Vísir - 10.07.1950, Síða 2

Vísir - 10.07.1950, Síða 2
2 V I S I R Mánudaginn 10. júli 1950 Mánudagur, io- júlí, — 191. dagur ársins. v Sjávarföll- Ardegisflóö var kl. 2.25. — Siðdegisfióð verður kll- 15-00. Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni. Sími 5030. Næturvörð- ur cr í Laugavegs Apóteki. Sími 16] 6, Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga kl. 3-15—4 ogf íimmtudaga kl- 1.30—2.30. KFUM’s Boldklub keppti síðasta leik sinn hér aö ])essu sinni s. 1- föstudag við úrval úr Fram og Víking- Is- lendingar báru nú sigur úr být- um, skoruöu 5 mörk gegn 3, eftir harðan og spennandi leik. Fyrri háífleik lauk með 3:1, Islendingum i vil. en i siöari hálfleik skoruöu báðir aðiiar 2 mörk, Danir annað úr víta- spyrnu- Margt manna var á vell- inum og þót,tu íslendingar oft sýna ágætan leik. Fyrsti kappleikur Sjálendinganna verður háöur á Iþróttavellinum kl- 8,30 í kvöld viö Fram, Eeykjavíkurmeistar- ana. Útvarpið í kvöld: 20-20 Útvarpshljómsveitin (Þójrarinn Guðmundssön stjórn- ar)J 20.45 Um daginn og veg- innj (Ing'ólfur Kristjánsson blaðamaður). 21.05 Einsö'ngur ( Asgeir Gunnarsson frá Horna- firöi). 21.20 Erindi: . Frá ítaliu (Eggert Stefánsson söngvari). ■— 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Erindi: Um nýjar ullarverkunaraðferðir (Þorvaldur Arnason ullarmats- maöur). Veðrið. Um 650 kilómetra'suðsuðvest- ur af Vestni-eyjum el lægð, sem þokast til noröausturs. Önnur kegö er að myndast við Fær- eyjar og mun hreyfast til norð- noröausturs. V eðurhorfur: Xoröaustan gola eða kaldi og skýjað meö dálítilli rigningu sums staðar í dag, en léttir til í nótt. 85 ára er í dag Ingveldur Mag'nús- dóttir, Bjargi, Grímsstaöaholti. Góð veiði. A miösvæöi Laxár í Ivjós var góö veiöi siöastl- laugardag- — Sami maður veiddi ]2, 15 ög 18 punda lax- Um næstu helgi, laugard. 15. júlí. ráögerir Feröaskrifstofan hringíerö noröur Kjöl og Auökúluheiði til Blönduóss og suöur Kalda- dal. Ferö þessi tekur 5 daga og veröur lagt af staö kl. 14 á laug- ardag- Þá er önnur ferð ráögerö vestur á Ðaröaströnd. Fyrsta daginn ekið aö Bjarkarlundi, annan daginn fáriö aö Barma- hlíö, þriöja daginn út á Skarös- strönd að Skaröi og Staöarfelli og fjórða daginn til Eeykjavík- ur um Kaldadal. Þriöja orlofsferðin er inn í Þórsmork. Þetta er 3ja daga ferö, cn getur þó veriö 7 daga ferö, ef flók viíl veröa eftir og dvelja á milli helga- Á sunnudaginn veröur fariö aö Gullfossi og Gevsi- — Sápa veröur sett í hverinn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá Vestm-eyjum s. 1. föstudag til Idull. Rotter- dam og Antwerpen- Fjallfoss er í Halmstad i Svíþjóð. Goöa- foss fór frá Rvk. 5. júlj til Hámborgar- Gullfoss fór frá K-höfn kl. 12 í gær til Leith og Rvk. Lagarfoss er í New York. Selfoss er í Rvk. Trölla- foss er i Rvk. Vatnajökull fór frá Rvk- 7. júlí til New York. Skip S.í-S-: Arnarfell er í Hamina. Fívassafell er í Borg- arnesi. F.er þaöan til Stykkis- hólms. Katla er í Kvk. SVFR Næstu Iausir stangarveiði- dagar eru: I Laxá í Kjós, II. veiðisvæði, 1—3 steng- ur dagana 11., 12., 13. og 14. júlí, verður liér eftir selt hverjum sfcm hafa vill Stjórn S.V.F.R. Tii gagns og gamans 'Úr VíM farír 30 árutn. Eftirfarandi smáfréttir voru m. a- í Bæjarfréttum Vísis hinn 10. júlí 1920: Skrítinn póstflutningur. E-s. Presidertt ÁVilson, sem kom hingað fyrir nokkurum dögum, haföi nokkura póstpoka með- feröis' en þeir voru undir farm- inum í skipinu, svo aö póstur- inn komst ekkj til bæjannanna fyrr en í gær. Málarar hafa nóg að gera - i ■ bænutji. XTú vilja allir láta mála hús sin ,,áöur en konungurinn kemur“, en annars hefir lítið vefiö gert aö þ'vi undanfarin dýrtíðarár að mála hús. Skólavarðan hefir nú veriö dubbuð upp; kölkuS aö utan, .rúöur settar i glugga og eitt- hvaö lagfært íleira- (Hve rnarg- ir Revkvíkingar muna annars nú eftir Skólavöröunni ?) Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigtt í lengri og skemri ferð- ir. Sími 716 og 880. Söluturn- inn. : j £ntœlki T.eikari, sem þótti leiðinlegur meö afbrigðum, sagði einu sinni viö kpnningja simi: „Mér þættti gaman aö vita, hvort aðdáendur mínir múni dá migieftir aö eg verö hættur aö leika?“ Vinurinn svaraði illkvittni- lega: „Vafalaust — aldrei meira." Þritugur maður var settur í ..kjallarann“ i borg einni í Ohio í Bandaríkjunum fyrir að vera drukkinn á almannafæri. Hann rak í rogastanz, þegar hánn rakst þar á föður sinn, sem hann hafði ekki séö síöan 1 C)29' Á Englandi var þaö siður margra á 16- iild, ef þeir höföfi látiö gera málverk af sér, aö þeír fengu málara til þess að breyta málverkunum á 10 til 20 ára fresti, brey.ta háralit, setja hrukkur í andlitið og -þar fram eftir götunum, er aldurinn færö- ist yfir þá. tínAAcfáta ht. 10 79 » 1 ■ 1 ’ í ■ * l r ■ ’ 8 ' H P r H N r ■ r n ■ Lárétt: 1 I öl, 3 i hálsi, 5 geröi -vefnaö, 6 liíir, 7 temja, 8 forsetning, 10 fyrir ofan, 12 rödd, 14 örn, 15 rót, .17 skammstöfun, 18 gata í Rvik- Lóörétt:, ] Spil, 2 samteng- ing, 3 rUkkun, 4 skonsan, 6 eg (lat.), 9 ómenni, ij mannsnafn, 13 úrgangur, 16 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 1078: Lárétt: í Sof, 3 fín, 5 eg, 6 ól, 7 ama, 8 US, 10'agar, 12 rek, 14 ala, 15 inn, 17 út, 18 ó- gáfaö- Lóörétt: 1 Séður, 2 og, 3 Flaga, 4 nitrat, 6 óma, 9 seig, 11 alúö, 13 kná, 16 NF. Merkilegar og skemmti- legar minningar. Eftir Richunl MScck. Eufemia Waage: Lifað og leikið. Miuningar. Her- steinn Pálsson færði i let- ur. Bókfellsútgáfan, Rvk., 1949. Eg liélt hátiðlegan Sumar- daginn fyrsta í ár, vígsludag Þjóðleikhússins, með þvi að lesa gaumgæfilegar en áður þessar skemmtilegu og' fróð- legu minningar dóttur míns hugstæða vinar, Indriða ritr höfundar Einarssonar, sem maklega hefir nefndur verið faðir „Þjóðleikhússins-1, þó að ýmsir aðrir mætir áliuga- og áhrifamenn tækju upp stórbrotna hugsjón hans um slika stofnun og bæru merk- ið fram til lokasigurs. En eðlilega liefir frú Eufemía Waage margt að segja um starfsemi föður síns i þágu íslenzkrar lciklistar, jafn mikið og Iiann kom þar við sögu, að ógleymdri þátttöku frúarinnar sjálfrar áratugum saman i þeirri mikilvægu menningarviðleitni en ekki eru það néinar ýkjur, er hún kemst svo að orði, að leik- listin hafi gengið eins og rauður þráður gegnum allt lif sitt. Og víst niunu reyk- vískir leikliúsgeslir samsinna þvi, að það haí'i verið þeirri ménnt í höfuðslaðnum mikið happ, að frúin varð á því sviði jafn virkur þátttakandi og -raun ber vitni. Eitt af tvennu, sem frú Eufemía segir að vakað hafi fynmsér með þvi að lála bók- festa þessar minningar, er það, að hana hcfði sérstak- lega langaði lil að leggja ein- livern skerf til sögu Reykja- vikurbæjar. ()g það héfir lienni áréiðanlega ágætlcga tekizt. Hér er að finna merkilegar lýsingar, á æsku- og upp- vaxtarárum höfundar, um og eftir aldamótin siðustu. Og sú mynd af höfuðsfaðnum á því tímabili er harla marg- þætt, þvi að þar er brugðið birtu yfir flestar hliðar bæj- arlífsins, húsakynni og heim- ilisháttu, skeinmtanir og fé- lagsííf, atvinnuvegi og stjórn- mál. Þar er einnig vikið að mörgum helztu atburðunum, cr gerðust á þeim tima, sem minningarnar ná vfir, frarn til ársins 1920. Leikur það þess vegna eigi á tveim tung- um, að þær eiga mikið sögu- legt gildi, cru um margt traust lieimildarrit, því að kunnugum ber saman 'um rétthermi frásagnarinnar; og söm cr glöggskyggnin i lýs- ingum, hvort lieldur um er að ræða samlíðarmenn eða einstaka atbm-ði. Annað, sem frúin kveðst gjarnan hafa viljað bjarga frá gleymsku, er ýmislegt úr sögu leildistar Reykjavíkur og þá um leið lciklistar lands- ins i heikl sinni. Það hefir lienni einnig vcl tekist, því að margan fróðleik í þeitn efnum hefir bók hennar að geyma, svo að minningarnar eru, jafnframt Reykjavikur- lýsingunni, góður skerfur til sögu islenzkrar leiklisíar; og verðúr sá skerfur af benn- ar liálfu samt enn yfirgrips- ineiri og merkari, þegar tekn- ar eru með i réikninghin minningar þær um leiklist, sem frúin liefir birt annars- slaðar á prenli. Minningarnar i þessari bólc bera því einnig vitni, að frú Eufemía er prýðisvel ritfær; hún segir fjörlega frá, er hressilega bispurslaus, og býr yfir notalegri kímni. Her- steini Pálssyni rifstjóra, sem fært hefir þessar minningár móðursýstur sinnar í letur, befir einnig mjög vel teldst, að láta frásagnarblæ hennar halda sér, með þeim árangri, að margir munu laka undir með þeim, sem þetta ritar, og segjá: „Mættum vér fá meira að heyra!“ Rókin er vönduð að frá- gangi, prýdd fjölda mynda af mönnum og atburðum, og um allt útgefendum til sóma. Hjartkær maðurinn minn, faSir okkar, tengdafaSir og afi, Hannes Hannesson Bjargi, GrímsstaSarhoIti, andaðist að heimíli sínu,^8. júlí. Fyrir raína hönd og annarra vandamanna, Ingveldur Magnúsdóttir. |/ í Q I n er ódgrnsta daghiaðið. — - 11 ö I n mmmm Qerist kaupendur. — Sími !hhO, )

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.