Vísir - 07.10.1950, Page 4

Vísir - 07.10.1950, Page 4
Laugardagirm 7. október 1950 v I S I B wlsin. DAGBLAÐ tUtstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiuu Páluoo, Skrifstofa Austurstræti 7. Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIH HZB, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 i[fiiniii eImkJs Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan HJL Þai sátu þeir hjá. blessaðir. ¥jótt konimúnistum þylci aldrei ráðin ráð, nema að þeir láti Ijós sitt skína, bar það til tíðinda á bæjarstjórnar- fundi Reykjavikur í fyrrakvöld, að þeir sátu hjá við at- kvæðagreiðslu. Lætur að líkum að þar var um þýðingar- mikið mál að ræða, er hvorki varð tekin afstaða með eða á móti, en þau voru tildrögin að bæjarráð Reykjavíkur hafði samþykkt fyrir sitt leyti að biðja lögreglustjóra, siökkviliðsstjóra, skrifstofustjóra bæjarvcrkfræðings og íulltrúa í'rá Rauða Krossi Islands, að gera tillögur um ráð- stafanir lil loftvarna og annars öryggis í Reykjavík, ef til hernaðarátaka skyldi koma hér á landi. Af hálfu bæjar- ráðs var skýrt teldð fram, að til ráðstöfunar þessarar væri ekki efnt vegna aukinnar ófriðarhættu, heldur beindist hún að öryggi almennt, þótt vonandi kæmi aldrei til ])ess að með ófriði yrði farið hér cða báli og brandi. Allir lýðræð- isflokkarnir samþykktu tillögu bæjarráðs, en kommúnistar sátii hjá og vildu hvorki taka afstöðu með né móti. Að morgni næsta dags birti Þjóðviljinn frétt með stærsta letri, cr fjallaði um þann háska, að utanríkismála- ráðherrann og þingflokkarnir væru í þann veginn að ofur- selja landið Bandaríkjamönnum eða samsöfnuðu liði frá Norðurlöndum, en með þvi væri öryggi landsinS teflt í voða. Skyldu menn ætla, að fulltrúum kommúnistanna í bæjarstjórninni hefði átt að veitast auðvelt að taka afstöðu lil öryggismálanna, þegar þeir bjuggu yfir slíkum fróð- leik. og upplýsingum. En, nei, nei. Það var nú eitthvað anna í bæjarstjórn Reykjavíkur og forðast allar umræður að tryggja öryggi borgaranna, þótt ríkisstjórnin og svo að segja Alþingi allt sæíi á svikráðum við þjóðina, ofurseldu hana framandi valdi og byði ófriði heim og jafnvel ógnum kjarnorkunnar. Nú skyldu menn ætla, að kommúnistaflokkurinn hefði verið sjálfum sér samkvæmur og farið að dæmi fulltrú- anna í bæjarstjórn Reykjavíkur og forðast allir umræður um öryggismálin. I gær birtir Þjóðviljinn forsíðugrein með feitu l'e'tri, þar sem ráðist er gegn því, að nokkrar öryggis- náðstafanir verði gerðar, og lýsir yfir því, að slíkum ráð- stöfunum sé beint g'egn kommúnistaflokknum og verka- lýðshreyfingunni. Hefðu fulltrúar kommúnista í bæjar- stjórn Reykjavíkur litið svo á, að með öryggisráðstöfunum væri ráðizt gegn flokki kommúnista sérstaklega, hefðu þeir vrafalaust greitt atkvæði gegn tillögu bæjarráðs, en það gerðu þeir ekki. Hitt er þó enn fráleitara, þegar verka- rnenn eða verkalýðshreyfingin er nefnd í sömu andránni og kommúnistaflokkurinn. Þar er um óskyld samtök að ræða og gerólíka hagsmunabaráttu, enda æ'tti Þjóðviljinn að sýna verkamönnum þá sjálfsögðu nærgætni, að nefna ekki nafn þeirra eða samtaka þeirra í sömu andránni og ógeðs- legasta fyrirbrigði veraldarsögunnar. öll þessi l'ramkoma kommúnista og allur áróður aðal- málgagns þeirra sýnir og sannar, að þeim er það eitt áhuga- mál, að ekkert verði gert þjóðinni til öryggis, ef til átaka skyldi draga hér við land eða hér á landi. Þá á þjóðin að standa uppi bjargar- og öryggislaus. Við slíka afstöðu vakna grunsemdir bjá hugsandi mönnum, um, að þar sé ekki heilindunum fyrir að fara, með því að livern geta hryggisráðstafanir skaðað, ef til þeirra er efnt í tíma og ón tilfinnanlegs kostnaðar? Hversvegna óttast svo komm- únistar að öryggisráðstöfunum sé beint gegn þeim sérstak- Icga? Hafi þeir hreint injöl í pokanum er ekkert að óttasí. Þeir munu njófa öryggisráðstafana engu síður cn aðrir, og þær gela aldrei bitnað á öðrum en þeim, seni stofna lífi og velferð almennings í voða, ef þær þá bitna á nokkrum á annað borð. Allar þessar mótsagnir kommúnista cru að vissu leyti skemmtilegar. Það býr einhver órói innra með áeim, sem sviftir þá ráði og rænu. Hvert íslenzkt líf er góðum íslendingum dýrmætt, jafnvel þótt þar eigi komm- unistar i hlut, sem vel gcta snúið til betri vegar með aukn- um þroska og unnið sér vei'ðskuldað traust í mannlegu .pamfélagi. 60 ára- « Mtat»B-?jsaga: Jón Gunnlaugsson skrif stof ustjórl. Það væri nú eðlilegur hlut- ur að -vilja ekld gera á hluta Ivunningja sinna og vina, en lxætt er við, að ef skrifa á um Jón Gunnlaugsson, að það þyki lionum miður, svo Iilé- dírægur er hann. En samt verður nú að láta slag slanda þar um, vegna þess, hversu mei'kur maðurinn er, og góð- ur drengur. Jón er fæddur að Kiðja- bergi í Grimsnesi. Var við nám í Menntaskölanum, síð- ar við Askovskóla í Dan- möi'ku. Stundaði búskap um ' nokkur ár. Varð starfsmaður ■jií Stjói'nai'i'áði íslands 1920. t Fullti'úi frá 1937. Margir kannast við liið svo- kallaða „húsmál“ í Good- ; lemplarareghmni. Jón konx jþar mjög við sögu, og það á þann liátt, að það nmn ætíð verða hans mikli hróður í margháttuðum stöi'fum fyrif bindindismálið hér í borg. Hann var uppbafsmaður og aðalforgöngumaður að því, að , nokkrir templai'ar keyptu hina dýrmætu og fögru eign að Fríkii'kjuvegi 11, hér í boi'g, og afhentu siðan Régíiinni eignina með sama verði og þeir höfðu keypt, sem var nijög hagstælt, eins og mörgum er kunnugt. En þessi eign er nú langmest að vei'ðmæti allra þeirra eigna sem Goodtemplara- rcglan á, og er engum meira fyrir að þakka en Jóni Gunnlaugssyni, og er það honuni verðugur heiður. Jón var um . árabil yfirmaður Umdæmisstúku Suðurlands. Vai'ð það starf lians mjög heilladrjúgt, bæði félagslega og fjárhagslega. Festi liann þá kaup á eigninni Ivumbara- vogur i Árnessýslu, fyrir mjög liagstætt vei'ð. Hug- mvnd Jóns var að koma á föt barnaheimili á veguni Regl- unnar, og er liann formaður lxarnaheimilisnefndar Kumh- aravogs á vegum Umdæmis- stúku Suðurlands. Eins og sakir sfanda, leigir Reykja- víkurbær Kumbaravogs- eignina og rekur þar barna- heimili. Kumbaravogseignin er í margföldu verði, miðað við upprunalegt kaupvei’ð, og hefir þannig gifta Jóns Gunn- laugssonar, í störfum fyrir Regluna, verið í hvívetna og er gott með slikum að vinna. Giftur er Jóu ágætri konu, fi'ú Ingimni Þórðardóttur fi'á Ráðagerði. Þ. J. S. Astralíustjórn eflir landvamir I Ástralíu leggur stjórnin mikla áherzlu á að efla land- vax-nir og fá menn til þess að gerast sjálfboðaliðar í hern- um. Menzies, f oi'sæ tisráðherra Ástralíu hefir látið svo um- mælt, að Ástralíumenn verði að vera vel undirbúnir, ef lil nýrra heimsátalca komi. Þeir verði sjálfir að hafa nægan her nndir vopnum til þess að geta vax’ist, en ekki ti-eysta eingöngu á að Bfetar og aði'ar lýðræðisþjóðir lialdi uppi vörnum fyrir lýðræðið í héiminum. Holland bezta viðskipta- landið. Holland er það landið sem mest hefir keypt af afurðum okkar það sem af er árinu eða fyi'ir 42 milijönir króna til ág'ústloka s. 1. Á sama tíma í fyrra hafði Holland ekki keypt íslenzkar afurðir fyrir nema röskar 9 rnillj. kr. og hefir þannig rösklega ferfaldað verzlnn sína við íslendinga. Næst Hollendingum koina Bretar og Bandaríkjamenn sem lceypt liafa vörur það sem af er þessu ári fyrir tæp- ar 33 millj. kr. hvor þjóð. A sama tímabili í fyrra voru Bretar langstærsti viðskiptá- vinurinn og höfeu þá kevpt íslenzkar afurðir fyrir 67 millj. kr. Þav- næst koniu Þjóðverjar, er kevpt liöfðu fyrir röskar 48 millj. kr., eu nú ekki nema fyrir tæpa hálfa fjórðu milljón. Næst stærstu verzlunarað- ilar eru ítalir, Pólverjar og Grikkir sem aöir Iiafa keypt vörur af okkur fyrir 10 millj. kr. eða þar \’fi r og liafa við- skipti olckar við öll þau iönd ankizt nokkuð frá í fvrra. ) BER íslenzkt tónlistarlíf hefir tekið milclum og gleðilegumi framförum hin síðari ár, og er það vissulega mikið fagn- aðarefni öllum tónelskum' mönnum, jafnframt því, sem menningarauki er að. Hafa þar margir afbragðsmenn lagt hönd á plóginn og verð- ur starfsemi þeirra seint full- þökkuð. Sá tími er löngu liöinn. a'ð hornablátsur, karlakór.ssöngur og hormoníkan voru svo til eina afþreying Islendinga á sviöi tónlistarnxála, og er þetta þó engan veginn sagt til þess að varpa rýrö á láörasveitir, kóra og dragspil, því aö allt er þetta gott, þar sem þaö á vjö: Áhugi manna hefir Hka aukizt svd undrum sætir og ber margt til, ekkí sízt starfsemi Tónlistar- skólans, flutningur útvarpsins á sígildum verkum meistaranna og almenn menningarfram- vinda í þessu lancli. Eh í kjöl- far vaknandi tónlistarlífs er svo að sjá, sem „músíksnobberí“ hafi siglt hraöbyri. Þetta er að sjálfsögðu mín einkaskoðun, sem eg þrengi ekki upp á nokk- urn mann, en óljósan 'grtin liefi’ eg um, áö fleiri muni vera á ( minni skoöun. Eg get ekki að því gertJ að mér hafa jafnan þótt tónsmíðar Jóns Leifs vafa- samar, stundum stórfurðu- legar. En þegar eg hefi leyft mér að láta slíkt í Ijós við menn, sem tónmenntaðir teljast, hefir venjulega verið brosað góðlátlega að þessu, vegna þess, að eg „liefði ekkert vit á þessu“, sem er alveg rétt. * Sem ságt, ef maötir hefir ekk'i viljaö viöurkenna ýmislegan tónaóskapnaö, eins og t. d. íjöl- margt eftir Jón. Leifs, þá er þaö s.ama sagan: Þá hefir ekki vit á því, setn er sönn list. Er þetta mjög í samræmi viö mat margra á t- d. málarahst, Þeir, sem ekki sjá ,,géníalítet“ alræmdra klessumálara eru gamaldags og haía ekki vit á „sannri list“. Nú vill svo til, aö fyrir nokkuru var útvarpaö norrænni tónlist uin útvarpsstöövar Noröur- landa, m. a. verkum eftir Jón Leifs. „Morgunbiaöiö hefir greiut frá þessu og var þetta alveg óvenju skemmtilegt af- lestrar. En nú bregöur svo viö, aö Jón Leifs fær duglega á baukinn, og þá væntanlega hjá mphnum, sem vita livaö beir syngja. Þar er „symíónía“ Jóns kallaöur „djö'fTagáhgur", enn- fremur, aö ..Jttssi Jalas stjórn- aöi leikháshljómsveitinni og slapp lifandi". Ennfremur hefir finnskur gagnrýnandi haldið, að um prentvillu væri að ræða, er framleiðsla Jóns í þessu til- felli hafi verið kölluð sym- íÓHÍa. Norðmenn botna held- ur ekkert í þessum ósköpum, ser.i ýmsir sermenntaðir menn hér á landi telja ramm- íslenzka eða norræna tónlist, og er það að vonum. Mér • íannst allt í einu, að eg hefði unnið mikinn og persónuleg- an sigur, þegar eg las þessi ummæli músíkfrömuða hand- an hafsins, sem virðast leggja svipaðan dóm og mælikvarða á tónaflóð Jóns og eg. óhijóð eru nú ailtaf óhljóð, þótt hljómfall og annað sé, inis- munandi-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.