Vísir - 24.04.1950, Page 2

Vísir - 24.04.1950, Page 2
V I S l-R Mánudagimi 24. april 1950 -* Mánudagur, • 24. áp'ríl, — 114. dagur 'ársiiis; Sjávarföll. Árdegisflófi kl. 10.50, degisflóö kl. 23.25. Síö- Ljósatími bifreiða og, annarra ökutækja er frá kl. 21.55—5.00. Næturvarzla.. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sínii 5030; næturvörð- ur er í Reykjavíkur-apóteki; sími 1760; næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Tenrplarasundi 3, er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síödegis. Bridge. Bridgekeppnin heldur áfram næstkomandi miövikudag, en ])á 22.00. verður önnur umferö spiluö i Fyrsta kqrpninni milli landsliSsins í Irridge og sveitar Guðlaugs Guðmundssonar. Suðurgötu 35, og. María Mafick, I?ingholtsstræti 25. Hún veitir einnig árgjöldum félagskvenna möttöku.;. Fimmtugur varð s. 1. laugardag Gunnar Stefánsson, starfsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, til heimilis Lindargötu 62. Lesslola Bandaríkj- anna opln á kvöldin. Upplýsingastofa Bandar ríkjanna hér í bænum hefir ákveðið að láta lesstofu sína og bókasafn vera opið hvern þriðjudag frá kl. 18.00— »» - ■halílsaga ' '/i Veðrið: Lægð við vesturströnd Xor- egs. Hæð fyrir suðvestan land. kvöldið, seni les- slofan verður opin, er næst- komandi þriðjudag 25. þ. m. Þessi ákvörðun liefir verið tekin vegna þess að vitað er að margt manna, er ósltar SHorfur: V-goía“ögdéttskýjað l>ess að nota lesstofuna og frarn eftir degi en síðan SV-! bókasafnið, getur ekki komið gola og síðan kaldi og skýjaö. j á þeim tíinum, er liún hefir verið opin hingað til, þ. e. Þýzkur selfangari kom hingað til Reykjavíkut í gær frá Græn- landi til þess að ifá veíahreinsun framkvæmda. Er þetta ; lítið 12 og 1- -6 hvern virkan 9 dag. Þess mætti geta að í marz- ntánuði einum komu rúml. skip og hafði það aflaö unmoo 1300 gestir í lesstofuna og er sela. Það ; mun dvelja her - nokkra daga. það mesta aðsókn siðan hún var opnuð um miðjan júní 1949. Þá mun bókasafnið lána út timarit — en af þeim fær Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur hinn árlega bazar sinn þriðjudaginn 2. maí í Lista-., „ . „„ , , , mannaskálanum Þær konur, I l>að um lo° samtals — þegar sem eiga eftir að gefa muni á þau hafa legið framim i les- bazarinn, eru vinsamlegast stofunni um hríð. beönar að gera það sem fyrst. Þessar konur veita gjöfum á bazarinn móttöku: Dýrleif J’ónsdóttir, Freyjugötu 44, Þorbjörg Jónsdóttir, Laufás- vegi 25, Ásta Guðjónsdóttir, efilir Ednn Lee ÞaS er óþaríi að kynr „Grænu skál :!s gurnar“, því aS allir, sem ánægju hafa af þy V :■ 'ská) gum, kannast viS Kiíty, Höllina í Hegraskógi og Foxættina í Hasrow. Nýja „Græna skáldsagan“ heitir Hún vildi drottna og er eftir hinn vinsæla bandár’ska skáldsagnahöfund Ednu Lee. Efni bókarinnar er mjög spennandi og dálitið dularfullt. Þar er sagt frá fögrum konum og glæsilegum m ' nnum, ástum þeirra og hatri, baráttunni milli góðs og ills. Hún vildi drottna e/* Ítráhkemtntilecf afíeAtrar ccf þai er bók, Ae\n tnikií fttuh Verta talai uftt. avi t’il sölu vlkurplötur 5, 7 og 9 cm. þykkar. Guðjón Sigurðsson, sími 2596. Bezt að aoglýsa í Vísi. Tii gagns og gamans * HrcMtfáta löíS t(r Ví&i fyrir 36 á/'uftt. Aflabrögð. I gær komu inn af veiðum: Jón forseti með full- íermi í lest og mikinn íisk á þilfari, Belgaum, Walpole, Rán og Vínland, öll með ágætan afla. — Þilskipið Seagull kom í nótt með fullfermi. Liklega berst hér nú meiri fiskur á land en dæmi sé til áður á jafn- skömmum tíma. ísafirði, 4 gær. Kolaskortur á ísaifirðl. Hér eru nú einar 15 smálestir til af koksi, en kol engin. Bökunár- liús verða aö hætta eftir man- aðamótin. Landsvérzlun veitir euga áheyrn. — £fttœlki — Rithandarþekking er stund- um notuð við málsrannsóknir. Og nýlega sýndi rithandarsér- fræðingnr íram á það, að bréf og erfðaskrá, sem maður lagði fram í rétti, frá konu sinni lát- inni, var hvorttveggja falsað. Atti konan aö hafa framið sjálfsmorð og skrifað bónda sínum áður, hvað hún heföi í huga og gært erfðaskrá sína jafnfrámt. En maðurinn kvaðst hafa tapað bréfinu, en sýndi pappírsblokk þar sem skriftin liaíði mótazt í pappírinn og var sýnileg alveg niður á fimmtu pappirsörk. Hafði konan ]ró liaft létta hönd. Rithandarsér- fræðingurinn fékk sér blýa.nt með hylki á endanum, hellti í hann höglum smátt og srnátt og reyndi blýantinn á pappir. Þegar haun var búinn að láta 3 únsur af höglum kom í Ijós sá þrýstingur sem konan notaði er hún skrifaði. En til þess að skriftin markaðist í pappírinn niður að fimmtu örk þurfti 48 únsur af höglum. Að lokum játaði eiginmaðurinn á sig föls- un og morð og hlaut sinn dóm. morð og hlaut sinn dóm. , Lárétt: 2 Jötun, 5 guð, 7 þyngdareining, .8 fljótnumin, 9 titill, 10 sérhljóðar, 11 kaldi, 13 skinnið, 15 gæfa, 16 óhreinindi. Lóörétt: 1 Bindi, 3 taut, 4 gróði, 6 svað, 7 korn, 11 klók, 12 voö, 13 horfa, 14 öðlast. Frá landsþingi SVFÍ. Á þingi Slysavarnafélags íslands s. 1. þriðjudag var þingfulltrúum sýnt nýtt og mjög fullkomið senditæki. Henry Hálfdánsson, skrif- stofustjóri félagsins, sýndi tæki þelta og útskýrði. Er það mjög heppilegt fyrir hjörg- unarstarfsemi og veitir mik- ið aukið öryggi. Tækið er al- gerlega sjálfvirkt og þarf ekki sérstakan rafmagns- gjafa. Er þess koslur að fá shk tæki frá Bandarikjun- um. Á fundinum i gær flutti Jón Oddgeir Jónsson erindi um slysavarnir á landi. Enn- fremur flutti Aii GuSmunds- son, vegagerðarverkstjóri frá Borgarnesi, erindi um slysahættu á vinnustöðum, eldhættu og umferðarslys. Betra að gæta sín við landamærin. Khöfn, 18. apríl. Norðmenn verða að fara varlega við rússnesku landa- mærin. Samkvæmt nýjum samn- ingi milii Norðmanna og Rússa, mega Norðmenn ekki bera skotvopn né myndavélar í eins ldlómetra fjarlægð frá norsk-rússnesku landamær- unum. Norðmenn mega held- ur ekki tala við fólk yfir landamærin og það er bannað að taka myndir af rússnesku landi. Ó. G. Heitur matur — smurt brauö — snittur — goðin svið Matarbúðin Ingólfsstræti 3. — Simi 15(59. Opið til k5. 7,3,30. Lausn á krossgátu nr. 1117: Lárétt: 2 Úlf, 5 T.S., 7 tá, 8 ávextir, 9 Lo, 10 Na, 11 snæ, 13 langa, I15 hól, 16 ill. Lóörétt: 1 Stáli, 3 laxinn, 4 Márar, 6 svo, 7 tin, 11 sal, 12 Ægi, 13 ló, 14 al. Jarðarför móður okkar, Mttldu Þorsteinsson, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaglnn 25. þ.im kí. 2 e.h. Blóm og Kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu láti Bamaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Börn hinnar látnu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.