Vísir - 29.06.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmludaginn 29. juni 1950 Fimmtudagúr, 29- júní, — 180. dagur ársins- Sjávarföll- Árdegisfjóö var kl. 5.55. — Síödegisflóö veröur kl- 18.20- Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030- Næturvörö- ur í Lyfjabúöinni Iöunni, sími 79IX- if J Ungbarnavernd Liknar, Templarasundi 3, * er opin þriö-judaga kl- 3-15—4 og fimmtudaga kl. 1:30—2.30- ! Náttúrulækningafélag Rvíkur. Fundur veröur haldinn í fé- laginu kl- 8,30 í kvöld í Guö- spekifélagshúsinu. Marteinn Skaftfells kennari segir frá utanför og sýnir skuggamvndir- Úthlutun skömmtunarseöla fyrir þriöja skömmtunartimabil 1950 hefst í G.T--húsinu í dag, fimmtúdág og líeldur áfram á morgun og laugardag- í dag og á morgun fer úthlutun fram kl- 10—-5, en kl. 1 cr—12 á laugar- dag. Miðarnir eru afhentir gegn stofni af fyrri skömmtunarseöli, eins og fyrr. ■ MatreiÖslumenn sigruöu framreiöslumenn i kiiattspyrnukappleik, seni háð- ur var í fyrrinótt, meö Jirem mörkum gegn engu. ’Allmargir áhorfendur vorú, en kqjpt.iVar um bikar, seni Egill Benedikts- son, veitingamaöur í Tjarnar- eaíé, hafði gefið- J Norrrenu kirkjuleiðtogarnir sem sátu Prestastefnuna, eru nú farnir af landi brott. Islenzka kirkjan ákvað aö ganga í Nor- rænu Alkirkjustofnunina, en á hennar vegum voru þeir hingað kömnir- > Húnvetnskar konur 30 aij tölu, úr Þverárhreppi, komu í fyrradag til bæjarins- Iíru þær hér á skemmtiferöa- lagi. í kvöld, fimmtudagskvöld, kl- 9 heldur Húnvetningafélagiö þeim samsæti í Tjarnarcafé. SjálfstæÖiskvennafél. Hvöt fer i ferðalag mánudaginn 3. júlí. Farið veröur til Strandar- kirkju, að Skálholti og Þing- völlum. Allar nánari upplýsing- ar gefur María IMaack, Þing- holtsstræti 25- Hvar eru skipin? Skip SÍS: M.s- Arnarfell er í Sölvesborg. M.s- Hvassafell losar timbur á Austfjörbum- Væntanlegt til Reykjavikur i byrjun næstu viku. Ríkisskip: Hekla fer írá Glasgow í kvöld áleiðis til Reykjaíkur- Esja fór frá Rvík i gærkvöld aústur um land til Sighvfjarðar. Heröubreiö fór frá Reykjayík í gærkvold til Breiöafjaröar og Vestfjaröa- Skjaldbreið er væntanlég til 'Rvíkur í dag aö vestán og norö- an- Þyrill er í Reykjavík. Foringjablaðið, 2. tbl- þessa árs er nýkomiö út. Ctgeíandi.er Bandalag íslenzkra skáta. Geir Gigja skrifar þar ttm plöntusöfnun, Jónas B- Jónsson um skátaskólann á Úlf- ljótsvatni, Gísli Guölaugsson ttm Roverskáta- Eitmig er þar grein urn Gihvell-skólann, og ýmislegt sagt frá starfi skáta innanlands og utan. Barnaspítalasjóður Hringsins- Hr- Árni Eggertsson, lögmað- ur frá Winnipeg fséröi Barna- spitalasjóöi Hringsins fimm Jjúsund krónttr til minningar tim móður síná, Oddnýju.J- Eggertsson. — Fyrir hönd fé- lagsins þakka eg innilega Jiessa kærkonmu og höfðinglegu gjöf, Ingíbjörg CI- Þorláksson (for- maöur). Slysavarnafélag ísland- Gjafir og áheit til kaupa á helikopterflugvél: Gisli Gislason, Vestmannaeyj. kr. 100, Slysavarnard- Björg, Eyrarb- 1500, Sindri h.f. Akur- eyri 200; Nýja bakaríið, Akra- nesi 200, Hjálmar Þorsteinsson 200, Slysavarnard- Hjálp, Bol- ungavík 15°°- Slvsavarnard. kvenna. Bildttdal 500, Slvsa- va.rnad. á Elateyri 1000. Árbók Landsbókasafs íslands íyrir árin 1948—49 er nýkomiri Til gagns og gatnans • HrcAAcfáta Ht*. 1070 — £mœlki — Dávid Belasco var mjög frægur fyrir það, að hanu kom fram með ýmisleg smáatriði. á leiksviði, setn gerðti Jia'ö að verkutn að leikhúsgestum fannst fljótlega þeir sjá lífiö sjálft á leiksviði, en ekki eitthvað sem væri ímyndaö- Fyrsta leikrit, sem hann setti á sviö ög varð frægt, var leikritið „Hjörtu úr eik“ og var ]iaö íyrst leikiö !/• nóv. 1879, í Hamlinsleikhúsi í Chieago- Þegar tjaldið var dreg- iö frá í 1. þætti sáu áhorendttr dagstofu þar sem eldttr logaði á arni. Og á hvé'rju kvöldi hófst leiksýning með því, aö köttur skreið úndan hægindastóli í stofunni og teygði sig rækilega fyrir framan arineldinnj Þetta gerðist nákvæmlega á réttum tíma og var mjög getum að því leitt, hyernig Belasco heföi getaö komið Jiessu svo vel fyr- ir- Síðar sagöi hann fr.á því, að klukkustundu áöur en leikur skyldi hefja-st heföi kisu litlu verið komið fyrir í mjög þröng- um kassa, en hann var svo sett- ur undir hægindastólinn-. Lok var á einui af hliðum kassans. Þegar tími var til kominn, var á bak við tjölcTTn togað í taug, sem dró frá lokiö á kassanum. Kom þá kisa fram og teygöi úr sé.r eftir fangelsisyistina- Hít Vtii fyrip 30 átutn. 29- 'júrií 1920 er sagt frá því, aö Jón Jónsson (Kaldal) haíi unnið 5000 metra kapphlaupið i Stadion í Kaupmannahöfn á 15 mín. 52,3 sek., — en þaö er y2 mín. yfir meti,- Hlaut hann bikar að verölaunum- Ungur maður, danskur, Tliomás Andersen að nafni liafði' þá nýlega fundiö upp aö- ferð og tæki til ■ þess að sima myndir „heimsendanna á milli". Birti Politiken myndir, sem símaöar höfðu verið frá vest- urströnd Jótlands til Kaup- mannahaínar. Bundu nierin miklar vonir viö þessa nýju uppfinningti. Áöur hafði þýzkur jirófessor, Korn að nafni, gert slikar tilraunir, en hans aðfcrö var talin miklu ófullkomnari en þéssi og varð lítt notuð- Thom- as Andersen er úrsmiður og „ó- lærður” maöur. Menntaskólanum á að segjá upp á morgun og-fer skólaupp- sögnin fram j leikfimihúsi skólans, ineð þvj að verið er að gera við salinn- Lárétt: i Röð, 7 fiskaíæða, 8 nægilegt, 9 skammstöfun, 10 eiri, 11 gælunafn, 13 lágt hljóö, 14 ekki bannaö, 15 flana, 16 þúast, 17 skip (Þolf.)- Lóðrétt: ! Þlesta, 2 hrundið, 3 tónn, 4 elcki úti, 5 ungbarn, 6 tveir eins, 10 á kindum, 11 hljómar, 12 lil sölu, 13 konu- heiti, 14 nagdýr, 15 forsetning, 16 sama. Lausn á krossgátu nr. 1069: Lárétt: 1 Gluggar, 7 íos, 8 aur, 9 óf, 10 ark, 11 inn, 13 and, 14 má, 15 OVN, 16 fór, 17 reif- aöi. Lóðrétt: 1 Glóö, 2 lof, 3 US, 4 garn, 5 auk, 6 rr, 10 and, 11 inni, 12 Kári, 13 ave, 14 móð, 15 or, 16 fa- út- Finnur Sigmundsson, larids- 'bókayöröur, rijar þar um starf- semi safnsins, ei.nnig ritar íia-nri minningarorð um dr. Pál Egg- ert Ólasori- Biít er, skrá um is- léiizk rit, er komu út 1948—49, og rit á erlendunt tungum eftir islenzka menn eöa um íslenzk efni. Ðjorn K. T’órólfsson ritar nokkur orö um íslenzkt skrif- letur og Steingrimur J. Þor- steinsson um sögubrotið „Undir kfossinum“, eftir Einár Bene- diktsson- Richard Beck skrifar um Hjört Thordarson og bóka- safn hans- Birt er viöbótarskrá íslenzkra leikrita. írumsamdra og þýddra 1946—49 og heita- skrá leikrita 1645—1949- tekiö saman af Lárusi Sigurbjörijs- svni- Aö lokum eru svo lög og reglugerð um landsbókasafnið og lög um skvlclueintök. M.s- Clam, sem strandaði, eins og menn muna af fyrri fréttum i vetur, við Reykjanes, er nú boðið til sölu ásamt öllu sem j borð um skipinu er og‘ þvi tilheyrir- Það er Trolle & Rothe h.f- sem til- boðanna leita. Slysavarnafélag íslands. Aheit til félagsins: L.Ó. 65 kr. S. Ó- 20 kr. S.J- 30 kr- Jón Kerúlf 10 kr. S.O.S. 20 kr. N-N- ioo kr. T- Ólafsson 100 kr- As- laug 100 kr. O-X. 50 kr. S.O.M. 15 kr. Ó-Þ- J. 500 kr. N.N. og N.N-, Eyrarbakka, 45 kr- Sveinn Kristjánsson 10 kr. Ónefndur 10 kr. Gamalt áheit 60 k‘r. Krist- björg Kristjárisd. Litla Sanclfelli 500 kr. Freyr) 13..—T4. tbl. 1950 jeer nýkomiö út. Af efni þess máj neína: Opiö bré.f til bænda, efjtir Pál Zoj)- hóniasson- Kaup íbænda, eftir Stefán Kr. Vigfússon. Hugleið- ingar um gengislíekkun, eftir Jón Gauta Péturssdn. Meðferö á sláturfénaÖi, eftif Jónmund Ólafsson. Auk þess er grein um vinnuþörl" i fjósinu o. fl- A hátíðarmoti, sem haldiö var i) Alotmfain i Norður-Dakóta föstudaginn 16. júní, flutti dr- Richard Bcck vararæðismaðúr Íslands, kveðj- ur islenzku rikisstjórnarinnar. Var honum faliö aö flytja rikis- stjórninni og íslenzku þjóðinni kveðjur og heillaóskir islend- inga i Norður-Dakota og ann- arra gesta á hátíöinni, m- a. frá sira Philip M. Péturssyni írá Winnijieg, forseta Þjóðræknis- félagsins, eíi hann flutti einnig ávarp á hátíðinni. (Frá utanrík- isráðuneytinu). Útvarpið í kvöld: 20-30 Einsöngur: Jussi Björ- ling svngur (piötur). 20.45 Er- iudi: Gamalt og riýtt (eftir Sig- urð Egilsson----Andrés Björns- sbn flytur). 21.10 Tónléikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. j—1 Frá fulltrúaí-áðsfuridi félagsins. — 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Þýtt og endursagt (Ólafur Friðriksson). 22-10 Symfóniskir tónleikar (plötur) I Veðrið. ”” Lægðarsvæði fyrir sunnan ís- lantl, er hreyfist norð-austur; eftir. llorfur: Austan og’ norð- austan gola- Sums staöar skúra- leiðingar siðdegis, annars létt- skýjað- Ræti um reglu- gerð fyrir menntaskólana. Aðalfundur Félags mennta skólakennara var haldinn á Akureyri dagana 21.—23. p. m. Aðalumræöuefni var sam- eiginleg reglugerð fyrir menntaskólana og þ. á m. um tímaskiptingu einstakra námsgreina. Á fundinum sagði Bryn- leifur Tobíasson frá þátt- töku í móti Menntaskóla- kennarafélags Norömanna áriö 1947 og Kristinn Ár- mannsson sagði frá alþjóða- móti menntaskólakennara í Stokkhólmi í fyrra og enn- fremur sagði hann frá heim sókn í enska og skandinav- iska menntaskóla. Samþykkt var á fundin- um að standa á verði í hags- munamálum stéttarinnar. í fundarlok fór fram kveöju- athöfn í hátíðasal mennta- skólans á Akureyri. í Félagi menntaskóla- kennara eru nú 30—40 fé- lagar. Skiptast skólarnir noröan-* og sunnanlands á um formann. Fráfarandi formaöur var Kristinn Ár- mannsson frá menntaskól- anum í Reykjavík, en núver andi formaöur er Halldór Halldórsson á Akureyri. Afhugið Frainkvænium allskonar viðgerðir á diesel-, benzín- og heimilisvélum. - Höfum dempara undir Jcppa, Dodge o.íl. bifreiðar. VélrÍM'kinti s.f. Sörlaskjól (Baldursstöðin) Sínii 3291. V181R er ódgrasta dagbiaðið. — - Gerist kaupendur. — Sitni WGO~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.