Vísir


Vísir - 27.06.1950, Qupperneq 2

Vísir - 27.06.1950, Qupperneq 2
V I S I ft Þriðjudagiim 27. júní 1950 Þriðjudagur, 27. júní, — J78. dagur ársins. Sjávarföll. Árdcgisflóö var kl- 4-10- — Síödegisf.lóö veröur kl. 16-40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni. simi 5030. Næturvörö- ur er í lyfjabúöinni Iöunni, sími 79JÍ- ?■ Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga kl- 3-15—4 og' fimmtudaga kl. 1.30-—2-30. ,,Alifuglaræktin‘% tímarit Landssambands eggja- framlciöenda, 5- tbl. þessa árs er nýkomið út. Ritið flytur ýmsar athyglisveröar greinar, er varöa alifuglarækt og liags- muni eggjaframleiöenda. — Ábyrgöarmaður ritsins er Ag- úst Jóhannesson. en í ritnefnd eru þeir Jóhann Jónasson, Gísli Kristjánssoiv og Pétur M. Sig- urösson- Félagsheimili- Vísi hefir borizt rit með þessu hafni, gefiö út af níennta- málaráðuneytinii. Er hér um aö ræöa leiöbeiningar um byggiug þeirra og rekstur. í , formála, dagsettum j- desember 1949, fylgir Eysteinn Jónsspn, þáver- andi njenntamálaráöherra, rit- inu úr hlaöi. Ritiö er hið fróö- hrgasta og inai'gar leiöbeiningar I í því aö finna í þessum efnum, eftir hina færustu rnenn. Efnið cr annars m- a. þetta : Sýnishorn af nokkrum geröiun félagsheim- ila, teiknuö af Báröi Isleifssyni og Gísla Halldórssyni liúsa- meisturum, Gerö félagsheimilis, eftir Ágúst Steingrímsson by.gg- ingafræöing, Um rafmagn til félagsheimila, eftir Jakob Gísla- son raforkum.stjóra, Hitun fé- lagsheimilis, eftir Ben. Gröndal verkfræöing-, Bókasafn í íélags- heimili, eftir dr- Björn Sifússon háskólabókavörö, Um leiksviö og leiklist í bæ og bvggö, eftir Lárus Sigurbjörnssou, Þjóö- leikhússbókavörö. Gjafir og álieit til Slysavarnafélags íslands: Frá T, Þ. gjöf kr- joo, frá F. J. áheií kr. 100, Frá Á- áheit kr. 16. Frá Líknarsj. íslands, Co- Sigurbj- Á Gíslason, gjöf, kr. 23-000, Frá Kvenfél. Vill- ingaholtshr-, gjöf, kr- 50, fi'á J. M. gjöf kr. jo, frá S. S- áheit, kr- 50. frá Böövari Friörikssyiii, Eiiiarshöfn Eyrarb. áheit kr- 50, Frá Gunnhildi Eigurösard., Brekkiu Gufudalsbr. gjöf til kaups á Ratsjá í björgunarskip- iö Maríu Júlíu kr- 450. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla er ; Glas- 1 gow, Esja er í Réykjavík og fer héöan annaö kvöld austur um •land til Siglufjaröar- Heröu- breiö rfer héöan annaö kvöld til Breiöafjaröar og Vestfjaröa. Skjaldbreíö verðuf væntanlega á Akurevri i dag. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fer héöan síöd- i dag til Vestmannaeyja- Eimskijj: Brúarfoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjaröar- Fjallfoss fór frá Reykjavik i fvrradag til Sviþjóðar. Goöafoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahiifn 24. þ- m- til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Þingeyj- ar. Selfoss fór frá Hahnstad 22. ]>• m„ væntanlegur til Seyðis- fjaröar á morgúh- Trölláföss kom til New York 23. þ. nr- frá Reykjayík- Vatnajöktill er í Reykjavík. Skip SÍS: M.s. ArnarfeU fór frá Húsavik 22. þ. m- áleiöis til Solvesborgar- Kom viö í Kaup- mannahiifn í gær- M.s. Hvassa- fell er væntanlegt til Fáskrúös- fjaröar í dag- Útvarpið í kvöld: 20-20 Tónleikar (plötur)- — 20.45 Erindi : Blaöaútgáfa og blaöamennska á Akureyri (Brynleifur Tobíasson yfir- kennari) • 21-15 Einleikur á píanó (Rögnvaldur Sigurjóns- son) : a) Nocturne i e-moll eftir Chopin. b) Átta etudur eftir Chopiu. 21.45 Upplestur Sagnaþáttur eftir Benjamin Sigvaldason (Beliedikt Gjsla son frá Hofteigi). 22-JO Vinsæl lög (plötur)- * Til gagns og gatnans 'U? VUi fyrir 30 ántfn. Pétur Á. Jonsson óperusöngv- ari var ekki siöur vinsæll fyrir 30 árum en i dag, eins otý sjá má af eftirfaráikli, séni Jjirtist í Vísi liinn 27- júni 1920: Pétur Jónsson söng í Bárti- húsinu ; gær með „list og prýði“. — Öll lofsyrði um söng Péturs eru óþörf. — Þaö var mikiö klappaö í Báruhúsinu í gæfkveldi, en þó varía eins og vert var. Og betur heföi veriö, ef Pétur heföi sungiö meira af islenzkum lögum. En þaö kemur vafalaust seinna- Hann á þau niö.rg í fórum sínum, og þó aö þau sétt ekki eins mikil lista- verk og útlendu „óperurnar“ þá láta ]>au þó betur í eyrum alls fjöldans- Og viö viljum helst httgsa okkur Pétur syngj- andi á íslensku úti um lönd. Pétur endurtekur sönginn í kvöld og veröur vafalaust hús- fyllir hjá honttm aftúr. £mœtki Kona nokkur áleit sig mjög sjúka og eyddi \ lækna hverjum evri sem lienni áskotnaöist- Hún var þess fullviss aö hún þjáöist af lifrarsjúkdómi, en læknar gátu ekki fundið aö neitt væri aö hcnni. Dag einn kom hún til vinnu sinnar og var þá sýnu upplitsbjartari og ein.é og torfu væri af henni létt- Þaö íannst brátt á. aö hún og læknirinn höföu komiö sér saman tirn hvaö aö henni væri- ..Læknirinn var eiginlega alveg ráöalaus,“ sagöi lnin- „En aö lokum spuröi hann mig aö því, hvaö eg hugsaöi aö aö mér gengi. Eg sagöi honum það og hann féllst þá á, aö eg myndi ha.fa alveg rétt fyrir mér.“ „Og livaö gengur þá aö vö- ur ?“ „Sálsýki í lifrinni!“ sagöi hún sigri hrósandi- Indverski „gavialinn“ (gavi- alis gangeticus) er risavaxið skriödýr sem líkist krókódíln- ttm, getur oröjö 33 fet á lejigd og 800 pund á þyngd- Álitið er aö hann sé clztur allra. lifandi tegttnda af hrýggdýrum sfem anda aö sér lofti, því að stein- runnar leifar af honum hafa fundist f pliocenjarölögum Ind- lands sem eru 2 milljóna ára gömul- UvcAAqáta m 1068 Grunn fyrir norðan Kolbeinsey. Skipstjórinn á varðskipinu Maríu Júlíu befir • tilkymnt, aö hinti 31. maí þ. á- háfi skipiö fundið ókortlagt grttnn urn 60 Sjómílur fyrin Oföan Kolbei'ns- éy* Staöur: 68° oy' n- br. og i8° 30' v. lg. Minnsta dýpi 72 metr- ar. Misdýpi var mikið. (Vita- málaskrifstofan). I Ljósdufl á Faxaflóa ekki lagt út aftur- Ljósdufl nr. 10 í Faxaflóa (nyröra róðrarduflið), sem slitnaöi upp á fvrra ári. verðttr ekki lagt út aftur- (Vitamála- skrifstofan). Sextugur er í dag þ. 27. júni Pétur As- grímsson á Vífilsstööum. Hann er í dag staddur á heimili dótt- ur sinnar, frú Ásdísár Mogen- sen, Karfavogi 35- BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSl Fyrir frelsi og réttlæti. Nýja Bió byrjar- í dag sýn- ingar á dötisku stórníyndinni: „Fyrir frelsi og réttlæti“. Er hún gerð í tilefni af ioo ára minningú grundvai larlaganna dönsku. Margir beztu og kunn- ustu leikarar Dana leika í nwndinni, m. a- Ebbe Rode, Mogens Wieth og Poul Reutn- ert. Veðrið: Um 1300 km- suðvestur af landi er djúp lægö. Önnur lægö við Færeyjar og hreyfingu austur eftir- yHorfur: Austan gola eöa lcaldi. Skýjaö loft. Smáskúrir. 60 ára verður í dagv frú Guðný Árna- dóttir. Hún verður í dag stödd hjá syni sínum, dr- Siguröi Samúélssyni, Eskihliö 16. Hér með þakka eg af öllu hjarta: Börn- um mínum, tengdabörnum, barnabörnum, systur minni, og öllum, sem heiðruðu mig með blómum, skeytum og öðrum gjöfum á 85 ára afmælisdaginn minn, 24. júní. Guð blessi ykkur öll, f nútíð, framtíð, í Jesú blessaða nafni. Guðjón Pálsson, Hverfisgötu 100, Ryík. Lárétt : i Fislcar, 7 húö, 8 hi'örg, 9 saiutenging, io.eins og, 11 konunafn, 13 vafi, 14 sam- tenging, 15 mannsnafn, 16 fugl, 17 vitlaust. Lóðrétt: 1 Ágeng, 2 lirós, 3, greinir, 4 leikfang, 5 kvik-j myndafél-, 6 á skip, 10 flýtir, j ji við smjörgerð, 12 gimstcinn, 13 stafur, 14 hrúp, 15 ógna, 16 á reikningum- Lausn á krossgátu nr. 1067: Lárétt: 1 Mannvit, 7 Eva, 8 iön, 9 RE, 10 ósa, 11 ama, 13 ára, ea, 15 S.if, 16 all, 17 sniðugt. Lóðrétt: 1 Meri, 2 Ave, 3 visa, 5 iöa, 6 tn, 10 óma, 11 arfi, 12 kalt, 13 áin, 14 elg, 15 s.s!, 16 au- Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför konu minnar og móður okkar, Láru Pétursdóttur, Leifgötu 4. Þorvaldur Sigurðsson, Valborg E. Þorvaldsdóttir, Sigurgeir Pétur Þorvaldsson, Þórbergur Snorri Þorvaldsson. Innilegt þakklæii til allra, sem sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ingólfs Matthíassonar stöðvarstjóra í Gufunesi. Unnur Einarsdóttir og börn Bálför Katrínar Gunnlaugsdóttur fer fram miðvikudaginn 28. þ.m. Athöfnin í Dómkirkjunni hefst klukkan 15. Húskveðja verður klukkan 14 frá heimili hennar, Smára- götu 16. Þeir, sem hefðu hugsað sér að senda blóm, eru í þess stað vinsamlegast beðnir að láta barnaspítalann njóta þess. Soffía og Haukur Thors. VISIR er ódgrastn dagblaöiö. — — blerist haupendur. - Sítni W60.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.