Vísir - 07.10.1950, Qupperneq 6
i >
íslendingar þurfa að auka
Laugardaginn 7. októher 1950
30-40
Dregið hefisr mjög úr gulrófnsrækt
síðustu árin vegna kálmaðks.
Fluttar hafa verið inn
röskar 50 þúsund tunnur af
kartöflum á einum vetri, þeg-
ar mest hefir verið flutt inn
af þeim vörum, en það var
veturinn 1947—’48.
Frá þessu er skýrt í nýút-
kominni Árbók landbúnaðar-
ins og er þar ennfremur skýrt
frá árlegri kartöfluuppskeru
innanlands og innflutningi
kartaflna frá 1934 og þar lil
í fyrra.
Ivemur þar í ljós að á þessu
tímabili hafá landsmenn
aldrei ræktað sjálfir svo mik-
ið af kartöflum, að það cr
fullnægt þeim. Öll árin er
eitLhvað flutt inn og kemst
innflutningurinh niður í
1100 tunnur minnst. Það er
árið 1941—42, sem var hið
mesta uppskeruár á þessu
tímabih og var þá uppskeran
innanlands sem næst 125
þús. lunnur. Aðeins eitt ár
annað kemst uppskeran yfir
100 þús. tunnur. Það var
1939—’40 og var þá rældað
Ik'm: um 120 þús. tunnur, en
ijinflutningur kartaflna nam
það ár tæpum 3, þús. tunn-
uiii.
Uppskera gulrófna og
næpna er einnig mest þau ár-
in sem kartoflur spretta bezt
eða 1939—40 og 1941—42 og
kemst þæði þau ár yfir 25
þús. tunnur, en hefir siðast-
liðin átta ár aldrei náð 10
])ús. tunnum á ári. Minnst
varð úppskeran 1943—’44,
komst þá aðeins í 3670 tunn-
ur á öllu landinu.
Talið er að kártöflufram-
leiðslan liefði flest árin mátt
vera 30—40 þús. tunnum
nieiri? án þess að um offram-
lciðslu væri að ræða fyrir
innlendan markað, og með
])ví befði sparazt sem næst
2 millj. kr. árlega í erlcndum
gjaldeyri.
| töfluframleiðenda. Nýh
hafa þó verið byggðar stó
kartöflugeymslur hér
Reykjavík (jarðhúsin) os
undirbúningi er byggi
stórrar kartöflugeymslu
ur fvrir eigin framleiðslu.
ur
gulrófnarækt.
um.
GÓÐ stofa meS sérinn-
gangi til leigu í Nökkva
22. Sími 80877.
til leigu fyrir karlmeniv
EskihlíS 13. - (:
6880 kl.. 6—8.
merkt: „íbúS
miSbænum.
HERBERGI til leigu, eld-
eða Laugaveg 86.
Kaupi hreinlegar og vel
meS farnar gamlar bækur,
blöð og tímarit- Sæki lieim.
Sigurður Ólafsson, Laúga-
vegi 45. — Sími 4633. (243
Lokaö,nokkura daga vegna
; breytinga.
Raftækjaverzlunin
! Ljós og Hiti hf.
j Laugavegi 79. — Sími 5184-
Iielzt á hitaveitusvæöinu.
Uppb í síma 80383. (2
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast- Einhver ívrir
framgreiðsla. Uppl. í síiiie
6240. (2 yC
1 STÓRT herbergi eðs
tvö minni óskast fvrir tvær
ur kemur til greina.
í síma 80756.
KONA, setu viiinur úti,
óskar eftir einu herbergi.
„Róleg —-
afgr. Vísis.
VIL taka aS mér lítiS heimili. Er vön heimilis- haldi. TilboS sendist afgr. fyrir þriSjudagskv., merkt: „Einhlevp“. (285 PENINGABUDDA fund- in- Vitjist á BókhlöSustíg 6 A. .Jón GuSmundsson. (272
SILKI-höfuðklútur fannst jí Bankastræti síSastk ’láúg- 'ardag. Sími 3434. (261
EINHLEYP 'stúlka eSa * ráSskona óskást. Stórt sér- 0 {, ,; Í • • i T,,, . f'./, 7. . • i herbergi. Gott katip. * upþl. ^ Leifsgötu 25, uppi. (271
DÖKKBRÚNN döniu- skinnlianzki tapaSist 28. þ. m- á leiðinni Þórsgata — Hringbraut. Uppl. í síma S0563. (262
i- PLISERINGAR, hull- í saumur, zig-zag. Hnappar í yfirdekktir. — GjafabúSin, 4 SkólavöruSstíg n. — Sími i 2620. (000
SÍÐASTL. mánudags- kvöld tapa'Sist plastik handa- vinnupoki meS hvitsáums- dúk i. Skilist á málaflutn- ingsskrifstofu Lárusar Fjeld- sted, Lækjargötu 2. (267
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl, skattakærur, útsvarskærur. ólafur H. Matthíasson, Konráð ó. Sæ- ’ valdsson. Endurskoðunar- ^ skrifstofa, Austurstræti 14. Sími 3565. (870
FRÖNSKUKENNSLA o g þýðingar á frönskum verzlunarbréfum. — Uppl. í síma 3718. (666
s FATAVIÐGERÐIN. — t Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187- Laugavegi 11. Sími 7296-
HREINGERNINGA- STÖÐIN, sími 80286. Hefi vana menn til hrein- gerninga. (290 ESPERANTO kennsla. — Uppl. í síma 5325. (106
KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Simi 6585- (13
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar- Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiS inn frá Barónsstíg. fcennir<&ri()r^f^owz<i/onf Blönduhl. 4. rneö ökó/afó/ki. oSlilar, ta/afingar°þýeinjjapo Áður Ingólfsstr. 4. Sími 1463-
) DÍVANAR. ViSgerSir á dívönum og allskonar stopp- uSum húsgögnum. — Hús- - gagnaverksmiSjan Berg- þórugötu 11. Sími: 81830.
l BARNAVAGN, nýlegur, til sölu í Efstasundi 70, niðri, efti’r lcl. 3. (289
SKÍÐASKÁLI ftjSíjn VÍKINGS- XAay/ FariS verSur í skál- VÖNDUÐ föt til solu á stóran mann- Uppl. á Grund- ai'stig 2, efstu liEeð. (290
ann í dag aS vihna. — TIL SÖLU kommóSa, nátt- skápur, rúmsæði, grammó- fónn 0. fl. Spítalastíg 1 A, kl. 5—7. , (288
( . ÁRMENNINGAR. wíl. UnniS veröur viS iþróttasvæSi félagsins í dag frá kl. 2. Áríð- andi aS mæta nú vel og þeir, sem geta, komi meS skóflur. Vallarnefndin.
BENSÍNMIÐSTÖÐ til sölu. Uppl. í síma 7940- (287
AMERÍSKUR oliuofn til sölu í Tripolieamp 25. (282
A ÞRÓTTUR! Handknattleiks- æfing verður aö ITá* ■ logalandi á sunnudag kl- 7—8.
LÍTIÐ danskt Kakkel- borS, póIeraS og 12 manna matarstell til sölu og sýnis á afgr. Vísis. (281
— — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANIA, Sunnudaginn 8- október. Sunmidagaskólinu kl. 2. — Almenn samkoma kl. 5 e. h. (Fórnarsamkoma). — Cand- theol, Þórir ÞórSar|Ón talar. Allir velkomnir. GÓÐUR barnavagn og hvítt bamarúm til sölu [ dag lcl. 4—6 á Hverfisgötu 125. (280
ÞVOTTAPOTTUR, kola- kyntur, óslcast til kaups- — Uppl. í síma 7967.. (284
KAUPUM tuskur. B.akl- ursgötu 30. (t66
1L F. U. M. Á rnorgun: Kl. 10 f- h. Y. D. og V- D. Kb 5 Ung- lingadeildin. Kí- 8.30 Sam- koma. Bjarni Eyjólfsson talar- TIL SÖLU tvénn kark mannsföt; önnur á ferming- ardrcng, hin meSalstærð- — Bergsstaðastræti 40, búðinni. Simi 1388. (275
KÁPA, enskur rykfrakki, dragt og nokkrir kjólar til sölu, MávahlíS 31, I- hæS. Selst ódýrt. Til sýnis i dag kl. 2—7. (265
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
KÁPA, kl æ'ð sker sammrö,
stæro 42, til sölu á Mána-
götu 8. Sími 3412. (278
TIL SÖLIJ barnakarfa og
yi’irdekktur einsmanns divati.
Uppl,- í Mjóstræti 8. (264
TIL SÖLU svört peysu-
fatakápa (líti'ð númer) og
kjóll á Hringbraut 115. II.
hæð, til vinstri, frá kl. 2—6
í dag. (268
VON kallar- Gulrófur og
kartöflur verða sendar dag-
lega heim til fólks frá kl.
II—12, ásamt öSrum vörum,
ef óskað er- Gerið pantanir
sem fyrst. KjötbúSin Von,
Sími 4448. (232
KARLMANNSFÖT. —
Kaupum lítið slitin herra-
fatnað, gólfteppi, heimilis-
vélar, útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. StaðgreiSla. —-
Fornverzlunin, Laugavegi
57. — Sími 5691. (166
DÍVANAR og ottomanar.
Nokkur stk. fyirrliggjandi-
Húsgagnavinnustofan, Mjó-
stræti 10. Sími 3897. (289
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnaS og íleira. —
Kem samdægurs. — StaÖ-
greiSsla. Vörusalinn, Skóla-
vörSustíg 4. Sími 6861. (245
: KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
útvarpstæki, heimilisvélar o.
m. fl. Tökum einnig í um-
boSssölu. GoSaborg, Freyju-
götu 1. Sími 6682- (84
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraSar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126-
KAUPUM flöskur, flest-
ar tegundir, einnig niSur-
suSuglös og dósir undan
lyftidufti. Sækjum. Móttaka
HöfSatúni io- Chemia h..f.
Sími 1977 og 81011.
HARMONIKUR, guitar-
ar. ViS kaupum harmonikur
og guitara háu verSi. GjöriS
svo vel og taliS við okkur
sem fyrst. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (96
ÚTVARPSTÆKI. ICaup-
um útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara, grammófóns-
plötur. harmonikur, ný og
notuS gólfteppi, saumavélar,
karlmannaföt, húsgögn o,
m. fl. — Sími 6861. — Kem
strax. — StaSgreiSsla- —
Vörusalinn. ÓSihSgötu 1. —
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
t—5. HækkaS verS. Sækjum.
<'ími 2T0S. IrvTO
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
»káo»r, armstólar, bók»-
hilltir, kommóSur. barH,
margskonar, Húsgagnaskál-
Inn, Niálsgört ira. 1— Síml
81570* (4íal