Vísir - 21.04.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 21.04.1950, Blaðsíða 5
Föstudaginn 21. april 1950 ,V í S I R Þjóðleikhúsið á að vera hábor ntenningar og musteri is fflœðumar9 setn f&uttar rorn . riö rifjslm hússins i fjaiS'h rr iíi i. ÁÐUR en leiksýning- á Nýársnóttinni hófst í gær- liveldi voru ffluttar fjórar ræður, svo sem mönnum mun kimnugt af útvarpinu. Fyrstu talaöi Vilhjálmur Þ. Gísla- son, skólastjóri, formaður Þjóðleikhúsráðs, en síðan Hörð- ur Bjarnason, skipulagsstjóri, er afhenti menntamálaráð- herra bygginguna fyrir hönd byggingarnefndar Þjóðleik- luissins, þá Björn Ólafsson menntamálaráðherra, sem veitíi byggingunni yiðtöku og loks Guðlaugur Rósinkranz, Þjó ðleikhússtjóri. - Því miður tókst Vísi ekki að afla sér ræðu Vilhjálms Þ. Gíslasonar, en hinar fara hér á eftir. tungu Hörður Bjarnason, skipulagsstjóri. VirSulega forsetafrú! Hæstvii'ta riMsstjórn! HeiSruðu gestir, erlendir og innlendir! Þetta liöfuðliof listanna er risiö af grunni fyrir liug- sjónaríka baráltu þeiri’a mætu nianna, er íiiest koma við sögu í upphafi málsins, og þeirra, er hi’uiidu því í fram- kvæmd með þeiri’i hjartsýni, slórhug og gljæsibiVag, sem raun ber vitni. Faðir leiklxiishugmyndar- innar var Sigurður Guð- mundsson listmálari, en hann lézt. árið 1874, eftir m. a. að Iiafa barizt fyrir því, að kom- ið yrði upp í Revkjavík sam- komuhúsi nieð leiksviði. Undir handarjaðri Sigurð- ar var skólapilturinn Indriði Kinarsson, sem á unga aldri Lók upp bai’áttu bx:aiitryðj- andans, gagntekinn sömu liugsjón, og harðist fyrir Iienni til hinztu stxuxdar. Tví- tugúr að aldi’i semur Indriði Nvái snóttina áiáð 1871. Hon- um íil heiðurs verður þctta fyrsta leikx-it haus sýnt á^ sviS'i hér í kvöld, við opmm' og vígslu Þjóðleikhússins, | hjax Tólgnasta áhugamáli Ix'ifuadarins, er hann öðm freinur helgaði lífsstai’f silt. Ái'ið 1873 eru fyrst horin orð að þjóðleikhúsi. i bréfi ei’ Indriði Einarsson ritar Sig- xu’ði listmálara. í „Skirni“ 1807 setur hann franx lixig- myncl sína uixx' þjóðleikhús, og cnxi txvertur lianu landsm. til þess að liefjast handa, I íxieð skrifum sínum í „Óðni“j 1815. Fyrir þessi skvif liefst fvrsti þáttur þjóðleikbúss-! málsins. Fókk það liöfuð-j stuðning sinix bjá áhuga- mönntxm um leiklist, og fremstxxr [ flokki þeirra, er stóðiji í baráttunni við Iilið Indriða á opinberum vett-j vangi, var vinur lians skáhlið og riíhöfimdurinn Einar H. Kvaran, er lók upp skelcgga sókn í skrifum xuu þjóSIeik- hús, og stuðnixig við það. Á þessum ái'ura færist stai-fsemi Leikfélagsins mjög í aukana með sýningunx á íslenzkum öndvegisleilcri I u m, er stj’rkir trúna á það, að lxér yrði stai’f- í'ækt þjóðleikbús. Árið 1917 gefur svo leikfélag bæjaiins allan ág'óða af. sýningu Ný- ársnæturinnar í sjóð i Ieik- hússbyggingar. En haráttan var höi'ð, og átti htlum skiln- ingi að fagna lijá þjóðinni og ráðaixiönnum hennar fyrst í stað. Brauti’yðjendumir tald- ir óraunsæir draumóramenn, og jxjóðleikhús, er þá átti a.ð lcosta cigi ininna en 250 jxús- und krónur ofvaxið fjárhags- getu þjóðarinnar, enda ó- venjulegur stórhugur á þeim tínxum. Skilvrðin lil fjáröfl- unar reyndust hin erfiðustu, og algjört vonleysi um franx- gang málsins nm ófyrirsjáan- lega framtið. Það er svo ekki fyrr en 1922 að sú snjalla lmgmynd vei’ður til, að Játa allan skemmtanaskatt renna til bvggingar þjóðleikhúss, og standa undir rekstri jxess. Þá verða jíátlaskil, og grund- völlur skajiast undir raun- liæfar framkvæmdir. Nokkr- ir nánustu vandanienn Ind- riða Einai’ssonar og Jónas Jónsson aljxinginiaður á- samt saniherjum lians, gei’ðu með sér banda- lag um jiessa Jausn málsins. Jakoli Möller jiáverandi jiing- maður Reykvíkinga og Þor- sleinn M. Jónsson jxingmaðui’ Norðmýlinga báru síðan fram frumvarp um þetta efni, og tókst að fá það lögfest 1923 með miklxi þingfylgi. Þáttur jieirra Jónasar Jónssonar og Jakohs Möller, sem háðir liafa átt s;eli i jijóðleikhús- nefndinni, og stxiðningur þeirra við leikhúsmálið t'il Jjessa dags, er jjjóðinni kunn- ur, en þegar litið er á erfið- leikana í baráttunni fyrir leikhúsi í Reykjavík, bæði fyrir og eftir jjennan tima, bendir margt til Jjcss, að ein- mitt á jjessu jjingi hafi verið eina tækifærið lil að bjarga ieikhúshugnxyndinni gegnunx briui og boða. 1 fyrstu byggingarnefnd- Vilhjálmur Þ. Gíslason, formaður Þjóðleikhúsráðs, flytur ræðu sína við vígslu Þjóðleikhússins. inni voru Jjeir Indriði Einars- son, foi'xnaður hennai’, Einar II. Kvaran ritliöfundur og Jakol) MöIIer. Nefndin tiefir jafnan starfað án launa. 1925 var liafizt liaixda um upp- drætli að leilduisiuu, og til jjess fenginn liúsameislari ríkisins, Guðjón Samúelsson. Byggingarsagan verður ekki rakin itarlega við Jjetta tælci- færi, en að frádregniun óvið- ráðanlegum töfurn, og Jjví, að sjóðui'inn var af bygging- uiini tekinn á árunum 1932 til ’41, og hernám þess lil 1945 j)á er raimveruleg bygg- ingarsaga hússi.ns innan við sjö ár. 'Grunnur hussiiis cr tekinn á ái’inu 1929, en 1930 og ’3t er Jjað stevpt upp og gert fok-, lielt. Margir liafa lagt gjörva bönd á smiði Jjessa fagra liúss, og starfinu verið skipt niður með ábyrgð á Jjá sér- fræðinga, sem haft hafa með höndum hin vandasömustu vcrkcfni í tæknilegum efnum, sem nxéstu máli skipta fyrir leikstarfsemi, svo sem bygg- ing leiksviðs, ljósaútbxínaður og lýsing lmssins. Bygging Jjcssi er tvímælalaust erfið-, asta viðfangsefni, sem ís-j leiizkum húsameislara, vevk- tökxxnx og iðnaðai’inönnum Iiefir vei’ið fengið til lausn-i ar, svo gjörólíkt öðrumj l)ygginguni sem eðli J)ess Iiéx’ á landi, um Jjað, sem1 mestu varðar. lxúss þai’f eigi að fara möi’g- um ox’ðum, því sjálft lofar húsið meistara sinn, og þá sem gjörva lxönd liafa lagt á smíði þess. Óhætt mun að fullyrða, að Jjað standi eigi að haki fullkomnustu le.ik- lnisum í Norðurálfu, og Jjjóð- in þannig eignast óbrotgjarn- an miixiiisvarða um sniUi, stói’hug og fx’amsýni, sem memiingu liennar er sarnboð- inn. Því munu hrautryðjend- um málsins og liúsameistar- anunx fluttar sérstakar Jjakk- ir islenzku Jjjóðariimar við þetta tældfæri. Byggingarnefndin vill við Jjetta tækifæri, i'æra öllum senx að byggingunni liafa starfað, og til hennar Iiafa lagt, bezlu þakkir sínar. Að sjáll'sögðu liefir mesta byrðin verið lög'ð á lierðar liúsamcistai'anuni, prófessor Guðjóni Samúelssyni. N’egna sjúkdónxs gat lionunx því miður eklci auðnast að vera viðstaddur afhendingu og vígslu liess yerkefnis, er haiin hefir teldð mestii ástfóstri við, í fjölþættu stai’fi sem Iuisameislari. Uxn byggingu þessa leik- Þess skal getið, um leið og hygging Þjóðleikliússins er aflient, að stjórn leikluissins verðiu’ fengið í liendur mynd- arlegt bókasafn, sem er að slofni gjöf Indriða Einars- sonar, íslenzkt leikritasafn lians og liandrit. Sáfnið er aukið með bókagjöf frá Leik- félagi Reykjavikur á 50 ára afmæli Jjess, og bókagjöf frá British Cöuneil. Stærstiir skerfur leildjókmenula er lagðui’ fram af safnverði Þjóðleikhússins, Lárusi Sig- urbjörnssyni rilhöfundi, en liann liefir gefið 3000 hindi xir bókasafni sínu, senx telja má cinstakt safn slíkra bóka liéi' á landi, í einkaeign. Eru Jjeim færðar miklar Jjakkir, sem þannig liafa stutt að því, að við Þjóðleilduisið kænxist ii]j]j safn tit sögulegra o.g vis- indalegra iðkana á sviði leik- bókmennta. Ilæstvirtur lierra mennla- málaráðliei'ra. Iiér með vei I ist mér sá lieiður, að aflxentla yður fyi’ir lxönd ríkissljórii- ar Islands, Þjöðleiklnisbygg- inguna fullgerða íil Jjcss að taka við þvi menningarhlut- vei’ki, er lienni er ætlað. Geri eg það í nafni byggingar- nefndar lmssius og liúsa- meistai’ans, með árnaðarósk- um til handa stofnuninni og íslenzku þjóðinni. Bjöm Ölafssan, mennfamálaráðhena Eg veiti viðtöku þessari virðulegu byggingu fyrir hönd í’íkisstjórnarinnar og þakka byggingarnefndinni og öllum öðrum, sem á ein- hvern hátt fyrr og síðar hafa átt þátt í því, að þjóðleik- hús íslendinga mætti rísa af grunni. Sérstaklega þakka eg þeim mönnum, lífs og liðnum, sem 1 öndverðu höfðu forgöngu þessa máls og misstu aldrei trúna á það, að þessi hug- sjón þeirra ætti eftir að ræt- ast. Bjartsýni, hugrekki, þol- gæði og snilli hafa byggt þetta hús. Þótt fátækt, ófriö- jUr og ýmsir aörir erfiðleilcar hafi tafið bygginguna um nærri tvo áratugi, tapaði þjóðin aldrei voninni um að eignast leikhús er væri sam- boðið listamönnum hennar. | Nú er vonin að rætast og um leið hefst nýtt tímabil í leiklistarsögu landsins. Þjóð- in hefir fengið leikhús, hátt til lofts og vítt til veggja, sem á að verða hof íslenzkrar leikmenningar og hefja til vegs orösins og söngsins list. Þetta hús á í framtíðinni að vera musteri íslenzkrar J tungu. Hér á málið að Ihljóma í sinni fegurstu mynd, mjúkt, hreint og sterkt. Hér á að verða griða- staður móðurmálsins og þjóðlegrar menningar. ! Eg veiti viðtöku þessu húsi og afhendi þjóðinni það til eignar með þeirri ósk, að hér megi hún skoða sjálfa sig í skuggsjá listarinnar — og aö hér megi jafnan loga sa helgi eldur menningar og mannvits sem hvei’ju þjóöfé- lagi er nauösyn til sannra framfara. ! Þenna stað, þetta svið, helgar þjóðin listamönnum sínum. Hún býður þá vel- komna í þessi salarkynni og væntir þess, að íslenzk leik- list og andagift komi hér jafnan fram í sinni glæsileg- ustu mynd. I Um leiö og eg að síðustu ber fram þá ósk að heill og blessun meg ætíð fylgja þessu húsi, lýsi eg yíir því, aö þjóðleikhús íslendinga er tekið til starfa. Guðl, Hðsinkianz ■V 1 ^ hh > ■ Yirðulega forsetafrú! Hæstvirt í'íkissljórn! Heiðruðui gestli’, eiíemlir og innlendir! í dag liöldum vér liátíð, Jjegar því langjjráða talcr marki loks er náð, að opna vort eigið þjóðleikhús. Þar með er einni merkustu nienn- ingar- og listgrein von’i sköpuð skilyrði til þcss að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.