Vísir - 17.04.1950, Blaðsíða 7
Múnudaginn 17. aprfl 1950
V I s 1 M
1 ,v;i ■if'irniítr'■
Tránádarmaðilir
konnngs -
éJftir J^amiief ^lie ((ala,rger.
Anto:
, r.,
ie yarð sótrauður.
ar puinár. Við eruin búnft
erminni, til þess að sýna lioniun armbandið og hann brosti.
Hann varð undrandi, þegar guðsþjónustutmi var lokið.
Þau gengu síðan öll út i kastalgarðinn og þai' mælti de
Surcy: „Eg fel ykkur Guði á vald, frú mín góð og Antoine
vinur mínn. Eg þakka ykkur viðtökurnar og“ — — nú
lækkaði liann róminn —- „eg vona, að þú gleymir þvi
ekki sem eg sagði i gær.“
De Lalliére lét sem liann heyrði elcki..síðustu orð hans.
,.Eg vona, að þú fáist til að þiggja matarbita, áður en þú
ferð.“
Markgreifinn sinnti þvi ekki, þótt honum væri svarað
þannig út úr. En við Jean de Norville var liann einarður.
„Við getum sparað okkur öll kurteisimál, herra minn,“
sagði hann. „Eg harma það, þegar góðum mönnum skjátl-
ast, en ég fyrirlit óþoklca þá, sem blekkja þá. Þér ættuð að
lialda til Englands eða Savoy — þar mun yður óhættara
en í Frakklandi.“
Hinn brosti. „Þér ættuð að liugsa um eigin liag, herra
ininh.“
Gestir snæddu nú árbít, en siðan vaí* aftur gengið út í
lcastalagarðinn og þá fékk Blaise dóm þann, sem hann
hafði búizt við. Eins og venja var lu-aup hann fyrir móður
sinni og föður i kveðju skyni, en Antoine de Lalliére hörf-
aði frá honuin.
„Herra minn,“ tók hann til máls, hátt og liryssingslega,
„þú hcfir vatið þér aðra braut en eg og við munum verða
fjandmfinn, ef finSdum ber saman aftur. Þú styður harð-
stjóra og s-vikur fíöiðingja þinn, sem þarfnast stuðnings
þíns. Eg býst við þvi, að þú gerir það með von um hagnað
fyrir augum — málaliðai' geta engra launa vænzt — en
hvort sem er, ert þú ekki einn okkar. Hægt væri að afsaka
þetta, ef þú heí'ð'r \erið um kvrrt í hersveit þinni. En
þu komst liingað. Þú sást föður þinn og vini búast lil að
hætta öllu fyrir virðulegt málefni, sem ætti að vera mál-
staður þinn. Þú dirfðist að þykjast maður til að kveða upp
dóin yfir honum. Þú ert þvi ekki velkominn liingað, með-
an eg er á lífi. Þú skilur það?“
Allir nema de Norville og fáeinir aðrir voru sem þrumu-
lostir yfir þessu, því að Blaise var mjög vinsæll. Renée og
Pierre, sem vissu ekkert um það, sem gerzt hafði við kvöld-
verðinn, hefðu ekki orðið meira undrandi, þótt jörðin
hefði opnazt fyrir fótum þeirra. Hjúin hristu höfuðið og
stungu saman nefjum, Frú de Lalliére varð náföl.
En að þessu síniii átti Blaise ekki bágt með að horfast í
augu við föður sinn.
„Eg er ekkí málaliði eða hugleysingi,“ svaraði hann,
,.og þú veizt það. Þú gerir mér mjög rangt til með slíkum
fullyrðingum. En því getur þú treyst, að eg skil þig mæta-
vel.“
„Antoine,“ sagði markgreifinn, „þú mátt ekki liegða þér
eins og blindur kjáni.“
mt son mmu, an
;itý .óg a. héilræðum
í þinum. Þér var einungis ekki ■ i! j > v|i egna ' ornrar; vin-
áttu okkar, en nú eru þær skuldi: i j>ig grciddar.“
Markgreifinn brosti. „Vítleysá ‘ Eg í.ð Guð um að gefa
þér sjónina. Honum einum íh iöguL ú “ Hann
sneui sér að húsfréyjunni, „Vértu sæl, góða vinkonáj Guð
veiti þér langa lifdaga.“ Siðan sftV'hsín'fbal nsna sinum.
Blaise kyssti Renée, leit sem sHoggv: d á bróður sinn og
kyssti liönd móður sinnar. Hún bVssaði hann með augun-
um. Síðan hljóp hasm í söðulinn og reið útum hliðið á
efth' de Surcy. Pierre de la Barr, reið siðaslur úr hlaði og
hann sát öfugur í hnakknum uflz; leiti bar á milli.
Antoine gekk inn. lvona lians rakst á hann nokkru síðar
í stóra salnmn. Hann sat J>ar lotinn og hnípinn á bekk og
leit ekki upp. Henni sýndist lianri liafa elzt um mörg ár
frá því daginn áður.
8. KAFLI.
Morgun þenna sat Francois s> iðmaður við vegarbnín-
ina fyrir utan Lalliéreþorp. Þar tóku við skógar, sem
klæddu landið mestan hlut leiðarinnar til Roanne, en
þangað voru fimm mílur. Hann sat milli rótanna á griðar-
stórri eik og hafði þaðan ágæta ú tsýn til vegarins.
Það var Francois sennilega meira virði en samningur sá
við Kölska, sem hann var sagður hafa gert, að hann hafði
augu og c\tli ævinlega opin og hafði gáfu til að draga rétt-
reru
Islendingasögur I—XIII, kr. 520,00 i skinrihandi og
kr. 750.00 í geitarskinnb.
Byskupa sögur, Sturlunga saga,
Annálar og Nafnskár, 7 bindi kr. 350,0(1 í skinnl>.:
og kr. 450,00 í geitarskinnb..
Riddarasögur I—II, kr. 165.00 f skiiinb.
kr. 205,00 í geitarskinnb.
Eddukvæði I—II, Snorra Édda
og Eddulyklar, 4 bindi kr. 220.00 í skinnb.
kr. 275,00 í geitarskinnb.
Þessa flokka getið þér feftgið alla í einu, cða hvecri
fyrir sig, gegn afborgun eða síaðgreiðslu.
Þetta er nýjasta, bezta og ódýrásía fornritaúígáfa
landsins
ylÐIGASÁGMA- *
“'TH W&n fi F.
Komið, skrifið eSa hringiS„
T'iíngöfu 7. - Pösíhólf 73.
Lrnar 7508 öe 81244.
’ . REYKJAVÍK.
Fíll veiðu-'-dsenf-
að baná.
Það slys vildi nýlega til í
fjölleikahúsi í bœnurn Sara-
sota í Florida, að fíll varð
litlum dreng að bang.
Höfðu foreldrar drengsins
farið með hann til þess áð
skoða dýr sýningarflokksins.
Þegar þau voru að skoða fíl-
inn ætlaði drengurinn, sem
var aðeins fimm ára, að gefa
fílnum möndlur, en í stað
þess að taka möndlurnar tók
fíllinn drenginn með ranan-
um, hóf hann á loft og varp-
aði honum til jarðar. Dreng-
urinn lézt samstundis.
I
UPPB0Ð
Opinbert uppboð verður
haldið í vörugeymsluhúsi
Eiinskipafélags Islands
(gamla pakkliúsinu)
þriðjudaginn 18. þ.m. kl.
1,30 e.h. — Seldir verða
allskonar óskilamunir svo
sem: handtöskur, teppi,-
stólar, leikföng, J>ækur,
saumavélar, búsáhöld, fitt-
ings, gúmmíslongur, leðm-,
smurningsolía, saumur,
vír, síldamet og ótal margt
fleira. Greiðsla fari fram
ví'ð hamarshögg.
Borgarf ðgetinn
í Reykjavík. |
|P*
M.s. Dionning
Alexandrine
I
Næstu tv'ær l'erðir: Frá.
iKaupmánnahöí'n 18. aþríl og
: 3. maí.
Frá Reykjavik: 24. april og
; 10. maí. Tilkynningar um
; flutning frá K; mþmannahöfn
' óskast semhu skrifstofu
jSr.meinaða þar, lúð fyvsta.
skipaafgrkidsla
ÍES ZIMgEN. ,,
■■j<»f«rliii * Vi< n>. „i,n )
Tarzan kleif nú upp stailinn, röskur En hinum ra'egiri á .slaiíintari h, Hún ieitaSi aS einhverju aí'drepi fyr- Hún var heppin, l'ann svoutivv iiell-
og öruggur scm fyw. Janc sér dauöabaldi. ir ofsalégum hitamun. Lsskúla, sem liún fór i.