Vísir - 27.06.1950, Page 8
Þriðjudaginn 26. júní 1950
Sigurstrangt lið
heppninni rið
Þessi spennandi keppni
verður háð 3. og 4. júlí.
Landskeppni Dana og ís-
lendinga í frjálsum íþrótt-
nm fer fram á íþróttavellin-
-um dagana 3. og 4. júlí n. k.,
,eins og áður hefir verið
skýrt frá í Vísi. Að því er
Máðið bezt veit, verður
.landslið íslendinga þannig
skipað:
100 m. hlaup: Haukur
■Clausen og Finnbjörn Þor-
valdsson, báðir úr ÍR.
200 m. hlaup: Haukur
■Clausen, ÍR og Höröur Har-
aldsson Á.
400 m. hlaiip: Guðmund-
ur Lárusson Á og Ásmundur
Bjarnason KR.
800 m. hlaup: Pétur Ein-
arsson ÍR og Magnús Jóns-
:son KR.
1500 m. hlaup: Pétur Ein-
arsson ÍR og Stefán Gunn-
.arsson Á.
5000 m. lilaup: Kristján
. Jóhannsson UMFE og Stef-
; án Gunnarsson Á.
4x100 m. boðhlaup: Hauk
ur Clausen ÍR, Höröur Har-
: aldsson Á, Ásmundur Bjarna
.son KR, Finnbjörn Þorvalds
.son ÍR og Guðm. Lárusson
& Kaaber.
(Jm s.l. helgi var framinn
: stórþjófnaður í skrifstolu O.
Jolsnson & Kaaber hér í bæ
<og stolið um 70 þúsund krón-
wm úr peningaskáp þar.
Þykir upplýst, að þjófnað-
ur þessi hafi verið framinn
-jeinhvern tíma milli kl. 12
á hádeg i á laugardag iil
; sunnudagskvölds, cr einn
starfsmanna átti leið á skrif-
stofuna og sá, að þjófnaður
‘tiafði vérið framinn.
Þjófurinn eða þjófarnir
Jnunu hafa rifið upp hurð,
:sem veit út að ])orti hak við
luisiö. Síðali hefir lykill að
peningaskápmim, sem
.geymdur var í skáp, verið
notaður til þcss að opna pen-
ingaskápinn.
Mál þetta er í rannsókn,
óg engar nýjar fregnir af
stórþjófnaði þessum í morg-
un.
Á. (Einn þessara manna
verður varamaður).
1000 m. boðhlaup: Sömu
menn.
110 m. grindahlaup: Hauk
ur og Örn Clausen ÍR.
400 m. grindalilaup: Reyn
ir Sigurðsson ÍR og Ingi
Þorsteinsson KR.
Langstökk: Toi’fi Bryn-
geirsson KR og Örn Clausen
ÍR.
Þrístökk: Kristleifur Magn
ússon ÍBV, Torfi Bryngeirs-
son KR eða Birgir Þorgils-
son UMS. Boi’gf.
Hástökk: Skúli Guðmunds
son KR, Örn Clausen eða
Sig. Friðfinnsson FH.
Stangarstökk: Toi’fi Bryn
geirsson KR og Kolbeinn
Kristinsson Self.
Kúluvarp: Gunnar Huse-
by KR, Vilhjálmur Vilmund
í lands-
SÞnnL
arson KR eða Sigfús Sigurðs
son Self.
Kringlukast: Gunnar Huse
by KR og Þorsteinn Löve ÍR.
Spjótkast: Jóel Sigui’ðs-
son ÍR, Adolf Óskarsson IBV
eða Hjálmar Torfason HSÞ.
Sleggjukast: Vilhjálmur
Guðmundsson KR, Símon
Waagfjörð ÍBV eða Þóröur
B. Sigurðsson KR.
Endanlega veröur svo
gengið frá úrtöku í landslið-
iö í dag. Ekki þai’f aö geta
þess, að Reykvíkingar bíða
með óþreyju eftir þessari
keppni, ekki sízt, þar sem
almennt er búizt við, að
íþróttamenn okkar beri sig-
ur af hólmi, jafnvel með tölu
verðum stigamun.
iVEá muna fífil
sinn
New York (UP). Skip-
herrann, sem sigldi stœrsta
herskipi heims, Missouri, í
strand, hefir verið lœkkaður
mjög í tign.
í stað þess aö hafa á hendi
stjórn eins stærsta skips
heims, hefir honum verið
falið eftirlit með kafbátum,
sem eru ekki í notkun,
bundnir við landfestar. —
Hann hafði sýnt vítvert gá-
leysi í upphafi siglingar sinn
ar á Missouri.
Hæsti lögíræð-
ingur í heim.
New York (UP). — Það er
ekki víst, að Clifford Mars-
hall Thomson sé hæsti maður
í heimi, en hann er ái’eiðan-
lega*. hæsti lögfræðingur
heims.
Thomson, sem er „aðcins‘‘
200 sentimelrár, liefir fengið
leyfi til að stunda lögfræði-
störf i Orcgon-fylki. sem e.’ á
vesturströnd Bandaríkjanna.
Ilann er 45 ára gamall og
staiTaði iun 13 ára skeið við
hi’ingleikahús, sem auglýstu
liann hæsta mann Jieims.
Thomson ekur í i)íl af
venjulegri stærð, en vitanlega
varð að taka framsætið burt,
svo að hann kamiist fyrir, en
aflursætið var flutl aðeins
framar, því að fætur lians eru
liltölulega lengri cn ln'ikur-
inn.
Danska K.F.U.M. liðið
væntanlegt á morgun.
Síepþir alls 4 leiki og þar
af einn á Akranesi.
Dönsku K. F. U. M. knatt-
spyinumennirnir koma hing-
að til lands loftleiðis á morg-
vm og' keppa fyi’sta leik sinn
annað kvöld við Val.
Ei’ii þeir væntanlegir með
„Geysi“ frá Khöfn, cn búizt
er við að Geysir komi til
- í bifreið um...
Framh. af l. síðu.
Ðvalið verður í sólarhring í
Öskju til þess að skoða
Öslcjuvatn og Víti. Ikiðan er
svo lialdið í Ilex'ðubreiðar-
lindir, vænlanlega dvalið þar
í tvo daga og geta þeir sem
vilja gengið á Ilerðubreið. Úr
Hei’ðubreiðarlindu m verður
ekið niður á Jökulsárbrú, en
síðan um Möðrudal og suður
að Vatnajökli vestan Ivring-
ilsár. Gengið/ verður á jöldi
fyrir upptök árinnar og síðan
niður í Kringilsárrana, en þar
eru liöfuðbækis töðvar hrein-
dýrastofnsins á Islandi. Eftir
viðstöðu þar verður ékið um
Brú á Jökuldal vestur Jökul-
dalsheiði og annað hvort um
Ásbyrgi og Keldidiverfi eða
Mývatnssveit. Á suðurleið
verðuL’ lagt úr Svínadal um
Kjalveg lil Reylcjavíkur.
Aætlað er að ferðin taki 12
daga og gefst manni í lienni
koslur á að kynnast ýmsum
séi’kennilegustu slöðum í
byggð og óbyggð íslánds.
Báfar búast til
síldveiða.
Þessa dagana er verið að
útbúa vélbáta til síldveiða
fyrir Norðurlandi.
Munu flestii þeii’i’a úr nær-
liggjandi verstöðvum- sem
Vísi er kunnugt um, legg.ja
Jaf stað núna 1 vikunni, en
beðið er eftir ákvörðun síld-
arverðs og samningi við sjó-
menn yfir síldveiðitímánn.
14 vélbátar úr Hafnai-
firði munu fara norður i sum-
ar, cn í fyrra voru þeir 10 eða
11 —
Efnilegur
spjótkastari.
Á nýafstöðnu innanfélags-
móti f.R. í frjálsum íþróttum
þótti það mesti’i nýlundu
sæta að ungur Þingeyingur,
Hjálmar Torfason, kastaði
spjóti 58.89 metra.
Hjálmar tók þált í móli
þessu sem gestur og með ár-
augri síuiim sýndi hann, að
hami cr kominn í fremstu röð
spjútkastara okkar.
Á þessu saLiL'a móli náði
Jóel Sigurðsson lengstu kasti
63.50 jaetra.
Dönsku íþróttamenn-
irnir væntanlegir á
sunnudaginn.
Ðönsku frjálsíþróttamenn-
irnir, sem taka þátt í milli-
ríkjakepptiinni við íslendinga
eru væntanlegir til landsins á
sunnudaginn kemui’.
Landskeppnin fer frám
mánudaginn 3. og þiTðjudag-
inn 4. ji'ilí. Keppt verður á
kvöldin báða dagana.
Reykjavikur um fimmieytið
á molgun.
I danslca liðinu vei’ða allir
beztu knattspyi’numcnn, sem
K.F.U.M. hefir á að skipa.
Var upphaflega búizt við að
eiiin bezti maðurinn þeirra
yrði að sitja heima, en hins-
vegar var lögð rik áhei’zla á
að fá liann með og nú er á-
lcveðið að hann komi.
I liði Vals, senx keppir
fyrsta leilcinn við Danina,
eru þessir menn (taljð frá
max'knxanni): öm Sigurðs-
son, Jón Þóx-arinsson, Sigui'ð-
xu’ Ölafsson, Sigui’hans Hjart-
arson, Eiuar Halldórsson,
Gunnar Sigurjónsson, Gxmn-
ai' Gunnai'sson, Guðmundur
Elíssou, Sveinn Helgason,
Halldór Halldórsson og Ell-
ert Sölvason. Fyrii'liði á
velli er Sigui'ður Ölafsson.
Ðanirnir lceppa lxér alls
4 leiki og þar af cinn við
Akurneshxga, en það er í
fyx’sta slcipti, sem erlent lið,
sem til Islaiuls kemur, kepp-
ir utan Reykjavílcui’. Hafa
Akurnesingar sérstaklcga
góðum knattspynuimönnum
á að slcipa eins og franimi-
•staða þeiiTa á íslandsmótinu
sýndj. Fer þessi leikur fi'am
á Alci'anesi sunnudaginn 2.
júlí n.k.
Hinir leikar Dananna verða
við Islandsnxeistai’ana, K.R.
og væntanlega við úrval úr
Fram og Víking.
Ármann í fim-
leikaför.
Á morgun fara héöan tveir
fimleikáflokkar úr Glímu-
félaginu Ármanni um Vest-
urland og sýna á 10 stöð-
um.
Flokkar þessir eru úrvals-
fimleikaflokkur kvenna og
úrvalsflokkur karla, alls 26
manns. Jafnframt því sem
flokkai'nir sýna fimleika,
munu þeir hafa kvöldvöku á
flestum stöðum sem þeir
heimsækja.
Flokkai’nir munu sýna í
Stykkishólmi 28. júní og
hafa kvöldvöku á eftir, á
Patreksfirði 30. júní, Sveins
eyri 1. júlí, Bíldudal 2. júlí,
Þingeyrl 3. júlí, Flateyri 4.
júlí, Suðureyri 5. júlí, Bol-
ungarvík 6. júlí, ísafirði 7.
og 8. júlí og að Reykhólum
á Reykjanesi sunnudaginn
9. júlí.