Vísir - 17.04.1950, Blaðsíða 5
1 Mánudaginn «17. apríl 1850
V 1 S I R
Xötnaútgáfan hefir ekld
lil þessa verið arðvænlegt
fyrirtæki á ýoru landi, enda
má segja, að ekki sé um ahð-
ugan garð að ¦gresja i þeim
ef num. Tónskákl lifa hér og
deyja, án þess að verk þeirra
séu nokkuru sinni géfhi út,
og erþað út af fyrir sig sorg-
Ieg saga, þótt segja megi, að
það sé að sumu leyti eðlilegt;
vegna fæðar þeirra, er læsir
eru á tónbókmenntir. En því
mehi ástæða er að fagna, er
íslenzku tónskáldi býðst
tækifæri til að gefa út verk
síh, áður en hann sjálfur er
kominn undir græna torfu.
Nýlega hafa mér borizt i
hendur nokkurar tónsmíðar,
sem ¦m'ér þykir ástæða til að
vdda athygli.á. Er þar.fyrst
að telja sönglagahefti, Or-
gartum I (Vakna þú ísland),
55 lög eftir íslenzka höfunda,
raddfærð af Hallgrínli Helga-
syni, tónskáldi. Það er óhætt
að:fullyrða, að hér er á ferð-
inni /merkilegt sönglagasaf n,
sem eg lél, að valdi straunr
bvörfum i útgáfu íslenzkra
sönglagasafna, hváð radd-
færslu snertir.
¦Það héfir lengi verið sam-
ciginlegur ágalli allra ís-
lenzkra Söngiagasafna,
hversu raddfærslu .þeirra
heíir -verið ábótavant. Þeir
meim, sem verulega hafa
^kmmaðfyrir sér"sí iþessum
efmun, eru teljandi á fingr-
um annarar handar. iÞví er
það serstakt gleðiefni, þegar
tónskáld með fr-áhæra þekk-
ingu i raddí'ærslu tekur að
sér að gefa út íslenzkt söng-
lagasafn. Gamálkunn lög fá
nýjan 'hljóm og njóta sín
miklu betur. Vil eg nefna
sem dædii. hversu Iögin al-
kumm „Hin dimma, grimma
hamrahöll" og „Háum helzt
und öídum" taka slnkkaskipt-
um i raddfærslu Hallgrims.
Hins vegar færir haiin ný lög
Islenzkra alþýðutónskálda i
glæsilegan búning og það
form, sem þeim hæfir. Mikill
meiri hluti þeirra laga, sem
i heftinu eru, hafa ékki sézt
áður. Eru þetta lögeftir ís-
lénzkt alþýðufólk, sem e. t. v.
þekkir ekki nótur, einskonar
ný .-þjóðlög. Má segja, að
margt merkilcgt komi hér
fram í dagsljósið, svo sem
lög Ingunnar 'Bjarnadóttur,
sem eru hvert öðru fegurra.
Má t. d; nefna „Logn yfir'
Jjósu sundi" við texta Jóh. úr
Kötlum, skínandi lag og
snilklarlega raddfært. Er
þessi þáttur alþýðunnar í
skapandi tónlist einkar
merkilegur og þess verður,
að honum sé gaumur gefinn.
Mörg laglinan, orðin • til á
rnuhhi alþýðunnar, hefir orð-
ið "hiim dýrasii efniviður
tónskáldanna.
Þettá söngiagaliefti gnæfir
langt uj)p úr þeirri meðal-
inennsku, sem við eigum að
/enjast í þessum eíhum. Það
mun bráðlega konja-á mai'k^
aðinn og jvil eg eihdi-egið
hvetja fólk til að kaupa það.
Harma eg, að útgáfa á borð
yið „Vakna þú ísland", skuli
ekld styrkt af almannáfé, svo
að sem flestir gælu eignazt
hana. Hún er fylhlega þess
virðú Eg vil taka það fram,
að nó-tnaprentun heftisms
erteinJiver sú bezla, sem hér
hefir sézt og heftið er í stóru,
aðgengilegu broli. 'Hefði leg-
ið nær að stýrkja útgáfu sem
þessa, heldúr en kosta fé til
að gefa út annað eins söng-
lagasafn og það, semMenn-
ingarsjóður otaðiaðhvei'jum
kaupanda félagsbókahans á
síðasthðnum vetri.
Samtímis;þessu:hef li koma
eiimig útnOkkur sérprentuð
einsöngslög með pianóundir-
leik og 2 mótettur fyrir
bjandaðan kór. Einsöngslög-
ineru við texta efth- Einar
Benetlilctsson og próf. Jón
Helgason, og era þau tví-
mælalaust fengur fyrjr tón-
bókmenntir vorar og söngv-
ara. Mótetturnar eru ,;6róa
laukur og lilja", við guTlfal-
leg kvæði Guðmundar á
Sandi, og „Svo elskaði guð
iauman heim'', niótetta við
ííslenzkt þjóðlag úr vísnabók
Guðbránds- biskups.
segir próf. Sandvig:, ,En þess
veiíður einnig greinilga- vart
í þfeim vérkum, sem eru að
ölhji leyli frumsamin; hversu
séHkenniIega hann. velur tón-
teg|.uidir, .hversu hljömfallið
er pvenjulega fjaðurmagnað
og jhvcrnig óræðum einkenn-
um laglínunnar kippir í kýn-
ið ,til hins músikalska móð-
urináls."
A'ð lokum segist próf. Sand-
vig hafa gert tillögu um
flutning á fleiri verkum frá
hendi Hallgríms. Er hér bæði
um heiður fyrir tónkáldið og
þjóð hans að ræða. Mætti það
e. t. v. verða isíenzka útvárp-
inu hvatmng, að erleud ht-
vörp skuli fyrr til að kynna
verk íslenzkra tónskálda. En
vandalítið mundi fyrir út-
varpskórinn að flytja mótelt-
urnar og kynna nokkuð söng-
lagahefti l^að, sem eg hefi
rætt um hér að framan. —
Verður að ætlast til þess, að
útyarpið, seni hefir á að sldpa
launuðum kór, láti sig. nokk-
uru skipta þftnn vaxtarbrodd
íslenzkrar memhngar, sem
hcr um ræðir.
Á sldrdag 1950.
Adolf Guðmundsson.
Gékk einn síns liðs yfir
Kjöl á páskifnwiL
Hafði livorki tjald sié sveffipoica
meðf erðis9 en gisti í sæluhúsum
Tékkneskur maður, semvgott. Sást þó sæmilega til
hér hefir dvalið frá því'er
styrjöldinni lauk, afrekaði
það. nú um páskana, að
ganga einn síns liðs á skið-
um yfir Kjöl.
mjög fáií munu hafa' séð
það. Kostnaður við að -setja
Upp þeessa mynd verður ef^
laust allmargir tugir iþús-
unda ¦ og íminu reykyískir
slcattgreiðendur gjalda það fé
á einn eða annan hátt.'Við..
kunnanlegt yæri þvi, ;áðtus
en. í þetta er ráðistT'áði þeh
gætu gert sér einhverjajiug-
mynd um þessa líkneskju og
hvort þeir telja hann til> feg-
urðai*auka.
! Það eru því tilmæli mín og
margra annarra, að „Vísir"
birti stóra mynd og helzt
fleiri en ehia af þessu líkn-
eski og það helzt sem fyrst,
og gætu þá menn látið í Ijós
álit sitt ú þessári íyrhæíluu
,;Fegrunarfélagsins".
JEinar Magnússon.
* ----^+-----
Maður þessi heitir Karel
Vorovka og er starfsmaður í
Gúmmíbarðanum
hann kom hihaað
Kerlingarf jalla, Hofsjökuls
og Hrútafells. Hélt eg í átt-
ina til sæluhússins á Hvera-
völlum. Eg gekk heldur
hægt til þess að spara kraft-
ana og kom þangaö eftir 12
stunda göngu. Gisti eg í
sælúhúsinu, en hélt þaðan af
h.f., en'staö í áttina til Kólkahóls-
til' lands Kofa. Þá var veður orðið hið
líallgrímur
meö vélarí þaö fyrirtæki og versta, kafald og skyggni
ersérfræðingur í viðgerð pgjekkert. Var nokkrum erfið-
endurný.jun hjólbarða. Hanníieikum bundið að rata, en
Helgason talar íslenzku reiprennandi I allt gekk þétta samt vel og
lcvaddi sér ungur hljóðs
a pg
er mjög kunnugur öræf- náði eg til koí'ans. Var held-
'tónskáldaþingi þjóðáíinnar um landsins, en þangað sæk ur lcalt í honum, hafði fennt
og vakti ])á þegar athygli ir hann iöulega sér tjl inn á gólfið, en samt var
fyrir frumlegar lónsmíðar skemmtunar. . 'gott að vera þar, a. m. k. var
og vandvirknislega unnar. Vísir hefir bitt Vorovka aö þar.skjól.
Hann hóf rtáni i Leipzig, borg máli og innti hann tíöináa Á sunnudag kom eg um
J. Seljastían Baéhs, sem lengi úrþessu frækilega ferðalao'i. kl. 12 í "Forsæludal í Vátns-
hefir þótt það „eina nayðsyn- Fórust hónum orð á þessa dal og fékk þar hinar beztu
lega" til að verða hólpinn í leið: móttökur. Þaðan fór eg í
þessum efnum. Þar stundaði „Það var á miðvikudag Grímstungu. Var mér tekið
hann nám í 4 ár, m. a. lija fyrir skírdag, að ég fór með þar með kostum og kynjum
Herai. Grabner, einum áætlunarbifreiö austur að 0g kann eg bóndanum þar
þekktasta þábfandi teófetik- Geysi í Haukadal. Lagöi eg beztu þakkir fyrir. Frá
er Þýzkalands. Síðaii hóf þegar af stað þaöan og Grímsfungu ók eg í áætlun-
liann enn hám í Ziirich í stefndi sem leið liggur inn arbifreið hingað tiL Reykja-
Sviss snemma árið 1947. og á örsefin. Um ellefu leytiö víkur.
hefir nú nýlega fyrstur is- um kvöldið kom eg aö Hól- Lýkur hér feröasögu hins
lenzk a manna lokið full- um og hafði nokkra dvöl í tékkneska göiTTUgarps. —
konmu profi i músik, með túninu, en þár lagöi eg mig Hann kvaðst ekki hafa verið
tónsmíðar (komposition) stundarkorn. Frá Hólum óvenjuiega þreyttur eftir
sem aðalfag ásamt píanóleik stefndi eg beint að Bláfells- þetta fei-öalag, enda þótt
og fiðluleik. Og auk þess hálsi, en í'ór nokkuö af venju þaS virðist hafa verið allerf-
leggur hann núslundá stjórn le.qri leiö tiL þess að losna itt. En honnm fannst ánækt-
hliómsveita og kóra. Er lær^við að vaöa hinar ýmsu ár, an af því að ferðast-og skaða
um einstakt námsafrek að sem á þessum slóöum eru. landið, þ. e .a. s. meðan það
ræða og einsdæmi, að íslend- Eg stiklaði yfir Sandá, en Var hægt fvrir veörim.r, hafa
ingur afli sér jafn i'ráliærrar Griótá varð eg ekki var vi'ð, launað sér ríkulega 'alla
menntunar i músik. því hún mun hafa verið und þreytuna.
Eg vil að lokum geta'þess, h snjó. Bezta veöur var og
að mótetturnar verða sungn- færi gott og gekk ferðin; ~l----?--------
ar í útvarpið i Osló i vetur greiölega. Eg var Vel búinn,
fyrir eindregin tilmæli próf. en hafði hyorki tjald né
Ole Mörek Sandvig, dr. ptiil. svefnpoka meöferðis, enda er
í Osló.Próf. Sandvig fer hin- það' þungur flutningur að
um ^ineslu Jofsyrðnm um bera.
lónsniiðar Hallgríms og seg- . Frá Bláfellsháisi , tók e.%
stefnuna á sæluhúsið í Hvít-
árnesi. Hvítárvatn var undir
ísi og gekk • eg yfir það o?;
Ætla að reísa
f élagsheimilí.
Framhaldsaðalfundur fæ"3<
iskaupendafélags Reykjavík-
m- var haldinn 29. marziþ^i.
í húsakynnum félagsins i.
Camp Knox við Kaplaskjóls*
veg.
Aðalmálei'ni félagsins ei*
rekstur möluneytisins, er
s>rndi góða fjárhagsafkomu
síðastliðið ár. Félagsmenn
töldu óeðlilegt að þurfa að
greiða söluskatt af innlend-
um fæðutcgundum og af sími
eigin heimilisfæði.
Þess má geta, að viðhálds-
og hitunarkostnaður húshæð-
isins cr mjög mikill árlega.
Akveðið var að sækja uni
lóð lil bæjarins tyrir væntán-
legt félagshehnili, og voru
frumtcikmgar af þeirri bygg-.
ingu lagðar frain á fundinimi.
Þar er gert ráð fyrir veií-
ingasölum og setustofu, þair
sem i'élagsmenn geta dyalið
í.sínum tómstundum við út-
varp, taíi, spil og lcstur blaða
og bóka. Á efri.hæðuni Iiúss-
ins er áætlað að vcrði ein-
l)ýlisherebrgi með nýtízku
þægindum.
Síjórn félagsins ský?a:
Páll. Helgason, framkvæmd-
arstjóri og formaður, Giið-
nmndur\Sigtryggsson, ritari,
Gunnar össurarson, gjakl-
keri. Mc^stjórnendur: Jóh
Leví Jónsson og Sigurður
Svciusson í'rá livílsslöðum.
¥atiisberi
ir m. a.: „Mér virðasl tón-
verk Hailgríms ákaflega at-
hvqlisverð. Hér er a ferðinni
tónskáld, scm kann sitt vcrk kom a'ö sæluhúsinu um
t)g getur byggl lislavcrk ,úr
hrynjandi jog hljómum :'i
þann hált, að persóimleg scr-
kenni njóta sín. EJvki virð.st
mér hann likjast neinu öðru
klukkan fjögur á skírdag.
Gisti. eg þar um nóttina i
góöu yfii'læti.
¦Eg lagði af stað að nýju
um 5 leytið næsta morgun,
Eg sé i blöðum hæjarins,
að „Fegrunarielagið" ætlar
að sclja við Læjkjargöíu,
myndaslytlu, scm köiluö c
„Vatnsbci'ini!" cða cittiivað
þvílíkt og cr gcrð aí' .\s-
mundi mýhdhöggvárí)
Sveinssyni. Öll blðð og ráða-
•meim allra f'okka virðast
sammála um þetta. líg miim-
ist ekki að hafa séð mynd ai'
norrænu tónskákhV' Og enn]en þá var veður ekki jam- þessu likneski neinsstaðar og
Viija iáta Soka
HkúSagölu
á '-'k-áfla.
íbúar í SkúlagötuhúsiCn-
um svokölluðu tiafa farið'
fram á það við bœjarráð, aö"
breyting verði gerð áumferð
inni í hverfinu.
Óska þeir eftir því að göL-
unni verði iokað" á því.svæði,
senl húsin standa við. og ei
ósk þessi rökstudd með því,
að mikil slysahætta sé
þarna. Bæjara'áð hefir vísað
þessu máli til umferðav-
nefndar til umsagnar.