Vísir - 24.04.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1950, Blaðsíða 7
Iianna, að svo virðulegur aðalsmaður skyldi hafa orðið fyrir óþægindum. „Já, herrar minir,“ svaraði markgreifinn og gaf þeim merki um að rísa á fætur, „en þið ættuð frekar að segja aldurhniginn en virðulegur. Hefði eg verið yngri — en ekki eins virðulegur -— hefði eg orðið ykkur að einhverju liði. En sextiu ár eru sjiikdómur, sem einnar nætur svefn getur ekki læknað. Annars er eg heill heilsu að öllu leyti. Hefði ykkar ekki notið við, liefðu veiðimenn de Norvilles náð bráð sinni.“ „Afsakið, herra,“ mælti Blaise, „en eg geri ekki ráð fyr- ir því, að eg mundi nú standa á uppréttum fótum, ef eg' hefði hlotið þá bvltu, sem þér hlutuð i dag.“ Mai'kgreifimi yppti öxlum og kvaðst ekki hafa kallað á þá til að ræða úm sjálían sig, lieldvir önnur málefni. Hann bætti við brosandi: „Svo sem ármband de ía Barres. Eg veitti því eftirtekt, að þér voruð með viravirkisarmhand í gær, en berið það ekki nú. Þér liafið sennílega glatað þvi við vaðið.“ Pierre var flestu vanur en skipti þó lituiii: „Nei, eg tapaði þvi i veðmáli að Lalliére í gær.“ De Surcy var skemmt. „Og einhver liefir grætt á þvi. Jæja, ungir menn éru ævinlega fjái’hættuspilarar — og leggja stundum hjarta sitt að veði.“ „Eg veit það, herrá.“ : „En það sæmir ékki,“ mælti iharkgreifinn; „að bæta yður ekki tjónið.“ Hami gekk að ferðakistu sinhi, tók það- an armband óg fékk Pierre, sein þakkaði honum gjöfina, enda var gripurinn fagúr. „En minnist þess, að hætta því ekki að veði — fyrr en þér komið hæst til Lallíere.“ Síðan kvaðst hann þurfa að ræða einslega við Blaise, svo að Pierre fór út úr herberginu. Markgreifinn kom þegar að efninu: „Það eru ekki tutt- ugu og fjórar stundir síðan eg reið i lilaðið i LalRére. Margt hefir gerzt á þeim skamma tíma. Þú liefir meðal annars verið gerður arflaus og þú hefir komið mér mjög á óvart.“ „Á óvart?“ spurði Blaise. „Já. Eg liefi ævinlega tahð þig vopnfærán með ágætum, en eg hélt satt að segja, að þú værir ekki verulegum gáf- um gæddur, en í gær sá eg, að þú getur hugsað. Þú sann- aðir, að þú gætir snúizt gegn straumnum og telcið afleið- ingunum. Eg sá, að eg hafði gert of lítið úr manndómi þinum. Til hamingju!“ Blaise vafðist tunga um tönn og gat engu svarað, en mai'kgreifinn hélt þá áfram: „En eg ætla ekki að reyna að lýsa þakklæti ,mínu fyrir dáðir þinar í dag. Eg get þakkað Pierre með gjöf, en þér verð eg að þakka á annan hátt.“ Blaise greip fram i fyrir honum: „Eg vil það ekki. Eg gerði aðeins skyldu mina. Þess vegna fór eg þessa för með yður . .. .“ „Uss!“ svaraði i* rkgreifinn. „(Jg Llustaðu nú á mig. Eg ætla að launa þ<.' með þvi að fela þér .erindi nolckurt.“ „Þá horfir málið öðru visi við.“ „Þú átt að fara á morgun til Parisar, nei, Fontainebleau. Eg býst við þvi, að irðin sé kómin þangað.“ „Á eg að snúa a f t u r?“ „Já, yitanlega verður kpnúúgur strax að fg fregnir af þvi, sem gerðist i gærkveldi og dag. Eg mun ráða honum til að handsama hertögann af Bourbon, áður en uppreist- in breiðist út. Betra er að einn maður deyi en þúsund, úr því að ekki verður komizt hjá blóðsútliellingum. Þú verð- ur að færa honum bréfið og skýra þau atriði fyrir hon- um, sem skýringar þarfnast. Þú ert eini maðurinn, sem eg get sent í þessa för.“ En Blaise sá, að de Surcy var að gera honum greiða með því að fela honum þessa sendiför. Vitanlega varð konungur að fá að vita um samsærið tafarlaust, en hver sem var i föruneyti markgreifans hefði getað fært honunx bréfið. Hitt var sýnilegt, að de Surcy ætlaði að þakka lxonum stuðninginn með þvi að koma lionum þegar i kynni við konung. „Eg skil fyllilega,“ niælti Baise eftir nokkura umlmgs- un, „live mjög eg verð yður skudhundinn, er þér hafið gert mér þenna mikla greiða.“ „Vitleysa! Þú verður að brjóta þér braut — ekki sizt af þvi, að þið faðir þinn eruð skildir a ðskiptum.Konung- ur verður að fá tækifæri til að þakka þér. Þú heyrðir það, sem frarn fór í gær og getur sagt konungi skoðun þina. Sérstaklega verður þú að greina honum frá de Norville. Eg tel, að nauðsyn beri til að hafa sérstakar gætur á hon- um.“ Mai'kgreifinn gretti sig af andúð á manninum. „Hann er Júdas, ef sú manntegund er til, Eg er viss um, að hann sþýtir eitri í hertogann. Það niundi vera blessun fyrir Frakkland, ef lionum yrði komið fyvir kattarnef.“ Blaise minntist viðræðna sinna við de Norville. Ilann • skýrði markgreifanum frá þeim. „Ilann hefir svei inér gert þér góð boð!“ sagði mark- gi'éifiún. ,,Eg set það i bréfið til konungs. Það gæti kann- ske orðið hans liátign að einhverju hði. Og þetta gerir ákvörðun þína í gærkveldi enn loflegri. Jæja, svo að það á 1 senn að beita mútum og svikum. Og þessi enska vin- kona de Norvilles. Það er eg sannfæfður um, að hún stendur eitthvað i sambandi við samningana við England. Manstu, hvað húii heitir?“ „Hann vildi ekki segjú' mér það.“ „Jæja, það táknar sennilega, að hún sé af þekktum ælt- um. Eg vildi gefa mikið fyrir — — —•“ „Hún var með rauðleitt hár og fangamark hennar er A. B. De Norville sagði mér, að hún hefði verið nokkui'a liríð við hirðina.“ „A. R. og raúðhærð?“ hafði de Surcy eftir honum. Hann liugsaði málið drykklanga stund. „Hver skrambinn! Það er fróðlegt að vita. Það getur verið. Ef svo er-----—■“ Hann laut nær Blaise. „Getur þú lýst henni fyrir méf ?“ „Maður gleymir lienni ekki á augabragði. Falleg, ekki bráðfögur------— . „Já!“ „Munnstór — -------“ „Já.“ „Og með þau einkennilegustu augu, scm eg licfi nokk- uru sinni séð.“ De Surcy barði i borðið. „Þá getur það ekki verið nein önnur. Blaise, þetta væri ærin ástæða til að senda þig til hirðarinnar, þótt ekki væru þær fleiri. Eg býst við ]>vi, að de Norville hafi Iátið í veðri vaka, að hún væri i Englandi, en mig grunar, að hún sé einmitt við hirðina frönskú. Við verðum að ganga úr skugga um það. Þú sást myndina Iðnrekendur vilja nteiri innflutning. f Það hefir lengi verið á- hugamál Félags íslenzJcrd' iðnrekenda að fá íhlutun um 'ráðstöfun pess gjaldeyris, er> peittur er til innflutnings á- efnivörum til iðnaðar. > Það er engmn ljósara en iðnrekendum sjálfum, að ís~ lenzk iðnaðarframleiðsla er* mjög misjöfn að gæðum. í landinu þróast allt of mikió af svoköllúðum „holuiðnaði'® — þ. e, iðnaðarframleiðslu, sem rekin er við allsendis ó- fullnægjandi skilyrði hvaö' vélakost, verkkunnáttu, hús- næði o. fl. snertir. Fram- leiösluvörur þessa „iðnaðar“ eru settar á markaðinn í blóra við fyrirtæki, sem framleiða góða og samkeppn ishæfa vöru. íslenzkur iðn- aöur í heild er svo dæmdur eftir þessari „holufram- leiðslu“, sem í rauninni á ekkert skylt við iðnað í hinni réttu merkingu þess orðs.< Félag íslenzkra iðnrekenda, hefir fullan hug á að koma í veg fyrir þessa öfugþróun, en hefir í rauninni enga mögu- leika til þess, meðan „holu- iðnaðurinn" á kannske engu ógreiðari aðgang að gjald- eyrisyfirvöldum landsins en. hinn eiginlegi iðnaður. Þa'ö er því skoðun félagsins, aó „holuiönaðurinn“ verði því aðeins kveðinn niður, að full- trúi-frá iðnaðinum hafi meö' höndum skiptingu þess gjald eyris, sem ætlaður er til inn- flutnings á efnivörum handa iðnaðinum. | Félag íslenzkra iðnrek- enda væntir þess fastlega, aö' gjaldeyrisyfirvöldin sjái sér fært að verða við þessum ósk um. Er það trú félagsins, aö þessi tilhögun yrði ekki að- eins heilbrigðum iðnaði í landinu til framdráttar, j heldur væri hagsmunum al- ■ mennings einnig bezt borg- ið á þennan veg. Eggert Claessen Gústal A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171. Mlskonar lögfræðistörf. £ £ SutnughAi TARZ4IVI Þegar sljákka tók i eldinum, varð nynjan kjarkmeiri og mjakaðist i ina til Jane. ufsahræðsia greip stúlkuna, og hún þokaði ser út úr hellismunnanum, út á klettasylluna. n þorði ekki að hafast lengur við þarna, heldur hélt til baka, yfir glóð- heita trjádrumbá. En liærra uppi i klettaborginni var karlljónið á leiðinni niður eftir, tit maka síns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.