Vísir - 24.04.1950, Qupperneq 6
6
i 5» i h
Mánudaginn 24. apríl 1950
Vetiarstarfsemi
Kvenstúdentafél.
Islands að ljúka.
í Kvenstúdentafélag: íslands
pú að 1 j úka yetrargtarf-
semi sinni, sem verið hefir
með blómlegasta móti.
Fundir liafa verið haldnir
reglubundið einu sinni í
mánnði með fræðsiu- og
skemmtiatriðu m, sem fé-
lagskonur liafa að mestu
íejdi annazt sjáfar. Þannig
hélt t. d. frk. Ásta Stefáns-
dóttir fróðlegt erindi ura
Frakkland, Margrét Indriða-
dóttir, hlaðam. sagði ferða-
• sögu, frú Jórunn Yiðar
skemmti með pianóleilc og
margt fleira.
Á fjölmennum fundi í fe-
brúar talaði frú Bodil Beg-
trup, sendiherra Dana, sem
lengi var í stjórn féiags
danskra háskó lakven n a.
Hreif hún félagskonur mjög
með glæsilegu erindi, er liún
nefndi: „Kvinden og de For-
enede Nationer“. Skoraði
hún eindregið á félagskonur
að láta til sín taka í rnálefn-
um Sameinuðu þjóðanna.
Síðasti fundur á þessurn
velri verður haldinn í kvöld.
Á þeim fundi muii próf. Ól-
afur Jóhannesson Iialda fyr-
irlestur um neitunarvald
sameinuðu þjóðanna.
Innan kvenstúdentafélags-
ins starfar deild háskóla-
kvenna, sem er meðlimur i
alþjóðafélagsskap háskóla-
kvenna, og hefir í þvi sam-
bandi aðskilin málefni, með-
al annars veita þær móttöku
og aðstoð öllum erlendum
háskólakonum, er hingað
koma og þess æskja og er það
gagnkvæmt í öðrum löndum.
Sótti ritari Fél. ísl. háskóla-
Icvenna, frú Unnur Jónsdótt-
ir, alþjóðamót háskóla-
kvenna í Danmöi'ku síðastl.
sumar.
Núverandi formaður Kven-
stúdentafél. íslands er Rann-
veig Þorsteinsdóttir, alþing-
jiskona.
Stúlka
óskast á veitingastofuna
Tjarnarbar, Tjarnargötu 4
Vraktaskipti. — Uppl. á
staðnum.
Aígreiðslustúlka
óskast.
HEITT 09 KALT
Uppl. á staðnum.
M.S. ELSA
hleður til Súgandafjarðar,
Bolungavikur og Isafjarðar
á morgun. Vörumóttaka við
skipshlið. Sími 5220.
Sigfús Guðfinnson.
yíxUí.
Stúlka
óskast strax 1—2 mánuði.
Uppl. Reynimel 28 kjallar-
anum.
og isaumsgarn
mai-gir litir.
ÆRZL,
VÍKINGAR!
Meistara-, i. og 2. fl.
Æfing í kvöld kl. 8,30.
III. fl. æfng á Gríms-
staðarholtsvellinum í kvölel
kl. 7. Fjölmenniö.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN! —
Meistara-, 1. og- 2. fl.
Æfing í kvöld kl. 7,30
á íþróttavellinum.
FRAM!
Knattspyrnumenn! —•
Æfingar í dag verða á
Framvellinum sem hér
segir: Kl. 7 III. ílokkur. —
Kl. 8 Meistara-, I. og II. fl.
Nefndin.
AÐALFUNDUR Frjáls-
íþróttaráös Reykjavíkur
ver'Sur haldinn fimmtudag-
inn 4. maí n. k. kl. 20.00. —
FundarstaSur augl. síSar.
Stjórn F.í.R.R.
f GÆRKVELDI tapaSist
veski meS ökuskírteini, pen-
ingum 0. fl. Finnandi vin-
samlega skili því eins og
nafn skýrteini bendir til eSa
láti vita í síma 7009. Einnig
í Grænmetisverzlun Rkisins.
Simi 5479. Fundarlaun. (378
KARLMANNSSTÁLÚR,
Tissot, mfrS stálkeSju, tapaS-
ist fyrir utan Sjálfstæðis-
húsiS á laugardagsnóttina.
Skilist á rakarastofuna
Bankastræti ,12 frá 9—6,
gegn fundarlaunum. — Sími
4785. (382
BRÚNN bílstjóra-hanzki
tapaSist s. .1. laugardag í
bænum eSa á leiSinni upp aS
Reykjum. Finnandi vinsam-
lega tilkynni { síma 2073. —
Fundarlaun. (384
KONAN sem skildi eftir
skömmtunarseSil í blómabúS
Austurbæjar ger! svo vel og
sæld hann. f.395
KARLMANNSÚR tapaS-
jst. SíSastliSinn laugardags-
morgun tapaSi&t karlmanns
stálúr. Vinsamlegast skilist
á Njálsgötu 7, gegn funclar-
launum. . (388
FULLLORÐIN > stúlka
óskar eftir lierbergi og eld-
bús eSa aSgang aS eldhúsi.
Uppl. í sima 3971. (387
1 STOFA og eldhús til leigu, rétt viö miSbæinn fyr- ir mjög reglusama konu eSa mæSgur. — Tilboð, merkt: „Þrifin — 863“ skilist fyrir miSvikudagskvöid á afgr.
TEK aS mér aS stoppa í bvítar karlmannsskyrtur. — Uppl. á afgr. Vísis. — Sími 1660. (329
VANIR menn til hrein- gerninga. — Simi 7639. (328
HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. — Heíur vana menn til hreingerninga. — Árni og Þórarinn.
FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121
SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. RitvélaýiSgerSir. Vandvirkni. — Fljót af- greiSsla. Sylgja, Láufásvegi rq fbakhúsiS). Sími 2656.
FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: =1187.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af bendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiS inn frá Barónsstíg.
PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, GuS- rúnargötu 1. Sími 5642. (18
HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Símar 2355—2904. Hrein- gerningar —■ gluggahreins- un. (383
10—12 ÁRA telpa óskast til aS passa 2ja ára dreng einhvern part úr degi. Uppl. á Flókagötu 4, uppi. (393
TEK aS mér aö stoppa í bvitar karlmannssky.rtúr, dúka, sængurver, lök, koddá- ver (hrent). Uppl. á afgr. ■Vísis. — Sími ;i66o.. (329
STÚLKA eða kona getur fengiö atvinnu viS hrein- gerningar í Baöhúsi Reykja- víkur. Uppl. þar kl. 6—8 i kvöld. (Ekki svaraS í sima). (39 7
STÚLKA óskast bálfán
eSa allan daginn. Sérber-
bergi. Uppl. í síma 5043. -
(399
VÉLRITUNAR námskeið.
Cecilia Helgason. Sími 81178.
VÉLRITUNAR- l KENNSLA— il ýiö vægu veröi. — Einar j. Sveinsson. Sírni 6585: (149
ALGEBRA, cöíisfræöi 0. fl. Les meö skólafólki. Dr. VVeg, Grettisgötu 44 A. Sími S082. (377
KENNI akstur og meö- ferö bifreiöa. Uppl. í síma 81360. (390
WJ.M.F.R. Frjálsíþróttamenn og konur. Mjög áríSandi æfingar í kvöld innanhúss. Karlar kl. 8. Konur kl. 9. )
NÝR árabátur, 18 feta, til sölu. Uppl. í Camp Knox C 9, eftir kl. 5. (406
SUMARBÚSTAÐUR til sölu í Vatnsendalandi. Uppl. i síma 5807. (404
TVÍSETTUR klæöaskáp- ur til sölu, Verö 500 kr. — Haöarstíg ■ 6. (403
HARMONIKA óskast til kaups, Sínú S0577. (402
REIÐHJÓL (karls og kven) til ,sölu. Ánanaustum E. — t (405
BARNAVAGNAR. Höf- um fyriiÍiggjancU margar tegundir af vögnum og kerr- um. Kauþum og tökum í umboössölu. — Barnavágna- búöin, Óöinsgötu 3. — Simi 5445- (398
LOGSUÐUTÆKI til sölu eftir kl. 6 í kvöld. Sími 1195.
VANDAÐUR stöfúskáp- ur (póleruð hnota) til sölu. Sérstakt tækifæri. — Bei'g- staöasti'æti 55,- 3. dyr. (392
DRENGJAHJÓL óskast. Uppl. í síma 81360. (391
TVÍBURAKERRA. Ný- leg tvíburakerrá til sölu; einnig nokkur straubretti á Njarðargötu 5, kjallara (gengiö bak yiö húsiö). (389
VIL skipta á gi'áiun, ame- rískum skóm, háum, nr. 6 og á svörtum lágum nr. eöa 5y2. Uppl. í sima 4920 til kl. 6 í dag og á morgim frá Q TO f. h. ■ (386
NÝTT viðtælci í bíl til sölu. Uppl. í sima 80036. Á sama stað óskast timburrusl til uppkveikju. Verður sótt. (381
DÍVANAR, allar stæröir fyrirliggjandi. Húsgagna- verksiniöjan, Bergþ|órugötu n 8ími 8t8-xo i' (K?
LEGURBEKKUR til
sölu. Hringbraut 37, I. hæS,
dyr til vinstri. (380
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
w f«atúni 10. Chemia h.f
Sími 1977. (205
NÝKOMIN borSstoíuhús-
r.’ ‘W «ij..... 1, ,
gögn úr bifki; prýdd með útr
skurSi .t ■ Hti sgag naye r z 1 u n
GuSmundar GuSmundssonar,
Laugavegi 166. (300
KARTÖFLUR, íslenzk-
ar útsæSiskartöflur, útlendar
matarkartöflur, allt í sekkj-
utn. Von. Sími 444S. (275
KAUPUM húsgögn, heim-
ilisvélar, karlman ísföt, út-
varpstæki, sjónauka, mynda-
vélar, veiSistengur og margt
fleira. Vöruveltan, Hverfis-
eötu 59. Simi 6922.
BORÐSTOFUBORÐ úr
eik á 400 kr., klæSaskápar
frá 300 kr., stofuskápar frá
1050 kr., eldhúsborS frá 125
kr. og margt fleira. Ingólfs-
skálinn, Ingólfsstræti 7. —
Sími 80062. (180
KLÆÐASKÁPAR, stofir
skápar o. fl. til sölu kl. 5—6,
Njálsgötu 13 B. Skúrinn. —
Sími 80577. (162
NÝJA Fataviðgerðin —
Vesturgötu 48. Saumum úr
nýju og gömlu drengjaföt,
kápur og fleira. Sími 4923.
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóSur, borS,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn, Njálsgötu 112 — Sími
81570. (412
KAUPtJM: Gólfteppi, út-
Varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuS hús-
gögn, fatnaS og fleira. —
Kem samdægurs, — StaS-
greiSsla. Vörusalinn, Skóla-
vörSustíg 4. Sími 6861. (245
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítiS slitinn herra-
fatnaS, gólfteppi, harmonik-
ur og allskonar húsgögn. —
Sími 80059. Fornverzlunin,
Vitastíg 10. (154
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
'1—5. Sími 5395. — Sækjum.
GRAMMÓFÓNPLÖTUR.
Kaupum ávallt hæsta verSi
grammófónplötur, útvarps-
tæki, radíófóna, plötuspil-
ara o. m. fl. — Sími 6682.
GoSaborg, Freyjug. 1. (383
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sælcjum heim. Simi 4714. —
PLÖTUR á gr.afreiti. Út-
vegum áletraSar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
DÍVANAR, stofuskápar,
klæSaskápar, armstólar,
kommóSur Verzlunin Bú-
slóS, Njálsgötu 86 — Sími
81520. ________Úi74
MÁLVERK til tækifæris-
gjafa. Sl’ 'GvnrSubolti 123.
nv ,->Mann.