Vísir - 24.04.1950, Qupperneq 4
VI S I R
Mánudagnm %4. april 1950
DAGBLA0 %4
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/E,
Ritstjórar: Ivi'istján GuÖIaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12, Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Versnandi horfnr.
Acheson utanríkismálaráðherra Bandaiúkjanna hefur ný-
lega látið ])á slioðun í ljós, að horfur í alþjóðamálum
hafi yersnað til stórra muna síðustu dagana. Deiluatriði
jaailli stórþjóðanna cru vissulega mörg, og hefðu sum valdið
friðslitum fyrr á árum, þótt þjóðirnar hafi nú Iært svq
mildð af hörmugum tveggja heimsstyrjalda, að þær efni
ekki til ófriðar fyrr en í síðustu lög. Því verður þó ekki
.•neitað, að sumar stórþjóðirnar virðast láta sig litlu sldpta
þótt til friðslita komi, jafnvel þótt þær telji það henta að
heita friðarhjali í áróðri sínum og láta málpípur sínar gera
það víða um heim.
Fyrir fáum dögum vildi sá atburður til að amerísk
flugvél, scm var á leið frá Wiesbadcn til Kaupmannahafnar,
var skotin niður yfir Eystrasalti.
Rússar þirtu fyrstir þá fregn, að vopnuð amcrísk
lugvél hefði flogið inn yfir strendur Lettlands í njósna-
• kyni, en rússneskir flugmenn hafi þá í fyrstu ætlað að
nýja hana til lendingar, en því næst skotið á flugvélina
g hafi hún luddið á haf út og horfið sjónum. Fyrstu
: regnum, sem af atburði þessum bárust, létu Rússar í það
- kína, að flugvélin liefði verið skotin" íiiður, en síðari
'regnir gefa í skyn að með öllu sé ókunnugt um afdrif
lugvélarinnar.
Bandarikjastjórn kannast ekki við að licrvædd flugvél
ir flugflota þeirra hafi verið á flugi yfir Eystrasalti um
þessar mundir, en gcta þess að óvopnuð flotaflugvél með
: 0 mönnum innanborðs hafi, svo sem áður segir verið á
ið til Wiesbaden til Kaupmannahafnar og sé hennar-
eaknað. Flugvélin Iiáfi verið með öllu óvopnuð og hafi
íví ekki getað svarað skotliríð, sem á hana kunni að liafa
erið hafin af flugmönnum Ráðstjórnarríkjanna. Virðast
Uar likur benda til að það sé rétt, sem Rússar héldu
'ram í fyrstu að flugmcnn þeirra hafi skotið flugvélina
iiður, enda herma fregnir að einhverjir þeirra hafi fengið
feiðursmcrki í sainbandi við atburð þennan, og virðist
Jað ekki benda til að sérstakur harmur ,sé ríkjandi í Rgð-
-1jórnarríkjunum yfir honum. I orðsendingum, sem farið
hafa á milli Bandaríkjastjórnar ogRáðstjórnarinnar, halda
Bandaríkin því fram að Ráðstjórninni beri að beiðast af-
ökunar á atburði þessum og greiða bætur fyrir tjón það,
em rússneskir flugmenn hafi unnið á verðmætum og
nannslífum. Visliinsky er hinsvegar ekki á þeirri skoðun
svari sínu, en gefur hinni amerísku l'lugvél alla sökina.
Lét Aehesou svo ummnit í því sambandi, að vegna þess-
rar framkomu ráðstjómarinnar hefði horfur í alþjpða-
málum stórlega vcrsnaö'.
Tryggve Lie framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna
min dveljasi í Evrópu um þessar mundir og hyggst að
ækja heim ýms lönd, lil þess að eiga viðræður við stjórn-
nálamenn. Lét hann þess getið vio burtför sína, að horfur
alþjóðamálum hefði sjaldan verið þvngri cn nú, og gerði
hann ekki ráð fyrir miklum árangri af för sinni. Ilin's-
egar lét liann þá von í ljós, að Sameinuðu Þjóðunum
nyndi enn takast að afstýra vandræðum, þótt aldrei hafi
amtök þeirra verið i mciri hættu, þannig að óvíst væri
im allt þcirra framtíðarstarf.
Ivalda stríðið er háð um heim allan, en ckki þarf nema
íiinn neista til nð tendra ófriðarbál. Kommúnistar nota
riðarvilja og umburðarlyndi vestrænná þjóða, til þess
ð sækja fram með vopnavaldi í Asíu, en láta jafnframt
lokksbræður sína í vestrænum löndum vinna þar
kemmdastörf og efna til ócirða þár, sem því verður yið
’iomið, Forseti Frakka sá einnig ástæðu til, nú um helgina,
ið hvetja þjóð sína til samheldni, en skoraði jafnframt á
>au öfl, sem að skemmdastarfsemi ynni, að láta af henni
þannig að þjóðin fengi vinnul'rið og gæti eflt framleiðslu
ína og þjóðarbúskap. Gagnvart kommúnistum hafa slíkar
■‘skoranir litla þýðingu, en þær bregða upp mynd af á-
íandinu, þar sem völd þeirra eru mest, og ættu þá jafn-
íramt að geía orðið öðrum þjóðum til lærdóms og við-
rvörunnar.
pjvÍieikktíAil
Eitir *¥óhðtsin SitjMtrjjénsson
Fjalla-Eyvindur nefnist
leikritið á íslenzku, en
„Bjærg-Ejvind og hans
Hustru“ á dönsku. Á þessu
er skýranlegur eðlismunur.
Fjalla-Eyvindur er vel kunn
íslenzk þjóðsagnapersóna og
festist því það nafn hér á
landi viö leikritið, en höfund
urinn sjálfur hefir áreiðan-
lega ekki ætlast til þess í
upphafi. Leikritiö snýst
nefnilega fyrst og fremst um
Höllu, — fylgikonu Eyvind-
ar, — og sálarlíf hennar og
er því danski titillinn rétt-
mætari, þar sem gefið er til
kynna, að í leikritinu séu
henni gerð' skil engu síður
en honum. í viðræðunum viö
Arnes segir Halla setningu,
sem leikritið allt snýst um,
en hún hljóöar eitthvaö á
þessa lund: „Eg hefi gefið
manninum mínum allt, —
samvizkuna líka. Eg get lif-
áð lífinu áfram, þótt hann
elski mig ekki alltaf jafn-
heitt, en þegar eg elska hann
ekki lengur, — þá dey eg“.
Ást stórbrotinnar fornnor-
rænnar konu er krufin til
mergjar á þann hátt, sem
meistarar exnir gera, enda er
það viöurkennt af gagnrýn-
endum, allt frá því er leik-
ritið kom fyrst fyrir almeim-
ingssjónir og til þessa dags.
Georg Brandes komst svo
að orði, að í reikritinu birt-
ist háleit skáldgáfa í alvöru-
þunga, hi’júfum ki’afti og
djúpstæðu tilfinningalífi.
Efni leiksins hefði höfund-
urinn alveg á valdi sínu, en
formið svaraði í einu og öllu
til efnisins. Mönnum kom
saman um áð leikritiö væri
þrungið af frumlegri anda-
gift, gætt ljóðrænni fegurð,
en orðskipti ljós og hnitmið-
uð að hætti íslendinga-
sagna, Kunnur gagnrýn-
andi franskur, Leon Pineau
segir í „La Revue“: „í þessu
leikriti er ekkert óljóst lík-
ingamál, ekkert þokukennt
hugmyndaflug, engin
hneykslanleg tilhneiging,
ekki einu sinni ný liststefna,
ekkert annaö en skáldskap-
ur. Ekki skáldskapur orð-
anna, sem er ymdislegur og
heillandi, ekki hrynjandin
eða blindandi hugsjónaeld-
ur, sem lætur okkur gleyma,
öllum áhyggjum, — en hin
háleita skapandi skáldgáfa,
sem leiðir fram manneskjur,
holdi og blóði gæddar, eins
og við erum sjálf, — mann-
legar verur, sem skáldið hef-
ir gætt sinni eigin sál.“ Pró-
fessor Sigurður Nordal segir
í leikskránni: „Með Fjalla-
Eyvindi tylltu íslenzkar bók-
menntir frá síðustu sex öid-
um (þ. e. yngri en fornritin)
1 fyrsta sinni tá í lifandi bók
menntum umheimsins.“ All-
ar þessar umsagnir ættu að
sanna hvílík snilldarverk
Fjalla-Eyvindur er frá höf-1
undarins hendi, en þegar
þar við bætist að innan heild
arinnar leynast leiftrandi
setningar, sem móta öðrum'
frekar lífsviðliörfið, sálar |
stríðiö, innri og ytri baráttu,
en á framsögn slíkra setn-;
inga veltur hvort leikendur j
hafa tök á hlutverkunum;
eða ekki, þá skyldu menn j
ætla að engir nema færustu I
leikendur treystust til að
gera hlutverkunum viðeig-
andi skil, en aðrir óreyndari
legðu ekki í þau og yrðu held
ur ekki valdir til slíks.
Svo einkennilega bregöur
við að þessu sinni, að tveir
tiltölulega óreyndir leíkend-
ur fara með hlutverk Eyvind
ar og Höllu. Er það Róbert
Arnfinnsson, sem leikur Ey-
vind, en mjög virðist þar
skorta á þann glæsibrag,
sem höfundur ætlast til að
Eyvindur hafi til brunns að
bera, sem „konungur fjall-
anna“, er hrífur hug og
hjarta fagurrar og stórbrot-
innar konu, sem á þó á ýmsu
betra völ en útlegö og harð-
rétti öræfanna. Inga Þórð-
ardóttir leikur hinsvegar
Höllu, en hún hefir oft sann-
aö hún er dugandi leikkona,
sem tekur listina alvarlega.
Þrátt fyrir það gerir hún
Höllu ekki full skil, sem varla
er heldur von, þar sem svo
ptamdir frumkraftar brjót-
ast um 1 sál hennar, að öðr-
um en snillingum er ekki ætl
andi aö bera hlutverkið uppi.
Með þessu er ekki fullyrt að
frú Inga Þóröardóttir geri
hlutverkinu ekki góð skil, en
það vantar þó herzlumun-
inn, — gæfumun góðrar og
mikillar leikkonu. Haraldur
Björnsson leikur Arnes, en
hefir jafnframt leikstjórn á
hendi. Hann fer vel með hlut
vei’k sitt, ekki sízt 1 öræfun-
um, er órói hefir gripiö hann
og ást til Höllu, en hlutverk
hans ræður engum úrslitum
um heildarmynd leiksins, en
sama máli gegnir um öll
önnur og smærri hlutverkin .
Þau eru í rauninni aðeins til
uppfyllingar. Þorsteinn Ö.
Stephensen leikur Björn
hreppstjóra mjög þokkalega,
en hlutverkið getur ekki tal-
ist tilþrifamikið. Lárus Ing-
ólfsson má teljast góður í
gervi Arngríms holdsveika,
en röddin er frekar klökk og
berst ekki allskostar vel um
salinn.
Aðrir leikendur fara allir
laglega með hlutverk sín, en
Vegna niistaka birtist „Bær-
inn okkar" ekki i dag — mánu-
dag — eins og venjuíega. I-Iann
mun birtast á morgun.
r göröunum í Reykjavík er
margt að gera þessa stundna.
„Vorið er komið, og grund-
irnar gróa“, eins og þar
stendur. Það er vissulega
gaman að ganga um bæinn
þessa morgna og sjá, hvað
menn eru að hafast að, þar
sem túnblettur er, eða garð-
hola.
Seg-ja mætti mér, aiS verðlatm
þau, er veitt vortt í fyrra íyrir
snyrtjlega garða, hafi átt sinh
þátt í þessu, en þó ekki. Sann-
leikurinn er sá, aö ínenn hafa
yfirleitt öðlazt þá „garSmennt-
un“, ef svo mætti segja, án
nokkurrar tilstilli annarra aðila.
Hér gengur maiSur undir manns
hönd um þaö aS hlúa sem bezt
aö garðitium sínum, hversu lit-
ill sem hann er, og er þetta
vissulega menningarauki, sem
viö öíl getum tékið ttndir. Fjöl-j
margir menn, sem oft standa í j
stríöu, hafa liaft „Hobby“ eða j
dundur, eða jafnvel tómstunda-'
vinnu, hyernig sem það orð er
lagt út á íslenzktt.
$
Það er ekki ósjaldan, að
maður sér, í grandalsysi, j
áhriíamenn þjóðfélagsins,1
vera að dunda við garðinn1
sinn. Þeir ertt aö moka ,,skít“,
eins og það er kallað, og er
þá átt við húsdýraáburð,
sem heppilegt þykir að nefna
slíka hluti, ef mkð.ur er „fínn
með sig“, en það er annað
mál.
r * '
Hérna um daginn sá eg manh,
sem án efa hefir vorhug í
brjósti. Hann var að láta nokk-
ura menu dernba mold og grjót
inn á lóðina sína, á bárublikki.
Eg staldraði við augnablik og
var að velta fyrir mér, hvort
fleiri myndu slíkir hér í bæ.
Auðvitað sá eg í hendi mér, a’ð
íleiri væru þeir menn, sem væru
farhir aö' dytta að garðhqlum
sinttm. Þetta var nú annars éng-
in garðhola. lieldur myndarlegt
tún og með tilheyrahdi blóma-
beðttm. En eg segi frá þesstt, ei
ske kynni, aö þaö yröi einliver
hvatning öllum þeim, sem eru
syo lánsamir að eiga túnblett
eða garöholuna tnargumræddu.
Reykvíkingar rnega miklast af
því, að hér liefir bóksfaflega
sprottið Upp „garömenning", á
síðustu iárttm, virðing fyrir
blómum og fögr.um jurtum,
sem gera manni Íífið þægilegra
og skemmtilegra í hinum gráa
hversdagsleik.
*
Þetta kann allur aímenn-
ingur að meta, sem betur fer.
Og þa.ð mætfi hnýta því aft-
an í þessar hugleiðingar, að
allir fagna slíku, sem vel er
gert í garðrækt hér í bænum.