Vísir - 22.06.1950, Blaðsíða 2
V I S I R
Flxnmti,dctgma 22. júní 1950
Fimmtudagur,
22. júní, — i/3- dag-ur ársins.
Sjávarföll.
Ardegisfóö var kl. 10.50. —
Siödegisíló'ö veröur kl. 23-20.
|
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stoíunni, sínii 5030. Nætur-
vöröur er í Reykjavíkur Apó-
teki- Sími 1760.
Ungbarnavernd Líknar,
Témplarasundi 3, er opin
þriöjudaga kl. 3.15—4 Og
firrSntudaga kl. 1.30—2.30.
Hjúskapur-
Hinn 17. júní voru geíin sam-
an í hjónabaud í Madison í
Bandaríkjunum ungfrú Vii'ginia
B, Blackmun og Bjarni Stein-
gtímsson. Heimilisfang þeirra
er: 1114, Regent Street, Madi-
son, Wisconsin, U.S-A.
1
Flugfélag íslands
heíir nýlega birt flúgáætlun
sína um ferðir milli Islands og
Bretlands og íslands og Dan-
merkur. /Fil Lundúna er fiogiö
einu sinni í viku, á mánudögum,
kl. 8 f. h- og lent á Northolt-
flugvelli kl. 16.20. Til Kaup-
mannahafnar er flogiö á laug-
ardögum (í samvinnu viö „T,oft-
]eíöir“) kD8-30 og lent á Kast-
xiip-velli kl. 16-20. Frá Kaup-
mannahöfn er flogiö' heit'n dag-
inn eftir, en frá London sam-
dægurs.
,.Ægir“,
tímarit Fiskifélags Islands, 5.
hefti, 43. árgangs, er nýkominn
út. Efni ritsins er aö þessu sinni
þetta: íslendingar laga sig eftir
aðstæöum, Of mikill fiskur í ár,
Raddir annarra. Markaöshorftir
í Bandaríkjunum, Verndar-
svæöiö fyrir Noröurlandi. Létt-
un fisks á ýrhisum verkunarstig-
um, Skip og vélar, Skólar sjó-
manna, ennfrenmr skýrslúr um
útflúttar sjávarafurðir i marz
og april 1950.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfóss fer vænt-
anlega frá Rottcrdam í dag til
Hull og Reykjavíkur. Dettifoss
er á leið frá Kaupmannahöfn til
Húsavíkur. Fjallfoss var vænt-
anlegur til Reykjavikttr i nótt
frá Stykkishólmi- GoÖafoss fór
í frá Hamborg 20. þ. m. til Ant-
werpen, T.eith og Revkjavikur-
, Gullfoss íór frá Leith í íyrra-
1 dag, vrentanlegur til Kaup-
(mannahafnar í dag. Lagarfoss
for frá Reykjavík í gær vestur
, og noröur. Selföss er f Halm-
stad í Svíþjóð- Tröllafoss fór
frá Reykjavik 13. þ. m- til New
Yorlc. Vatnajökull kom til
ReykjavíkUr 17. þ. m. frá New
York.
Eimskiþafélag Rvíktir íi.f-:
M-s- Katla er í Finnlandi.
Ríkisskip: Hekla er í Rvik
og fer þaðan annað kvöld til
Glasg'ow. Esja var væntanlég
til ísafjaröar } gærkvöld á norð-
ttrleiö. HerSubreiö er á Atist-
fjöröum á suöurleiö. Skjald-
hreiö fer frá Reykjavik í kyöld
til Húnaflóa-, Skagafjaröar- og
Eyjafjaröarhafna- Þyrill er í
Eeykjavík- Ármann á aö fara
frá Vestmannaevjum t dag til
Reykjavíkur.
Norskir þjóðgripir.
í sambandi við Snorrahátið-
ina 1947 afhentu norsku gest-
irnir Þjóðminjasafninu skraut-
ritaö ávarp, þar sem ríorsk söfn
bjóöast til aö gefa því norska
þjóögripi i sérstakan sal í nýju
T > j óö m i n jasa f n sby ggi ngitn n i. —
Skjal þetta er undirritaö af
prófessor John. Böe, dr. Robert
Kloster og prófessor Haakon
Shetelig, sem ásarnt ríörska
sendiherranum hér- Andersen-
Rysst, Iteittu sér fyrir þessari
gjöf.
Um næstu mánaöamöt er
safn þetta væntanlegt til íslands
og tmtn verða sent hirígáö meö
norska eftirlitsskipinu Andenes-
Meö safninu kemur forríleifa-
fræöingur frá Bergen, Per Fett
magister, staHsmaöúr við
Bergens mttsetnn. og mun hann
setja þaö úþp, þar sem því er
Til gagns og gatnans
'Ur VUi fyrír
35 árutn.
1,‘Vísi 22. júní 1915 segir m.
a.: Trésmiöir hér i bæ Héldtt al-
niennan fttnd meö sér á áunriú-
daginn var- Var þar samþykkt
í einu hljóöi, aö kaúpgjatd tré-
smiða við útivinnu, skyldi eigi
vera lægra frá i- júlf en 50 aúr-
ar um khst. og við irínúvinnti
(íasta atvinnu á vinmistoftun)
eígi lægra en 45 aurar. |
Austanpóstur fór í morgun,
4 vagnar troðfullir af fólki og
riiannþyi'pingin í Flafnarstræti
etns og á neðanjarðarbrautar-
stöö.
Mikill ís er úti fyrir öllu
Norðurlandi- í gær ætluðu bát-j
ar að komast til Siglufjaröar
frá Flatey, en urðu að snúa aft-
ur sökum íss.
Nýja Bíó sýndi Örlagahjólið,
s<")gu Córtt greifafrúar. Poul
Reumert lék þar eitt aðalhlut-
verkið.
£)nœlki
Brezkur skóli var að halda
150 ára afrnæli sitt með miklum
,.seremonium“, því að á þeim
hafa Bretar miklar mætur-
Komu metintaírcimitöir víðs-
vegar af landintt og skyldi at-
höfnin hefjast meö •skrúðgöngu,
en kennarar allir vont þar í
skikkjum sínum og með
skrantlegar hettur- Þegttr skrúð-
gangan var í þann y.eginn aö
■ #
leggja af stað til kapellitnnar
og guðsþjónustu, kom rektor
skólans (sem var fremstur i
flokki) í httg' að það gæti orðið
noklatð langt aö stjórna at-
höfninni í þrjár klukktistundir.
PTann muldraði eitthvað til
þeirra menntamanna, sem næst-
ii' lionum voru og gekk út úr
röðinni.
En þeir heyröu ekki glöggt
hvað hann sagði og misskildtt
hann- Þeir héldu að hann væri
aö hefja skrúðgönguna. Og öll
hersingin elti rektorinn ofan
stigann og að herbergi, sem á
var letrað „Fyrir karlá".
A árinu setn leiö var ntaður
nokkur handtekinn i Washing-
ton, höfuðborg Bandaríkjanna,
og sakaður um innbrot* TTann
gaf þessa skýringu á atliæfi
sínu:
,,Eg véðjáði 4000 dollurum á
Dewev við kosningarnar á s- 1.
hausti og varð aö ná fénu inrí
aftur meö einhveriu móti-“
tírcMgáta hk ÍÓ64
Lárétt: 1 Fiskur, 7 hljóö, 8
rót, 9 endingf, jo huldumann, 11
borða, 13 örn, 14 skammstöfun,
15 konunafn, 16 ófæra- 17
skagi-
Lóðrétt:- 1 Hönd, 2 bagi, 3
skammstöfun, 4 vonda, 5 hrós,
6 skammstöfun, 10 óhreinka, 11
egna, 12 minnast, T3 ttmfram,
14 læt, 15 skammstöfun. 16
tónn.
Lausn á krossgátu nr. 1063:
ILárétt: 1 Frelsar, 7 Lie, 8
ósa, 9 ys, 10 Áki, 11 ern, 13 afi,
14 dó, 15 aga, 16 rói, 17 Mar-
e *
geir.
Lóörétt: i Flyt, 2 ris, 3 ee, 4
sónn, 5 asi, 6 Ra, 10 ári. ir efar,
12 sóir, 13 aga, 14 Dói, 15 am,
16 RE.
ætlaður staöur t Þjóöminja-
sa fusbj'ggingiumi:.
Nýir lögreglttþjónar.
Lögreglustjórinn í Reykjavik
heftr lagt til viö bæjarráð, aö
eftirtaldir 8 ríierín veröi skipað-
ir lögregluþjónar í Reykjavík :
Kristinn Helgason, Barmahlíð
46, Baldttr Kristjánsson, Sól-
vallagötu 18, Eiöur Gíslason,
Bústaðaveg 4. Hjörtur Elíasson,
Laugavegi 24 B, Sveinbjörn
Bjarnason, Vegam- 9, Magnús
Aðalsteinsson, Laufásv. 65,
Björn Jónsson, Vífilsgötu 10 og
Indriöi Jóharínsson, Ilverfisg.
88.P>. Var þessu visaö til bæjar-
stjórnar
Fræðsla
um Sameinuðu þjóðirnar-
í dag, íimmtúdag, veröa
haldnir tveir stuttir fyrirlestrar
ttm Sameinttðu þjóðirnar í I.
kennshistófu Hóskólans kl. 5,15
síðd. og talar Steingrímur Ara-
son um: Fræðsltyttálin og SÞ-
og Mr. Leslie Brice tttn tilgang
og störf S.Þ. Fyrirlestrarnir ertt
haldnir á vegum Kennaraþings-
ins og Félags hinna S-Þ- og er
öllutn heimill aögangur meöan
húsrúm leyfir.
Veðrið:
Víöátt'umikil lægö yfir Bret-
landseyjum. Hæö yfir noröan-
veröu Grænlandi.
Horfur: NA-kaldi, sttms
staöar stinningskaldi eða létt-
skýjað.
Teppahappdrætti Vals.
7. vinnirigurinrí í teppahapp-
drættinu var sóttur í gær, og
gerði það Ólafttr Pálsson,
Drápuhlíð 38, Reykjavík.
„Einmg“,
m/tttíiöarblað ttm ]>indindt,s- og
menningármál, 6—7- tbl. 8. ár-
I gapgs, er nýkótríin út, ýel úr
garði gerð. BÍaðið er hið læsi-
| legasta, en .tpeginefni þess aö
• þessu : siriríi ér gfein>, sém ráð-
' gert var, að kærni út sem bækl-
ingur eftir enskri fyrirntynd, en
hún heitir: Risaskref þjóðar-
innar í verklegum framkvæmd-
ttm, iðnaöi og atvinnumálum. —
Er hin andlega og siðferðilega
endttrreisn jafnoki þess? Höf-
undur greinarinnar er Pétur
Sigurðsson, ritstjóri blaösins.
Margar rnyndir fylgja henni- —
Annars er í blaðinti ýmislegt
efni ttm bindindis- og menning-
armál, ljóö, fréttir o. fl.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Einsöngur: Jussi Björ-
ling syngur (plotur). — 2045
Synoduserindi. í Dómkirkjunni:
Viðhorf í nútíma guðfræði (Sig-
urbjörn Einarsson prófessor).
21.15 Tónleikar (plötur). 21-20
Dagskrá Kvenfélagasambands
íslands- — Erindi: Vestan hafs
og austan (frú Halldóra Thor-
steinsson frá Winnipeg). 21.40
Tónleikar (plöttir). 2145 Er-
indi: Islenzkur kennarastóll viö
Manitóbaháskóla (Árni Egg-
ertsson lögmaðttr í Winnipeg).
22-10 Symfóniskir tónleikar
(plötur).
40 ára
er í dag Sigurður'V. Gúðmttnds-
son starfsmaður hjá Félags-
prentsmiðjunni.
Frú Ástríður Eggertsdóttir,
kona Jóns Bergsveinssonar, er-
indreka SVFÍ, Baldursgötu 17,
I er 65 ára í dag.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Ingólís Matthíassonar,
stöðvarstjóra í Gufunesi, fer fram frá Foss-
vogskapellu laugardaginn 24. júní kl. 11
fyrir hádegi.
Blóm afbeðin, en þess óskað, að jxeir sem
vildu minnast hans, láti Barnaspítalasjóð
Hringsins njóta þess.
Unnur Einarsdóttir og börn.
Útför konu minnar og móður okkar,
Láru Pétursdóttur,
Leifsgötu 4, fer fram í kapeilunni í Fossvogi
föstudaginn 23. júní n.k. kl. 1,30 e.h.
Athöfninni verður útvarpað. Blóm og
kransar afbeðnir, en þeir sem kynnu að vilja
minnast hinnar látnu, eru beðnir að láta Sam-
band ísl. berklasjúklinga njóta þess.
Þorvaldur Sigurðsson,
Valborg E. Þorvaldsdóttir,
Sigurgeir Pétur Þorvaldsson,
Þorbergur Snorri Þorvaldsson.
VISIR
er ódgrasta dagbtaöið. — —
Gerist kaupemdur. — Sími WGO.