Vísir - 21.04.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 21. apríl 1950 Föstudagur, 21. aþríl, — in. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 8.25. — SíödegisflóS veröur kl. 20:50. Ljósatími bifreiöa og anuarra ökutækja er frá kl. 21.55-^:00. Næturvarzla. - Næturlæknir er í Læknavarö- Stofunni, sími 5030, næturvörS- ur í Laugayegs Apóteki, sími 1616, næturakstur annast Llreyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opín þriöjudaga og föstudaga kl. 3-15—4- „Musica“, ' 3. tbl. þessa árs, er nýkomin út. Á forsí'ðu er mynd af ungírú Ruth Hermanns. hinum snjalla fiöluleikara, en inni í blaðinu birtist víötal viö listakomma. Af efni blaösins aö ööru leyti má nefna: . Igor Stravinskv, æviágrip, Kína geymir enn hinn upprunalega skyldleika tónlist- arinnar og tungunnar. eftir Fritz A. Kuttner. Lá má geta Sumarlag's (nótur), fyrir tvo gítara, eftir Sigurö H. Briem. Aúk þess eru í blaðinu fréttir, Brefakassi o. m. fl. Frágangur er. góöur nú sem fyrr. Ritstjóri er Tage Ammendrup. , 1 Nýlega var haldínn aöalfundur í Félag'i löggiltra rafvirkjamcislara í Reykjavík. Úr stjórn félagsins átti a‘ö ganga íormaöur Jón Syensson, en var endurkjörinn. Stjórnina skipa nú þessir meun : Formaöur: Jón Sveinsson. — Gjáldkeri: Gissur Pálsson. — Ritari: Vilberg Guömundsson. :—Fjárhagur félagsins er góö- ur. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Silfriö prestsins“ eftir Selmu Lager- löf; II. (Helgi .Hjörvar).; 21.00 Strengj ak vartett Ríkifútvarps- ins: Kvartett op. 18 nr. 2 í G- dúr eftir Beethovén'....21.25. útlöndum (Jón Magnússon fréttastjór.i).., 21.40. Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.10 Vinsæl lög (plötur). I.O.O.F. =13142,1814 = Rikisskip: Hekla var á Seyö- isíirði i fyrrakvöld a suðurleiö. Es.ia er í Rvk. Herðubreiö er í Rvk. SkjaldbreiS er { Rvk. og fer þaöan í kvöld á Skagafjarö- ar- óg Eyjafjarðarhafnir. Þyr- ill var i Keflavík í gær. Ar- niann var i Vestm.eyjum í gær. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er í Palestínu. Linge- stroom er j Amste&dam. 20 ára afmælisfagnaður Kvennadeildar Slysavarnafé- lags Islands í Reykjavík fer fram aö Idótel Borg ánnáÖ kvöld. Féíagskonur eru minntar á að vitja aögöngumiöa sinna í dag í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Eimskipafé- lagshúsinu. Skorað á lands- liðlð s bridge. Landsliðið er valið var af Bridgesambandi íslands keppir í kvöld við sveit þá er skoraði á það. Spiluð verðal 100 spil alls og verða spilað 30 spil í kvöld. I sveit þeirri er skoraði á landsliðið eru Guðlaugur GuSmundsson, Gunnar Guð- mundsson, Gunnar Pálsson, Gunngeir Pétursson, Ingólfur Isebarn og Skarphéðinn Pét- ursson, Keppt verður í Breiðfirð- ingabúð kl. 8 e. h. Fallið hefir niður nafn tins 'nianns, er unniö h'efir aö ■ Jíjóöleikhúsiiiu,, 1 iall- grims Finnssonaf, 'sénf ánnaö- ist dúka- og teppalagningu húsSifiS. '1 jj' ' Veðrið. Viö suðurströndina er nærri kyrrst^Ö lægö, sem er að grynnast, á hægri hreyfingu til noröausturs. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi eða stiimingskaldi og skýjað fyrst, en úrkomulaust, siðan norðan gola eöa kaldi og norövestan eöá vestan kaldi. skýjað í nótt. Þjóðleikhúsið. Framh. af 1. síðu. fagnaðai-látum gesta aldrei að linná, enda áttu leikarar það fullkomlega skilið. Þá gekk Valur Gíslason, formað- ur Eélags íslenzkra leikara fram á sviðið, flutti virðu- lega og snjalla ræðu f.h. leikara til Þjóðleikhússins, og afhenti jafnframt mynd af Sigurði Guðmundssyni list- málara, sem, ásamt Indriða Einarssyni, má telja höfund hins íslenzka Þjóðleikliúss. Þá kom fram Þorsteinn ö. Stephensen, f.h. Leikféiags Reykjavíkur og tilkvnnti, að lelagið gæí'i til Þjóðleikhúss- ins íiiryn ljósmyndir aí' helztu leiklistarfrömuðum Is- lendinga, en þær verða af- hentar síðar og komið fyrir á veglegum stað í liúsinu. Þá tók til máls Guðmundur Gunnarsson, f.h. Leikfélags Akureyrar, og i'ærði að gjöf skrautritað áyárp. Þegar hér var komið sögu Til gagns ag gantans tfr VíAi fyrir 36 a'f'Uftt. Hinn 19. apríl 1920 birtist eftirfarandi í bæjarfréttum jVísis: Glímufélagið Ármann stofn- aöi til flokkaglímu i Iönó í ; gærkveldi og var glímt { tveim flokkum. í þyngra flokki voru þessir 9 og hlutu þessa vinn- inga: Ágúst Jónsson 2, Ágúst Jóhannesson 4 Eggert Iúrist- jánsson 3, Haraldur Ólafsson 3, -Jón Þorsteinsson 1, Kr. Jóna- tansson 5, Magnús Stefánsson 5, Magnús Sigurðsson 4 og Tryggvi Gunnarsson 8 (álla). — 1 léttara flokki voru 7, og þar urðu vinningar þessir: Har. Sigurðsson 3, Hjalti Björnsson 4, Karl Jónsson 4, Óskar Norö- mann 3, Sigfús Elíasson o, ;Sigm. Halldórsson 2, Valdimar .Sveínbjarnarson 5. — 1. verö- flaún í þyngri flokki fékk jTryggvi Gunnarsson, glimu- jkóngur íslands; hann féll aldrei; önnur verölaun Kristján Jónatansson og 3. verðl. Magn- ús. Stefánsson. Þeir glimdu saman um 2. verölaun og þá vann Kristján. — í léltara flokki fékk Valdimar Svein- bjarnarson 1. verðl., Karl JónS- son II. og Hjalti Björnsson III.; þeir tveir þreyttu um Ónnur verðlaun, og vann Karl. Samtals voru glímdar 60 glím- ur. Enginn -meiddist teljandi. Áhorfendur voru mjög margir, og virtust skemmta sér vel. Sálfræöingar hafa nýlega komizt aö þeirri niöurstöðu, aö gorilla-aparnir í dýragaröi eiu- um í New York þjáist af þung- lyndi. Réöu þeir dýravöröunum til að vera glaðir og kátir viö s.törf sín, til þess aö hressa upp á skap apanna. ÞaÖ slys varð nýlega í On- tario-fylki í Kanada, aö fimmt- án vetra vagnhestur varö fyrír bifreið. Bifreiöin stórskemmd- ist, en klárinn sakaöi ekki. HrcMgáta hk /0/6 tÓk til ináls Torgeir Andcr- se.ii-Rys.st, sendiherra Norð- mamna í Reykjavík, flutti kveðjur frá norskum léik- ttrum og afhenti GuS- liugi Rósinkranz Þjfiðleik- 1 íikliússtjóra tvo fagra blóm- * endi, og tilkynntj jafnframt ; ð Þjóðleikhúsinu myndi Íjerast norskur þjóðbúningur i'rá norskiun leikurum. Þá tók til máls Poussette, sendiherra Svía. Afhenti hann Þjóðleikhúsinu fork- unnar vel gerðan fundarham- ar, með beztu óskum um vöxt og viðgang hins ís- lenzka Þjóðleikhúss. Énnfremur tóku til máls Mr. Blythe frá Abbey-leik- húsinu í Dyflinni, Djuur- huus f.h. Færeyinga og Joks Poid Reumert, f.h. Konung- lega leikhússins í Kaup- mannahöfn. Tilkynnti Reumert, að hinu nýja og veglega lnisi. Samband danskra leikara hefði ákveðið að gefa Þjóð- leikhúsinu höggmynd af frú önnu Borg, og væri hún væntanleg hingað innan líð- ar. Öllum þessum ræðumönn- um og hollvinum íslenzkrar leiklistar var ágætlega tekið af leikhúsgestum, eins og nærri má geta. Auk þess afhenti O. Kornerup-Hansen fyrir hönd Ilindsgavl stóran, fagran danskan vasa. Að sýningu lokmni koniu menn saman í lúnuni glæsi- legu veitingasölum í kjallara hússins, þar sem fram voru hornar veitingar. — Er það máí manna, að mjög vel liafi tekizt um opmm þessa veg- lega húss, „Musteris hins tal- aða orðs á islenzku“. — Vís- ir vill hæta hamingjuöskum sínum við þæiysem á undan eni gengnar, megi gæl'a og gengi fylgja Iiinu íslenzka Þjóðleikhúsi um aldur og ævi. - 27. , DRENGJAHLAUP Armaims hcfst sunnudaginn 23. apríl kl. 10 í Vonarstræti.' Kepþendur og starfsmenn eru béönir að mæta kl. 9.30 vö Miðbæjar-barnaskólanh. IJJaupleiöin veröur - gengi.n keppéndum.. til leiöbeiningar kl. 4 frá iþróttayellinum. ;; / i: s Frjálsíþróttad. Árnji. LJÓSMYNDASTOFA ERNU OG EIRÍKS er í Ingólfsapóteki. Ja/leyt gcltftefipi Axminster, stærð 3x3, til sölu á Óðinsgötu 3. — Síini 5445. Kuldaúlpui vtRZL ^sa5a^llllllll,ll* Tvær frammistcðu- stúlhur óskast á hótel, lielzt vanar. Sími 81457. Afgreiðsiustúlka óskast. HEITT og KALT Uppl. á staðnum. Lárétt.: 2 Gu'Si, 5 fangamark, 7 gtat, 8 illa þokkaöa, 9 bókstaf- ur 10 titill, 11 hlé, 13 meidd, 15 reiöskjóta, ió forsetning. Lóörétt: 1 Fara aftur, 3 hermlr eftir, 4 högg, 6 ham- íletta, 7 mann, 11 afturhluti, 12 farva, 13 leyfist, 14 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 1015: Lárétt: 2 Ofn, 5 Pá, 7 sæ, 8 almanak, 9 Na, 10 T.T., 11 ský, 13 Klara, 15 fló, 16 auk. Lóörétt: 1 Spann, 3 flakka, 4 rækta, 6 ála, 7 sat, 11 sló, 12 ýra, 13 KI, 14 au. BróSir okkar, Jénas Björnson, andaðist í gær 20. þ.m. f. h. systkina, Gunnl. G. Björnson. MóSir okkar, Guðbjörg Guðmundsdoitir, andaðist að heimili sínu, Sauðagerði A 20. apríl. Elka Sveinbjörnsdóttir, Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Þorsteinn Sveinbjörnsson. Hulda Þorsteinsson, Hverfisgötu 64 A, andaðist 20. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. * Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.