Vísir - 08.06.1950, Side 2

Vísir - 08.06.1950, Side 2
2 Fimmtudaginn 8. júni 1950 Y I S I R Fimmtudagur, S. júní, — 159. dagur ársins. Sjávarföll. Síödegisflóö kl. 12.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 5030, Nætur- vöröur er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga' kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Landssöngmót 1950. Sjö karlakórar, Karikór Ak- ureyrar, Fóstbræöur, Geysir, Karlakór Reykjavíkur, Svanir, Vísir og Þrestir, efna til sam- söngva í Austurbæjar-bíó á morgun kl. 9 og á laugardag 1 visvar, kl. 3 og 6. Samband ísl. karlakóra stendur fyrir lands- söngmótinu. Vafalaust munu söngelskir menn sækja sam- söngva þessa. „Úlfljótur“, tímarit ,,Orators“, félags lög- íræöinema, 1.—2. tbl. þessa árs, er nýkominn út.. Efni hans er stórfróðlegt, ekki aöeins fyrir laganema, heldur og fyrir al- menning. Próf. Níels Dungal ritar þarna ítarlega grein um Blóörannsóknir i barnsfaöern- ismálum, próf. Ármann Snæ- varr á grein um Nýja háttu um kennslu og próf í lagadeild, en F.inar Arnalds borgardómari skrifar um Borgardómaraem- bættiö í Reykjavík. Þá má nefna grein Þóröar Björnssonar full- trúa: -Um hjálp vísinda við rannsókn afbrota og Jóhanns Skaptasonar sýslumanns um Sýslumannsembættiö i Barða- strandarsýslu. Þá eru fréttir o. fl. Gjafir og áheit, sem S.Í.B.S. hafa borizt á undanförnum mánuðum: Frá ónefndri konu kr. 100. Þóröi GuÖjónssyni 100. Þórey Þor- lcifsdóttur 40. Sigríði Ágústs- dóttur 500. Ólöfu Bjarnadótur 40. N. N. 25. Ónefndri konu 100. V. 10. G. J. 50. Sveiakonu 50. Hreini 30. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: J. P, 50 kr. G. Ó. G. 100 A. S. 10. B'+'B 10. F. Ó. 100. S. M. 50. Gamalli konu 10. K. J. 50. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hitll í fyrradag til Rvk. Detti- foss fer væntanlega fra Kotka 1. júni til Raumo i Finnlandi. Fjallfoss kom til Gautaborgar 5. júní frá Leith. GoÖafoss íer frá Hull i dag til Amsterdam. GuIIfoss fór fj-á Leith i fyrra- dag til K.hafnar. Lagarfoss og Tröllafoss eru í Rvk. Selfoss fór frá Rvk. 2. júní til vestur- og noröurlandsins og úílanda. Vatnajökull kom til New York 31-. maí frá Vestm.eyjum. Skip S.Í.S.: Arnarfell er á leiö frá Cadiz til ísáfjaröar. Hvassafell er á leiö frá Rvk. til Gdynia. Haföi viðkomu í Kaup- mannáhöfn í gær. Ríkisskip: Hekla er t Rvík og fer þaðan næstkomandi laugardag kl. 12 á hádegi til Glasgow. Esja fer frá Reykja- vik í kvöld austur utn land til Siglufjaröar. Heröubreiö var væntanleg til Hornafjaröar t gærkvöld á leiö til Reykjavíkur. Skjaldbreiö er á Skagafiröi á norðurleiö. Þyrijl er á Aust- fjöröutn á noröurleiö. Ármann er á Breiöafiröi. * Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Einsöngur: Ebba Wilton syngitr (plötur). 20.45 Erindi: Frá Vestur-íslending- um (Árni Eggertsson lögntaö- ur ; Winnipeg). — 21.10 Tón- leikar (plötur). — 21.15 Dag- skrá Kvenfélagasambands ls- lands. — Erindi: Sumariö og börnin (Valborg Sigtiröardótt- ir skólastjóri). — 21.40 Tónleik- ar (plötur). — 21.45 Á innlend- um vettvangi (Emil Björnsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Sytnfóntskir tónleik- ar (plötur. — 23.00 Dagskrár- lok. Veðrið: Skannnt út af Færeyjtttn er grunn lægö, setn hreyfist til austurs. Önnur ntilli Labrodor og Grænlands, grunn, á hreyf- ingu til norðausturs. Horfur: N-gola, víðast létt- skýjað i dag. Þykknar upp tueö suðvestan kalda, en S-stinnings- kaldi og rigning í nótt. * iii gagns og gawnans • UnAAífáta nr. /053 ifr VíAi fyrir 3S árutn. í Bæjarfréttum Vísis hinn 8. júní 1915 má lesa eftirfarandi: Veiðin í Elliðaánum. Nú er laxinn byrjaður að ganga i árn- ar, og eru bæjarmenn farnir aö kaupa þar veiöileyfi. Geta menn íengið leyfi aö veiöa meö þrem stöngum í senn, og kostar leyfið kr.. 20 fyrir hverja 12 tíma. Hefir Gunnlaugur árvöröur íjáð oss, aö hann hafi séö lax- inn vaöa uppi í „torfum“ um flóð viö ármynnið, en ek-ki mun hann íyrir alvöru ganga í árnar fyr en líður á þennan mánuö. Leikfélagið. Sönn reyndist fregn sú, er Vísi haföi borist á skotspónum í gærtnorgun, og hann þá eigi getaö fengiö stað- festa hjá félagsmönnmn. Kr. Ó. Þorgrímsson konsúll er orjiinn íormaður félagsins í staö Árna Eirtkssonar, er heimtaði áö fá aö hvíla sig. Var kosiö á milli jieirra Jak. Mcillers bankaritara og konsúlsius, og fengu jöfn atkvæöi, svo aö hlutkesti réö. -— Borgþór Jósefsson er aftur :i móti oröinn gjaldkeri fél. í staö Kr Ó. Þ — £tnœlki í lögbókum Massacluisetts eru lög ein forn mjög og óvenjuleg og voru þau sett áriö 1636. Lögin voru samþykkt, þegar Roger Williams var vísaö úr landi, en hann var geröur út- lægúr söknm trúarbragöaskoö- ana „sinna. Hann og fáeinir fylgistnénn lians stofnuöu svo íyrstu byggöina á Rhode Island. Þessi umræddu lög hafa ekki verið nuiríin úr gildi, en þau mæla svo fyrir, aö hver sá mað- ur frá Rhode Islancl, sent grip- inn veröi í Massachusetts, skuli réttdræpur vera. Útvarpsstööin PC.T í Hilvers- um á Hollandi hefir stefnuloft- net, sem er einstakt í sinni röö. Það eru tveir 200 feta háir turnar og standa á palli, setn er hrevfanlegur. Pallurinn hefir 4 hjólasamstæöur undir hverri hliö og gengur fyrir rafniagns- orku, eftir hringspori, sem er víöáttumikið. Má fljótlega beina loftríetinu í viðeigandi átt þeg- ar útvarpa á, á stuttbylgjum, dagskrá eöa fréttum setn ætlaö- ar eru ákveðnu landi. Lárétt: 1 Vatnar, 7 rót, 8 flana, 9 keyrði, 10 liitagjafi, 11 fugl, 13 skammstöfun, 14 keyr, 15 bæn, 16 neyöi, 17 tímar. Lóðrétt: 1 Vökvi, 2 stormur, 3 þys, 4 heiti. 5 stefna, 6 guö, 10 áhald, 11 gjall, 12 mat, 13 nfatur, 14 flani, 15 reykur, 16 skammstöfun. Lausn. á krossgátu nr. 1052. Lárétt: 1 Nefndur, 7 eirí, 8 urg, 19 iö, 10 elg, 11 Ása, [3 oss, 14 MA, 15 ara, 16 áíl, 17 at- renna. Lóðrétt: 1 Nein, 2 eiö, 3 F N, 4 clula, 5 urg, 6 R G, 10 ess, 11 ásar, 12 sala, T3 ort, 14 mtn, 15 aa, ió án. Happdrættí Háskóla íslands. Á laugardaginn veröur dreg- iö í 6. flokki happdrættisins. Vinningar eru 450, auk tveggja aukavinninga, og eru samtals kr. 150600,00. Síöustu forvöö aö endurnýja og kaupa miöa eru í clag og á morgun. Til bóndans frá Goödal afh. Visi: 10 kr., áheit frá konu. Gullbrúðkaup eiga i dag Valdís Jónsdóttir og Jón Jónsson, Grettisgötu 55 C. „Dronning Alexandrine“ fór frá Færeyjum kl. 14 í gær, væntanleg hingaö í fyrramáliö. 17. júní-nefnd. Auk þeirra fjögurra, er bæj- arráð skipaði, eiga eftirtaldir þrír fulltrúar íþróttasamtak- anna sæti í nefndinni: Axel Konráðsson, Erlendur Ó. Pét- ursson og Jens Guðbjörnsson. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli kl. 8,30 í kvöld. Drengjamót Ármanns, sem halda átti nú um hélgina, verður frestað fram yfir 17. júní. Samband íslenzkra karlakóra Landssöngmót 1950 Þátttakendur: Landskórinn Karlakór Akureyrar Karlakórinn Fóstbræður Karlakórinn'Geysir Karlakór Reykjavíkur Karlakórinn Svanir Karlakórinn Vísir Iíarlakórinn Þrestir Samsöngvar í Austurbæjarbíó föstudaginn 9. júní kl. 21,00, laugardaginn 10. júní kl. 15 og 18. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar, Bókabúð Lárusar Blöndal og í Bókaverzl. Böðvars Sigurðssonar, Hafnarfirði. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR AtÞALFUNÐUR félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 9. þ.m. kl. 8,30 síðd. FUNDAREFNI: 1. Venjulcg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. ' i STJÓRN VARÐAR. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, Jóns Jónssonar, Ásmúla. Sérstaklega viljum við þakka Guðjóni Jóns- syni bónda í Ási fyrir þá miklu aðstoð er liann veitti okkur. Sömuleiðis þökkum við Ferðaskrifstofunni og einnig öllum sem réttu okkur hjálparhönd. Ölöf Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. VISIR er ódgrasta dagbMaöiö. — — Gerist kaupendur. — Sítni lOOO.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.