Vísir - 22.06.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 22.06.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudáginn 22. júni 1950 v I S 1 h Þáð fór ekki fram hjá de la Barre að hér gat verið átt við vængjaðan hjört í frægu skjaldarmerki. „Þetta hreytir málinu. Sannarlega mun eg hinkra við. Verður eltingaleikurinn í námunda við Lalliex-e?“ „Ef til vill.“ Pierre sveiflaði höndunum fyrir ofan höfuð sér. Draumsýnin af hei'deildinni var horfin og i stað þess var komin önnur sýn, sem stafaði meira ljóma. Margar klukkustundir liðu áður en vænta mátti liins langþráða fundar við Anne Russell. En svo vildi til að annar markvéi’ður atbui'ður átti sér stað þenna sama eftiimiðdag, sem Blaise átti að hitta liana klukkan sex. Á Þríkóngatorginu, fyi-ir neðan glugga markgreifans, vai mikil mannþröng eins og oftast og var þar saman komið fólk, sem ætlaði að hoi'fa á ski'úðgönguna, er fylgdi Pierre de la Baulme, biskupnum af Genf, frá Saint- Gervase kii'kjunni í úthverfinu yfir Rón til dómkirkjunn- ai'. Skrúðgangan skyldi fai'a frarn hjá Pont Bati og síðan yfir toi’gið, en þar söfnuðust flestir áhoi’fendanna saman. Og meðan beðið var, skemmti mannfjoldinn sér. Þarna dönsuðu ungir menn, skrýddir blómsveigum, við fallegar stúlkur og sungu, en leikið var undir dansinum á flautui'. Fólkið, ei’ nálægt stóð, klappaði unga fólkinu lof í lófa og tók undir sönginn. Ávaxtai'salar olnboguðu sig i gegnum þröngina og buðu vörur sínar og hróþuðu hástöfum. Beint fyrir neðan gluggann kallaði vikapiltur gistihússins upp hvað yrði að boi’ða þá um daginn, djúpi'i bassai’öddu og taldi upp langan lista af gómsætum vín- urn, er væru á boðstólum. Allir voru i hátiðaklæðum í ýmsum litunx, en nxest bar á í’auðum, grænum og bláum fatnaði. Geislar eftirmiðdagssólarinnar vöi'puðu skcmmti- legxi birtu yfir iðandi manngrúann. „Hoi'fðu á þelta,“ sagði markgreifinn. „Aldrei nxynd- urðu sjá slíkan mannfjölda í Luzern, Hi'ífandi. Þetta er franskt.“ Bíaise brosti viðutan og kinkaði kolli. Hann var að hugsa unx hvernig hann gæti fengið að tala einslega við Anne í húsi Richardet-hjónanna. Og þetta var atburður, sem seint rnyndi líða honum úr minni. Hátíðarskapið, klæðnaður fólksins, litahafið, er unga fólkið dansaði. Ef til vill vai'ð það ógeymanlegt vegna atbux'ðarins, er skcði í’étt á eftir. Markgreifinn var að segja: „Þctta rninhir mig á þessi hátíðahöld í Surcy-le-Chateau. Allt fólkið mitt var ]>ar saman komið. Svo sannarlega þótt eg væi'i þetta gamall, þá dansaði eg við . . i j ,• Állt i einu þagnaði hann og Blaise leit upp og sá -velgerðarmann sinn einblína á einlivern í mannþröng- inni fyrir neðan gluggann og var i svipnum að sjá bæði undrun og lotningu. Hann leit í sömu átt og sá þá, að de Surcy mændi á gamlan mann sem kom íiðandi asna og stefndi að dyrum krárinnai', en fór aðeins fétið vegna mannfjöldans. Gamli maðurinn var með fei'hynida húfu á höfði, er gaf helzt til kynna, að hann myndi vera klerklærður. Nef hans var langt og beint, andlit togin- leitt og þi'átt fyrir að heitt var i veði'i var skinnkraginn á treyju lxans brettur vendilega upp i háls eins og honum væi'i kalt. Blaise sldldi ekkert i hvað það gat vei’ið í fari þessa millistéttai’manns, er vakti augljósa hrifningu að- alsmannsins. Blaise skimaði í allar áttir til þess að sann- færa sjálfan sig urn, að þeir væru báðh' að horfa á sama manninn. „Drottinn minn!“ lu’ópaði mai'kgi’eifinn. „Eg bjóst sannax'lega ekki við því að sjá hann hérna. Eg hélt að hann væri i Basel.“ „Á yðar hágöfgi við gamla manninn á asnanum?“ „Hvað gamla niann?“ „Þann, sem þér vii’ðist vera að liorfa á.“ Max'kgreifinn hoi-fði út og ralc síðan upp lilátur. „HciTa trúr. Talarðu þannig um mesta mann Evrópu?“ Blaise athugaði hinn aldi'aða borgai'a gaumgæfilega. „Mesta . . . ?“ liann stamað. „Svo sannarlega, já. Nafn lians mun lifa, er nöfn þeirra pótintáta, sem við þjónum eru löngu gleymd. Meii’i en keisarinn, meiri en páfinn, meirí en, þótt eg beri mikla virðingu fyrir honiun, lconungur Frakklands. Gamall borgai'i, einmitt.“ „Eg bið yður afsökunai',“ stamaði nú Blaise. „Vildi yðar hágöfgi gera svo vel og skýi'a þetta nánar fyrir mér. Eg hefi aldi’ei átt .þess kost . . .“ „Vinur kær, þetta er enginn annar en hinn mikli. Erasmus sjálfur. Mesti hugsuður okkar tíma. Desidei'ius Ei'asmus fx-á Rottei’dam.“ Þótt de Lalliére væri fákunnandi rak hann í rogastans, er hann lieyrði þetta víðkunna nafn nefnt. Þegar liaun var drengur hafði hann fengið nasasjón af latinu með þtí að lesa Adagia. „Heilaga Maria. Eg þekkti liann ekki.“ sagði hann og roðnaði. Markgreifinn var genginn frá glugganum og svaraði honum engu. „Skikkju mína,“ sagði hann við svein sinn, „þessa með skinnkraganum. Blaise þú fylgir mér niður til þess að bjóða liann velkominn. Það cr sannkölluð hámingja fyrir okkur að hann skuli nema staðar í þessu gistihúsi.“ „Eg vissi ekkPað yður hágöfgi væruð kunnugur liin- um víðþekta Erasmus.“ „Jú, jú. Við vorum saman í Paris fyrir mörgum árum. Hann var meira að segja kennari minn um skeið. Við höfum siðan skrifast á. Mér þætti gaman að vita hvaða erindi hann á til Genf, ef til vill að heimsækja hertogann, gæti eg trúað.“ Áhugi markgreifans á konni þcssa óálitlega borgara og sú staðreynd, að hann sem ráðherra skyldi sjálfur taka móti nýja gestinum breytti öllu viðhorfi gestgjáf* Dugleg matreiðslukona óskast á stórt heimili. Uppl. í síma 4658 80159. og Stúlka óskast. GILDASKÁLINN Aðalstræti 9. Uppl. á staðnum. Rafmagnsdæla VATNSDÆLA 3/2 liestafl fyrir 220 volt 50 rið, hentug fyrir bor- holu eða bruna. Aðeins eitt stykki fyrirliggjandi. VELA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279, SKIPAUTG6RÐ RIKISINS Esja austur um land lil Siglu- fjarðar liinn 28. þ.m. Tckið á móti flutningi til háfna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og mánudag. Far- scðlar á mánudaginn. M.s. Heiðubieið vestur til tsal'jarðar hinn 28. þ. m. Tekið á nióti flutningi til Snæfellsness-, Brciðafjarð- ar- og Vestfjarðahafna á morgun og mánudag. Far- seðlar seldir á þriðjudaginm, E.s. Armaxin Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. — Ath.: Vöruafgreiðsla voi* verður lokuð á laugur- daginn. í. SutnufkAs TARZAN - „Náum við Sari i tæka tið?“ spur^i Innes. „Þeir fara fl.jótt yfir,“ svaraði Ghak. „Haltu áfram, Ghak, og varaðti fólk þitt við hættunni.“ „Eg y.firgef ekki félaga minn,“ sagði Ghak og horfði á Perry. Nú licyrðist til varðanna, sem etlu há, og Innes vissi, að þeir höfðu séð 1 Scirra flóttamannanna. Perry sagði: „Eg get ekki meir. Áfram með ykkur, við látum ekki ná okluu* öllum aftur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.