Vísir - 31.07.1950, Blaðsíða 7
7
„Leyfði de Lalliere þorparanum ekki að komast undan
og fivatti liann yður ekki einnig til að fl\ ja? Yið skulum
láta svo sem við trúum öðru sem hann segir — þótt eg
geri það e k k i — en kom hann fram sem föðurlandsvin-
ur i þessu efni? En eg skal játa það, að freistingin var
ærin,“ bætti konungur við.
Anne stirðnaði. „Eg vona, að yðar liátign sé ekki að
dylgja um, að eg og þessi maður------------“Hún þagnaði
og starði á hann. „Guð minn góður.“
„Eg er ekki að dylgja um neitt nema svik hans.“
„Jæja, eg geri ráð fyrir þvi, að yðar hátign viti manna
mest um þetta mál. Eg hefði þó frekar kallað það heimsku.
Þar sem hann liafði orðið fyrir þeim vonbrigðum, að
íinna ekki hertogann af Bourbon í kofanum, fannst lionum
ástæðulaust að hefta för mina. Hann liefir alltaf komið
kurteislega fram. Auk þess gat hann vart vitað“ — rödd
hennar var ljómandi fögur á ný — „að eg ætlaði mér að
hiðja yðar hátign miskunnar frekar en að snúa aftur til
Englands eða Savoy.“
En nú kom reiðarslagið. „Þér virðist ekki vita um eitt
atriði, ungfrú. Hann er á mála hjá hertoganum. Nægir
heimska til að skýra ]«ð?“
„IIerra!“ hrópaði Blaise, sem gat hú ekki þagað lengur.
Fram að þessu hafði ekkert komið honum verulega á
óvart nema stefnubrejding de Norvilles. Uppreist fjöl-
skyldu lians, andúð konungs, liroðaleg mistök sjálfs lians
í Nantua, allt lagðist á eitt um að láta líta svo út sem hann
væri svikari. Yfirheyrslurnar í fangelsinu liöfðu jafnvel
búið hann undir það. En þegar þessi ógurlegi áburður
bælíist ofan á. „Herra, eg mótmæli. Yðar iiátign veit,
að þetta er ekki satt. Monseigneur de Vaulx getur vott-
að----------“
„Það er bezt að liann bci'i vitni í máli sjálfs sin. Hann
verður sjálfur að svara til saka fyrir svik.“
„H e r r a d e Y a u 1 x?“
„Eftir liöfðinu dansa limirnir. En við skulum láta hann
afskiþtalausan að þessu sinni. Þér neitið að hafa þegið
fé af hertoganum?“
„N eila? Eg kalla Guð og alla heilaga til vitnis um, að
eg neila slikum áburði.“
„Gefið þá skýringu á þessu. Réttið mér greiðsluviður-
kenninguna, Duprat.“ Og þegar kanzlarinn liafði rétl
honum eitt skjalanna á borðinu, Ijenti Franz honum að
ganga nær. „Gangið hingað. Lítið á þelta og liættið svo
að ]júga.“
Eins og í móðu kom Blaise auga á undirskrift sina á
blaðinu. Þar var ekki um að villast. Hann varð að jafna
sig, áður en hann gat lesið það, sem þarna stóð, en svo
tókst það.
V 1 S I R
Eg, Blaise de Lalliére, um þessar mundir hermaður i
sveit Pierre de Bayards, riddara, en framvegis, samkvæmt
útnefningu, liöfuðsmaður þrjátiu riddara í lífverði Karls
hertoga af Bourbon, kannast við að liafa tekið við af Jean
de Noiville, ráðgjafa og féhirði ofannefnds hertoga, eitt
hundrað og fimmtiu Tourpundum og telst það fyrirfram-
greiðsla fyrir höfuðsmannsstarf mitt fyrir mánuðina
ágúst, september og október, sem hér með kvittast fyrir.
Því til sönnunar hefi eg sett nafn mitt og innsigli þenna
tuttugasta og sjötta dag júlímánaðar árið 1523.
Blaise de Lalliérei
&
Já, þetta var undirskrift hans, siglið var lians, upphæð-
in, sem nefnd-var, samsvaraði f jórJðungi þeirrar.uppræðar,
sem de Norville hafði lofað. En hefði hann ekki verið
alveg viti sinu fjær að Lalliére, var hann nú að sjá.þetta
blað í fyrsta sinn. Og hann mundi saint gi-einilega livert
atvik, sem liafði gerzt þenna dag'.
„Nú?“:hreytti konungur út úr sér.
„Herra, eg hefi aldrei undirskrifað þetta skjal. De
Norville gerði mér tilboð um að ganga í lið með herlog-
anum, eins og yðar hátign er kunnugt. Eg hafnaði þvi og
var rekinn að heiman fyrir bragðið.“
„Þér lialdið því fram, að þetta sé fölsun?“
„Af svivirðilegasta — — —“
„Hvað um innsiglið?“
„Það hefir verið líkt eflir þvi, eins og rithönd minni.
Eg grátbið yðar hátign að segja mér, hvernig á þessu
stendur!“
„Nú, það er hér komið frá manni þeim, sem þér feng-
uð það, monsieur de Norville. Og eg ætla að láta yður
vita, að falsanir eru einfaldasta vörnin, sem óþolcki getur
gripið til, þegar hann hefir verið liandsamaður eins og
þér.“
Blaise var orðlaus, en ekki af öðru en bræði. jþað var
sök sér að vera fordæmdur sem dugleysingi, en að vera
dæmdur vegna sannana, sem falsaðar höfðu verið af ill-
menni, það var allt annað. Hann horfðist í augu við kon-
ung, rjóður i andliti og með kreppta hnefa.
Pierre de la Barre var ekki síður reiður og hann greip
nú fram í: „Herra, leyfist mér að segja eitt orð? Eg veit,
að þessi de Norville hefði látið drepa okkur alla, ef liann
liefði fengið vilja sínum framgengt, þegar við riðum til
Roannc. Eg hefi verið í þjónustu monsieur de Lalliéres
undanfarið ár. Ef til er dyggari stuðningsmaður vðar
en hann í hersveiíum yðar hátignar, þá afneita eg lífinu.
Og eg spyr einnar spurningar —---------“
„Þei, monsieur,“ mælti konungur óþolinmóðlega. „Þér
vitið ekkert um þelta. Það er happ fyrir yður, að þér
skylduð vera skutilsveinn madame de Alencon og að lög-
reglustjórinn í París cr frændi yðar. Þakkið forsjóninni
fyrir að enginn efast um tryggð y ðar við mig. Og hafið
hljótt um yður, unz þér verðið ávarpaður.“
Nú fekk Blaise máli aftur. „Eg krefst þess að fá að
standa augliti til auglitis við þetta illmenni og reka lygar
hans ofan i liann. Eg vona, að yðar hátign leyfi mér það
að minnsta kosti.“
Eldur brann úr augum konungs. „Gætið yðar, talið var-
lcga. Þér gleymið, hver þér eruð. Það vill svo til að mon-
sieur de Norville langar einmitt til að hitta yður líka. Það
er fleira, sem þér eruð sakaður um, en það, sem þarna er
á blaðinu. Og eg segi yður hreinlega, að áður en þér vcrð-
iö limaður sundur á Grenette-torgj munuð þér rita nafn
— Minningarorð
Framh. af 4. síðu.
ið eins dátt og fölskvalaust,
jafnvel þótt hugur væri
stundum þungur. Öllum nán-
um vinum og ættingjum er
þetta sárasti missirinn. Fvlgi
minningu Adda ætíð blessun.
Bjarni Iíonráðsson.
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 12? ágúst kl. 12 á hádegi
til Lcitli og Kaupmannahafn-
ar. Pantaðir farseðlar skulu
sóttir eigi síðar en föstudag
4. ágúst, annars verða þeir
seldir öðrum.
Það skal tekið fram, að
farþegar verða að sýna full-
gilt vegabréf, þegar far-
seðlar eru sóttir.
H.f. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Sigorgelr Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—C.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950.
BEZT AÐ AUGLYSA1VISI
GUÐLAUGUR EINAESSON
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573.
Innkaupatöskur
r. Sun-ouqkA, — T A R Z AIVI
6S3
Á meðan gerðist Gridley áhyggju-
falhir út af fjarveru Tarzans, og fór að
leita hans. Hann ætlaði að koma bráð-
tcga aftur.
Gridley varð fyrir ótal árásum ým-
issa furðulegra dýra, cn livergi kom
liann auga á Tarzan né fótspor lians.
Að lokum kom hann að bökkum mik-
ils vatns, þar sem voru fjölmargar smá-
eyjar. hetta var undarlegt landslag.
Nú gafst Gridley upp við leitina, og
nú lagði hann af stað iil baka, til
„moldvörpunnar".