Vísir - 07.10.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1950, Blaðsíða 8
VI Laugardaginn 7. október 1950 Hernaðarúígjöld varpa skugga á daglegt líf manna í Noregi. >> Islendiogar fsurfa atvinuuleyfi Oslo, 25. sept. Stór])ingið norska hefir samþykkt að veita 250 mill- jónir króna til aukahernaðar- Þarfa. | Þessi fjárveitiiig var ckld neitt ágreiningsefni, en Iiúii varpai' samt skugga á <iag- legt lif í landinu. Vöruverð er sein óðast að liækka, ,að vísu fýrst og fremst munað- •arvörur, t. d. súkkulaði um j 25% og áfengi um 10%, en daglegar þarflr voru meira en nógu dýrar fyrir í Iilutfalli viö kaupgetu fólksins, svo að hvaða verðhækkun sem er kemur tilfinnarilega við pyrigju almennings. Ilúsnæðisvandræði eru meiri í Oslo en nokkrum öðr- Uin bæ á Norðurlöndmn og er ekki talið líklegt, að hætt verði úr þeim að fullu næstu 20 árin. ÞesLs'i tiilfinnanlegji húsnæðisskortur fer illa með taugár fölks. Eg þekki per- sónulega hjón sem hafa á- hætta með öllu að reylcja, meðan Hedtoft er við völd. íslendingar þurfa opinber leyfi. Danir afnámu ekki sam- bandslögin fyrr en í vor og þangað til nutum við íslend- ingar sömu réttinda og þeir sjáífir í Danmörku. Nú er þetta lrieýll. Islendingar verða, eins og hverjir aðrir útlendingar, að úlvega sér dvalar- og afvinnuleýfi en hvort tveggja er þó mjög auðfengið. Ólafur Gunnarsson. Um 140 neni- endur í Stýri- mannaskól- anum. Stýrimannaskólinn var gætar tekjur, eru búin aö seííur 3. þessa mánaðar, en vera gift í 9 ár en hafa ekki (kennsla hófst í fyrradag, 5. enn fengið íbúð — röðin er ekki komin að þeim, en svip- aða sögu liafa margir að segja. Um þessar muudir leita margir Islendingar sér at- vinnu á Norðurlöndum. Eirik- um liafa niargar saumastúlk- ur flúið land í seinni tið. Fólk, sem hefir hugsað sér að fara j atvinnuleit til Oslóar, ætti ekki að fara þangað nema húsnæði sé trj-ggt, því að oft og cinatt er ástandið þannig, að ómögulégt er með öllu að útvega gistihúsherbergi, hvað sem í boði er. Ilinsvegar er Iiúsnæðisskorturinn minni í öðrum hæjum Noregs. í andstöðu við Hedtoft. Ilans Hedtoft forsætisráð- herra Dana hefir átt nokkr- urn vinsældum að fagna á Islandi og eins hefir löndum í Höfn verið fremur hlýtt til lians. Nú virðast vinsældir forsætisráðherrans vera í liættu. Einn af áhrifamestu og duglegustu mönnuin ís- lenzku nýlendunnar i Ilöfn hefir lýst yfir því, að harin sé kominn , algera andstöðu við Hedtoft og stjórn hans og veldur því hækkun á tóbaks- skattinum. Þessi mæti maður hefir tekið það til hragðs að okt. Nemendur munu verða rúinlega 140, í átla kennslu- deildum. í farmaimadeild eru 1., 2. og 3. bekkur, en i fiskimannadeild er fyrsti bekkur tvískiptur og annar bekkur þrískptur. Minnkandi síldveiði ve ur áhyggjum. Það hefir lengi verið kunn- ugt að fiskveiðar hafa farið minnkandi í sundunum við Danmörku, Norðursjónum og Norður-Atlantshafinu. Menn hafa I þcssu tilliti að- allega átt við flatfisk og þorsk, en nú virðast menn vera farnir að gefa því gaum hve síldveiðar hafa clregist saman á söniu slóðum. Tabð cr að það mál verði tekið til rækilcgrar yfirvegunar Iiafrannsóknarráðslefnunni sem kom saman í Kaup- mannahöfn 2. okt. s. 1. Á liaf- rannsóknarráðsitefnunni i Edinborg þótti það upplýst, að sildarslofninn væri að ganga til þurrðar, þar scm visindamennirnir þóttust geta sagt með ýjssu, að sílclar- gegnd færi minnkandi ár frá ái’i. Þar seni síldin er talin vera einlvvcr dýrmætasti fis'k- urinn, sem fiskimenn Norð- ur-Evrópu afla, er l.jóst að á- lierzla verSur tögð á að rann- saka ]>ctta mál til hlýtar. Ekki er ennþá vilað livort farið verður þess á lcit við einslalcar þjóðir, að þær tak- marki sildveiðar sinar, en vit- að erað síld liefir verið merkl mörg undanfarin ár og nnmu niðurstöður sildarmerkinga vei’ða ræddar á ráðstefnunni. VI irbúning á Sogsvirkjun. Bók um fiskveiðar Færeyinga við Grænland. Þess má geta, að í fyrra Sænski rithöfundurinn voi’u 3 próf, fisknnannapróf, Einar Jóhan Stringberg var'kvæmdum íarmanriapróf og viðbóta- j sumar með færeyska móð Pi'óf fyrir skipstjóra, sem urskipinu „Oyrnafjáll“ og Iiöfðu tekið minna fiski- gynnti sér veiðar Færeyinga mannaprófið. Var þetta fyr- { Uavíðssundi. irkomulag í gildi árin 19-15—J Hami er nú kominn aflui' 1950, eins og ákveðið var í m fiskihæjan'ns Trosa, lögum um þetta efni frá 1945 skainmt f,-á Stokkliólmi, en og er nú lokið. þar ællar hann að skrifa bók um fislíveiðar Færeyinga við Grænland. Strindborg fer elíki dult með aö liann ætli að gagnrýna Dani. Sti'indberg ferð, sem ekki lieiir verið ^ rieldur j)Vj frým, að.ekki vei'ði komist hjá því að taka tillit Sama námstilhögun verður og áður, nema að tekin hefir verið kennsla I fiskimanna- deild í svokallaðri hæðarað- cennd áður til þéss að fiskveiðar séu að- alatvinnuvegui' Færéyinga Viðurkenna loftárás og æskilegt væri að Danir I svndu meiri Iipurð i sam- Bandaríkjastjóm hefir jskiþtum við þá. Hann seuir svarað mótmælaorðsend- m, a. að færeysk fiskiskip ingu Pekingstjórnarinnar hafi átt á hætlu að verðla fyr- vegna loftárása bandarískra jr fjársektum, ef þau lögðust flugvéla á hafnarborgina í var á bannsvæðunum og Antung í Mansjúríu. Viður-|það hljóti að vera mögulegt kennir Bandaríkjastjórn að.að sýna meiri tilslökun við tvær flugvélar hafi af vangá Færeyinga svo þeir geti ó- varpaö sprengjum innan landamæra Mansjúríu., hindraðir stundað atvinnu I þessa á Grænlandsmiðum. Vísir hefir spurst fj’rir um hversu miði með ýmsar framkvæmdir, sem unnið er að, svo að hægt verði að byrja af fullum krafti við Sogsvirkjunina. Aðalverklakinn hefir vei'ið að viða að sér efni, hygging- sarefni og sprengiefni, og licf- ir talsvert af því komið nieð skipum að undanförnu, enn- fremur vinnuvélar o. fl. Nokkrir menn hafa unnið að því með vélum, að rvðja ofan af, áður en sprengingar hefj- ast. Þá hefir gcngið allvel að koma upp húsum þeim, sem í sniíðum eru, þótt stundum hafi staðið dáiítið á efni. Hús þau, sem hér um ræðir, voru boðin út sérstaklega, eru það 2 íbúðarhús, livort með 2 íbúðir, ætluð vélamönnmn, iog mötuncytisliús, og eru liús þessi byggð til framtíðar- notkunar. Gert er ráð fyrir, að þau komist upp í vetur. Þá er unnið að fram- i sambandi við virkjunina, sem Vegagerð ríkisins annast, ]). e. smiði hrúar á Sig fyrir ofan íru- foss, hráðabirgðahrýr og vegagerð. Ilefir þessu verki miðað vel áfram og mim verða lokið í haust. ir sýnir vafns- Einn af yngstu listamönn- um okkar — Pétur Friðrik Sigurðsson — opnaði í dag málverksýriingu í sýiningar- sal Málarans við Bankastræti. Pétur hélt fyrstu sýningu sína aðeins 17 ára og fékk þá góða dóma, en sýning hans var fjölsótt. Hafði liann þá lokið þriggja vetra námi í iistadeild Handíðaskóiaus. Nú liefir Pétur stundað þriggja ára nám í Ivaup- mannahöín og kefir harin sýnt á samsýningum vtra, svo og á norrænu sýningumri, sem haldin var í Helsingfors fyrr á þessu ári. Pétur sýnir að þessu sinni einungis vatnslilamyndir, en hann mun ætia að sýna oliu- málverk síðar eða áður en hann fer utan aftur til frek- ara uáms. Myndin hér að ofan er úr Grafningi. Barnaflokkur Handíöaskólans. Skólastjóri Handíðaskólans biður þess getið, að börn yngri en 9 ára, sem sótt hafa urn þátttöku í námi í teikn- un og föndri, eigi að koma til viðtals í skólahúsinu Grundarstíg 2 A mánudag- inn 9. okt. kl. 3 síöd. Börn eldri en 9 ára, sem sótt hafa um kennslu í teiknun, leik- fanga- og leikbrúðugerð, mæti á sama stað, sama dag kl. 3% síðd. — Drengir, sem ætla að stunda smíðanám, eiga aö koma til viðtals á Grundarstíg 2 A, þriðjudag- inn 10. þ. m. kl. 4!/2 síðd. Bretar mestir kjötkaupendur ög Argenfínar selja mest. Washington (UP). — Argentina var mesta kjötut- flutningsland heims á s, 1. ári — flutti út 600,000 smál. Er það um 30% af öllu kjöti, sem framleiðshilönd fluttu úl á árinu. Næst komu Nýja Sjáiand, Ástralía, Dan- mörk og Uruguay, sem sáu um 50% útflutningsins. Bret- ar gerðu mestu kjötkaupin, fliittu inn um 1.3 niiííj. smá- lesía. Þó er kjölneyzla þar í jiri'ðungi minni nú en fyrir stríð og munnarnir fleiri. Kjötneyzla á hvern Breta i fyrra var 94 pund, en var að jafnaði 121 pund árlega fyrir slríð. Þjóðverjar hafa samið við Svía um að taka 400 þýzka unglinga í læri í málmiðnáði landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.