Vísir - 22.04.1950, Blaðsíða 4
%
V 1 S I R
Ldúgardaginn 22. apríl 1950
ww.mw.rn.
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F,
Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa: Austurstræti 7,
t Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verkíall ílugvélavirkja.
Fyrir áx*amótin sögðu flúgvélavii'kjar upp sa'mningum
sínum við flugfélögin, en samningatilraiinir báru
ekki árangur, þannig að til verkfalls kom fi*á og með 1.
janúar. Fyrir fáum dögum er verkfalli þessu Iokið, með
þeim árangri að gengið var að samkomulagstillögum flug-
féíaganna í öllum aðalatriðum, en flugvirkjar unnu það
eitt á, að fá félag sitt viðurkennt, sem samningsaðila, að
því er Þjóðviljinn segii*, en um það stóð þó aldrei neinn
ágreiningur. Flugfélögin settu fx*am tilboð sín þegar í upp-
hafi við samninganefnd flugvélavirkja og viðurkenndu
þannig samtök þeiri’a, þannig að hrein blekldng er það,
ei* Þjóðviljinn reynir að láta lita svo ut, scm sanxtök þess-
ai*a vei'kþega hafi Ixarizt fyiir tilyerurétti sínum.
Forsaga þessa máls er á enga lund þýðingarlaus, en
getur oi’ðið til varnaðai*, að svo miklu leyti sem sagan
kynni að endurtaka sig, svo sem vissir aðilar viíja vera
láta. Er flúgvélávix’kjar hófu vei-Iífall sitt, réru konnliún-
istar að því öllum árum,.að þeir skyldu gera ítrustu ki’öfur
til kauphækkunar og kjal’abóta og hvika hvergi frá þeirn
á hverju sem gengi. Var þchn heitið fullunx stuðningi, bæði
af vel’kamannUféíaginu Dagsbrún og af stjórn Alþýðit-
sanxbandsins. Eftir að samningaumleitanir höfðu farið xit
unx þúfui*, kekk hvoi’ki né rak um lausn málsins. Flugfé-
lögunum tókst að halda uppi nokkurnveginn reglubundn-
unx flugfei’eðum til útlanda, en flug innanlands truflaðist
hinsvegar mjög verulega. Loks' rak að því, að verkalýðs-
samtökin hugðust að knýja kröfur flugvélavh’kja franx,
hvað sem það kostaði. Var sett afgx'eiðslubann á oliuvei’zl-
xui þá, senx selur bensín og olíur til flugfélaganna, en þótt
Alþýðusambandið beitti sér fyi'ir jxessu banni, neitaði verka-
lýðfélag Hvalfjarðai'strandai’hrepps að sinna því og af-
greiðslu var einnig haldið uppi á Keflavikurflugvelli, án
þess að til nokkui’ra truflana kænxi.
Olíufélag það, sem hlut átti liér að máli, hafði í fyri*a
sýnt vei’kalýðssamtökununi þá einstöku vinsenxd, að semja
við þau unx kjarabætui’, senx aði’ii* vinnuveitendur töldu
sér ekki unnt að gera. Koixi það þvi úr hörðústu átt, þegar
slíkt fyi-irmyndarfélag, undir forystu fyrrverandi verka-
lýðsleiðtoga, skyldi vex'ða ofui’selt í’efsiaðgerðum Dagsbi’ún-
ar og Alþj’ðusanibandsins, vegna deilu, senx varðaði ekki
félagið séi’staklega. En svona fór þetta nxx sanit. En í
stjórn olíuíelagsins eru röggsamir nienn, sem eru ekki
gæddir þein i stillingú að rétta fi'anx vinsti’i vangánn í ki’isti
legu umbui’ðax’Iyndi, þegar slegið er á Jxann Iiægri. Stjónx-
endur félagsins svöruðu afgi'eiðslubanninu nxeð því, að
efna til skaðabótamáls gegn Dagsbrún eða stjórn Alþýðu-
sambandsins, þar senx krafizt skyldi daglegra bóta, er
nánxu nokkrum tugurn þúsunda fyrxr dag hvern. Skipað-
ist þá svo veður í lofti, að forystunxenn ofangi’eindi'a
verkalýðssamtaka skoruðu á flugvirkjana að ganga tafáx*-
laust að þeinx sanxningum, sem þeim hafði allt frú upphafi
gefizt kostur á, enda voru tilmæliix rökstudd nxeð því, að
ella gæli það vai’ðað vei’kalýðssamtökin nxjög verulegunx
fjái’útlátum. Flugvélavirkjar urðu við áskoruninni, og nú
er vei’kfalliixu aflétt án teljandi kauphækkana.
Hagur flugfélaganna mun enganveginn vera svo góður,
að þau nxegi við stóx’lega auknum útgjöldunx, enda mun
rekstrarhalli hafa orðið nokkur hjá félögunum síðustu ár-
iu. Slíkunx atvinnurekstri má sannarlega ofbjóða, þótt þar
með sé ekki um það dæmt, hvort ílugvirkjar séu ofsælir af
síixunx kjörum. En til þess að komast yfir erfiðleikana og
inna af hendi það fi’amtíðarhlutverk, senx flugfélögunum
er ætlað, vei'ður að gæta íti’asta spai'naðar í í’ekstrinum og
þá í mannahaldi, engu síður en á öðrunx sviðunx. Verk-
í'all flugvh’kjanna kann að liafa verið réttnxætt i upphafi,
en konxxnúnistar í Dagsbrún og kratai’nir í Aljxýðusam-
bandsstjói-n fox’klúðruðu svo málið, að litlar líkur eru til,
að ti'aust Jxeh’i’a í’eynist mikið í franxtíðinni, iinxan sam-
taka flugvélavii’kja. Þeir munu hafa fengið meira en nóg
af hjálpai’starfseminni, senx rekin var einvörðungu á Jxcirra
kostnað, — en tjónið eitt vei’ða þeir að bera af næstum
fjögra mánaða vei’kfalli.
Guðmundur Jónsson,
ffvíiárhakka9
svxtugur.
Vegna leiðrar en dýrrar
reynslu margra af örtröð af
hálfu „setuliðs“nxanna, ákvað
eg fyi'ir nxörgunx áruixx að
forðast að vekja opinberlega
atlxygli á stór-afmælum cða
hliðstæðuni tyllidögunx vina
nxinna. 1 dag rýf eg þessa
reglu nxína og' ber tvennt til
þess. Fyrst það, að nú á í
híut vinur, sein unx svo margt
er einstakur í sinni í’öð. Og
svo er hitt, að hann býr og.
dvelur i sveit, en sú stað-
reynd nxun nægja lionuni til
varnar gegn setuhðinu.
Maður þessi er Guðmundur
Jónsson, bóndi og hei’ppstjóri
að I Ivítárþakka i Boi’gar-
firði. Guðnxundur er fætídiir
að Reykjum í Lundar-
reykjadal 23. apríl 1890, son-
ur hjónamxa .Tóns bóxxda Guð-
mundssonar og' konu bans,
Þórdisar Björnsdóttur prests
á Reynivöllunxi Jón bóndi
vai’ð siðar landskunnur senx
austanpóstur og ráðsmaður
heiisubælisins að Vífilsstöð-
Unx.
Fi’á bai’næsku stóð liugur
Guðnxundar til ísleenzki’a
sveita, til í’æktunarstarfa í
víðastri merldngu orðsins. A
unguni aldi’i hlaut liann upp-
eldi til þessa starfs, er á þeim
árum var fágætur fengur ísl.
sveitapiltum. Að loknu líf-
rænu verknámi heima stund-
aði hann svo vetur nám í
hinum gagnmerka alþýðu-
skóla að Hvitáx'bakka undir
lxandleiðslu stofnanda skól-
ans, Sigurðar lieitins Þórólfs-
sonar skólastjóra, Séi’iiám i
búfræði stundaði Guðmund-
ur í Danmöi'ku og Svíþjóð og
skipaði sér þamxig i röð hezt
nxenntuðu manna íslenzkra á
sviði búfræðivísinda. Enda
þótt nxiklir liæfileikar lians,
fi'ábærir xnannkostir og sér-
þelddng í búfræði geri miklu
nxeira en að xxægja til for-
stöðu höfuðbóls búfx'æði-
mennta þjóðarinnar varð þó
bóndaixs starf hlutskipti lians.
í þessu starfi sínu hefir Guð-
niundur unnið þi'ekvirki, sem
seint vei'ður að fiillu metið.
Sem bóndi cí§hxenntafröin-
uður liéraðs síns, og braut-
ryðjandi á báðunx sviðum,
hefir hann konxið víðar við
en í’alíið verður hér. í hálfan
fjói'ða áratug hefir baxxix
vei’ið pi’ófdómai’i við bænda-
skólann á Hvanneyri. í rösk
30 ár liefii’ hann raunveru-
lega haft forvstu um alþýðti-
skólamál Borgf irðinga;
fyrstu tólf árin sem form.
skólanefndar Ilvítárbakka-
skóla, en síðustu nítján árin
senx góði aixdimx að baki
Reyklxoltsskóla. Mörg eru
þau trúnaðarstörf. senx á
Guðnumd hafa hlaðizt, —
nx. a. í lircpps- og sýslustjórn,
skólamáliuxi, í sljórn búnað-
arsanxbands, skógræktarfc-
lags, káupfélags Borgfirð-
iixga, í milliþinganefnd í af-
urðásölumálUm, i fasteigna-
íxxatsnefixd o. s. frv, — en öll
þessi stöi-f liefir liaiin unnið
af þeirri elju, grandvarleik
og fórnfýsi, seixx lionunx er
gefin svo langt unxfram flesla
íxiemx aðra.
— Þeir hafa farið nxik ils á
nxis, senx eigi ltafa kynnzt
Guðmundi á Hvítárbakka,
liinum beiða persónuleika
Ixans og. aðalsbrag þeinx, ei’
nxótar heimili haxxs og himxai’
mikilhæfu eiginkonit bans,
frú Ragnliciðar Magnúsdótt-
ur frá Gilsbakka. Öllu þessu
kynntist eg í reynd á skóla-
stjóraárum mínuixx að Rvít-
árbakka 1927—31. Það var
gegn vilja okkár" Guðinuíidar
beggja, að sáiUstarfi okkar að
nienntamáhun Boi'gfii’ðinga
Iauk uni leið og lagður var
hornsteinn að Reykholts-
skóla. En það er allt önnur
saga, selix eldd er gleynxd
heldur geymd.
Guðmundi á Hvitái’bakka
þakka eg af alhug ómetanlega
leiðsögn og fölskvalausa vin-
áttti og l'lyt honum nú árxxað-
aróskir nxinar i þessum fáu
orðuixx.
Rvík., 22. api'íl 1950.
Lúðvig’ Guðmundsson.
Óþægilegur
arfur.
Bandai'ískum kaupsýsíu-
rnanni, búsettum í Chicago,
tæmdist nýlega arfur frá íö5-
urtíróðurj er hann átti í Kairo.
Arfúrinn var fjórar egipzk-
ar dansmeyjar, en samkyænxt
egipzkum siðunx er kaup-
sýslumaðurinn héðan i frá
ábyrgur fyrir velfei'ð þeiiTa.
Kona kaiipsýslumannsi ns
hefix’ látið þess getið, að mað-
ur hennar nxnni ekki liai'a á-
huga á að fá arfleifð þessa'
senda tíl Bándái’íkjanna. ’
Vinnandi féiki fjölg-
ar í Bretlandi.
Sauxkvæmt íxýbii’tum
skýrslum er tala vinnkndi
fólks í Bretlandi ixn
23.370.000. Bættusl 52.000
íxxamxa við í jarnxar, áðallega
ungt fólk, sem er iiýkomið af
skólaskyldualdri. í byggmga-
iðnaðinum fjölgaði um 9000
í nxánuðinum, en fækkaði
Iiel'dúr í landbúnaði, éu í
þeirri grein ínuii verða um
fjölgun að ræða undir vorið,
ef að líkum lætur.
♦
Á sumardaginn fyrsta, hinn
2o. apríl, gerðust stórtíðindi
í menningarlífi íslendinga.
Þann dag var Þjóðleikhús
íslendinga lýst opið fyrir al-
menning. Menn gera sér
sjálfsagt ekki ljóst í fljótu
bragð, hversu mikilt áfangi
þetta er, á torsóttri braut
íslenzkra leikara og lista-
manna almennt, en svo er
ráð fyrir gert, að þarna verði
fleira í hávegum haft en
einmitt leiklist, heldur og
framsagnarlist og annað,
sem heyrir undir almenna
menningu íslendinga í dag.
*
Vissulega ber okkur að fagna
slíku. Indriði Einarsson, seni
telja niá höfund og aöal-Hvata-
rnann slíkrar byggingar, á þarna
veglegan sess í anddyri hússins,
í eínhvers konar ,.Hall of
Fanxe“, eins og Engilsaxar
niyndu ef til vill nefna það. Þaö
fer vel á því, að Indriði Einars-
son, Jóhaiin Sigurjónsson, Matt-
hías Jochuinsson og Einar H.
Kvaran, skuli blasa við í veg-
legasta anddyri þessa húss, á
þeini staö, sem nefndur hefir
verið „kristalsalurinn“, vegna
hinna fágætu og jaínframt
snxekklegu ljósakróna, sem þar
eru í lofti. Mér finnst einhvern-
veginn, án þess, aö eg hafi
nokkurt vit á slíkum hlutum,
aö Þjóöleikhús íslendinga sé
reist meö nxyndarhrag og. rausti,
þannig, aö viö megunx vel viö
una, jafnvel næstu aldirnar, en
hús senx þetta er sannarlega
ekki reist til augnaganxans unx
stundarsakir.
Þeir, sem voru svo heppnir
að fá að vera við vígslu-
sýningu þessa óskabarns
þjóðarinnar, munu lengi
minnast þess, er þar gerðist.
Athöfnin sjálf, þegar íslend-
ingar tóku í fyrsta sinn í
notkun sitt eigið og fullkom-
ið leikhús, var, eftir atvik-
um, látlaus, eins og vera bar.
En þó var þessi athöfn með
einhverjum helgiblæ, sem
engum líður úr minni, sem
þarna var.
Þaö var nefmlega lielgiblær
yfir þessari athöfn, ekki aöeins
sá Ixlær, sem jafnan fylgir
vígslu hvers nýs og opinhers
húss, hversu göfugt og gott,
sem þaö kann að vera, heldur
einnig blær hins nýja og ó-
þekkta í menningarmálum Is-
lendinga. Maöur liaföi þaö alltaf
á tilfinningunni, að liér væri
markaö nýtt spor í ménningar-
sögu þessa lands, hér yær; vett-
vangur annarra og meiri at-
hafna, en átt hafa sér staö í kot-
bóndakerfinu, sem bundiS var
viö ganila Iönó, nxeö fullri virö-
ingu fyrir þeirn staö áö rööru
leyti. Þegar þetta nýja pgý’stór-
glæsilega hus hefir veriÖ tekiö
í notkun, má vænta niikils
hlómatímabils íslenzkrar leik-
listar. sem siöur en svo hefir
legið i láginni. vegna ýmissa af-
bragösmanna á þeinx vettvkngi.
Nú gefst þessum mönmim betri
skilyröi til leikstarfsenii en
veriö hefir. og um leiö þjóöinni
allri til menntmxarauka. Beztu
vonir allra íslendinga standa til
þessa leikhúss,
framtíð
nu oc
állri