Vísir - 23.03.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 23.03.1950, Blaðsíða 8
Fimmtudag'ínn 23. marz 11)50 JLfósnttjndastjn ingin : Isíenzka deildin stendur hinum fyllilega jafnfætis. fitjntíis’ sfjntluM• frtí ffjrstn tfSfjunt itfninntiw'- Ljósmyndasýnmg félags atvinnuljósmyndara á Norð- urlöndum var opnuð hér í Reýkjavík í gœr, eins og skýrt var frá í Vísi. Var sýningin opnuð klukk- an tvö aö viðstöddum gest- uum og flutti Sigurður Guð- mundsson Ijósmyndari á- varp við þaö tækifæri. Sagði hann sögu ljósmyndatækn- innar í höfuðatriðum, en lýsti sýningu þeirri, sem hér er á ferðinni. Var hún opnuð fyrst í Danmörku í apríl í íyrra, en síðan hefir hún ver- ið í höfuöborgum allra Norð urlandanna, en verður s#nd héðan til Noregs. Eiiinig mun vera í ráði aö sýna hana síö- an í fleiri stórborgum Norö- urlanda, þar sem ekki hefir verið hægt að sýna hana enn. í blaðadómUm, sem birt- ust um sýninguna, meöan hún var á hinum Norður- löndunum, var íslenzku deild arinnar loflega getið. Sést það einnig greinilega, aö handbragð íslenzkra ljós- myndara er fyllilega sam- keppnisfært við handbragð stéttarbræðra þeirra með frændþjóðunum. Þótt ís- lenzka deildin sé minnst, er hún ágæt sönnun þessa. Það eitt mætti kannske finna að sýningunni í heild, að mannamyndir eru yfirgnæf- andi, en þaö er eölilegt, því aö atvinnuljósmyndarar, er taka. fyrst og fremst manna- myndir, geta ekki eins helg- að sig t. d. landslagsmynda- töku,þótt myndir af því tagi á sýningunni sé einnig meö ágætum. Á sýningunni eru sýndar nokkrar myndir frá fyrstu dögum Ijósmyndaiönarinn- ar og þar er einnig komiö fyrir vinnustofu ljósmyná- ara eins og hún var um alda • mótin. Þá eru þar gamlar myndavélar, sem margir munu hafa gaman af að sjá. Loks er sýnishorn af síð- ustu nýjung iðnarinnar,lit- mynd, sem gerö er með nýrrí aðferö. HljómKeikar Péturs A. Jónssonar. í kvöld. Pétur Á. Jónsson, óperu- söngvari og- þrír nemndur hans ei'na til hljómleika í Gamla-bió í kvöld. Þeir, scm nicð Pétri syngja. eru allir góðkunnir og af- bragðs söngvarar, þeir: Gtið- niundur Jónsson, Bjarni Bjarnason og Magnús Jóns- son. Munu þetta að líkindum verða kveðjuhljómleikar Pct- urs, og er því ekki að efa, að Jkcheson fec til LtÞndon í tnní. tlmræður um landvaruir og friðarmál. London í morgun. Tilkynnt er í Washington, að Acheson utanríkisráð- herra áformi að fara til London, sennilega í maí næst- komandi, til þess að ræða sameiginlegar Iandvarnir og önnur mikilvæg’ mál. Bradley hershöfðingi leggur af stað' frá Washington í dag áleiðis til Haag, en þar koma yfir- hershöfðingjar Norður-Atlantshafsríkjanna bráðlega sarn- an á fund. Um för Achesons er tekið Lie, áðalritara Sameinuöu fram, að megintilgangurinn þjóöanna, sem vill efna til hinir fjöhnörgu aðdáendur með henni sé efling friöarins. sérstaks fundar, til þess aö reyna aö ná samkomulagi í fríðarmálunum. Jians og vinir þéttskipi bekkina í Gamla-bíó i kvöld. Söngskemmtunin hefst "kl. 7.15. Aðgöngumiðar hjá Ey- mundsson mjög vel í til-lögur Trygve 74.3%viðbót- arleyfi veitt Innflutnings- og gjaldeyr- isdeild Fjárhagsráðs veitir um það bil 74.3% viðbótar- leyfi á bau gjaldeyrisleyfi, sem í umferð eru. Skýrði Stefán Jónsson, skrifstofustjóri nefndarimx- ar, Vísi frá þessu í morgun. Nær þetla til leyfa, sem út- gefin eru á önnur lönd en If- aliu, en liran hefh’ enn ckki verið skráð að nyju í sam- bandi við gengisbreylinguna. Þá befir ekki verið ákveðið á hvern bátt farið verður með leyfi. sem gefin bafa verið út á hinn svokaílaða frjálsa gjaldevri. Láta raun nærri, að leyfi, sem nú eru i umferð, séu samtals að unpliæð riökkuð á annað hundrað milljónir króna. leigð Bretnm í 2-3 ir til Israels Flyfur sennllega freðíisk, sem Bretar keyptu hér á s.L ári. Frystiskipið Foldin er þessa dagana í Amsterdam, en fer þaðan væntanlega til Bretlands. Hefir Foldin verið leigð brezkum aðilum i 2—3 fcrðir með frosinn fisk til Israels. (Þess má geta i þessu sam- bandi, að sennilegt er talið, að Foldin eigi að flytja is- lenzkan freðfisk sem Bretum var seldur á s. 1. ári, en þeir Iiafa ekki getað selt neylend- um. Eru liggjandi í frvsti- húsum j Bretlandi um 30 I þúsund lestir af íslenzkum freðfisld, eu brýna nauðsýn ber til fyrir Breta að rýma frystihús sín fyrir sumarið). Foldin getur tekið 550 smá- ieslir af fiskflökum í bverri ferð. 24 hús fullsteypt við 6 hús reist þar fyrir nienn, sem afhentu bænum fjárfestingar- sin. leyfi vegna stöðugra frosta. Að því er Einar Krisljáns- son, býggiógarnteisíari? hefir Ijáð Visi er búið að steypa 21 hús upp og búið að setja þök á meirihluta þeirra. Éftir er að steýpá eitt húsið, en veðr- áttan hefir komið í veg fyrir, að það væri hægt. Ekki er enn byrjað að leggja lrita- lagnir í lnisin, en jtað nmn stafa af efnisskorii. M má og geta þess, að rúðuglér hef- ir verið ófóanlegt nu um skcið og er þvi aðeins búið að setja rúður í nokktir húsin. Til viðbótar þeim 25 liús- um, sem þarna eru reist, er búið að grafa fyrir 6 öðrum, en þau eiga að fá menn. sem Ácheson og Lie. Acheson utanríkisráðherra Utanríkisráðherrann taldi Baxxdarikjanna hefir tekið nauðsynlegt skilyrði, að all- ar þjóöir, sem eiga sæti í Ör- yggisráðinu, væru því sam- þykktar, að þetta skref væri tekið. Hefir þetta aukið vonir manna um, aö stjórnmála- menn rnuni ekki daufheyrast við áskorunum Trygve Lie um aö ræða 20 ára friöará- ætlun. Bevin sagöi í gær á fundi í neöri málstofunni, að brezka stjómin vildi ekki Vinna hefir legið niðri við komig hafa með fjái'festing-i bvggingu bæjarhúsanna við Bústaðaveg nú um skeið arleyfí til bæjarins og l'eng'ið snúa sér beint tU Stalins 111 aðstpð bans við byggingai’- að vinna að samkomulagi frámkvæmdh’. Verður hafist nm kjarnorkumálin. Þau handa um að stevpa þau þeg- mál bæri að ræða innan vé* ar IIÍKH reynisf. banda Sameinuðu þjóðanna. Ekki er enn kunnugt um • Rússar hafa löngum fylgs hve mörg af húsimmn verða Þeriii stefrxu, að sniöganga fuílgerð áf Bvggingarfélaginu Sameinuðu þjóðirnai, og Sloð sem sér lim allar fram- vilía að utanríkisráðherrar kvæmdir þarna þar sem þau Ejóiveldanna komi saman og liafa enn ekki verið boðin út. Seri út um málin> en menn eru ekki ginkeyptir fyrir slíku fyrirkomulagi lengur, 2. Miómleikai en<her j®* hlut,erí fam’ ' einuðu þjoðanna, að leysa sixtfoniukifóm- deilumálin, en ekki fáeinna . ríkja, sem kann^ke réðu SVGltánilllðX. fram úr málunum í óþökk. Symfóníuhljómsveitin held ur aðra hljómleika sína ann- ao kvöld í Austurbœjarbíó og mun dr. Victor von Urbant- schitsch stjórna hljómsveit- inni. Viöfangsefni hljómsveitar- Báturinn kom- inn fram. I gcerkveldi var tekið að með tveim mönnum og lýsti Slysa varnafélag íslands eftir hon- innar. verða: 1. symfónía óttast um lítinn bát ‘ Beethovens, foxleikur ..Glaöværu konurnar Frystiskipið Vatnajökulí er Windsor“ e. Nicolai, 3 dans- unn, um þessar mundir á leið íii ar úr „Selda brúðurin" eftir Ííalíu og Israels með írosinn Smetana. Guðmundur Jóns- nott og bo öu mennirni fisk^ ison verður einsöngvari með tveir, sem x honum voru vei- Báturinn kom að landi í höfðu Um kl. 19.30 í gœr kom upp eldur í kjallaraher- bergi í loftskeytastöðinni á Melunum. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var lítilsháttar eld- ur í herbergi í kjallara og var hann strax slökktur. — Skemmdir voru litlar. Fór skipið með 300 Iestir af freðfiski III Italiu og 375 lestir til Israel. Það er SÖlu-1 Þjóðernissinnastjórnin Ixljómsveitinni. ------4.. ið úti í Viöey. Voru þeir ekk- { 2rt hraktir því bezta veður , var í gær að því frátöldu að .„ ... , , nilli kl. 6 og’ 7 gerði rok og nuðstoð braðfrystihusanna, Formosu boðar, að hun . . . ö ! sem selur þennan fisk og licf- jmuni hrjá kommúnista-; 16 ul8'ninp=u- ir Vísir heyrt, að uppliaflega stjórnina kínversku og her-' Ihafi verið gert ráð fyrir því, sveitir hennar meö skynöi -1 Seretze Khama, konungur að fá xiýja ávexti í staðinn, {landgöngum, eins oft og við' í Béehuanalandi -hefir frest- í en þegar til kom höfðu Norð- veröur komið. — Landgöngu Jað brottför sinni frá London, menix kevpt allar þær birgðir sveitir verjast enn fyrir sunn af nýjum ávöxtum, sem af- an Shanghai, þar sem þær •greiðslufsenr voru. jnáðu fótfestu nýlega. Blður hann útkomu hinnar „hvítu bókar“ brezku stjórn- arinnar unx mál hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.