Vísir - 03.06.1950, Page 1

Vísir - 03.06.1950, Page 1
vl k 40. árg. Laugardaginn 3. júní 1950 122. tbl. ffuítssisgg uppbttí turu ttr: Alþingi setti skil- yrði um greiðslu. Að gciini tj.le.fni vill ríkis- stjórnin taka þetta í'ram: Alþingi það, sem nú ný- lega láúk störíiun, fékk til meðferðar launau ppúó tarmál opinbemi starfsmanna. Á síðastliðnu ári var raðið fram úr þessu máli til bráða- birgða og þurfti það þvi nýrrar afgreiðslu, áður en Alþingi lauk störfum. Erfitt reyndist að fá meirihluta í málinu á Alþingi. Loks tókst að fá samstæðan meiribl. fyr- ir þvi að ákveða launaupp- bætur, samsvarandi þeim al- mcnnu launahækkunum til opinberra starfsmanna, sem milliþ.nefnd í launamálum hafði gert tillögur um, að því áskildu að jafnhliða væri vinnutími á opinberum skrif- stofuni lengdur nokkuð, til meira samræmis við vinnu- tíriia annai'sstaðar, en áður hefir verið. Alþingi samþykkti þess vegna i fjárlögum greiðslu laimauppbóta utan launalaga því skilvrði bundna, að lág- marksvinnutínii þeirra, sem vinna á skrifstofum, teikni- stofum, við rannsóknarstörf, söfnin og önnur bliðstæð störf yrði 3§3é klst. á yiku, eða tæplega (i*/2 klst. liyern vii'kan dag að meðaltali. Af framansögðu er ljóst, að ríkisstjórninni er óheimilt að greiða launauppból sam- kvæmt fjárlagaákvæðinu til þeirra, sem ekld uppfylla sldlyrði þau, sem Alþingi setti og að framan eru greind. Bretar taka þátt s um sameiningu þun ns Við viljum skora á.alla sjómenn og- félaga okkár í Reykjavík og Hafnarfirði, sem ekki eru fjarverandi á sjónum, svo og- aðkomu- sjómenn sem staddir eru í Reykjavík á sjómannadag- inn, að sameinast í þ.ví að gera hópgöngu sjómanna á sjómannadaginn sem glæsilegasta, með því að fjölmenna í henni og taka sem virkastan þátt í hátíð- arhöldunum. Mætum allir stundvís- lega. Enginn má sitja heima. Undir þetta ávarp rita forsvarsmenn 13 sjó- mannasamtaka í Reykja- vík og Hafnarfirði. í þessu sambandi skal vísað til auglýsingar um tilhögun hátíðahaldanna á 4. síðu blaðsins. Bretar kaupa hveiti í Kanada. í fregnum frá Ottawa seg- ir, að Bretar muni kaupa 100—120 miUjónir skeppa af hveiti í Kanada á þessu á.ri. Eru þessi hyeiiikaup i sanu’æini við alþjóða-hveiti- samninginn, sem Bretar eru aðilar að. Smuts, iiersböfðingi í Suð- ur-Afríku, sem varð átti’æður fyrir noldvurum döguin, ligg- ur nú i lungnabójgu. Benzí nskijnim tun befir verið aflétt í Nýja-Sjálandi. til hernaðar- Truman Bandaríkjaforseli þefii- farið fram á 1200 milljón dollara aukafjárveit- ingu á næsta fjárhagsári og verði því veitt til þess að tryggja varnir lýðræðis- þjóða. Ætlast er til þess, ef Bandaríkjaþmg samþykkir þessa fjárveitingu, að ýmsar aði*ar þjóðir en þær, er eru í Átlantshafsbandalaginu njóti góðs af. Gert ér ráð fyrir að um 600 millj. dollara fari til Atlantsbafsríkjanna ög auk þess er gert ráð fyrri* hernaðarað'stoð við Grikki, Tyrki, Iransbúa, Suður- Koreu, Indo-Kína og þann hlula Kína, sem ekki er á valdi kommúnista. Koma þær við á íslandi? Nokkurum hraðfleygustu þrýstilofts-orustuflugvélum bandaríska flughersins verð- ur flogið til Englands í júlí- mánuði. Er þeim ætlað að liafa bækistöðyar i Englandi um | óákveðinn tíma. Þær yerða i flugbækistöðvunum í Hors- ham St. Faith bjá Norwicb. Frétt þessi er höfð eftir fréttaritaia Sunday Cbro- nicle í Washington, en þess er ekki sérslaklega getið bvort þær muni bafa við- kpnlu á leiðinni á íslandi og er það þó mjög sennilegt. Slim fer til Singapore. Brezki herráðsforinginn Slim er á förum til Malakka- skaga til þess að kynna sér hernaðaraðgerðirnar gegn kommúnistiskum uppreistar mönnum þar. Vegna frum- skóganna hefir enn ekki tek- izt að uppræta §tóra flokka uppreistarmanna, er gera mikinn óskunda og fara með ránum og rupli um þorp frið- samra íbúa. Leigubllstjórar í verkfalli í London. Leigubílstjórar í London hafa gert verkfall og krefjast peir hœrri launa eða um 40 af hundraði í stað 33 V3, er þeir höfðu áður af afrakstr- inum. Um 9000 leigubifreiðir eru í London og eiga bílstjórarn- ir sjálfir um 2500 og halda þær áfram akstri. Nýlega hefir gjald fyrir leigubifreið- ir hækkað allmikið og kreíj- ast bílstjórarnir hækkaðra launa vegna þess. Sækjjast séi* um líkir: Flokkur fyrrverandi nazista í Aust- urríki í bandalagi við kommúnista. Vín (UP). — Vínai’borgar- armur „Óháða flokksins“, sem í eru aðallega gamlir nazistar, hefir í heild gengið í lið með kommúnistum. Tilkynnti hverfiSstjórn þessa flokksbrots, sem í cru alls um 9000 menn, að bún og stuðningsmcnn hcnnar væru óánægðir mcð slefnu flokkss tjórnarinnar, sem hefir verið hlynnt Vestur- veldunum og mundi flokks- deildin ganga í „Þjóðlega bandalagið“, en það er i nánu sambandi við kommún- ista. Iiefir flokksdeildin í A,- Austurríki gert jietta áður. Hafa Rússar haft í hótun- um við flokk þenna og aðal- lega beiít fyrir sig Adolf Slavik, leiðtoga „Þjóðlcga bandalagsins", en hann er fyrrverandi SS-foringi og liefii’ skýrt frá því opinber- lega, að hann hafi vérið i nazisíafJokki Austui'rílds, meðan flokkurinn var ólög- legur fyrir 1938. Hefir hann opinberlega bvatt fyrrver- andi nazistaforingja og SS- menn, sem ganga lausir, til að reyna að auðsýna Auslur- Evi'ópujxjóðunum skilning. Um 3000 íxxanna af þessu tagi ei'it í Vínarborg einni og hafa þeir allir fengið eftír- gefna dóma, en fá ekki neina vinnu, svo að auðveít cr að bafa áhrif á þá með kommúnistaái'óðri. F ylla þeir einkum flokk „Þjóðlega bandalagsins.“ ífalir og Belgar senda einnig fnllfrúa. Margt bendir til aö mjög bráðlega, kannske í nœstu viku, verði hafnar umræður um sameiningu kola- og stál- framleiðslu Vestur-Evrópu á grundvelli tillagna þeirra, sem Schuman utanríkisráð- herra Frakka setti fram. Hefir komið í ljós, að' frönsku stjórninni er hug- leikið að sem flestar þjóðir Vestur-Evrópu, sem tíl mála koma sem aðilar að samein- ingu þungaiðnaðar V.-Ev- rópu, taki þátt í ráðstefn- unni um þessi mál og hafa í því sambandi sent Bretum nýja orðsendingú. Vilja ekki skuld- bida sig. Bretar - svöruðu fyrstu til- mælum Frakka vai'ðandi al- þjóðaráðstefnu um málið, að þeir litu svo á að Frakkar og Þjóðvei'jar þyrftu að ræða tillögur Schumans sín á milli fyrst og komast að samkomulagi um ýms smá- atriði áður en skotið yrði á ráðstefnu. Sumif hafa litið svo á að Bretar hafi með þessari afstöðu sinni verið óánægðir með undirbúning málsins og óskað frekari skýringa á efni tillagnanna áöur en þeir vildu binda sig. Jafna ágreining. Nú hafa Frakkar reynt að jafna ágreining þenna og afhenti brezku stjórninni ná- kvæmar upplýsingar um til- lögunar og auk þess skýrt sendihei’ra Breta í París frá, að Frakkar ætlist ekki til þess, þótt Bretar taki þátt i ráðstefnu um framkvæmd sameiningu þungaiðnaðar- ins, að þeir bindi sig fyrir fram. Vilja þeir aö Bretar sendi fulltrúa til ráðstefn- unnar eins og væntanlega ítalir og Belgíumenn. Bretar senda áheyrnarfulltrúa. Það hefir heyrzt frá Lond- on, að Bretar séu ánægðir með þetta tilboð Frakka, þar Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.