Vísir - 13.04.1950, Page 8

Vísir - 13.04.1950, Page 8
Fimmtudaginn 13. apríl 1950 Hanlr og Sviar aðsloða Dean Acheson, utanríkis- ráöherra Bandaríkjanna, skýrði frá því í gærkveldi að leitinni að bandarísku flota- flugvélinni, sem leitað hefir verið að síðan fyrir helgi, verði haldið áfram. Til flugvélaririnai' hefir ekkert spiirsl siðan s. 1. Iaug- ardag en þá var liún í æfing- arflugi og var á leiðinni frá Wieshaden til Ivaupmamia- hafnar. f gær var veður ó- Iiagstætt og háði leitarflug- vélum. Auk handariskra leit- ai'flug\réla taka danskar og sænskar fíugvéíar þátt i leit- imii. Mikið að gera á Kastrup. Fréttamenn segja að Kastrupflug\röllur líti nú út eins og bandarískur herflug- völlur, en 20 haildiþriskar flug\rélar liafa þar haeki- stöðvar meðan á leitinni stendur og eru 200 flugmenn með vélar þessar. Leitin hef- ir engan árangur borið til þessa neina að sést hafði björgunarbelti á flöti lijá Borgúndarhólmi, seni talið var að gæti slafað frá týndu véíinni. Vegna dimmviðris Félag jámiðnað- armanna 30 ára. S. I. þriðjudag átti Félag járniðnaðarmanna 30 ára af- mæli, en afmælisins var minnzt með hófi í byrjun marz-mánaðar. Stofnendur félagsins voru aðéins 17 talsins, en nú eru félagsmenn nærfelt þrjú hundruð. Felagið er nú eitt öflugasía stéltarfélag í land- inu og hefir ]iað barizt ósleiti- lega fyrir hagsinumun með- lima sinna. Hver meðlimur i félaginu greiðir árlega 520 kr. í félagsgjöld og rennur það í ýmsa sjóði, meðal ann- ars sjúkrasjóð og eliilauna- sjóð. Fyrsli formaður féiagsins var Loftur Bjarnason, pípu- lagningameistari, cn núver- andi stjórn er skipuð þess- um mönnum: Sigurjón Jóns- son, form., Loftur Árnason, varáform., Egill Iíjörvar. rit- ari, Loftur Ásmundsson, gjaldlceri (en hann er utan stjórnar), Bjarni Þórarins- soii, fjái'máláritari og Ingi- mar Sigurðsson, vararitari. gátu leitarvólarnai' að nægilega þar i gær; ekki leit- gremid í Svíar mótmæla. Svíar hafa mótmælt við bandaríska sendiherrann í Stökkhólmi að leitarflugvél- ar hafi flogið ýfir flotastöð- ina í Karlskrona, en þar er jafnvel sænskum flugvéhim bannað að fljúga yfir. 1 Iefir handáriski sendiherrann lof- að að koma inótmælununi á- Iciðis lil utanríkisráðherrans. leffasf ffrir alvöru. Aðal rauðmagaveiðarnar eru nú að hefjast og þegar borizt nokkuð á mark- aðinn. Var það fvrir nokkurum dögum, að meiui föi'u að taka til við véiðarnar, og nú er all- mikiÚ fjöldi inanna, sem vinnur að þessu, flestir fvrir venjulegan viiiuutíma. Rauðmaginn veiðist eink- uin i Skerjafirði, út af Ör- firisev, Akurey og víðar í úæsta nágmini hæjarins. Fara menn til veiðanna eld- sneriinia, eða um kl. .3—4 á nóttimiii og hat'a lökið ]>eim um kl. 8, en geta siðari farið til árinarrar vinriu, ef vcrkasl vill. Eins og i'yrr seg- ir, vinnur fjÓldi manns að veiðúnum á þennan hátt, með ánnnarri vinmi^ og geta liaft drjúgan aukaskilding af, enda þykir mÖrguni rauð- máginn góður. Vfsir álti stutf viðíal við Steingrim Magnússon í Fisk- höllinni, en hann er manna kunnngastur fiskmarkaðin- um í bænum og öðru, sem að þeim málum lýtur. Sagði Sleingrimur, að hú- ast mætti við nægu framböði af þessári vö.ru i'it april og mai, Iíann sagði rauðmagánn nú véra seldan út úr Iniðun- um á 5 kr. stvkkið, en hins vegar væri líklegt, að liann invndi lækka ofan i 1 kr. stvkkið, þegar meira magn bærist að húðunúm. —- Rauðmaginn er eftir- sótt vara, sagði Steingrímur, suniir Iiafa alla tíðfalið hann inesta lostmeti, en mjög inargir neyta hans af for- vitni. Íiaí'a lievrl, að þettá só mesti furðufiskur á hragðið. Eii. Iivað uiii það: Rauð- maginii er kominn. í gœr sel'du tvö íslénzk í skiv ísvarinn f isk í Engiandi. \ Togarinn Svalbakur seldi j 330.8 kitt fyrir 10.383 punct; og vélskipið Straumey, sem keypti fisk hér til 'útflutn- ings seldi 1592 kitt fyrir 4060 j pund. mat* Páll Grikkjakonungur Var viðstaddur hátíðlega athöfn sem fór nýlega fram til þess að minnast frelsisdags Grikkja. Var mynd þessi þá tekin. Infiuenza Iitfluenzufaraldur hefir að undanförnu gengið á Akur- eyri, en er nú heldur í rén- I j un. I Hefir starfsemi skölanna i \ Imflasl nokkuð vcgna þess- j ara veikinda, en ailmargir I skóhineméndur hafa tekið I veikina. Þú hefir hettúsött og j hlaupábóla stungið sér nið- I ur á Akurevri. UIKl Abdullain fyipls I kosningunum í Jordaniu var þáttaka mikil og kom í iljós við talningu atkvæða, að Abdullah konungjir á þar mestu fylgi að fagna. Búast má við a.ð þessi úr- slit verði lil þess að .íordan ovg arabiski lilúti •Pálestinu verði ])t«s vegna sameiiúiö, Jjrátt fýrir að ýms náheg riki eru því antlvig. Sérsiaklega var þátttakan mikil i Miium arahiska hluta Palestinu, en ibúar þar vilja sameinast Jordaniu. Ferðafélag Akureyrar hef- ir ákveðið að efna til hring- ferða umhverfis landið í flugvélum á surnri komanda. Aðálfimdur félagsins var nýlega haldinn og var þar iiokkuð rætt um þetta mál og þessi ákýörðun tekin. F.mif'remur ákvað félagið að heita sér f'yrir því, að komið \"rði upp göngubrú á Kreppu íil þess að auðvclda ferða- mönnum að komast í llvannaliiidir. Stjórn l'élágsins vár end- urkosiii. I félaginu eru nú 530 felagsmciin og er Iiagur þcss góður. WerkfaiiH fói út ^inwmh. nf l. rfðíl. fór sjálfur til Neapel til þess !að 'reyna aö hafa áhrií á hafnarverkamenn þar, en til raunir hans báru ekki árang ur. Állsherjarverkfall þaö, er kommúnistar boðuðu í gæi', fór algerlega út um þúfur. Gullfó'Ss, hið nýja glæsilega skip Eimskipafélags íslands, afhent félaglnu fimmtudaginn 27. þessa inán- dág fer skipið reyiislu- , en þótt það verði full- gert svo snenima, mun þaö ékld fara fyrr frá Kaup- mannahöfn en uppháflega gerl ráð fyrir eðá 14. Eftir verður að koma fyrir 1 því og vera áð það komi í ljós. þeg- ar svo langt verður komið, aö liafi vfir- t um eitthvað sniávægi- sem þá verður kippt í þegar i stað. Eins og kunugt er verður Pétur Björnsson skipstjóri á hinu iiýja skipi og hefir liann yerið staddur erlendis undaii- farna mánuði til þess að hafa uinsjá með smíðinni. Þá iiefir 1. véjtstjóri, HallgTÍmur Jöii- asson, verið erlendis í sÖrini erindagerðuni undanfarið og brytinn, Gúðmundur Þöi’ðár- son, er farinn út fyrir nokk- uru. Loftskeytamaður verður Friðþj ófur JtVhannesson, scm verið hefir á Goðafossí lil skainms tínia, og fer hann væntanlcga utan bi'áðlega, en aðrir skipverjar múnu ekki fara fyrr en rétt áður en skljiið verður aflient. Gullfoss fer til Leith frá Kaujnnannahöfn og hefir þar tveggja daga viðdvöl og verð- ur viðskiptavinum Eimskipa- félagsins þar sýnt skipið. llingað kemui’ það svo 20. mai, en síðar verður það látið fara í liringferð úmhverfis land, einskonar sýnisferð, og verður þá koniið við á lielztu Iiöfnuiu, þar sein mönnmn Verður gefinn kostur á aö sjá skijiið. FÓlk ei’ þegar farið að panta far með nýja Gullfossi í hin- ar ýmsu fer'Öir skipsins, enda er mikið liágræði aö þvi, að það á að liafa fasta aætlun, en það liefir verið Iiægt. að ])ví er öiinur skip félags- ius snertir. Þá munu margii* hafa pantað far með' skipinu í fyrstu ícrð þess hingað til lands, þóti skrifstófu. þcss. hér sé ekki kuiinugt til fulls, hversu margir liafi jiantaö far hjá afgreiðshmum í Kaujimaunahöfii og Leith.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.