Vísir - 23.03.1950, Qupperneq 2
v ISIR
Fimmtudaginn 23. mavz 1950
Fimmtudagur,
£3. marz, — 82. dagur ársins.
Sjávarföll.
Ardegisflóö ítl. 8.00.
degisflóö kl. 20.20.
SíS-
Ljósatími
bifreiöa og- annarra ökutækja er
frá kl. 19.10—6.00.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varöstofunni, sími 5°3°> nætur-
vöröur í Laugavegs Apóteki,
sími 1616, næturakstur annast
Hreyfill, sími 6633.
Ungbarnavernd
Liknar, Templarasundi 3, er
opin þriðjudaga og föstudaga
kl. 3.15—4.
Suomi,
Finnlandsvinafélagiö, heldur
skemmtifund fyrir félagsmenn
og gesti i Oddfellowhúsinu kl.
9' stundvísl. í kvöld. Skemmti-
atriöi: Upplestur — kvik-
myndasýning. — Tii Niemelá
og Pentti Koskimies skemmta.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss fór frá
Leith í gær til Lysekil, Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar.
Dettifoss kom til Reykjavikur j
gær frá Hull. Fjallfoss fór frá
Menstad í Noregi 21. marz til
Gautaborgar. Goöafoss fór frá
Keflavík 19. þ. m. til Leith,
Amsterdam, Hamborgar og
Gdynia. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 13. þ. m. til New
York. Selfoss er á Alcureyri.
Tröllafoss er í Reykjavík.
Vatnajökull fór frá Noröfirði
11. þ. m. til Hollands og Pal-
estínu.
Rikisskip: Hekla er í Rvík
og fer þaðan annað kvöld aust-
ur um land til Siglufjarðar.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kvöld vestur um land til Akur-
evrar. Pleröubreið var á Seyö-
isfirði síðdegis í gær á suöur-
leið. Skjaldbreiö var á ísafirði
í gærkvöld á norðurleið. Þyrill
var væntanlegur til Noröfjarö-
ar síðdegis í gær á suöurleiö.
Ármann á að fara frá Vest'
mannaeyjum í dag. til. Reykja-
vikur.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er í Ymuiden. Linge-
stroom kom til Reykjavíkur
síödegis á þriöjudag.
Eimskipafél. Rvikur h.f.:
M.s. Katla er í Sölvesborg.
Skip SÍS: M.s. Arnarfell fór
frá New York 16. þ. m. áleiöis
til Reykjavíkur. M.s. liyassa
íell er í Vestmannaeyjuro.
Bilaðir togarar,
annar brezkur, St. Loman. hinn
þýzkur, Surf, frá Bremerháven
komu hingaö í gærmorgun.
Leki hafði komiö að þýzka tog-
aranum og var fiskinum ski]iaö
upp úr honum hér, en síðan
verður hann tekinn í slipp.
Marz,
kom hingaö í gær; yeiddi í
salt, en ísólfur kom hingað
og skipaöi upp nýjum fiski.
Askur kom af veiöum, einnig í
gærmorgun, og fer héðan til
Englands.,.
Veðrið.
Um 400 kilómetra vestsuð-
vestur af Reykjanesi er lægðar-
miðja á hreyfingu til norðnorð-
austurs.
Veðurhorfur: Sunnan og síð-
an suðvestan kaldi eða stinn-
ingskaldi. Skúrir í dag en él í
nótt.
AfJSTIN
Vil kaupa varastykki í
módel 33 eða 34. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins,
merkt, „Austin 7“.
Aðalfundur
Hringsins.
Kvenfélagið Hringurinn
hélt aðalfund sinn 16. þ. m.
Voru þar lagðir frarn reikn-
ingar félagsins og skýrt frá
starfsemi þess síðastliðið ár.
Aðal viðfangsefni „Hrings-
ins“ liefir um nokkur ár ver-
ið efling Barnasp>ítalasjóðs
Ilringsins og er liann nú orð-
inn 1.778 þús. kr. Hafði hann
aukizt á áfihu um 193 þús. kr.
Stjórn félagsins var öll
endurkosin, en í Iienni eiga
sæti frú Ingibjörg CI. Þor-
láksson, förmaður, frú Guð-
rún Geirsdóttir, varaform.,
frú Margrct Ásgeirsdóttir,
frú Jóhanria Zoega og frú
Helga Björnsdóttir. I vara-
stjórii voru endurkosnar frú
Eggrún Arnórsdótlir og frú
Ragnhildur Ásgeirsdóttir. —
Endurskoðendur frú Eggrún
Arnórsdótth' og frú Sigríður
Bogadóttir.
Við hlið stjórnariimar
starfar í félaginu nefnd. sem
kallast fjáröflunarnefnd, sem
síðastliðið ár stóð fvrir bazar
* i
litgáfu jólakorta og merkja-
sölu.
G/EFAN FfLGiB
hringunum frá
SIGUBÞOS
Hafnarstræti 4.
Wjtryar gerSir
TTil gwgns gamtnns
ýr Víii farii-
30 árw.
Matvara á Islandi var tals-
vert ódýrari um þetta leyti fyrir
30 árum en í dag, ef dæma má
eftir svohljóöandi auglýsingu
frá Jóhannesi Reykdal, sem
birtist í Vísi hinn 23. marz
1920: Ódýr soðning eða fóður.
Nýr ufsi, sérlega stór Lest i
Hafnarfiröi á aðeins 12 kr.
tunnan. —
Enn var mikið rætt um in-
flúensuna: 55 sjúklngar voru í
barnaskólaspítalanum í morg-
un, en 10 af þeim mega fara
heim í dag. Samtals hafa 86
sjúklingar verið lagðir inn á
spítalann, og er enginn hættu-
lega veikur. — Starfsmenn
hjálparskrifstofunnar hafa nú
allir veikzt, nema Guðm. Ás-
björnsson, bæjarfulltrúi.
Þilskipið Helgi kom inn í gær
með sjö menn veika af inílú-
ensu; hafði verið stutt úti.
ttœlki —
Um þrjú hundruð ára skeið
voru flestir demantar fágaðir
svo að úr yrði „brilljant“ en það
er demantinn kallaður þegar
hann hefir 58 fleti. Var álitið að
hann endurspeglaði ljósið bezt
á þann veg og að steinninn væri
fegurri svo fágaður heldur en
með fleiri flötum eða færri. En
nú hafa.Ameríkumemi tekið upp
að fága demanta með miklu
fleiri flötum. Þeir nota 86 fleti,
98 fleti og 102 fleti. Og þykir
demantinn loga og skína miklu
betur þegar hann er fægður svo.
Þú skrifar alveg hræðilega,
Nonni. Þú verður að reyna að
bæta rithöndina þína.
Ef eg gerði það þá myndirðu
finua að stafsetningunni.
Vaknaðu, maður, vaknaðu!
Það er innbrotsþjófur í húsinu.
Nú, eg hefi enga skamm-
byssu. Far þú og rektu hann í
gegn með augunum.
HwMyátanr. 997
— Þjóðverjarnir
Kramh. af 1. síðui.
tiltölulega fáir, og flest af því,
sem lcomið er til Þýzkalands,
fór vegna veikinda. M. ö. o.:
]iað fól.k, sem reynist mjög
illa, un'ir liér ekki af ýmsum
ástæðum, eða vill fara af
heilsufárslegum ástæðúm,
líéldur heim til æltjarðar,
sinnar, og mun ekki vera á-
greiningur um, að livað þetta
snertir er h'afður á réttur
háttur.
Fær ekki
aðra vinnu.
Það er alger misskiln-
ingur, að þýzkar stúlkur, sem
hingað liafa verið ráðnar til
landbúnaðarvinnu, fái störf í
Reykjavík og kaupstöðum.
Fólkið _ er skuklbimdið til
þess að vinna að landbúnað
árvinnu, og öll deiluatr'ði er
fólk þetla varðar. eru ti!
meðferðar af sérstal ri dóm-
nefnd. t mörgum tiifellum
eru deilualriði jöfnuð eða ó-
ánægja..upprælt með vista-
skiptum, en stundum fær
fólkið leyfi íil að fara afturl
til Þýzkalánds eða er úrskurð-
að úr landi sem fyrr var sagt.
Dómnefnd sú, sem fer með
þessi mál, fjallar einvörð-
ungu um þau mál, sem varða
fólk, sem flutzt hefir liingað
til landbúnaðarvimiu, og er
skipuð fulltrúum bænda,
verkafólksins, en þriðji maðí
ur er oddamaður. Nefndiná
skipa Árni Tryggvason hæsta-
réttardómari, Gunnar Árna-
son, búfræðikandidat, starfs-
maður Búnaðarfélags íslands
f. li. bænda, og Rössiger, úr
flokki verkafólksins.
Tveir kostir.
Þess skal getið, að liingað
til lands liefir flutzt allmargt
verkafólk frá Þýzkalandi, að-
allega stúlkur, fólk, sem ekki
kom hingað til landbúnaðar-
vinnu, og hefir dómnefndin
ekki afsldpti af niálnm þess
fölks. Sumar af stúlkunum,
seni ráðnar voru til landbún-
aðarvinnu. en „flosnuðu
upp“, liafa viljað komast í
vistir eða aivinnu í Reykja-
vík, en vegna þess að þær eru
samningum bundnar, verða
þær að taka nýja vist í sveit,
eða fara heim, ef eklci er hægt
að leysa málið þannig.
Vegna atSiugana
9
sem fram fara á því, livað hægt er að gera til lijálpar
vangefnum og á annan hátt afbrigðilegum börnum og
unglingum og fullorðnum, eru aðstandendur eða aðr-
ir framfærendur þeirra, sem þetta snertir i Reykjavík-
urlæknishéraði, beðnir að mæta til viðtals í skrifstofu
borgarlæknis, Austurstræti 10 A, IV. hæð (sími 3210),
fyrir 20 apríl n.k.
Borgarlæknirinn í Reykjavík.
Stór fokheld hOseign
úr steinsteypu,
er til sölu nú þegar. — Skipti á henni og 4—6 her-
bergja íbúð geta komið til greina. Upplýsingar gefur
Sveinbjörn Jónsson hrl. Sími 1535.
Innilegar Jiakkir fvrir sýmda samóð við
úíför mamisms míns,
Lárétt: 2 Hreinsa, 5 forsetn-
ing', 7 fangamark, 8 fugl, 9
tveir eins, 10 fangamark, 11
verk, 113 mannsnafn, 15 lieiti, 16
vogartæki.
Lóðrétt: 1 Ey, 3 rúmið, 4
krot, 6 flík, 7 farartæki, 111
ferð, 12 sár, 13 slá, 14 kyrrð. 1
Lausn á krossgátu nr. 996:
Lárétt: 2 Spé. 5 op, 7 Qk, 8
katólsk, 0 Kr., to Ti, ti sin, 13
Viðar, 15 láð, r6 gær.
Lóðrétt ! Rolckn', 3 prófið,
4 ekkil, 6 nar, 7 ost tt sið, 1
nag, 13 vá, 14 ræ.
fyrrverandi kaupmanns.
Sophy Sjarnarson.
Jarðarför hjartkærrar móður minnar,
frá Köldukinn,
fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (föstu-
dag) kl. 1,30 e.h. og verður útvarpað frá
athöíninni.
Kransar og blóm eru áfbeð:n, en íjess í stað
vinsamlegas* mælst til þess, að þeir, sem vilja
heiðra mimúngu hinnar látu styrki Krabba-
meinsfélagið. Minningarspjöld þess fást í
Yeral Remedia, Austúrstræti 8, og Skóverzl.
Jork, Laugaveg 26.
Baldur Pálmason.