Vísir - 22.04.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 22.04.1950, Blaðsíða 2
2 V IS i a | Laugardagur, 22. apríí, :— ri2. dagur ársins! ;; Sjávatföll. ;,Árdejgis'rtöb’,! var-ki. g.15. — SÍ'ðdégisflóS kl. 21.40. . . ; "r: ■ ■ i Næturvarzla. i Næturlreknir er í LæknavarS- stoíunm, sími 5030, næturvörS- ur í Reykjavíkur Apóteki. simi 1760, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kk 21.55—5.00. * , Ungbarnavernd Líknar, T.emplarasundi 3, er opin þriSjudaga og föstudaga kl. 3-35—4- „Freyr“ bunáiSarblaS,- tbl. 7—9. Þessa Leith, Lysekil, 'rautaborgar og Kauþniarináhafriár/ DettifóSs fór frá Hull ig. þ. m. til Jlam- borgar og Reykjavikur. 'Fjall- foss fór frá Reykjavík 17 þ. m. til Halifáx, NvS., GöðafoéS: kom til Reykjavíkur i gær. Lagar- foss er í Revkjavik. Selfoss fór frá Leith 20. þ. m. til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss fó.r frá Baltimore iS. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Genova 21. þ. m. ..Ríkisskip: Hekla var vænt- anleg til Reykjavíkur snemma í morgun aS austan og noröan. Esja er í Revkjavík. HerSu- breiö fer frá Reykjavík um há- degi í dag til BreiSafjaröar og VestfjarSa. SkjaldbreiS er í Reykjavík. Þyrill var á Vest- fjörSum i gær á norðurleiS. Ár- mann átti aS fara frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- Aðalfu Fasteignaeigenda lags vóg-sþpspj)sýerðpi;, •r.baWijör'-V Stjnnuoáginn 23. þj fn. kt.'iif barnaskóla hreppsins. — Búast iriá viS mikilli fundarsókn, og átökum í inálefnúm' fÓiagsÍns.j þvi aS menn eru all-herskáir í Kópavogshreppi. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóSs kvenna er á Skálholtsstíg 7. Opin á fimmtudögum kl. 4—-6 stSd. Þar er tekiS á móti minn- ingargjöfum og öSru því fé, er sjóSnum kann aö áskotnast. — Öllum stendur opiS aS bæta við þær minningargjafir, sem þeg- ar haía veriS geínar um ætt- ingja þeirra eSa vini, s'mærri eSa stærri upphæSum. Veðrið. Skanunt fvrir vestan Scores- árs, er nýkominn út. BlaSiS er ágætlega úr garSi gert, aS vánda, flytur fjölmargar grein- ar og upplýsingar fyrir þá einkum, er sinna landbúnaöar- störfum, en er yfirleitt læsilegt mjög og fróSlegt viökynningar. Margar myndir eru i ritinu. Ritstjóri er Gísli Kristjánsson. ' i Messur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11 f. h. Sira Jón AuSuns, ferming. Kl. 2 e. h. Síra Bjarni Jónsson, ferming. Hallgrímskirkja: Kl. n f. h. Sira Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 2 e. h. Síra Jakob Jónsson, ferming. Fríkirkjan: Kk 2 e. h. Messa. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messaö kl. 2 e. b. Síra GarÖar Svavarssou, ferming. Barnagú|sþjónusta kl. 10 f. h. Nesprestakall: MessaS kl. 2 í kapellu Háskólans. Sira Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnu- dagaskóli K.F.U.M. kl. 10 f. h. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjmn 18. þ. m. til eyja. Skip Einarsson & Zoega: Foldin er á lei'ö til Englands frá Palestinn. Lingestroom er í Amsterdam. Eitnskipafél. Rvíkur h.f.: M.s. Katlar er á Austfjörötmi! Skiji SÍS: M.s. Arnarfell lestar saltfisk í Faxaflóa. M.s. Hvassafell cr í Cadiz. Erindi um híbýlaprýði. Erindi Kristinar GuSnnmds- dóttur híbýlafræSings, um hí- býlaprýSi, sem íéll niSur s. 1. stinnudag, yerSur kl. 3 á morg- un, sunnudi 23. apríl, í biósal Austurbæjarbarnaskóla. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóö: Einleik- nr dg tríó. — 20.45 Dagskrá Kvérinadeildar Slvavarnafélags fslands: a)Avarp(frú Steinunn Bjarnason). b) Leikþáttur: ;,Hafmeyjarnar“ eftir Harald Á. SigurSsson. — Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson). c) Einsöngur (Guömundur Jóns- son). 2ÍI.45 Tónleikar: Strauss- valsar (þlötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) til 24.00. byssund er lægö, er hreyfist til suSausturs og dýpkar. Hæo fyr- ir suövestan land. Veöurhorfur: Vaxandi strð- ýestan og vestan átt, allhvass er líöur á daginn, dálítii snjóél. Missögn var þaS j minningargrein um GuSmund Sveinbjörnsson, eftir Jón E. Bergsveinsson í Vísi í gær, aö ,,Geir“ liafi veri'S til eftirlits meö skipum og bátum á hafintt, skömmu eftir stofnun S.V.F.t. Þar átti aö standa „Ægir“. Leiðréttist þetta hér ineS. SUmbúih GARÐUR 'arðastræti 2 — Slml 72W BEZT AÐ AUGLÝSA! VtSI • í il aaans ag gamans • ýr Vtii fyrir 30 arutn. Sex skátar gengu ttndir meira próf skáta hér í bænum í fyrrakveld. Voru þeir prófaSir í „hjálp í viölög- um“, þ. e. ýmsum læknisaögerö- um, svo sem Irinda um sár, stööva blóörás, binda uin bein- brot, í ráSum við brúria og kali o. m. fl. —■ Sveinarnir stó'Sust allir prófö, og iná góös af þeim vænta, ekki síst a'S því leyti, aS þeir gerist brautryðjendur skátahreyfingarinnar hér á l'andi og balda áfram hinu þarfa starfi kennara síns, A. V. Tulinius, þegar fram H5a stund- •ir- . . ' ! \i Míkið lof bera erlend blöð á myndina ,,Verði ljós“, sem nú er sýnd í Gamla bíó. Hún fræSir menn um leynda sjúkdóma og sýnir hvernig megi lækna þá. Þaö er mynd, sem allir fullorönir menn og konur ættu aö sjá. — £mlki — Frönsk hertogafrú var þekkt fyrir aö vera mjög ungleg þrátt fyrir háan aldur og kvaðst hún vera talsvert yngri en satt var, dró venjulega tuttugu ár frá réttum aldri. Dóttir hennar var hinsvegar enn fegurri, en hún kunni ekki við aö bera á móti því í samkvæmum, hvernig „aldri“ mÓSur sinnar væri hátt- aö. Einu sirini er taliS bjirst aS því, hvaö sú gamla mundi eiga mörg ár aS baki, sagði dóttirin: „PlvaS sem uin riiömmu má segja, lætur hún þó alltaf vera niu mánuSi milli fæSingardaga okkar!“ Hjón ein í borginni Thoinas- ville í Georgia-fyiki i Banda- ríkjunum uröu þess vör, aö hænur þeirra verptu ekki eins mikiö og venjulega. Er þau ætluðu aS sækja egg í hænsa- húsiS einn daginn, komu þau þar aS tveim letidýrum, sem biSu eftir því, aS hæna ein verpti. KwMcjátahK Í0!7 l.árétt: 2 Rándýr, 5 Fjölnis- maSur, 7 á íæti, 8 aldini, 9 orö- ílokkur, 10 frumefni, 10 fönn, 13 fisktegund, 15 lof, 16 slæm. Lóörétt: 1 Málmi, 3 fiskur- inn, 4 þjóSflokkur, 6 þannig, 7 málmur, lii herbergi, 12 sjó, 13 ull, 14 verkfæri. Lausn á krossgátu nr. 1016: Lárétt: 2 Æsi, 5 R.F. 7 op, 8 alræmda, g ká, 10 Dr, 11 bil, 13 marin, 15 fák, 16 til. Lóörétt: 1 Hraka, 3 stælir, 4 spark, 6'flá, 7 Odd, 11 bak, 12 lit, 13 má, 14 Ni. Laugardaginn 22. apríl 1950 an BuiToughs var Edgar Rice kirroughs, íöf. Tarzan- bókanira, lézt nýiega að heimih sínu, Tarzana í Kaliforniu, um 35 km. Hollywood. 74 ára að aldii. — Rétt áður en liaim lézt hafð hann undiiritað samning við Hollywood um nýjar Tarzankvikmyndir, sem áttu að vera nægilegt verkefni fyrir liann til ní- ræðs, samkvæmt frásögn hans sjálfs. Hann hefir stundnm verið lcallaður anðugasti rithöf- undur lieims. Það var fyrst árið 1917 að liið auðuga hug- myndaflug Burrouglis skap- aði apamanninn Tarzan. Og sé allt tekið með i reikning- inn, bækur, kviJanyndir og annar liagnaður liefir hug- myndin alís gefið af sér 20 milljónir dollara fyrir alla þá er góðs hafa notið af. Burroughs segir sjálfur að það hafi verið eitt skemmti- legasta augnablilc lífs sins, er liann fékk fyrstu 400 dollar- ana fyrir fyrstu bókina. Tíu árum siðar, árið 1927, kom fyrsta kvikmyndin af Tarzan. Pþarft er að rekja efni Tar- zan-bókanna því allur fjöld- inn liefir lesið þær og þekkir. Allar gerast hækurnar í frumskógum Afríku, en samt seni áður liafði Burroughs aldrei komið þangað og fór þangað aldrei og elcki svo vitað sé noklvuru sinni út fyrir Bandarikin. Hann sagði sjálfur svo frá, að hann ótt- aðist að liann yrði fyrir von- brigðum, ef hann lxeimsækti stöðvar Tarzans sins. Áður en Burrouglis gerðLst rithöf- undur liafði hann rekið lilað- söluturn, verið sölumaður og lögrcgluþjónn. Fyrslu Tarzanbókina skrif- aði liann með aðstoð bókar Stanleys „í frumskógum Afríku“ og vasaorðabókar. Tarzanbækurnar urðu að lok- um margar og allar vóru kvilanyndaðar og fáar bækur hafa notið jafn mikilla vin- sælda og þær. Fyrsti Tarzan- leikarinn var Elmo Lincoln, en sá vinsælasti mun vera Simdkappinn Johnny Weiss- ínuller, sem lék á móti Maureen O’Sullivan. í Holly- wood er það skoðun manna að enn eigi Tarzanmyndir eftir að ganga i næstu 20 ár. SKIPa¥tG€RÐ RIKISINS M.s. Heiðubieið austur um land til Bakka- fjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar og Bakka- fjarðar á þriðjudag. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. «Esia" austur um land til Sigluf jarð- ar hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutning til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Kópaskers á þirð,judag og miðvikudag. Farseðlar seldir á miðviku- dag. M E.s. Armann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. M.S. ELSA lileðúr til Súgandafjarðar, Bolungarvíkur og Isafjarðar á þriðjudag. Vörumóttaka við skipshlið. Sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. Heitur ráatui — snittur - - snaurí tu aað SGOÍfl svoi MatarbúSia Ingólfsstræti 3. — Sími löð9. Opifi m Iri. 33,se Álfkonan í Selhamri eftir Sigurð Björgúlfs. Leikstjórn: Áróra Halldórsdóttir. Frumsýning fyrir almenning, sunnudag 23. apríl kl. 5 í Skátaheimilinu. Aðgöngumiðar seldir sama stað frá kl. 2 í dag og eftir kl. 1 á sunnudag, ef eitthváð vi rður óselí. 5 kr. fyrir börn. — Sjáið myndaústillinguna í rit- fangaverzlun Isafoldar, Bankastræti. .«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.