Vísir - 24.04.1950, Qupperneq 8
Mánudaginn 24. apríl 1950
© « © £T
sðiie
KolviðarhóSsanéfinu laok s gær.
Kolviðarhólsmótinu lauk
í gær og varð Gísli Kristjáns-
son l.R. sigurvegari í tví-
kepphi karla í svigi og bruni,
en í tvíkeppni kvenna varð
hlutskörpiist Sésselja Guð-
mundsdóttir Á.
Ánnár i tvíkcppni karla
varð Ásgeir Eyjólfsson (Á.),
3. Vilhjálmur Pálmason (K.
R.), 4. Þórarinn Gunnarsson
(Í.R.), 5. Ragnar Thorvald-
sen (Í.R.) og 6. Hörður
Rjörnsson (Í.R.).
Svig karla.
Þar varð fyrstur í A-floldd
Ásgeir Eyjólfsson (Á.), 2.
Þórarinn Gunnarsson (Í.R.)
og 3. Hafsteinn Þorgeirsson
(l.R.). í B-floldd varð fyrst-
ur Kristinn Eyjólfsson (Á.),
2. Öskar Guðmundss. (K.R.)
og 3. Valtlimar Örnólfsson
(Í.R.). í C-flokld urðu úrslit
þau, að hlutskarpastur varð
Sigtirðhr R. Guðjónsson (Á.),
2. Ingóifur Árnason (Á.) og
3. Gísli Jóhannsson (Á).
Drengjaflokkar.
í svigi í drengjaflólcki sigr-
Drengjahlaupið:
K.R. vann sveita-
keppnina.
Drengjahlaup Ármanns
fór fram í gær og hófst það
liðlega klukkan 10, en þátt-
takendur voru alls um 30.
Hlaupið hófst hjá Iðnskól-
anum og því lauk hjá Bind-
indishöllinni og var vegar-
lengdin talin vera 2.2 kíló-
metra.
Fyrstur að marki varð
Gunnar Torfason frá Ár-
manni og hljóp hann vegar-
lengdina á 6.50,4 mínútum,
2. varð Steinn Steinsson frá
K.R., 3. Svavar Markússon
einnig K.R.
í drengjahlaupinu var
einnig keppt í sveitum,
þriggja og fimm manna, og
vann K.R. þær" báöar. Ár-
mann átti aðra sveit í báð-
um sveitarkeppnunum og í.
R. þriðju.
Veður var hið ákjósanleg-
asta meðan hlaupið fór fram
og áhorfendur margir, þótt
snemma hafi verið hlaupið.
í drengjahlaupinu í gær
tóku fjögur íþróttafélög
þátt:^ íþróttafélag Reykja-
víkur (Í.R.) með 7 þátttak-
endur, Knattspyrnufélag
Reykjavíkur (K.R.), Glímu-
félagiö Ármann (Á.) og
Ungmennafélag Keflávikur
;(U.M.F.K.).
aði Ilelgi Richardsson (Í.R.),
2. varð Pétur Antonsson
! (Val) og' 3 Hilmar Jensson
| (SSS.).
Svig kvenna.
í A-flokki vaið hlutsköip-
ust Ingibjörg Árnadóttir (Á.),
2. varð Sóivéig Jórisdóttir
(Á.) og 3. Sessélja Glið-
mundsdóttir (A.). í B-flokld
sigraði Jóhanna Friðriks-
dóttir (Á.), 2. varð Ólína
Jónsdóttir (K.R.) og 3. Kar-
en Magríúsdóttir (Í.R.). í C-
flokki sigraði Ásthildur Eyj-
ólfsdóttir (Á.), 2. varð Þór-
unn Björgúlfsdóltir (K.R.)
og 3. Þuríður Árnadóttir (Á.).
Skíðastökk.
A og B. flokkar kep'ptu
sameiginlega og urðu úrslit
þessi: Fyrstur varð Jóhann
Magnússon (Á.), stökk 35 m.
og 36 m. óg hlaut 148 stig.
Annar Siguiður Þórðarson
(Í.R.), stökk 30.5 m. og 31.5
m., lilaut 135.4 stig. Þriðji
Ásgeii Eyjólfssoh, (Á'.)
stölck 31 m. og 31 m. ög lilátít
131.6 stig. Fjórði Ragnar
Thorvaldsen (Í.R), stökk 31
m. og 31 m. og hlöut 131.1
stig.
1 aldursfloklci, 17—19 ára,
urðu úrslit sem hér segir:
Fyrstur Valdimar Örnólfs-
son (Í.R.), slökk 30.5 in. óg
hlaut Í45.1 stig. Annar Víðir
Finnhogason (Á.), stölck 30
m. og 32 m. og hlaut 144.1
stig. Þriðji Svavar Færsétli
(K.R.), stökk 28.5 m. og 28.5
m., hlaut 137.1 stig.
Veður og færi var ágætt og
voru áhorfendur allmargir.
Skráðir voru 134 þáittakend-
ur, en af þeim mættu rúm-
lega 100 til leiks.
Annað kvöld heldur Í.R.
skemmtifund í Breiðfirðinga-
búð og verða þar verðlaun
afheut.
íkni
Densklr þlng-
menn siassst.
Khöfn, 18. apríl.
Félagsmálaráðherra Dana
og- sjö ríkisdagsmenn slasast.
Í gær vildi það slys til
skamint frá Álaborg, að
ferðabíll valt um koll og
slösuðust sjö ríkisdagsmenxl,
Ström félagsmálaráðherra og
Leuning framkvæmdarstjóri
félagsmálaráðuneytinu.
Fólk þetta á sæti í nefnd sem
á að athuga réttmæti breyt-
ingartillögu, sem félagsmála-
ráðherra hefir gert við opin-
heru framfærslulöggjöfina.
Ó. G.
Í marzmánuði s. 1. v«r um-
ferð flilgvéla um Reykjavík-
urflugvölj em hér seg'ir:
Millilandaflugvélar 7 lend-
inglir. Farþegaflugvélár, inn-
anlandsflug 53 lendingar.
Keriinslu- og eirikaflug 245
lendingar eða sámtais 305
lendingar. Með millilarida-
flugvélum fóru og komu til
Réykjavíkur 272 farþegar,
5948 kg. af farangri, 1969 kg.
af flutningi (fragt) og 1133
kg. af pósti.
Með farþegaflugvélum í
infíariláridsflugi, er fóru og
komri til Reykjavíkur, voru
830 íarþegar, 10345 lcg. af
farangri, 6617 kg. af flutn-
ingi og 3451 kg. af póti.
Verkfall líugvélavirkja,
sem hélt áfram í þessum
mánuði, dró enft sem fyrr
verulega úr flugsamgöngum,
sérstaldega í innanlandsflugi.
íita gegn konintiínistu
KommúnistaheRnenn geiast ii
Fregnir frá Hong Kong'
herma, að mótspyrnan gegn
kommúnistastjórninni sé
stöðugt að eflast í Suður-
Kína, og erú það riú dagleg-
ir viðburðir, að þúsundir her-
manna í setuliði kínverskra
kommúnista í þessum lands-
hluta gerist liðhlaupar.
í Kwangtung-fylki hafa
skæruliðar færst svo í auk-
ana, að segja má, að allt
fylldð sé vígbúnaðarsvæði
skæruliða þ j óðernissinna-
stjórnarinnar, og allur al-
menningur geri kommúnist-
um eins ei'fitt fyrir ög unnt
er, með því að sýna óhlýðni,
neita að greiða skatta o.s.frv.
í fylkinu eru 30 milljónir
manna og vex andúð manna
og móts])yrna stöðugt, vegna
síváxandi slcatta, sem menn
líta ó sem drápsklyfjar.
Konunúnista stjómin hefir
250.000 manna setulið í fylk-
inu og gengur æ erfiðara að
halda þar xxppi aga og stjóro-
semi, vegna þess að menn
gerast liðhláupar liópum
saman daglega.
17 þús. hr. hárast í
Menningarsjóð
kvenna á s.L ári.
Menningar- og minningar-
sjóði kvenna bárust samíals
rúmlega 17 þús. kr. í gjafir á
s. 1. ári.
* Stærsta gjöfin, 4000.00 kr.,
var til minningar um Jó-
hönnu Pálsdóttur frá Bildu-
dal, fi'á nokkrum vinum
hennar og velnnnurum. Hef-
ir stjórn sjóðsins beðið Vísi
að færa öllxun þeiin, sem
færðu sjóðnum gjafir á s. 1.
ári, þakldr sínar, svo og öll-
xxm þeim, er bæði fyrr og síð-
ar liafa stutt að vexti og víð-
igangi sjóðsins.
London. (U.P.). — Síðan
kosríingarnar fófu fram hér
fyrir naestum tveim mánuð-
um hafa fregnir af glæpum
rutt stjórnrtiálafregnutti af
fyrstu síðu blaðanna.
Líður varla svo nokkur
dagur, að blöðin skýri ekki
fi'á árásúin og í'ánum —-1. d.
árásum xx konur eða aldur-
linigið fóllv. Er ekki 1 jóst,
lxvort glæpaalda gengur yfir
landið eða blöðin gei'a ein-
ungis sem mest úi' slíkum
fregnum, en almenningur
hefir þó meiri áhyggjur af
þessari skálnröld en til dæm-
is hvort meirihluti stjóx-nar-
innar er irieii'i í dág én í göSr
eða þár fram eftir götxmum.
Þetta hefir þó liaft þær af-
leiðingái’, að almenningur
gerir nu itrekaðar kröfur til
þess, að líkamlegum réfsing-
um verði á ný beitt við af-
brotamenn, en þær voru
Ij p'Víí I| 'íMSíM V
Danska hafi-annsóknarskipið „Dana“ hefir undanfarið
vexið til viðgerðar og endurbýgglngar í skipasmíðastöðinni
í Frederishavn. Hefir skipinu verið mikið breytt og meðal
annars lengi, en möstrin lækkuð. Sett hefir verið í þa'ð
hýtt „spil“, sfem á að geta dregið sjárardýr upp úr 12000
metrí.i dýpi. Myndin er af „í)anu“ er viðgerð þess Ia.uk fyrir
nol t i.. Haframisóknarskipíð er nó förum tii Norður-
Gvainlands í rar nsóknarleioangur.
felldar niður af stjóx-ninni
árið 1948 og beitti hún til
þess þingmeirihluta sinútti.
Sumir dómarar hafa nxeira
að segja látið í ljós óánægjri
sína yfir að möga ékki dæma
unga afbrotamenn til Iiýðing-
ar, þar sem þeir telja slika
refsingu áln’ifameixi en að
geyma þá í fangelsi um
nokkurn tínxa. Líkamlegum
hegningnm jókst t. d. fylgi
nýlega, þegpr nokkurir
drengir Voru staðnir að því,
að hella benzíni yfii’ íkorna
og kveikja síðan i dýrinu.
Dáliy Mail, sexn er nxéð
áhrifamestu hlöðum í borg-
imii, lét við þetta lækifæri
fram fara skoðanakönniin
meðal lesenda sinria, spurði
þá, hvort þeir teldu líkanxs-
refsingar til hóta eöa ekki.
Blaðið fékk 64:000 svör og
vorxx þeir, sciri vorxx með-
niæltir líkamsrefsingum 800
sinnum fleiri en hinir, sem
voru andvigir þeim.
Stjórnin telxir hiusvegar,
að glæpir hafi ekki farið í
vöxt síðan líkamsrei'singar
voru lagðar riiður og vill ekk-
ert aðhafast í íriálinu, Margt
gétur þó gerzt á næslunni,
sem hefir áhrif í þessurn efn-
um og má vera, að málið
komi fyrir þingið áður eu
lanyt liður.