Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 8
Fösíuáaginn 12. mai i 50 “*HS sátu tvo fundi í gær. Ræff varnarbandalag og efna- hagsleg samvinna. Verðlag í Rösslandi margfalt hærra en hér á landi. Te er f.d. meira en 40 sinnum dýrara en hér. Bjarni Benediktsson utan- Hkisrá&herra gaf eftirtekt- arverðar upplýsingar um verðlag í Moskvu samkvœmt upplýsingum frá Sigurði, Hafstáð, sendifulltrúa ís- lands par við útvarpsum- rceðurnar í gœr. Þar eystra hefir verið sá háttur hafður, að opinberir fulltrúar hafa fengið rúbl- una með mun hagstæðara gengi en aðrir, en þessi for- réttindi verða felld niður frá 1. júlí og er fróðlegt að bera saman verölag þar eystra og hér í dýrtíðinni eftir þá breytingu. Hér fyrir neðan er alls staðar miðað við kg. nema aö því er snertir mjólk, þar er miöað við lítra. Hér Moskva Kr. Kr. Kaítöflur 1,16 5,06 Mjólk 2,15 15,34 Sykur 2,85 46,00 Smjörlíki 4,20 83,31 Smjör 32,50 139,86 Kaffi 23.00 323,13 Te 15,52 661,78 Þegar þetta verðlag er at- hugað, mætti ætla, aö Rúss- ar mundu vilja kaupa afurð- ir okkar fyrir það verð, sem við teljum okkur þurfa að fá fyrir það, eins og kommún- istar hafa haldið fram, en sú hefir ekki orðið raunin á, því að þær viðræður, sem hér hafa farið fram við fulltrúa þeirra, báru engan árangur, þar sem Rússar vildu ein- ungis þær vörur, sem eru auöseljanlegastar og vildu auk þess hafa á þessu vöru- skipti, en verðlag á því, sem þeir buðu á móti var úr hófi Höfðingleg gjöf. Siysavarnafélaginu hefir borizt1 höfðingleg gjöf frá ó- nefndum velunnara í Eyja- firði. Síra Sigurður Stefánsson, sóknarperstur að Möðruvöll- um í Eyjafirði, héfir afhent félaginu 2000 kr. að gjöf frá ónefndum manni í sókn hans. Fé þetta er til minningar um látinn sjómann, sem gefand- inn þeldíti. Féð skal renna í björgunarskútusjóð Norður- lands, en i þeim sjóði eru nú um 300 þús. kr. hátt á sumum þeirra vöru- tegunda, sem þeir buðu. Björn Ólafsson benti á, að gjaldeyrir væri ekki fyrir hendi fyrir nærri öllum þeim vörum, sem við þurfum eða leyfi hafa verið veitt fyrir, svo að skakkar mörgum tug- um miljóna. Ólafur Thors var síðasti ræöumaður Sjálfstæðis- flókksins og gerði meðal annars að umtalsefni, hversu mjög hlakkaði í kom- múnistum yfir þeim vand- ræðum, sem að okkur steðja um þessar mundir. í útvarpsumræðum þeim, sem. nú eru um garð gengn- ar, bar málflutningur Sjálf- stæðismanna af sem endra- i nær. ----+----- Undírbiínings- keppni í golf. Hin svokallaða Hvíta- sunnukeppni í golfleik fer fram á Golfvellinum í Reykjavík um hvítasunn- una, sem er pann 26. p. m. Áður en aðalkeppnin hefst fer fram undirbúnings- keppni og byrjar hún n.k. laugardag kl. 2 og verður þá skoriö úr því hverjir komast í aðalkeppnina, en það eru sextán menn. Enn er ekki kunnugt um þátttöku í und- irbúningskeppninni. Keppni þessi er haldin á vegum Golfklúbbs Reykja- víkur. Aflabrögð hjá togtirunum hafa verið mjög léleg að undanförnu. Ei’u islenzku togararnir dreifðir víðsvegar á miðun- uni umliverfis landið, en afli hvarvetna verið tregur. Að undantekinni hálfsmánaðar aflahrotu í vetur við Hraunið á Selvogsbanka, þá hafa ný- sköpúna rtoga rarni r ekki skil- að meira fiskmagni eftir livern veiðidag, en gömlu togararnir gerðu fyrir styrj- öldina. Verzlunarskólanum var siitið í fyrradag, én vetrar- starfinu er lokið, að öðru leyti en því, að stúdentsefni skólans þrejda prófið í miðj- um næsta mánuði. Vísir átti stutt viðtal við Vilhjáhn Þ. Gislason skóla- stjóra um starf skólans á liðnu slarfsári. Samlals stunduðu nám við skólann 328 nemendur í 6 bekkjum (11 deildum). Starfið liefir veríð fjölþætt og' með svip- uðu sniði og síðastliðin ár. Undir stúdentspróf skólans ganga að þessu sinni 18 nemendur. Hæstu einkunn við prófið nú lilaut Gísii Einarsson í 4. bekk, 7:35 (gefið eftir Ör- stedskerfi, þar sem hæst er gefið 8). Utanríkisráðherrar prí- veldanna hófu umrœður sín- ar í London í gœr og voru háldnir tveir fundir, en við- rœður ráðherranna munu standa yfir í ,álls prjá daga. Eftir síðari fundinn í gær var gefin út opinber tilkynn- ing um viðræðurnar og segir þar að aðalmarkmið við fólks ’þar á meðal gamlir nemendur, sem heiðruðu skól ann og sýndu lionum ræktar- semi með ýmislegum gjöf- um, ekki sizt i byggingarsjóð skólans. Af hálfu 30 ára ár- gangs. Verzlunarskólanema gaf Carl Hemnúng Sveins fé nokkurt i byggingarsjóðinn, svo og í núnningarsjóð um Ragnar Blöndal kaupmann, sambekking þeirra. Þeir, sem elztir eru nú að merkisafmæl- um við skólann, er 40 ára ár- gangurinn, eu meðal þeirra var Bjanú Ásgeirsson aiþnl, Margir árgangar heiðruðu skólann, eins og fyrr segir, á nemendamóti slcólans, er haldið var fyrir nokkru að Hótel Borg. Formaður sam- bandsins er Hróbjarlur Bjarnason stórkaupmaður. -----4.---- Merhjasala SVFÍ. Merkjasala Slysavarnafé- lags fslands, í tilefni af slysavarnadeginum, gekk ekki eins vel og' búizt hafði veriS við. Stafaði það fyrst og fremst af því, að veður var liéldur óhagstætt hér í Revkjavík, en uni árangurinn á öðrum slöð- ura, þar sem merkin voru sejd, er enn ekki vitað. Sæbjörg fór fimm ferðir ineð fólk út á Súndin og komust i þær ferðir núklu færri en þess óskuðu. Tekjur af ferðum Sæbjargar nániu um 6 þús. kr. ræðnanna sé að efla friðinn í heiminum og efla samtök vestrænna á öllum syiðum til þess hann verði sem bezt tryggður. Sérstaklega hefir veriö lögð áherzla á varnar- bandalag þjóðanna og rædd nauðsyn efnahagslegrar sam vinnu Atlantshafsþjóöanna, sem grundvöBinn undir nýj- an og friösaman heim. Tillögur Schumans. Tillögur Koberts Schu- mans, utanríkisráðherra Frakka, er situr ráðstefn- una, um sameiginlega stjórn kola- og stálionaðar Frakka, Þjóöverja og Rhurhéraðs vori! ekki til umræöu í gær og þykir ekki sennilegt aö þær veröi teknar til umræðu á þessari ráöstefnu. Ernest Bevin, utanríkis- ráöherra Breta, gerði hins vegar tillögur Sehumans að umræðuefni á þingi í gær og fagnaði hann þeim sem skynsamlegri lausn þeirra vandamála, er stafaö hcfðu af framleiðslukapphlaupi í þessum iðngreinum áður fyrr. Síðar sat hann fund sérfræðinga og voru þá til- lögurnar teknar til rækilegr- ar athugunar. í dag verða Þýzkalands- málin rædd og sitja funclinn hernámsstjórar Vesturveld- anna í Þýzkalandi, . -----f---- Togararnir. Pnunh.af 1. ÉEBa. urlandi og víðar og hryngdi, þ. e. a. s. ef hann fær að vera óáreittur á uppeldisstöðvun- um. Hér er vissulega alvarlegt mál á ferðinhi og viröist þess full þörf, að spornað sé við slíkum veiðurn, því hverjum manni — og ekki sízt sjó- mönnum — hlýtur að vera ljós sú hætta, sem fiskistofn- inum hér viö land getur staf aö af þessu, þegar það bætist ofan á allt annað. Engar reglui’ munu gilda um stærö þess fisks, sem heimilt er að veiða, en hinsvegar virðist full þörf á reglugerð í því efni. Hlutaðeigandi yfirvöld ættu að sjálfsögðu að taka þetta mál tii athugunar og rannsaka, hvaða möguleik- ar séu á því, að komið sé í veg fyrir slíka veiði, sem hér hefir verið skýrt frá. Við skólaslit var fjöldi Milli 7—800 manns hefir skoðað sýningu Matthíasar Sig- fússonar listmálara í Listamannaskálanum. Þetta er eitt af málverkunum á snýingunni og nefnist: „Frá Hveravöll- um.“ — Sýningunni lýkur um helgi. Verzlimarskólaztum slitíð I honum voru 328 nemendur í 11 deildum í vetur. Hæsfu einkunn í vor fékk Gísli Einarsson i 4. bekk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.