Vísir - 29.06.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1950, Blaðsíða 6
»' v t s i a Fimmtudaginn 29. júní 1950 r r •• . .. Symfóriíuhljómsveitin efndi tii liljómleika í þjóð- lejkhúsinu í fyrrakvöld und- ir stjórn finnska hljómsveit- arstjórans Jussi Jalas. Efnisskráin var einvörð- ungu lielguð finnska tón- skáldinu Jean Sibelius, sen\ anun vera eitt frægasta núlif- andi tónskáld véraldar. Leikin voru ýms þekkt- ustu verk hins finnska meist- ara, svo sem Finlandia, Valse triste og Jiin stórbfotna J symfónía nr. 2 i D-dúr, sem þykir ein fegursta og að- gpngilegasta symfónía hins l'innska meistara. Fjórða .verkið á efnisskránni er undurfallegur lagaflokkur, sem nefnist „Pellas ct Meli- sande.“ Enda þótt maður hefði óskað að hljómsveitarstjór- anum hefði gefizt lengfi jlími til samæfinga með hljómsveitinni, voru tónleik- ar þessir þó með þeim ágæt- ;'um, að hreinasta unun var rað. Hlj ómsvei tarst j ó ri nn va r ákaft hylltur og klappaður fram aí'tur og afttir, hæði milli einstakra verka og að ihljómlcikunum loknum. g Íslenzku tónlistarlífi cr tnúkill fengur að komu jafn lágæts manns, sem Jussi Jalas ;ér. Ekki einungis fyrir það iþve góður hljómlistarmaður log hljómsveitarstjóri hann íer, heldur einnig fyrir það, tað hann hefir flestum mönn- fum betri aðstöðu til að kynna 'okkur og túlka anda og sál ihins mikla finnska meistara Síbelíusar, þar sem Jalas er Itengdasonur hans. Þeir aðilar sem stuðlað Ihafa að komu hinná frábæru finnsku gesta, Atdikki Rauta- Avaara og Jussa Jalas, eigtt ’miklar þakkir. skildar, og ,væri óskandi við ættum því- tlíkra gesta von sent oftast. | Þvingunarlög 1 samþykht í i S.-Afríku. Samþykkt hafa verið lög í 'þingi Suður-Afríku, er fjalla ;um dvalarstaði hvítra, litaðra og innfæddra manna. Hefir nú verið ákveðið að /dvalarstaðir manna af mis- rmunandi kynstofni skulu ■fvera aðsldldir. 1 borgum er setlazt tii að litaðir (þ.er Ind- verjar) og negrarnir skuli búa í sérstökum borgarhlut- um út af fyrir sig. VÍKINGAR! 1 3. íl.' Æfingaí lelkur veröur spilaöur í kvöld kl. 6,30 stund- víslega á íþróttavellinum. — 4. fl- Æfing á Grímsstaöa- holtsvellinum i kvölcl kl. 7- Þjálfarinn. Víkingar! A1 mennu r f él ags f undu r verður í kvöld kl. 8,30 í Tjarnareafé, uppi. Umræöuefni: íþróttasvæö- iö o. fl. Vikingar, f jölmenniö. íslandsmót x- fl. í knattspyrnu heldur áfram i kvölcl kl. 7,30 á Háskóla- vellinum- Þá keppá Fram og Hafníiröingar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara göngu för á Heklu um næstu helgi. Á laugardag eftirmiö- dag kh 2 ekiö austur aö Næf- urholti og g'ist þar { tjöldum. en á sunnudagsmorgun ekiö upp undir SuöurB-jalla og gengiö þaöan á Heklutinda. FarmiÖar seldir til k. 6 á föstudaginn í skrifstofunni i Túngötu 5. ÞRÓTTUR! t. og 2- fh Æfng kl. 9 á íþróttavellinum- 4- fl. Æfing kl- S á Grímsstaöa'holtsvellinum. —• LYKLAR á hring töþuð- ust um síöustu. helgi í Reykjavík eða Heiðmörk- — Finnandi hringi í síma 244(4- (805 SKJALATÖSKU, tvíhólf- aðri, greinilega nxerktri, glaf- aöi eg eöa gleymdi einlxvers- staöar, sennilega í verzlun eöa veitingahúsi í byrjun þessa mánaöar. Sá. sem kynni aö hafa fundiö tösk- una er beöiun aö skila henni sem fyrst í sjúkrahús ITvíta- bandsins- Theodór Arnason. (808 TAPAZT hefir lítiö gyllt kvenarmbandsúr meö svartri skífu og kúptu gleri, á leiö- inni frá ITótel Borg um Kirkjustræti, Garöastræti, Ljósvallagötu aö Ilring- liraut. Finnandi vinsamlega heöinn aö skila því gegn fundarlaunum aö Hagámél 14- Sími 80553. (82í SVART seölaveski tapaö- ist í gær íráÆundlaugavegi niöur í Miöbæ. Finnandi vin- samlegast beöinn aö hringja í sima 3866- Fundarlaun. (824 TAPAZT hefir hrúnn herra-rykfrakki. Skilisf á skrifstofu Náttúrulækniuga- félagsins, Laugaveg 22- Sírni 6371 (skrifstofan). (811 5 manna fólksbifreið til sölu og 'sýnis lrá kl. 3,30—„6 á Miklatorgi. Sanngjarnt verð. LÍTIÐ herbergi til leigu gegn einhverri húshjálp eöa aö sitja hjá börnum á kvöld- in. Tilboö, merkt: „Kvöld- seta — 1377“ sendist aígr- Vísis sem fyrst- (801 STÓRT og gott kjallara- herBergi til leigu viö Tún- götu nú þegar. — Tilboö, merkt: „Bjart —■ 1376“ sendist afgr. Visis segi fyrst. EITT herbergi með að- gangi að eldhúsí til leigu- — Tilboö, merkt: ■„1378“ send- ist afgr.'blaösins fyrir sunmt- dag. (803 GOTT forstofuherbergi til leigu- —• Uppl. í sjina 81454- LÍTIÐ, ódýrt kjallaraher- bergi er til leigu í Vestur- bænum. Uppl. á Framnesveg 56. (817 HERBERGI til leigu yfir sumarmánuöina gegn . 1 ítil's- háttar húshjálp. Sími 6197. (823 ELDRI kona óskar eftir herbergi, ekki 's.tóru, meö litlu eldunarplássi, helzt í kjallara í rólegu húsi í Aust- urbænum. Uppl- í sima 3494 frá kh 2,30—5,30 á ’fimmtu- dag og föstudag. (814 VMm HOOVER-ryksugur. — VIÐGERÐIR, Tjarnargötu \i. Sími 7380. (257 TELPA, 1 t—13 ára, ósk- ast á sveitaheimili i ná- grenni Reykjavíkur- Uppl. í síma 7916 kl. 4—6 í dag. (826 TEK drengjabuxur í saum- Upph milli kh 2—4, Asvalla- götu 17, efstu bæð. —• Rósa Tómasdóttir- (818 GERUM við tjöld- Segla- geröin, Verbúö 2- Sími 5840. (409 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til aö gæta 2ja ára clrengs- Gótt kaup. Hofteig 8, vinstri dyr. Efri lijaha- (771 STÚLKA óskar eftir at- vinnu strax, er vön afgr. — TilboÖ sendist fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Ábyggi- les R373 (/65 UNGLINGSSTÚLKA óskast til aðstoöar viö heim- ilisstörf unx eins mánaÖar- tíma- Uppl. í síma* 48S2 eftir kh i e- h. í dag. (760 ÚTSVARS- ög skattakær- uf skrifa eg fyrir íólk eins og að undanförnu. Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastræti 10A. ’ (695 FATVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. 'Drengjaföt, kápur o. fl. — Sími: 5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengiö inn frá Barónsstíg. NÝJA Fataviðgerðin — Yesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiösla. Sylgja, Laufásvegi 19 fbakhúsiö). Simi 2656. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. BARNAKERRA til sölu. Hrísateig 36. (810 TIL SÖLU: 1 svefnpoki (sem nýr), 1 kerrupoki, 1 tveggja manna tjald. Uppl- Laúgavég 58, milli kl. 6—8 í kvölch (812 RADIÓGRAMMÓFÓNN til sölu. Leifsgötu 23, eftir kl. 6.— (813 BARNARÚM, lítiö notaö, með færanlégri hliö og á- gætri madressu, til stilu og sýnis á Njálsgötu 78. Mjög ódýrt. GÓÐ, dökkbrún karl- mannsföt, stærö 42—44, til sölu á Laugaveeg 17, annari hæö t. h. 5—6 í dag. (815 FRAKICI á 14—16 ára dréng, til sölu meö tækifær- isveröi. I.augaveg 45 (búö- in). (816 AMERÍSK herraf.it. frakki, tvennar dragtir og barnakerra til sölu á Lauf- ásvegi 9. eftir kl. 8 í kvöld- KAUPUM tuskur. Bald- nrsfrötii 20 ( tH DfVANAR. Viögeröir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiöjan Bergþóru- grötu 11 Sími 81830. f28i DÖMUREIÐFÖT, nr. 42—44, frá Magasin du Nord, til s.ilu, einnig herra- reiöföt, lítiö notaö. Hririg- braut 57, kjallara. (819 GÓÐ Rafha-eldavél til' sölu. Uppl- í síma 80036 frá; kl- 5-6. (827 ' TIL SÖLU er .gasolíuvél, primus og bónkústur á Rán- , arg.'itu 36. '(806 LAXVEIÐIMENN- Stór- ir og nýtíndir ánamaökar til s.ilu. Bræðraborgarstíg 36- Geymiö auglýsinguna. (807 KÁPA til sölu- Klappar- stíg 16. efstu hæö. (804 STRAUJÁRN væntanleg í júlí. LJÓS & HITI, Laugaveg 79. — Sími 5184. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar og rúmfataskápar, borö meö tvöfaldri plötu, djúpskornar vegghillur o. fl- Húsgagnaverzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54. (435 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165- STOFUSKÁPAR, rúm- fatakassar, kommóður og borð fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. Sími 2165. (512 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kh 1—5- KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1077. . (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 8081S. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. >— Sími B1570. (4i3 KAUPHM: Gólfteppi, út- frarpstæki, grammófónplöt- *r, aaumavélar, notuö hús- gSgn, fatnaö og fleira. L— Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- ▼öröustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiö slitinn herra- SEatnaö, gólfteppi, harmonik- ■r og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin- Vitastíg 10. (i54 PLÖTUR á grafreiti. Út- Itegúm áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg B6 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæöaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bú' slóö, Njálsgötu 86. — Sími 81520- (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.