Vísir - 17.05.1950, Síða 2
V I S l R
Miðvikudaginn 17. maí 1950
Miðvikudagur,
17. maí, 137. dagur ársinS.
; Sjávarföll,
Árdeg'isflóö k:l. p-25;—18,45..
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja er
frá kl. 23.25—3.45.
Næturvarzla.
Næturlæknir . i Læknavarö-
stofunni,' sími 5030. Nætur-
vörður í Laugavegs Apóteki,
sínii 1616.
Ungbarnavernd Líknar,
Tetnplarasundi 3, er opin
þriöjudaga og föstudaga kl.
3.I5—4-
Sendiherra Norðmanna,
Torgéir Anderssen-Rysst og
kona hans, taka á rnóti gestum
í dag, 17. maí, á þjóöhátíöar-
degi Norömarina, kl. 16—18.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messaö á níorg-
un ki. -n. Síra Jón Auöuns.
Laugarneskirkja: Messaö á
mórgutt, uppstigningardag, kl.
2 e. h. Sira Garöar Svavarsson.
„Heimilispósturinn",
mai—júni-heftiö, er íTýkominn
í bókabúðir, fjölbreytt að
vanda. Efniö skiptist eins ög
áðttr i lestraretni karla og
kvenna. Á kápusíöum eru
myndir af sundkonunni Kol-
brunu Ólafsdóttur og hlaupar-
anum Firinbifni ÞorVaÍdssyni,
ennfremur stutt viðtöl við hvort
þeirra uni sig. Annars flytur
fitið ,,kvæði um einri kóngsins
Íáusariiann“, eftir Ruberi Nils-
son, i þýbingu Magnúsar As-
geirssónar, margar þýddar sög-
ur og myndir, krossgátu, kvik-
myndaopnu, bridgeþátt o. íl. —
Ritstjóri er Karl ísfeld.
Bazar Hallveigarstaða
verður opnaöur i Listamanna-
skálanum 18. maí og hefst kl.
3.30. í' sambandi við bazarinn
verður liappdrætti og er vinn-
ingurinn ameriskt brúðuhús,
búið öllum húsgögnum.
Fundur haldinn
í Félagi veggfóðrara i Reykja-
vík, 9. maí 1950, skorar á fjár-
hagsráð að veita riú þegar inn-
flutning á linoleumdúkum,
veggfóðri og öðrum þéim efnis-
vörum e£ til heyra iðriinni, þar
sem yfirvofandi er alger stöðv-
un hjá veggfóðrurum vegna
efnisskorts. — Auk þess vill
laiidurinn benda á brýna þörf
borgaranna í ' þéssúrii efnum,
þar sem þeir .geta ekki haldiö
við híbýliun. sínuin, á frumsta-ð-
asta hátt. -—• Húsin orðin þáriri-
ig útlitandi, að mörg þeirra
geta ekki orðið talizt mannabú-
staðir, vegna ónógs viðhakls.
N áttúrulækningaf élag
stofnað í Stykkishólmi.
Miðvikud. 10. maí var stofnað
náttúrulækningafélag í Stykkis-
hólmi fyrir fofgöngu frú Theo-
dóru Daðadóttur. Stofnendur
voru 30. Framkvæmdastjóri
•NLFÍ, Björn L. Jónsson, flutti
erindi á fundinum. í stjórn voru
kosnir: Form. Vigfús Gunnars-
son, verzlm., gjaldkeri Óskar
Ólaísson, trésmíðam., ritari
Guðm. Bjarnason, sjúkrasam-
lagsgjaldkeri, frú Dagbjört
Níelsd. og frú Theódóra Daöa-
dóttir.
Drengir á vegum Skógarmanná IÍ.F.U.M. í Vatnaskógi.
Tii gaffms og gjamoMs
ífr VUi fyrir
36 árwm*
Vísir segir svo frá í Bæjar-
fréttum hinn 17. maí 1920:
„Kolaprammar sökkva: H.f.
Kveldúlfur lét smíða þrjá stóra
og vandaða kolapramma í Dan-
mörku í fyrra, og lét draga þá
til Peterhead í fyrrahaúst, en nú
fvrir skömmu lagði enskur
botrivörpungur af stað með þá
til íslánds. Þe.ir voru hlaðnir
5—6 hundruðum tonnum af kol-
. um og tveir menn í þeim. A
leiðinni gerði versta veður, og
slitnuöu þá tveir prammarnir
frá botnvörpunginum, en leki
kom að hinum þriðja og sukktt
þeir allir, en mönnunum var
bjargaS, og kom botnvörpung-
urinn meS þá i gærmorgun. H.f.
Kveldúlfi er ntikill skaSi að
þessu óhappi.“
„Hús Eimskipafélagsins:
Fyrir fám dögurn var tekiS til
vinnu við hús Eimskipafélags-
ins, sem byrjað var á í íyrra-
sttmar.“ •
BEZVABAuSfSA’ÍviSI
£inœ/ki
Lögfræðingur: Jæja. Svo þér
yiljið að eg verji yður. Hafið
þér nokkura peninga?
MaSúrinn: Nei. En eg á Ford-
bíl.frá árintt 1946.
Lögfræðingur: Já, þér getið
fengið pettinga út á hann. En
hvað er þaS, sem þér crttS á-
kærður fyrir aS hafa stolið ? ■
MaSurinn: Fordbíl, frá árintt
1946.
'a
MaSur aS nafni Maurice
Crowe ; Ástraliu komst að því
er opnttð var erfðaskrá konu
hans, að hún liafði arfleitt hann
að happdrættismiða, sent búið
var að endurnýja fyrir .,Hfstíð“
hans. Ef einhver vinningur
skyldi falla á miðann, átti að
nota hann til' þess að greiSa
fasteignaskuldir hinriar látriu
eiginkonu.
1 hvaöa flolcki telur þú sima-
stúlkur? Ekki geta þær kallast
kaupsýslukonur. Til hvaða
síarisflokks teljast þær
Eg vil helzt kalla starf
þéirra: Köllun.
UwMqáta nr. /03 7
1 2 3 5
T 8
9 >0
<1
<b /4
'3 Ib
n
Lárétt: i Iforn, 7 rót, 8 eyða,
9 nýtileg, 10 rugl, 11 vatnaleib,
13 sykrttð, 14 skammstöfun, 15
stúlka, ió keyra, 17 greinileg.
Lóðrétt: 1 skemmtir sér, 2
þörf, 3 vatn, 4 frosin, 5 fugl, 6
tórin, 10 ilát, 11 rólega, 12 upp-
blástur, 13 yndisleg, 14 kóma
fyrir,- 14 skordýr, aó síl.
Lausn á krossgátu nr. 1036:
Lárétt: 1 Spékopp, 7 lag, 8
lep, 9 an, 10 öln, i!i ósi, 13 upp,
14 bö, 15 ala, 16 bær, 17 all-
niörg.
LóSrétt: 1 slag, 2 Pan, 3 eg,
4 olli, 5 pen, 6 pp, 10 ösp, 11
opal, 12 mörg, 13 ull, 14 bær,
15 aa, 16 bö.
'ús—57
Útvarpið í kvöld:
20.30 Upplestur og tónleikar :
Um Oslóborg. 21.15 Tónleikar :
Ballade *í g-moll eítir Grieg
fplötur). 21.30 Erindi: Frá
islenzkri konu í Osló (Einar M.
j'ónsson). 22.10 Danslög (plöt-
rir). r !■,-■■■....V .
* Útvarpiö á iriorgún:
(Uppstigningardagur).:
8.309,00 Mofg'.unútvarj. ii.oo;
Morg'untónleilcar (plötur). • —
12.10—T3.15 Hádégisutvarp. —
14.00 HátíSarguSsþjónusta í
Dóinkirkjttnni. —- Setning 60.
þings Umdæmisstúku SuSur-
lands (Sigurgeir SigurSsson
biskup). 15.15 MiSdegistónleik-
ar (plötur). 19.30 Tóníeikar
Danssýningarlög eftir Bizet
(plötur). 20.30 Tónleikar:
Ariur úr óperum eftir Mozart
(plötur). 20.45 Erindi: VeSiir-
far sálarlífsins (Grétar Fells rit-
höfundur). — 21.10 Tónleikar
(plötur). 21.15 Dagskrá Kven-.
réttindafélags Islands. Erindi:
Um Stefaniu GuSrmtndsdóttur
leikkonti (frú Guölaug Narfa-
dóttir). 21.45 Þýtt og endu'r-
sagt (Ólafur Friðriksson). —
22.05 Symfónískir tónleikar
(plötúr).
VeSriS.
Yfir Grænlandi er háþrýsti-
svæði.
Veðurhorfur: NörSaustan
gola og léttskýjaS.
Háskólafyrirlestur.
Próféssor Francis Bull ílýtur
fyrirlestur á vegum Háskólans
og Norræna félagsins i hátíða-
sal háskólans fötsudaginn 18.
þ. m. unt norskar bókmenntir.
Fyfirlesturinn hefst stund-
víslega kl. 8.30. e. h. og er öll-
unt h'eimill aðgangur.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip : Hekía fór frá Ak-
urevri í gær austur uiri land til
Reykjavíkur. Esja var v'æntaii-
leg til Reykjavíkur í morgun
aÖ vestan og norSan. Herðu'
breið fer frá- Reykjavik í kyöld
attsMtr tim land til Mjóáfjarðaf.
Skjaldbreið fór frá Reykjavik í
gærkvöld til SkagafjarSar- ög
Eyjafjarðarhafna. Þyrill er i
Réykjavik. Ármann fór frá
Reykjavik í gærkvöld til Ves’t-
mannaeyja. ;
- Skip SÍS: M.s. Arnarfell er
i Aþériu. M.s. Hvássaféll fó.r ffá
Brenien i gaér' áleiðis ÍH 'RéySar-
fjarðar.
Foldin var við Gibraltar s. I.
lattgardagsmorgun á leiS til
Palestinu.
VeiðimaBurinn
kominn út.
JÞrettánda tölublað af
Veiðimanninum, tímariti
Stangarveiðifélags Reykja-
víkur er nú komið út.
Flylur blaðið að þessu sinni
111. a. margvíslegt efni og
greinar, sm fjalla um stanga-
veiði og er prýtt mörgum
myndum. Efni blaðsins er m.
a. þetla: Fiskiræktin, aðalmál
S.V.F.R.,, viðtal við Pálrnar
ísólfsson, þá ritar Víglundur
Möller bráðskemmtilega
grfein, sem liann nefnir
„Þetta er játningin mín“,
eimfremnr ritar Gunnlaugur
Pqliu’ssori grejin er nefnist
Fáein orð um fiskrækt og
Idak. Friðfinnur Ólafsson
ritar um Eiriar beilin Þor-
grímsson, Guðmundur • frá
Miðdal segir „Veiðisögur‘-,
(Ólafur , Þorlálvsson skrifar
frásögn, sem nefnist „Þegar
eg tólc pestina“.
Blaðið er 40 síður að stærð
og er prentað í Ingólfsprenti.
WÍMMÉMsmian
á Sæfoóli í Fossvogi
byrjar í dag. — Allskonar fjölærar plöntur, einnig
blómstrandi stjúpur og bellisar, sömuleiðis trjáplöntur,
vjalið birki. Nú er tími til að setja það niður, einnig
rabarbaralmausar.
Sömuleiðis verður selt á horni Njálsgötu og Baróns-
stígs alla virka daga. Þeir, sem kaupa fyrir 50 kr.
og meira, gela fengið sent heim.
í
■ U , ’ " (
Munið, að plöntusalan á Sæbóli', Fossvogi, hefur
flestar plöntur, sem hér eru ræktaðar. Sími 6990.
Selt iilla virka daga ti-1 kl. 10 síðd.
Orðsending
éil Ilafnfirðiiiga
*
Hér með eru húseigendur í Hafnarfirði alvarlega
áminntir um að hreinsa nú þegar allt rusl af lóðum.
sínum og löndum.
Heilbrigðisnefnd.
/10 |D ódýrasia daabtaöiö. — — -
I l ulli Gerist baupendur. - Síwni 16G0*