Vísir - 31.07.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 31.07.1950, Blaðsíða 8
Mánudaginn 31. júlí 1950 Skákisnót Ið: Þrjár umferðir hafa siu verið tefldar á métinu. MMiöskckfeia' verðcc ieftdar fevöicl. -■-Busmsx^ Dcm,2fK mm \ \ / . tfHU'dý KAPGMR \ lnr -'U N S A R N «RW .. Á korti má glögglega gera sér grein fyrir afstöðu Júgó- slavíu t* nágrannalandanna, sem óttast að séu að >)dir- búa innrás í landið. Leppríki Rússa draga saman her við landamæri Júgóslaviu. Talið er að innrás í Júgóslavíu sé yfirvofandi. SJcákþmg Norðurlanda 1950 var sett í húsi Þjóð- minjasafnsins við Hring- Toraut á föstudagskvöldið. Árni Snœvarr forseti skák- sambands íslands og Skák- sambands Norðurlands setti mótið með rœðu og bauð gesti velkomna. Þetta er í fyrsta sinn sem skákþing Norðurlanda er liáS hér í Reykjavík og lang- stærsti skákviðburður, sem hér hefir skeð. Því miður hafa íslenzkir skákmenn ekki notað þetta tækifæri til að æfa sig eins vel og skyldi. Við hefðum getað sent sterk ara lið 1 meistaraflokk og mun sterkara lið í fyrsta flokk. Engu skal um það spáð hver verður sigurvegari að mótinu loknu, en þegar þetta er ritað, að lokinni þriöju umferö, eru góðar vonir um að Baldri Möller takist að verja hinn virðulega titil sinn. En hann er eins og kunnugt er skákmeistari Noröurlanda. Þátttakendur í mótinu eru 40: 6 Danir, 5 Svíar, 3 Norð- menn, 1 Finni og 25 íslend- ingar.. í I„ flokki A 1 Dani, 1 Norðmaður, 1 Svíi og 7 ís- lendingar, og í I. flokki B 2 Danir, 1 Svíi og 7 íslend- ingar. Fyrsta umferð. Fyrsta umferð var tefld á föstudagskvöldið og urðu úrslit þessi: í Landliðsflokki: Baldur Möller (í) vann Eggert Gil- fer (í), Julius Nielsen (D) vann Palle Nielsen (D), Vestöl (N) vann Sundberg (S). Guðmundur Ágústsson Sænsk gjöf til SÍBS. Sænski ferðamannaflokk- urinn, sem. nu er nýfarinn eftir liálfs mánaðar dvöl hér á landi, bað við fcroítför sína, forst.jóra Ferðaskrifstofunn- ar að færa SfBð gjöf að upp- hæð kr. 584,73. Hugmyndir.a að gjöf þess- ari fengu Sviavúr við heim- sókn sína að Reýkjalundi. ílver einasli rnaður innan flokksins lét sinn skei’f til Cjalarmnar. (í) á biðskák á móti O. Kinnmark (S), sem má telja víst að verði jafntefli. Guöjón M. Sigurðsson (í) á biðskák á móti Storm Her- seth (N) „ Guðjón á betra, e. t. v. unniö. Meistaraflokkur: Alku Le- hinen (F) vann Sturlu Pét- ursson (í), Hugo Nihlén (S) vann Jón Þorsteinsson (í), Áki Pétursson (í), gerði jafn tefli við Lárus Johnsen (í), Bjarni Magnússon geröi jafn tefli við Friörik Ólafsson, Vggo Rasmussen (D) og Jó- Framh. a 6. síðu. Innrásarskútum sékkt. London (UP). — Fregnir frá Formósu skýra frá loft- árásum þjóðernissinna á skipafloia kommúnista. Telja flugmenn þjóöernis- sinna, að þeir hafi sökkt um um 150 „djúnkum“ fyrir kommúnistum, en skipum þessum muni hafa verið ætl að aö flytja innrásarlið til Kinmen-eyja. Þær eyjar þui'fa kommúnistar að taka til aö létta sér innrás á For- mósu. — Bandaríkjamenn sinna hinsvegar ekki vörn- um þeirra eyja. Verkfall matsveina og framreiðslu- manna hófst á mið- nætti í nótt. Verkfall matsveixia, búr- manna og- framreiðslumanna á skipum Eimskipafélagsins og- Skipaútgerðarinnarg- hófst á miðnætti í nótt, eins og' tilkynnt hafði verið. Enn sem komið er, nær verkfallið aðeins til tveggja skipa, Lagarfoss og Hcrðu- breiðar, cn önnlir sleip hröð- uðu sér úr höfn á undan á- ætlun til þess að verða ekki innlyksa vegna þess. Bóðvar Steinþórsson, for- maður félags matsveina og framrciðslumanna, tjáði Vísi í morgun, að hér sé um að ræða samninga um kaup og kjör milii 60—70 manna. Fundur var síðast haldinn með deiluaðilum á föstudags- kvöld’, en mikið mun bera í milli, að því er Vísi hcfir fi'egnað. Málið er í höndum sáttasemjai'a riki|ins. Fréttir bei'ast um það dag'- lega, að liðsflutningar fari fram til landamæra Júgó- slavíu í leppríkjum Rússa, sem eiga sameiginleg landa- mæri með landinu. Enda þó.tt ekki verði um það sagt hvort hér er aðeins uin að j-æða nýjan þátt i binu svonefnda „kalda stríði“, di'aga Júgóslavar saman lið í Makedoníu til þcss að yei'ða við öllu búnir. Fimrn herdeildir. Sagt cr, að Tito liafi þegar kallaö til vopna fimm her- deildir í Makedoníu og eru tvær herdeildirnar vélaher- deildir og ein riddaraliðsher- deild. seni liefir skriðdreka sér til stuðnings. Aðrar fregn- ir lierma einnig, að Júgó- slavar liafi með levnd hoðið úí miklum öðrum hcr til þess að geln varizt hverskonar áí'ásum nágrannalandanna. Bandarísk vopn? Fréttaritarar V esturveld- anna í Trieste hafa ekki get- að fengið það staðfest enn, að handarískum vopnum liafi verið skipað á land í Fi- ume og Split, tveim lial'nar- horgúm við Adriahaf. Fregn- ir liafa gengið um það, að Bándarikjamenn muni senda Júgóslövum vopn, ef til árás- ar á land þeirra kemur. Ái'ás yfirvofandi. Öllum fi'éttai'iturum her þó sanian um, að árás á Júgóslavíu sc yfirvofandi og muni hún gerð að undirlagi Rússa, scm ckki hefir til þessa lckizl að kúga Tító til hlýðni við Koxninform. Ilins vegar er }>að skoðun hernaðarsér- fræðinga, að herstyrkur Júgó- slava sé það mikill, að þeim takist að ln'inda árásum Ung- vei'ja, Rúmena og Búlgara, nema þeir hljóti heina liern- aðarlega aðstoð frá Sovét- ríkjun um. Ólíklegt þykir þó, að Rúss- ar rnuni veita slika hcrnað- ai'lega aðstoð í Evi'ópu. Bandaríkja- menn fialda í horfinu á Kóreu I herstjórnai’tilkynningu MacÁithurs í gærkveldi var sagí, að enn i'eyndu kommún- isíar að brjótast fram til Fu- san, einkanlega höfðu átökin orðið snörp um 80 km. vest- ur af þessai'i mikilvægu upp- skipunarborg Bandaríkja- manná. Bimdaríkjamenn hafa víð- ast haldið stöðvum sínum. Hins vegar hafa flugsveitir Bandarikjamanna verið mjög athafnasamar. M. a. er greint frá því, að 50 risaflugvirki hafi varpað miklu sprengjn- magni á borgina Clianon, sem má heita að sé að verulegu lejdi i rúst. MacArthur skrapp til For- mósu i gær, til þess að ræða við Sjang Kai-shek um varn- ir eyjarinnar. -----é---- k 2. þúsund kr. á viku. Afli togbátanna, sem stunda veiðar hér við Faxa- flóa, hefir verið ágætur allan júlímánuð. Þeir bátai', sem jafnastan hafa haft aflann og Lcztan. hafa gefið á annað þúsund krónur i háseíah ut á viku, sem að sjálfsögða má heita ágæt afkoma. Heykist Leopold ? London í morgun Einkaskeyti til U.P. Laust fyrir hádegi í dag' íilkynnti forsætisráðherra Belgíu, að afstöðnum ráðuneytisfundi og við- tali við Leopold konung, að lausn á konungsdeil- unni væri nú ekki langt undan. Fréttaritari U.P. símaði fyrir skemmstu, að gert væri ráð fyrir, að lausnin, sem er að í-æða, sé sú, að Leopold feli fyrst um sinn völdin í hendur Baudouins ríkisai’fa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.