Vísir - 17.05.1950, Side 8
r
MiðMikudaginn 17. maí 1950
Fjölhreyttur bazar Hall-
veigarstaða á morgun.
Hundruð eigulegra muna, sem
seljast eiga við vægu verði.
Fjáröflunarnefnd Hallveig-
arslaða efnir til bazars í
Listamannaskálanurj*' á
morgun, fimmtudaginn 18.
maí kl. 3.30 e. h. og verða þar
á boðstólum margir eigu-
legir munir, sem seldir verða
við vægu verði.
Svo sem kumuigt er, efndi
fjáröflunarnefndin til bazars
fyrir einu ári og var hann
mjög fjölsóttur og þóttu
munir, spm þar voru, mjög
smekklegir og vel gerðir. Sá
bazar, sem nú verður haldinn
mun ekki standa að baki liin-
um fyrri. Á bazarnum verða
á boðstólum allskonar
fatnaður, ytri sem innri, á
börn á öllum aldri, einnig
barnaregnkápur úr plastik
og öðrum efnum. Barnaleik-
föng af ýmsu tagi, svo sem
brúður, sem ýnisar konur
Iiafa saumað. Ennfremur
vei-ður þarna kvenfatnaður
ýmiskonar, svo sem kápur,
kjólar, blússur, pils og
’nokkrir sumarkjólar. Allt er
þetta unnið úr erlendiun dúk-
um, sem liinir mörgu vel-
iinnai’ar Ilallveigarstaða bafa
látið bazarnum i té. Vill
nefndin nota tækifærið og
færa öllurn, sem stuðláð hafa
að því að gera bazarinn eins
fjölbreyttan og raun ber
vitni, alúðarþakkir sínar.
I sambandi við bazarinn
verður happdraejfeti og er
vinningurinn ameriskt
brúðubús.
Verði allra þeirra muna,
sem á bazarnum verða, er
Stíllt í lióf, enda þótt mun-
irnir séu mjög' snrekklegir og
handbragð á þeim mjög fal-
legt.
Allur ágóði, sem verður af
þessum bazar rennur óskipt-
ur í byggingarsjóð Hallveig-
arstaða, en í honum eru nú
á aðra milljón krónur.
rm-
r
Agæt lúðu-
Tveir bátar frá verstöðvum
viö Faxaflóa stunda nú lúðu-
veiðar og er annar Steinunn
gamla, sem kom fyrir nokk-
uru til Keflavíkur með 414
—5 lestir af lúðu eftir nokk-
ura útivist.
Steinunn fór aftur síöastl.
sunnudag á veiöar og fréttist
af henni í gær aö hún heföi
fengið 150 lúður eftir eina
lögn og var aflinn talinn
vera 5 lestir, er þetta mjög
sæmilegur afli. M.b. Skíöi,
sem hefir verið að undirbúa
sig undir lúðuveiðar, fór á
miðnætti í nótt.
Afli togbáta er allgóður
þessa dagana, eins og sagt
var frá í fréttum í blaðinu í
gær. í gærkveldi kom Bragi
til hafnar með 20 lestir, sem
er sæmilegur afli og síðan
kom Marz í morgun með 20
—25 lestir. Báðir höfðu feng
ið afla þenna eftir tveggja
daga útivist, Bragi í bugt-
inni en Marz við Jökulinn.
í Lake Success
segir af sér.
Aðalfulltrúi Tékka í Lake
Success liefir tilkynnt að
hann hafi sagt af sér full-
trúastarfinu vegna núver-
andi stefnu tékknesku rikis-
stjórnarinnar og sívaxandi
kúgun á íbúum landsins.
Hefir hann skýrt svo frá
að tékkneska stjórnin beiti
nú síauknum þvingunaraö-
ferðum við íbúa Tékkósló-
vakíu að undirlagi Rússa og
hafi þær náð hámarki sínu
með lokun upplýsingaskrif-
stofu Breta í Prag og for-
stjóraskiptum tékknesku
upplýsingaskrifstofunnar í
London. Öll upplýsingaþjón
usta stjórnarinnar héima
fyrir er í molum, segir full-
trúinn, því ekkert má birta,
sem getur.kastað rýrð á Sov-
étstjórnina. Fulltrúinn hafð.j
verið kallaður heim, en hann
hefir ákveöiö aö far.a hvergi.
Farouk svlffir
systur síua
réffindum.
Farouk Egiptalandskon-
ungur IieJ'ir svií't syslur sína,
sem búselt er í Bandaríkj-
unum, öllum sérréttindum
konungsættarinnar. Astæðan
er sú, að hún giJ'tist nýlega í
Chicago manni af borgara-
legum ættum.
lýðræðissinna
Sigur lýðræðisflokksins í
Tyrklandi er meiri, en dæmi
er yfirleitt til áður í frjáls-
um og leynilegum kosning-
um.
Hefir nú verið talið í öll-
um kjördæmum og komið í
Ijós, að demokratar hafa
fengið 434 fulltrúa kosna á
þing, en við kosningar fyrir
aðeins fjórum árum fengu
þeir 64 mcnn kjörna. I
tyrkneska þinginu eru sam-
tals 465 þingmenn svo demo-
kratar liafa þar allverulegan
meirihluta.
Aöalfundur
Aðalfundur Hestamanna-
félagsins Fáks var haldinn í
gœrkveldi.
Stjórn félagsins var endur
kjörin, en hana skipa: Bogi
Eggertsson, formaður, Ingj-
aldur ísaksson, varaform.,
Viggó Jóhannesson, gjald-
keri, Sólmundur Einarsson,
ritari og meðstjórnendur Ing
ólfur Guömundsson og Sig-
urður Ólafsson.
Á fundinum kom fram
mikil ánægja með undirbún.
ing að Þingvallamótinu, er
haldið verður í sumar, eins
og áður hefir verið skýrt frá
í Vísi.
Á fundinum kom það fram
að ákveðið hefði verið aö
legg'ja reiðvegi frá Elliðaám
og inn með Suöurlandsvegi
og Mosfellssveitarvegi og e.
t. v. víðar, ef hægt væri aö
koma því við. Hefir bæjar-
stjórn Reykjavíkur mál
þetta til úrlausnar, þar sem
vegir þessir verða lagðir þar
sem þeir geta fengiö að vera
óáreittir um alllangt skeið.
ASmeiMi skrá"
í So-Afrsku®
Nýlega hefir verið sam-
þykkt í Suður-Afríku, að al-
menn skrásetning allra íbúa
landsins skuli fara fram.
Þegar skrásetiiingu er lok-
ið er ætlast til að gefa út sér-
stölc persónuskírteini og
skykla hvern 16 ára þegn og
eldri til þess að bera slíkt
sldrteini jafnan á sér.
Heildverzlnmn Hekla stigahæst í
firmakeppni Bridgesambandsins.
Spilað til úrslita á sunnudag
og mánudag.
Sextíu og fjórir keppendur
og margir áhorfendur, er
fylgdust með af miklum á-
lxuga, voru saman komnir í
Breiðfirðingabúð á mánu-
dagskvöldiö, pegar undir-
búningskeppnin í bridge fór
fram.
Spilað var í 4 riðlum og
eftir þessa umferð komust 8
efstu firmun úr hverjum
riðli til úrslita.
10 ára afmæli
Reykviktnga-
félagsins.
Reykvíkingafélagið hélt
hátíölegt 10 ára afmœli sitt
í Sjálfstœðishúsinu í gœr-
kveldi.
Hjörtur Hansson setti sam
komuna, síöan var sungið
„Hvað er svo glatt“, en þá
fór ræðuhöld. Ólafur Thors
atvinnumálaráðherra flutti
minni félagsins og Reykja-
víkur og Þilhjálmur Þ. Gísla
son skólastjóri mælti fyrir
minni íslands. Lúðrasveit
Reykjavíkur lék nokkur lög,
en síðan söng Pétur Jónsson
einsöng.
Þá voru flutt nokkur stutt
ávörp og gerðu það Friðrik
Magnússon, Knud Zimsen,
Jón B. Jónsson, Tómas Jóns-
son og sr. Bjarni Jónsson.
Að endingu var dans stig-
inn fram yfir miðnætti og
var þetta hinn bezti fagnaö-
ur.
Norskt skip
ntfssir stýrið.
Norskt skip, sem kom fyrir
nokkru með saltfarm til
hafna á Austurlandi varð
fyrir því óhappi að missa
stýrið.
Skipið, Weslraý, stcytli
Ivisvar á skeri á útleið af
Djúpavogi og missti það stýr-
ið í seinna skiplið, því að
kjalarhæll er ckki á því. Yar
vélbát'urinn Yörður í Stöðv-
arfirði fenginn lil að stýra
skipinu, en það var gert með
þvi að bálurinn var bundinn
aftan i það og var lialdið
þannig til Eskifjarðar. Þar
var neyðarstýri sett á skipið
og fór það þannig' til útlanda.
Þessi firmu komust í úr-
slit:
Úr 1. riöli:
Útvegsbankinn 5314 stig,
Húsgagnav. Kr. Siggeirsson-
ar 5114, Hafnarbíó 51, H. Ól-
afsson & Bernhöft 50 Í4 st.,
Samtryggingar ísl. botnvörp
unga, Elding Trading Co.
48 st., Tjarnarbíó 48 st., Alli-
ancec 45 Í4 st.
Úr 2. riðli:
Heildverzlunin Hekla 57 st
S. Árnason & Co. 50 stig,
Veröandi h.f. 4914 st., Aust-
urbæjarbíó 47Vi, Sjóklæða-
gerð íslands 47, Ásbjörn Ól-
afsson 46 Í4, Shell 46, Ölgerð
in Egill Skallagrímsson (meö
hlutkesti móti Eimskip) 4514
stig.
Úr 3. riðli:
Har. Árnason, heildverzl.
5514 stig, Almenna bygging-
arfélagiö 5314, H. Benedikts-
son & Co. 53, Sverrir Bernh.
h.f. 51, Sanitas 4514, Slippfé-
lagið 4514, Nathan & Olsen
45, Samvinnutryggingar
4414 stig.
Úr 4. riðli:
Electric h.f. 54 stig, B. H.
Bjarnason 5014, Prentsmiðj-
an Edda h.f. 5014, Sparisjóð-
ur Reykjavíkur og nágrennis
50, Niðursuðuverksmiöjan á
Bíldudal 4814, Hamar h.f.
48, Haraldarbúð h.f. 4714,
Vinnufatagerð íslands 4714
stig.
Úrslitin verða síðan spiluð
á sunnudaginn kl. 2 og mánu
dagskvöld kl. 8 og fer sú
keppni fram í Breiöfiröinga-
búð.
að Hálogalandi
á föstudag.
Á föstudagskvöldið verður
íþróttakvöld í íþróttahúsi
ÍBR við Hálogaland á vegum
ÍR.
Fer þar fram keppni í bad-
minton milli ÍR-inga og
starfsmanna á Keflavíkur-
flugvelli.
Þá verða einnig sýndar
lyftingar og körfuhandknatt
leikur, en báðar þessar grein
ar er ÍR nú aö taka upp í fé-
lagsstarfsemi sinni.
Keppnin hefst kl. 8 og
verða feröir frá Ferðaskrif-
stofunni frá kl. 7.