Vísir - 24.04.1950, Qupperneq 1
40» árg.,
L ÍárjiKlaginn 24. apríl 1950
90. tbl.
Víðir býi sig til
útilegn með línn.
Á laugardag var aðeins
einn landróðrabáta á sjó og
eins í gcer, en í dag eru peir
allir á sjó, sem ekki eru
hættir veiðum hér syðra.
Eirtn bátanna, Víðir, er að
búa sig í úttilegu meö línu,
þá er legið við á miðunum í
nokkra daga og línan beitt
um borð og gert að aflanum
jafnharðan án þess að koma
í land.
Togbátarnir, sem legið
hafa í höfn vegna veðurs,
fóru út í gærmorgun. í höfn
eru nú Jón Valgeir og Odd-
ur með 10 og 15 lestir. Einn
botnvörpungur, Jón forseti,
kom frá Englandi í gær.
Tvær miiij. létust Chiang Kaj-shek fyrirskipar brott-
Svaf í 32 ár.
Fyrir skömmu dó í Svíþjóð
gömul kona, sem hafði unnið
sér það til frægðar, að sofa
samfléytt í 32 ár ævi sinnar.
Þegar hún var 13 ára göm-
ul kvartaði hún einu sinni
um lasleiJía við móður sína
og var þá sagt að fara að
lrátta. Stúlltan lét ekki segja
það tvisvar en fór í rúrnið og
fór ekki aftur á fætur fyrr en
liún var 45 ára. Enginn vafi
lék á, að „sjúkdómur“ kon-
unnar var móðursýki, þótt
sjaldan só hún jafn illlcynj-
uð. Þegar sú sænska liafði
mókt í 32 ár fór hún á fælur
og sagði að sér væri batnað
og lxafði fótavist úr því.
Erilsamt hjá
ífangabúSum.
Rússar hafa tiíkýniit að
þeir hafi sent heim fil síh
alla japanska stríðsfanga,
er þeir hafi handtekið í
síðasta stríði.
í íilkynningu Rússa. cr
þó tekið fram að ekki verði
sendir heint 3200 ntenn. er
taldir séu að hafa brotið
af sér sérstaklega í Iií'na
og verða þeir dregnir fyrir
rétt sem síríðsglæþamenn.
Munu Rússar ælla að senda
japanska síríðsglæpamenn
til Kírta og láía stjórn
kommúnista í Peking fara
með mál þeirra.
Ef tala sú er rétt, er
Rússar gáfu fyrst upp,
varðandi japanska stríðs-
fánga, hafa hér um bi! 2
milljónir þeirra látizt í
fangabúðnu í Rússlandi.
tgoJg &
Slökkviliðið var kallað út
fimm sinnum um helgina, en
hvergi var um alvarlegan
eldsvoða að ræða.
Um liálf tólf levtið á laug-
ardag var slökkviliðið gabb-
að að Barónsstíg 55, en þac
höfðu börn brolið brunaboða.
•— Kl. 6.47 á sunnudagsmorg-
un kom upp eklur í íbúðar-
bragga í Kanxp Knox, en það
var í'ljótlega slökkt. Skemmd-
ir nrðu litlar. — Kl. 12.10
var kveikt í auðum skúr við
Suðurlandsbraut. Tvisvar í
gær gerðu börn tilraun til
þess að kveikja í sinu, á tún-
unmn við Tivoli og ennfrem-
ur við Laugamýrarblett 32.
Var eldurinn slökktur fljót-
lega.
Leopold verður
rðkisstjóri.
Loks hefir náðst bráða-
birgðasamkomulag í kon-
ungsmábnu í Belgíu og
mynda væntanléga kaþólskir
og frjálslyndir samsteypu-
stjórn.
Verður að sumu léyti fall-
ist á boðskap Lcopolds kon-
ungs og honuin lcyft að koma
lieifti tii Belgíu og verða rik-
isstjóri þangað til Boudouin
sonur Iians verður 21 árs.
Þegar Ðoudoin ftær lögalcb'i
tekur Iiann við ríldSstjórn-
inni af föður sínum. Þrir
stærstu flokkar landsins Iiafa
samið með sér um þessa úr-
lausn, en eins og kunnugt cr
hefir stjórnarkreppa verið í
Belg'íu í nær tvo mánuði
vegna andstöðu við lieim-
komu Leopolds.
4 skip bíða los'
u nar e
Þrír íslenzkir togarar og
eití fiskflutningaskip bíða nú
efíir iöndun í Englandi.
Togararnii- eru Óli Garða,
Fýlkir og Geir og fiskflutn-
ingaskipið Feil. Er ekki búizt
við, að bægt verði að Ianda
úr þessum skipum fyrr cn á
morgun, þar séni markaður-
inn er eiin yfirfullur af fiski.
Tveir togarar seldu fýrir
lielgi, Bjarni riddari, er seldi
4099 ldtt fyrir 5648 pund og
Karlsefni, er seldi 4365 kit
fyrir 6506 pund
flutning herli
Hainan.
Þessi þrjú syskyni urðu sigurvegarar, hvert í sínum flokki
á skíðamótinu í gær. Heita þau Ásgeir Eyjólfsson, er vann
1. verðlaun í svigi A-flokki karla, Kristinn Eyjólfssön, ér
vanna svig í B.-flokki karla og Ásthildur, er Vann svig
í C-flokki kvenna.
K.R.-Víkingur
5-1.
Fyrsti leikur í knattspyrnu
móti Reykjavíkur fór fram á
ípróttavellinum í gær.
ÁÖur en leikurinn milli K.
R. og Víkings hófst gengu lið
allra Icnattspyrnufélaganna
fylktu liði inn á völlinn og
síöan setti mótiö Sveinn
Zoega, formaöur knatt-
spyrnuráösins, meö ávarpi.
Síðán hófst leikurinn milli
K.R. og Víkings og fóru leik-
ar þannig, að K.R. sigraöi
meö fimm mörkum gegn
einu.
rsieníisr
Fimmtán til tuttugu fœr-
eyskir kútterar komu til
Reykjavíkur um 'helgina tií
pess að birgja sig upp af
vatni og vistum.
Eru skip þessi ýmist á
hndfæraveiöum eöa línuveið
um hér við Suðurland og
munu þau hafa aflaö sæmi-
lega, eftir því sém Vísir hefir
fregnað.
Vill fá Mjólkurstöð-
ina gömlu fyrir hval-
geymslu.
Hf. Hvalur hefi'r Kug' á að
fá gömlu Mjólkurstöðina við
Snorrabraut fyrir geymslu.
Scgir í fundargerð bæjar-
ráðs frá þvi á föstudag, að
félagið vilji fá stöðina fyrir
geymslu á hvalkjöti. Bæjar-
ráð tök eldd afstöðu til um-
sóknarinnar að svo stöddu
og vísaði henni til borgar-
læknis til nmsagnar.
Frumsýmng á Is-
landsklukkunni.
íslandsldukkan, eftir Hall-
dór Iíiljan Laxness var frun-
sýnd í Þjóðleikhúsinu á laug-
ardaginn.
Var. leikendum og höfundi
þakkað að sýniiigu lokinni, en
síðan var eiiendum gcstum
við vígslu Þjóðleildiússins,
leikurum og öðrum, boðið til
mannfagnaðár í • Sjálfstæðis-
liúsinu, sem bæjarstjórn
Rcykjavíkur efndi til. Bauð
Gunnár Thoroddsen borgar-
sljóri gesti velkomna, en auk
hans töluðu Vilhjálmur Þ.
Gíslason, formaður Þjóðleik-
120 þús. manna
variiarlið í mik-
illi hættu.
Chiang Kaj-shek hershöfð
ingi og leiðtogi kínverskra
pjóðernissinna hefir nú gef-
ið út fyrirskipun um að alít
lið pjóðernissinna á Hainan-
ey skuli flutt til Formósu.
Hafa þjóöernissinnar ekki
getaö reist rönd viö innrás-
arher Pekingstjórnarinnar,
er hefir nú stærstu borgina
á eyjunni á valdi sínu og
þrengir æ meir að varnar-
liöinu, er hörfar undan.
Undankoma illmöguleg.
í fréttum frá Hong Kong
segir aö litlar líkur séu á því
aö liö þjóöernissinna á Hain-
an takist aö hörfa þaðan tii
Formósu. Mörg skip þjóöern-
issinna eru þó komin og
liggja viö suöurstrond eyjar-
innar. Erfið'leikar eru þó
miklir á aö koma nokkru aö
ráöi af varnarliöi þjóöernis-
sinna á brott sjóleiðis. Alls
munu þjóöernissinnar hafa
haft 120 þúsund manna li'ö
til varnar Hainan og búast
má viö aö meiri hluti þess sé
tapöur.
Mikið áfall.
Þaö er taliö mikið áfali
fyrir þjóöernissinna aö missa
Hainan, því aö eyjan er auö-
ug af kolum og alls konar
málmum og um leiö veikist
aöstaöa þeirra mjög, þar sem
þeir tapa nú beztu flota-
bækistöövum sínum. Þjóö-
ernissinnar hafa nú aöeins
Formósu og' nokkrar smá-
eyjar viö suöurströnd Kína
á valdi sínu.
Aftur á móti þykir ekki
sennilegt aö Pekingstjórnin
geri tilraun til innrásar á
Formósu þegar í staö éftir
töku Hainan. Ýmsir íieiri
erfiöleikar eru á innrás á
Formósu en Hainan meöal
annars veröur aö hafa miklu
fleiri og betri skip en þau er
notast mátti viö í innrás á
Hinaneý.
húsráðs og frú Guðrún Indr-
iðadóttir, sem þakkaði þann
sóma, scm föður béniiar —
Indriða Einarssyni — liefir
vei'ið sýndur uudanfarið viö>
vígslu bússins. j