Vísir - 23.03.1950, Síða 7
Fimmtudaginn 23. marz 1950
V I S I R
T
málverkið, voru þeir allir í einu máli um þá gæzku og
hjartalilýju, sem skein úr liverjum drætti andlitsins.
Markgreifinn haí'ði víða farig um lieiminn og lært að
hagnýta tímann vel. Langar dagleiðir og þreytandi notaði
hann til margvíslégra hugleiðinga og hann tók ofl ákvarð-
anir, sem höfðu gagnger áhrif, meðan hann sat asna sinn
á ferðalögum. Förunautar hans - læknir hahs, ritari,
skutilsveinar og þjónar — gættu þess að ónáða hann ekki,
svo að hann reig jafnan fyrslur og talsvérðan spotta á
undan mönnum sínum.
Það var ekki nema eðlilegt, að liann verði tíihanum
þenna dag til hugleiðinga um deilur Ivarls Bourbon-her-
toga og Frans konungs. Ilann hugleiddi öll inálsatvik
af raunsæi en einnig með kviða i hjarta. Hann dáðist að
landvarna foringjanum sakir mannkosta hans, því að
hann var hugprúður, vígur vel og virðulegur i livívetna.
Ilann dáðist ekki að konunginum, sem var að vísu að-
laðandi, en virtist þó yfifbórðsiMfaður og grunnhyggiuu
að mörgu leyti og hatnaði ekki með aldrinum. Að þvi er
réttlæti snerti liafði hertoginn orðið fyrir ógrimiddæddu
ráni. Markgreifinn gat vel skilið ástæðnr hans fyrir upp-
reist og reiði fylgismanna- hans. En þetta mái varð að
skoða af öðrum sjónarhól, sjónarhól sögunnar, sjónar-
hól frámtíðarinnar.
Lénsskipulag það, sem hertoginn harðist fyrir, yar úr
sögunni. Með þráa sínum og mótspyrnu gegn því að
hej-gja sig fvrir konunginum klauf hann frönsku þóðina
í tvær heildir og gat jafnvel eyðilagt hana. Þótt konung-
ur væri í senn eigingjarn og óheiðarlgur í viðskipjum,
harðist hann samt fyrir framförum. Hann gaí ekki annað
en barizt fyrir þeim, en Böúrbon-hertoginn, sem var í
alla staði betri miaður, gat ekki annað en lagzt gegn þeim.
De Surcy 'húgleiddi tvær síðuslu aldir Frakklandssögu
— ýfirráð Englendinga, stríðih við Burgund og Bretagne,
eigingjarnt sjálfræði aðalsmanna, ólýsanlega eymd al-
þýðu manna. Þrátt fyrir þéssar sífelldu blóðtökur, innan-
Iandserjur, eymd og volæði, tókst krúnunni að áuka við
vald sitt, setja lög, skapa þjóð. Tækist hertoganum að
hrinda fyrirællunum sínum í framkvæmd, rnundi öng-
þvt „.{ verða ríkjandi á ný. De Surcy harmaði að vísu of-
sóknir á hendur saklaiisum manni og fylgismonum hans,
en hann harmaði eymd milljöna alþýðumanna enn meira.
Til þess að reyna að vinna bug á henni hafði hann þjónað
þrem konungum. En það var þó ekki Karl, Loðvik eða
Frans, sem hann hafði þjónáð, heldur krúnunni, eining-
artákninu. Og liann var jafnvel reiðubúinn til að fórna
hjart'ágæzku siniii fyrir krúnuná.
Þegar komið var framhjá La Palisse, en þar gnæfði
kastali fornvinar lians, Jacques de Chábannes, eins mar-
skálka Fralddands, sem nú var með hernum hjá Lyons, fór
leiðin að verða á föíinii. Iljá þorpinu Saint-Martin fóru de
Surcy og förunautar hans'úr Bourbon-liertogadæminu yf-
ir í Forez-gi’eifádæmið og mátti þá senn gera ráð fyrir því,
að hægt væri að eyga turna Lalliérc-hallarinnar. Meira en
tuttugu ár voru liðin frá því, ag hanh hafði verið þar næt-
ursakir. Hann gerði ekki ráð fyvir því, að staðurinn hefði
tekið niiklum stakkaskiptum, lieldur fólldð, eins og hann
sjálfur. Tímarnir voru lika breyttir.
Hvílikur munnr á heimi þeim, sem þeir höfðu búið í
fyrir aðeihs huttugu úrum. Það Iiafði verið heimur, sem
liægt var að átta sig’ á! Þá voru ekki til neinir mótmælend-
ur lil að ógna einingu kirkju Krists. Og Karl af Austur-
riki, sem bar nú ægishjálm fyrir alla samtiðarmenn sína
sem keisari Þýzkalands og konungiir Spánar, hafði ekki
verið í heiminn borinn. Ólgan ítalska hafði eklci enn hor-
izt noVður á hóginn með hinum nýju húningum sínum,
byggingarlist og heimspeki.
Markgreifinn gat aðeins hugsað sér Antoine de Lallicre
eins og hann liafði verið, þegar þéir skildu siðast. Hjarta-
hlýja hans og réttlætiskennd hlytu óhjákvæmilega að
skipa honum i fylking með Bourbonum. De Surcy von-
aðist til að gcta talið lionum hughvarf, ef hægt væri —
kannske með aðstoð eiginkonu hans. Markgreifinn mundi
ekki helur en að'hún væri alger andstæða eigimnanns síns,
íhugul, einörð og víðsýn. Ilún mundi sennilega ckki skellá
skollaeyrununi við rökum hans, þótt eigiiimaður hennar
væri ekki við mælandi. Hvað eldra soninn álirærði, vissi
markgreifinn ]>að eitt um hann, að hann hafði verið einn
riddara hcrtogans og hefði þvi ákveðið að standa með
honum I hlíðu og stríðu. Sennilega væru litlir kærleikar
með honum og Blaise.
De Surcy brosti venjulega með sjálfum sér, þegar hau-
um varð hugsað til Blaises. Honum féll vel við þann unga.
mann, eins og manni líkar vel við forn strákapör sín. Eng-
inn skutflsveiiia hans hafði verig lmgsunarlausari eða
meirá aðlaðandi, en það var ekki hægt að taka Blaise'al-,
varlega nema sem hardagamann. De Surcy var barnlaus
maður og Iiann hafði þess vegna gert sér vonir um, að
liann mundi gcta þjálfað guðson sinn til að feta í fótspor
Sín og hailn hefði verið reiðubúinn til að styðja hann með
öllum áhrifum sínmn. En sú hugmynd virtist nú brosleg
og annað ekki. Félagar Blaises höfðu lært sitt af liverju
af kennuriím þeim, sem markgreifinn hafði sent þá til,
en Blaise hafði ekki viljað læra neitt annað en skyhning-
ar og reiðmennsku. Ilinir kutilsveinarnir höfðu .iafnán
gætt þess að lenda ekki í vandræðum eða láta slikt að
minnnsta kosti ekki verða heyrum kunnugt, 'eh Blaise
átti sífellt í einhverjum brösum, sem liann hlaut ávitur
fyrir af hendi markgreifans eða strýkingu. Hann var
enginn auli en ekki hæfari lil að sinna stjórnmálum en
ungur tarfur. De Surcy liafði að iokum gei’izt upp við að
láta óskadraum sinn rætast og hann hafði ])á unnið sér
ævarandi tryggð og þalcklæti Blaises með því að fá Bayard
lil þess að taka hann í sveit sína.
„Þú skalt í’ara og vinna þér frægð og frania, ungi vin-
ur,“ hafði liann sagt að skilnaði. „Til þcss hefir Guð ætl-
azt, er liann gæddi ]>ig miklum vöðvum og þegár á áill er
lilið lcoma þeir manni i minni vanda en góðar gáfur. Fár
])ví með blessan minni og þessa pyngju, sem hefir inui
að lialda fimmtiu dali. En gættu þess að eyða þeim ekki
öllum fyrsta kveldiö éítir að þú ert kominn U herbúð-
anna.“
Síðan voi’u nú liðin fimin ár. Markgreifinn hafði frétt
af honum við og við og á þeim tíma hafði hann m. a.
harizt á Italíu. En minningarnar um piltinn höfðu dofnað
smám sanian, unz fundum þeirra bar saman i París fyrlr
skemmstu. Markgreifanum hafði alít í einu l'Iogið í hug,
IsEendingiir fær
finnskn Ijóns-
orðuna.
Paasikivi Finnlandsforsetí
hefir sæmt Alfons Jónsson,
vaiaræðisriiann Finnlands á
Siglufirði, riddarakrossi af 1.
gráðu finnsku Ljónsorðunn-
ar.
Tilkynnihg aðalræðis-
mannsski'ifstofu Finna hér í
Reykjavík um þetta, ei' á
])essa leið:
Aðalræðismannsskrifstof-
an tilkynnir yður hérmeð að
forseti Finnlands, herra
Paasildvi, hefir sæmt herra
vicekonsúl Alíons Jónsson,
Siglufirði, riddara 1. gráðu
finnsku Ljónsorðunnar (ridd-
are av I klassen av Finlands
Lejons orden).
Herra Alfons Jónsson liefir
gegnt vicekonsúlss larfi fyr-
ir Finnlánd í 20 ár.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
•ddntanna. — Sími 1710.
Uitgllngar,
14—17 ára,
óskasl C1 léttrar innivinnu
Gólfteppagerðin,
Síiiii 7360.
Halló, Halló!
Dropaglös, naglalakk-
glös, penisilínglös (verða
að vera með góðunt töpp-
um) viljum við kaupa. —
Hringið í siíma 2870.
Dragið það ekki lengur
að hringjá. Hvert heimili
í Reykjavík á eitthvað af
þessunt glösum og’ nú er
tækifærið til að losna við
þau og koma því í pcn-
inga. Slminn er 2870.
Lúlli hafði ekki búist við liættu úr
þessari ált og miSaði á Molat.
En apa-maðurínn, hvarl' kyrrlátlega Iiann skreið á botninum cins og áll
undir vatnsyfirborðið. að fótum morðingjans.
. í þcssum svifum lenti stóra flug-
vélin,
- TAIZAN -
567
£ SurMuyhAi
or v i