Vísir - 07.10.1950, Side 1

Vísir - 07.10.1950, Side 1
40. Laugardag'iim 7. október 1950 224. tbl. Þetta er F-84 Thunder-jet flug-vélar, sem nýlega eru komn- ar til Þýzkaiands. Myndin er tekin í flugbækistöð þeina þar, en þær voru sendar þangað til þess að koma í stað flug- sveitar Shooting Star véla, sem voru þar áður. Mestu flug- Á hádegi í dag hófust á Bretlandseyjum mestu flug- herœfingar, sem nokkuru sinni hafa farið par fram. í þessum flugæfingum forezka flughersins taka þátt um 1000 spprengju og orustu flugvélar. Flugsveitir frá flugherjum Bandaríkjanna, Belgíu, Hollands og Frakk- lands eru komnar til Bret- lands til þess að taka einnig þátt í æfingunum, sem standa munu yfir í 10 daga. Vatnajökuls- leiðangurinn. Óljósar fregnir hafa bor- izt um það, að leiðangur Árna Stefánssonar sé vœnt- anlegur um eða upp úr há- degi í dag. Flugvélin, sem flaug yfir jökulinn í gær, sá ekkert til leiðangursmanna, en varð vör við för eftir leiðangurs- menn er stefndu til byggðá. Gufunes hefir ekkert heyrt til leiðangursmanna síðan í AlisheB'jai'þifigið ræðir líéreu- ■nálið. Allsherjarping S.Þ. ræddi í gær tillögur Breta og sjö annarra þjóða í Kóreumál- inu. Endanleg atkvæðagreiðsla hefir ekki farið fram um þær ennþá og munu umræö- ur halda áfram í dag. Til- lögur frá fulltrúum Indlands og Sovétríkjanna voru felld- ar- ;í , i sneru aftur. Síldveiði var engin í nótt sem leið, enda sneru flestir bátanna við í gærkveldi án pess að leggja netin. Bátar reru aimennt i gær í verstöðvunum viö Faxaflóa, en sneru nær allir aftur, vegna sjógangs og roks til hafsins. Vegna höi'guls á netum eru bátarnir mjög tregir að leggja net sín nema í einsýnu veðri, en í gær var langt í frá að svo væri. Einstöku bátar frá Sand- gerði lögöu samt net í gær- kveldi en fengu nær enga veiði, skást um 20 tunnuiy Enn hefii' ekkert gerzt í kaupdeilu togarasjó- manna og útgerðarmaniia, r°.m bent gæti íil. að Iausn á henni sé fyrir dyrum. Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson tollstjóri, átti viðræðufundi við báða deiluaðila í fyrrakvöld, og stóðu þeir fram eftir nótíu án þess að nokkur árangur næðist. Vísi er ókunnugt um, hvenær næsta tilraun verð- ur gerð fil þess að freista þess að komast að sam- komulagi, en óhjákvæmi- Iegt virðist að binda enda á verkfallið, sem staðið hefir svo lengi sjómönn- um og öllum Iandslýð til hins mesta tjóns. m Hatist onót ié i Á morgun má búast við spennandi úrslitakappleik á haustmóti meistaraflokks. Eru þetta tveir síðustu leikÍL' mótsins, sem þarna verða háðir milli K. R. og Yals (úrslitaleikurinn) og Fram og Vikings. Standa leikar nú þannig, að K. R. og Valur hafa 1 stig livort fclag, en Fram og Víkingur ekkert. K. R. getur unnið á jafntefli, þar sem markatala þess fé- lags er Iiagstæðari. Ke.ppt er mn Kalstað-hikar- inn og má búast við, að hvor- ugur aðilinn láti sitt eftir liggja. Keppnin heí'st kl. .2, og ef veour verður skaplegt, vei'ður vafalaust fjölmennt á vellinum Landskjálftasvæðið í Assam óþekkjanlegt eftir hrær- ingarnar. Fjöll hafa hækkað, ný myndazt og jörðin hefir gleypt heil þorp. Kalkútta (UP). — Leið- angrar hafa nú snúið aftur úr þeim héruðum Assams, sem verst urðu úíi í landsjálftun- um miklu í ágústmánuði. Það hefir komið á daginn, að manntjón hefir ekki orðið eins mikið og áætla rnátti vegna ofsa jarðhræringanna — um 1000 raanns biðu bana — heldur hefír orðið mikil umbytling víða, svo að kunn- ugii’ menn á þessum slóðum segja, að landið hafi sums- staðar tekið algerum stakka- skiptum, svo að ógerningur sé að þekkja það. Jörðin hefir gleypt stórár, svo að farvegir þeirra eru þurrir, cn aðrar sem voru vart meira en lækj- arsprænur, eru nú bakkafull- ar og meira en það. Hæsti tindur jarðarinnar, Mount Everest, var áður tal- inn 8845 m. á Iiæð, en er nú 8910 m. Víða hafa líka mynd- azt dalir, þar sem hæðákollar voru áður og fjöll eru komin á fyrra láglendi. Þorp liefir jörðin gleypt á nokkrum stöðum, en önnur liggja i rústum utan í 'liáuin fjalla- hlíðum, sem voru áður á sléttlendi. í Himalayafjöllum hafa menn fundið í 5000 m. hæð speiidýr frá ísöldiimfi, sem Itafa aldrei getað lifað í slíkri hæð yfir sjávarmáli, svo að óliætt er að gera ráð fyrir því, að landið hafi á þessum slóð- um verið að færast i hækk- andi fellingar undanfarín 13—14000 ár. Og dæmið um hækkun Mount Everest hend- ir til þess að þróun haldi á- fram. Enginn veit, hversu lengi iuin getur haldið áfrain, en meðán á henni stendur, rná vænta slílcra jarðlirær- inga framvegis. Tilkynnt var í aðaibæki- stöðvum MacArthurs í Tokyo í gær, að 150 púsund her- menn Sameinuðu pjóðanna vœru nú við 38. breiddar- baug reiðubúnir að greiða herjum kommúnista í Norð- ur-Kóreu rothöggið. Herir þessir eru mjög vel- búnir vopnum og myndu einnig njóta mikils stuön- ings fiugvéla, er þeir leggja , til atlögu við Norður-Kór- eumenn. Búist við að- gerðum bráðlega. Fréttaritarar telja að þess sé mjög skammt að bíða að hermönnum Sameinuðu þjóðanna veröi gefin skipun um að halda norður fyrir 38. breiddarbaug, en til þess hafa aðeins hersveitir sunn- anmanna sótt fram með I austurströndinni. Framsókn jsú hefir gengið mjög greið- lega og komiö til lítilla á- taka þangað til í gær, að hersveitirnar voru komnar að varnarlínu kommúnista fyrir sunnan Wonsan. 40 púsund fangar. Ennfremur var tilkynnt í aðalbækistöðvum MacArth- urs að 40 þúsund hermenn úr her Noi'ður-Kóreu hafi verið teknir til fanga frá því átökin 1 Kóreu hófust. Þessi tala jafnast á við fjögur her- fylki Norður-Kóreumanna. Auk þess hafa kommúnistar beðið mikið afhroð í bardög- um. Mannfall orðið margfalt meira í liöi þeirra en hjá Sameinuöu þjóðunum. Skjótur sigur. Ekki er talið ólíklegt að hersveitir S.Þ. vinni mjög skjótlega sigur á herjum kommúnista, er þær fara norðui’ fyrir 38. breiddar- baug. Það hefir komið í ljós að herir Norður-Kóreu bú- ast til varnar norður undir Wonsan, en þar hafa þeir komiö sér upp allbreiðu varnarkerfi þvert yfir skag- ann. Sex lnindruð þý/.kir stúd- entar voru nýlega i'áðnir iil uppskerustarfa í Bretlandi. 150.11110 maiina iier S.Þ. býr uíidir sókn gegn l\i.-líór@u.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.