Vísir


Vísir - 25.08.1950, Qupperneq 4

Vísir - 25.08.1950, Qupperneq 4
4 WSSIR D A G B L A Ð Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H'JJL Ritstjórar: Kiistján Gucflaugsson, Hersteimi PálsSqn. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (finnn línuxjj Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan Bl< Alþjóðamót og auglýsinga- staiisemi Um þessar mundir keppir einn tugur íslenzkra íþrótta- manna á alþjóðamóti og erlendum vettvangi. Sumir þessara manna eru taldir liklegir til að bera merki lands sins með sóma, og það á þann hátt, að eftir því verði tek- ið í hinni víðu veröld. Hefðu það þótt ósannindi fyrir fáum árum, að við íslendingar ættum slíkum flokki á að skipa, þar sem skilyrði öll til þjálfunar eru hér mun lakari en í öðrum íöndum. Þátltaka Islendinga í alþjóðamótinu í Briissel er sönnun þess, hver töggur er í æsku landsins. Ymsir cru þeir, sem enn.hafa ekki skilið, hvers virði íþróttahreyfingin cr í uppeídismáium þjóðarinnar, en nú er þó svo komið, að sundnám hefir verið löghoðið og próf i leikfimi er selt scm skilyrði fyrir öðrum prófum við æðri skóla, ef menn eru heilir heilsu. Jafnframt hefir íþrótta- starfseminni verið séð fyKÍr nokkru fé, sem varið skal til slarfseminnar, en þó fyrst og fremst til byggingar sund- lauga, íþróttahúsa eða íþróttavalla. Hafa þegar verið sköp- uð skilyrði víða um land til fullnægjandi íþróttaiðkana og er þar sundið fremst í ’flokki. En íslendingar hafa 'tekið þátt í fleirum mótum en iþróttamótum á sumrinu, og staðið sig glæsilega. Má þess minnast, að „bridge-mót“ var haldið í Brighton í Bret- landi, þar sem flokkur Islands var annar i röðinni, næstur á eftir Bretum, en þetta mun vera í þriðja skifti, sem Is- lendingar taka þátt í slíku móti. Bridge er íþrótt, sem mjög er iðkuð og dáð um allan heim, og er ekki á færi andlegx-a skussa á rnæta á alþjóðamótum og standa sig svo scm raun vai'ð á um íslenzka flokkinn. Loks má geta þess, að skák- mót Norðux’Ianda var haldið hér á landi. Baldur Möller varði þar tilil sinn, sem Noi’ðui’landameistai’i og hélt hon- um mcð prýði, en auk þess urðu Islendingar efstir í öllum flokkum keppninnar, þannig að þeir virtust bera af i íþróttinni, þótt við enga viðvaninga væi'i að etja. Allt þetta er þakkavert, enda er frami hvers Islendings þjóðarframi. Þátttaka Islands í alþjóðamótum er af sumunx talin dýi’u verði keypt, en það cr misskilningur. Miklu frekar má segja, að séð hafi verið unx of í fjárútlátin, þannig að sæti Islands hafi oftar vei’ið autt á alþjóðamótum, en ástæða virtist til. Ei’lendar þjóðir kvarta beinlínis yfir því, að Mendingar séu um of skeytingarlitlir, er þeim býðst þátttaka í slíkum mótum, en þau hafa mikla þýðingu til kynningar ?jóðarinnar xit á við, og kynningar einstaklinga sin i rnilli, sem eiga sameiginleg hagsmunamál eða stai’fa á sarna sviði. Slík kynning einstaklinganna hefir þráfald- lega greilt brautina fyrir Islendingum, sem sendir hafa verið utan í opinberum eða liálf opinbcrum erindum, þann- ig að þeir hafa getað unnið þjóð sinni i hag, betur en þeir hefðu ella getað gert. I sambandi við alþjóðamótin má vekja athygli á því, að oft hefir laldega vei’ið haldið á hlut þjóðarinnar á al- þjóða sýningum. Vilji þjóðir selja framleiðslu sína, verða hær einnig að auglýsa hana. Slíka auglýsingastarfsenxi þyrfti að skipuleggja til fulls, i samráði við sendiráð lands- Ins á hverjum stað, eða opinhera umhoðsmenn. Að því láði hafa allar Norðurlandaþjóðii-nar horfið, enda hefir það þótt gefast vel. Okkur Islendingum hættir til að ætla, að allar þjóðir viti næstimx því eins mikið um landið og við sjálfir, en því fer fjarri. Nafn þess er víða óþckkt meðal almennings, en fæstir þekkja framleiðsluvörur þjóðarinnai’, að fi’átöldum sérfræðingum. Dr þessu nxá Ixæta, að vísu með fjárútlátum, en það fé skilar sér aftur 1 margföldum mæli. öll kynning á íandi g þjóð, stuðlar heint og óbeint að hættum þjóðarhag. Þess ixxega xxxenn minnast. v I S 1 B 80 ára í dag Krístín Kjartansdóttir. I dag er Kristín Kjartans- dóttir frá Signxundarstöðúnx í Hálsasveit áttræð. í fyrra vai’ð nafn Kristínar þekkt um allt Island, þvi þá lá hún úti fótlxi’otin á bökk- um Hvítár um miðjan vetur og gat enga björg sér veitt nókkuð á þriðja sólai’liring. Þótti það þrekvirki mikið af Kristín var ttm allmörg ár heimilisföst á Sigmuixdar- stöðum eftir lát éiginnxanixs- ins, en er nú fyrir nokkuru fai’iix þaðaix og er til heimilis í Reykjavík lijá hróðursyni sinum Kjartani Bergmaiin franxkvæmdarstjóra I.S.1. Föstudaginn 25. ágúst 1950 Fyrsta dóttir 4 r Isiands aem gerðist ki’itsniboði. Ilún lieitir fullu xxafni Kristín er heiðurs- og á- Steiixunn Jóhaimsdóttir gætiskona í hvívetna, trygg- Hayes og er frá Eystra-Mið- lynd og vinföst, lijartagóð og fe.lli við Hvalfjöi'ð. hugulsöm. Ilún er í lxópi) Steinunn fór 16 ára til þeirra kvenna senx lieilastar Ameríku, félítil og vinafá, eru og göfugastar og allir en dugleg og gáfuð var hún hennar nxörgu vinir óska vafalaust þvi að langslxóla- lienni senx *Iengstra og á- veginn komst hún þar vestra, nægjulegastra lífdaga. | tólc Íæknispróf, giftist skóla- Þess skal getið að senx bróður sínum, Cliarles A. stcndur dvelur Kristin á Hayes, — siðar frægur læknir jfornum stöðvuxn. Yar í kynn- og ki’istnihoði, -— fór 1902 'isýör i Borgarfirði, en veild- með honum til Kína. Þar 'ist af heiftarlegri luiigna- störfuðu þau í 40 ár. Til ís- bólgu á Signxundai'stöðunx, en mun nú vera á lxatavegi. Þ. J. konu nær áttræðri að lifa slíkt af. Kristín er fædd 25. ágúst 1870 í Noi'ðux’koti í Stafholts- tungum. Foreldrar hennar voru þau Guðbjörg Bene- diktsdóttir Þórðarsonar prests í Hvaiiimi Þorsteins- sonar og Kjartan Éinarsson bónda fi’á Steinunx Þorsteins- sonar. Ki'istín giftist Giiðmundi Gjöf til björg- unarskátu fyrir Norðurlandi. laixds komu þau snöggvast — 10 daga — vorið 1909, á leið til lxvíldar í Kaliforníu og vöktu þá óhemju eftii'- tckt í höfuðstað vox’um, senx aldrei hafði áður séð kristni- hoða! Mann sinn nxissti frú Steinuixn fyrir 6 árunx, far- iixn að heilsu eftir langan erf- iðisdag og þunga aðhúð Jap- Guðmundur Guðjónsson’, ana ófriðarái'in í Kína. fi’anxkvæmdastj. í Djúpavík, j Sjálf er hún í’oskin ixú og lxefir sent Slysavai'nafé&gi j elíkx heilsuhraust. En röm er íslands kr^ 2.300.00, sem er, sú taug’, er rekka dregur föð- gjöf frá konxuxx þar á staðn-1 urtúna til. „Mig langar svo um og óska þær að fé þetta (*il að sjá landið mitt áður en gangi til hinnar væntanlegu eg fer alfarin,“ héfir hún hjöi'gunafskútu fyrir Norð- | «ft sagt i bréfum sínum und- urlandi. anfai’in ár. — Nú hefir það Konurnar í Djúpuvík hafa tekizt. Um 6 vikna skeið hefir tekið upp þann sið að hálda . bún dvalizt hjá fræudfólki árlegan „Peysufatadag“ kvenna nxeð skemmtun til á- góða fvrir slysavarnastarf- sínu, aðallega á Akranesi, en er nú á förum aftur vestur ^___ ______ ________________ um haf. Sigurðssyni frá Yalhjarnar- j semina, og lxefir mikill áliugij Að tilhlutun Kristnihoðs- völlunx og bjuggu þau allan rikt fyx’ir þessu fi'amtaki sambandsins ætlar lxún að kvenfólksins. j flýlja erindi — að skilnaði — í fyi'i’a sendxx konurnar í húsi K. F. U. M. kl. í Slysavarnafélaginu kr. 1770,- hvöld og’ lxefir vafalaust frá 48 senx var ágóði af slíkri mörgu fróðlegu að segja eft- skemmtun og nú varð ágóð-, ú’ 20 ára dvöl í Ameriku og inn ki’. 2.300.00 sem þær liafa! h) ára dvöl i Asíu. sent Shsavax’iiafélaginu með • Auðvitað enx allir vel- þeiin fyrirmælum að féð konxnir meðan liúsrúm levf- renni til Mnxiar vr''ntanlegu A’. — hjörgunarskútu No”'5urlands. I Sigurbjörn A. Gíslasoix. sinn búskap áð Sigmundar stöðunx í Hájsasveit, eða þar til Guðmundur lézt 1932. Heimili þeirra Sigmundar- staðahjóna bar allan þeirra búskap af öðx’unx heinxilum hvað snyrtimennsku og fág- aða umgengni snerti, enda voi’u þau hjón mjög samhent í öllum heimilisháttunx. Maður hringdi til mín í gær, við skulum kalla hann »J’“j °g sagði mér, að kona hans hefði verið svo óheppin að týna skömmtunarmiðum þeirra hjóna- Henni var sagt að koma í skrifstofu skömmtunarstjóra, en þar var henni tjáð, áð ékki kæmi til mála, að hún fengi nýja í staðinn. * Þetta virtust henni lxeldur kaldar kveðjur, því aö senni- legt er, aö slíkt ólxapp g’eti hent hvern senx er og álgerléga órétt- mætt a5 ætla, a5 rríenn geri slíkt aö ganxríi sínu, eöa til þess aö lxagnast á sliku meö óheiö- arlegum hætti- Oft hefir verið fundið að afgreiöslnnni í ýms- urn opinberum stofnunum, en þetta atvik, sem nefrit var hér að ofan, varpar léiðinlegti Ijósi á starfsaðferðir, þar sem hið opinbera héfir öll iriál i sín- um höndum. Það virðist á stundum, senx borgarar bæjar- ins fái þar svipaöar móttökur og leiðigjörn húsdýr, en ekki fólk. í siðuðum löndum er víöast venja að líta sxro á, sem starfsmenn séu frekar þjónar borgaranna, en ekki öfug’t. ICurteisi kostar engau þéning í þessu tilfelli sem öðrurn og ástæðulaust er, aö- geta ekki út- vegað þeinx, sem eru svo óheppnir a5 týna skömmtunar- séðlunx í byrjun timabilsins, riýja seöla, og það refjalaust. En mig langar til að minn- ast á annað atriði sem er þessu algerlega fjarskylt, nefnilega í sambandi við fegurðarsamkeppni Fegrun- arfélagsins á dögunum. Það skal strax tekið fram, að sjálfur tók eg ekki þátt í til- högun sjálfrar keppninnar, né heldur valdi eg stúlkur keppninnar. Það var erfitt verk fyrir þá, sem að því stóðu, og eftir atvikum tókst samkeppnin vel, svona í fyrsta skipti. * í fyrradag hringdi til mín ónefnd kona og fór að fjarg- viörast við mig út af því, að gift kona hefði hlotið verðlaun- in, en ekki „stúlka".' Hún taldi nefnilega, að fráleitt væri að kalla giíta konu stúlku, jafn- vel þótt hún væri ung. Mér korii niáliö raunar ekkert við, sagði áð ’engin skilyrði hefðu verið í keppninni önnur en þau, að þátttakendur skyldi ekki vera yngri en 17 ára og fmsett- ir í Reykjavík. Ekkert var því til fyrirsíöðu, að viðkonxandi væri gift og ungar, giftar kon- ur gætu sannarlega verið stúlk- ur- Jæja. Svona er það, og eff- itt að gera öllum til hæfis, en þaö verður að hafa það-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.