Jiöfðu úr vistum. I
mörgum tilfellu.m er greilt
úr sliktnn vandræðum með
vistaskiptum; Sumt vill fara
til heimalands síns, eins og
geugur, og i nokkrum tilfell-
uin hefir fólk verið úrskurð-
að úr landi. Mim þáð vera
i'ólk, sem eit'thváð hefir
brotið af sér. Er ekki víð öðru
áð búast en að hér verði hið
sama upp á teningnum sem
annarsstaðar, að „misjafn er
sauður i mörgu fé“, En
„svörtu sauðirnir“ hafa verið
Frh. á 2. síðu.