Vísir - 11.10.1950, Side 5

Vísir - 11.10.1950, Side 5
Miðvikudaginn 11. október 1950 V I S I R Menntaskólarektor heim- sækir íslendingabyggðir vestan hafs. PróL Richard Reck segir frá. ' ■ . . ■ ' : ■ • '/ V • •• . Pálmi Hannesson réktor maður, Gamalíel Þorleifsson, er riu ásamt konu sinni vestur er vísa skyldi aðkomumönn- I Ameríku og hefir hann m. a. unum veginn þangað, sem ferðast um íslendingabyggS- Stephan G. Steplxansson ir i Kanada, verið .tekið þar skáld bjó á frumbýlingsárum með kostum og kynjum og sinum i Norður-Dakota, og íiafa þau hjón verið heiðruð var þar staðnæmzt um slund. á ýmsa lund. Mótar enn fyrir grunni húss- í nýkomnum vestur- ins, og liöfðu gestirnir orð á islenzkum blöðum hefir dr. því, hve fagurt hæjarstæði Rirhard Beck prófessor skýrt skáldið liefði valið sér. En frá för Pálma og konu hans fleirum í hópnum en greinar- um Islendingabyggðir og höfundi mun hafa fundizt segir þar; | sem liér stæði liann á vígðri „íslendingar í Norður- grund, er hann minntist þess, Dakota áttu aufúsugestum að að hér hafði skáldið ort sum íagna, þegar Pálmi rektor af sínum ágætu kvæðum, og Hannessön ög fni Pvagnhild-_ vafalaust ósjaldan á and- ur heimsóttu byggðir þeirra yökustundum að loknum fimmtudaginn 17. ágúst, löngum og erfiðum starfs- þó að dvöl þeirra hjóna væri, degi frumherjans, af óhjákvæmilegum ástæð- Eigi var Iangrar setu boð- um, miklu styttri en vinir ig, og vár nú ekiö austur að þeirra og landar þeirra al- Pembinahæðunum, eða mennt hefðu kosið. | „Fjöllunum“, eins og íslend- Grettir L. Jóhannsson, ingar nefndu þær, minnugir ræðismaður Islands í Winni- síns svipmikla og hugum- peg, og’ frú hans, fylgdu hin- kæra fjallalands. Slaðnæmzt um kærkonmu gestum suður var uppi á hæðarbrúninni að landamærum Bandarikj- norður af Mountain, og var anna, en þár tóku á móti það fögur sjón að liorfa þáð- þeim séra Egill H. Fáfnis, an yfir gróðursæla hyggðina, sóknarprestur ísíendinga í þvi veðrið yar indælt og út- Norður-Dakota og forseti sýnin víðfeðm að saina skapi. Lúterska kirkjufélagsins, og Gestirnir frá Islandi voru dr„ Richard Beclc vararæðis- einnig mjög hrifnir af lands- maður Islands í Norður- iagsfegurðinni og gróður- Dakota, sem einnig var þar sæld byggðarinnar eins og mættur sem persónulegur hún hló við sjónum á þessum fulitrúi herra Fred G. Aan- bjarta liásumardegi. dahl, ríkisstjóra í Norður- Var nú haldið aftur til Dakota. 1 Mountain og rakleiðis heim á Var nú haldið til Moun- EIliheimilið „Borg“, en þar taín, og ferðiúni hagað þann- hafði vistfólk allt og nolck- urir aðrir úr hópi byggðar- búa safnazt saman í hinum an af ættjörðinni, var sezt aðj rymsnarlegum veitingum qg Elliheimilið síðan skoðað, og dáðust þau Pálmi rektor og frú Ragnhildur mikið að þvi, live allt væri þar með miklu nýtízku sniði, niynd- arlegt og smekklegl. Héimsókninni að Mouníain Iauk siðan með því, að kom- ið var í Víkurkirkju þar á staðnum, elztu kirlcju ís- lendinga í Vesturheimi, og einnig skoðaður ininnisvarði íslenzkra landnema, sem fé- íag Frumherjadælra Pem- binahéraðs hefir lálið reisa af mikilli ræktarsemi og sam- bærilegum niyndárbrag. Við, sem áttum þvi láni að fagna, að eiga samvcrustund- ir með þeim Pálma rgktor og frú Ragnhildi, þökkum þeim inuilega konmna, en hörnium það, að svo 'fljótt varð að fara yfir. Og allir, sem kymitust þeim á þess- um slóðum, eru á einu máli um það, að þau hafi verið landi sínu og þjóð liinir ágæt- ustu fulllrúar. Þau hafa treyst ætlar- og' menningar- böndin milli Islendinga yfir liafið. Góðhugur vina l>eirra og landa fylgir þeim á ferð- um þeirra vestan liafs og’ í lieimförinni til „gáinla lands- ins góðra erfða“. Níu nemendur á vegum Norræna félagsins til vet- urdvalar erlendis. Nokkur undanfarin ár á skólana sem þeir liafa dval- Frá Mountain var farið lil hafa 7—10 nemendur fengið ið í. Grand Forks, kVöldverður snæddur á heimili islenzkfi vararæðismannshjónanna þar i borg, og síðan skemmt sér við samræður fram eftir kvöldinu. Fyrir liádegið á föstudag- inn skoðuðu rektorshjónin ríkisliáskóla Nórður-Daköta i Grand Forks og heimsóttu forseta hans, dr. Jojm C. West, cr lók þeim með míklum virktum, cnda liefir haun áðtir með mörgum hætti sýnt í verki hlýhug sinn lil íslendiiiga. Séinna um daginn héldu þau áfrám ferð sinni til Cliicágo og það- an lengra austur á bóginn. ókeypis skólavist í skólum á| Áð þessu sinn föi'u eftir- Norðui’löndum á vegum taldir nemendur til Svíþjóð’- Nori-æna félagsins. Síðast með Gullfossi fóru ar: Anidís S teingrimsdöttiiy 9 íslenzkir nemendur á veg- Nesi í Aðaldal, í Sörángens um Norræna félagsins til folkhögskola, Nássjö. vetrardvalar í skólum í Sví-1 Ásgerður Ilaraldjsdóttir, þjóð og Noregi. Neuiendur Reykjavík, í Gripsholms fá ókeypis skólavisl í heima- folldiögkolan, Mariefred. vistarskólum yfir velurinn og j Guðrún Bj örnsdóttir, Ak- auk þess 150—300 kr. styrk ureyri, í Gamlebyfolkliögs- hver í sænskum og dönskum skola, Gamleby. gjaldeyri frá.Norræna félag- Ilanna Rósinkranz, Rvík, inu hér og félaginu í Sviþjóð. Þeir nemendur scnx áður lxafa notið þessarar skólavist- ar, hafa verið sérstaldega á- nægðir með vist sína i skól- unum og lokið miklu lofscrði xg, að leiðin lægi sem mest um byggðir Islendinga, er blöstu við augum í gróður- sæld sinni í fegursta sumar- skrúða. Þegar til Mountain kom, var sezt að ríkulegum mið- degisverði á prestsheimilinu, og voru þar meðal gestanna þau F. M. Einarsson ríkis- þingmaður og frú lians. Ýfir horðum tók Beck vararæðis- maður lil rnáls bauð relctors- stóra og veglega samkomu- sal heimilisins. Fór nú fram stutt skemmti- skrá undir stjórn síra Egils, er bauð liina virðulegu gesti velkomna í nafni byg'gðar- iiinár, stýrði ahnennum söng og söng sjálfur einsöng. Síðan bað hánn hljóðs tlr. Beck, er kvnnti ]xau réktors- hjónin, og var þeim álcaft Siglúna, follvhögskolan, Sig- tuna. Hjördis Jóhannsdóttir, Pat- reksfirði, í Bollná folkhög- skolan, Bollnás. Leifur Guðjónsson, Sel- fössi, í Nordiska folkhög- skolan, Kungálv. Ivristhj örg Steingrímsdótt- ir, Nesi í Aðaldal, í Katrine- bei'gs folkhögskolan, Yessige- bro. Sigurður Jóhannsson, Ak- ureyri, í Nögalids folldvög- skolan, Smedby. Til Noregs fór: Bergþór Finnbogason, Hitárdal, Mýra- sýslu, í Yossfolkhögskolan„ Voss. -ýfá&A&t/e. hjónin velkomin til Norður-, fagnað af tillieyrendum. Dakota i nafni ríkisstjórnar- innai’ og las npp faguryrta Tók Pálmi rektor síðan til máls og flutti sérstaklega símlcveðju til þeirra fi'á Aan- hlýja og fagra kveðju frá dahl rikisstjóra. Þakkaði ríkisstjórn Islands og ís- Pálmi rektor hina hlýju lenzku þjóðinni, og beindi kveðju í’íkísstjórans. ieinkum orðumsiniun tileldra Að loknum miðdegisverði fólksins. landnemanna. Lýsti voru skoðaðir -merkir og hann síðan í stutfu máli hin- sögúlegir staðir í íslendinga- um mildu verklegú framför- byggðunum. Yar fyrst num- um og breytingum, sem orð- ið staðar við legstað og ið liafa á íslandi á síðari ár- minnisvarða K. N. skálds við uin, en minnti jafnframt á, Eyförd kirkju, og þótti gest-'að óhreytt værr tigu og feg- unum frá íslandi sveitungar ^ urð landsins sjálfs. Yar á- skáldsins og velunnarar lxafa, varpi rektors tekið með vel og virðulega lialdið á loft j miklum fögnuði. minningu lians. j Eflir að rektorshjónin Lá leiðin nú lil Garðar, en höfðu héilsað öllu vislfólki þar bættist i hópihn. Mmi sí- ungi öldungur og fróðleiks- og öðrum viðstöddum, sem margs höfðu að spyi'ja heim Hún er hárla éinkénnileg þessi þýzkg fi'iðardúfa, sem teilinari eins þekktasta hlaðs Bándaríkjánna, St. Louis Port-Dispátéh, hefir gert þcssa mynd af. En þaimig cr l'riðardúfa Stokkhólms-hctjanná hvarvetna. Hún er að rcyna að flögra héi* þessá dagana og hefir skriðið undan vængjum hennar hcrsing kommúnista, meðreiðarsveina þeii’ra og nyísamra sakleysingja samkvæmt undirskriftum þeim, sem Iiirzt háfa í „Friðarhreyfingunni“ .... Þeir heímta einiuigis afnám kjarnorkúvopna. öll önnitr morðtól eru góð og lilessuð i þeirra augum og þá senúilega ekki sízl vélhyssan riissnéska (framleiðsluár 1950), sem full- trúi Bandaríkjanna lagði fram í öryggisráðinu til að sanna hjálp Rússa við inni’ás No.rður-Kúreumaim, en Málik varð ókvæða við og stökk af lundi..........Þessir menn lcggja blcssim sína á hverskonar morð kommúnista hvar- vetná um hcim, af þvi að þar er ltjarnorku cr ekki beitt. Þeir samþykiijá morð Finna 1939—40, því að þar var engin kjarnorka notúð. Þeir samþykkja þjóðamorð austan .jámtjalds, því að þar eru „gamaldags" vopn notuð. ... Það er ástæða til að óslta friðarlieyfingunni til liamingju |iheð friðarást liennar. FJársöfnun iíSVFÍ fil mið- unarsiöðvar á Gárðskága. riin árlega lilutavelta Kvcnúadeildar Slyáavarnafé- lá'gs íslands verður haldin í Verlcámannáskýlinu n. k. sunudag 15. þ. m. og liáfa koúuniar þegar liáfi'ð söfnun muna á þessa lilutaveltu og' orðið vel ágengt, en liluta- veltur kvcnnadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík ern kuiinár fýrir fjölbreyini og inyndarleik. í þfetta sTdpti á allur ágóði af hlúlávfeltúmii að renna til þess að koina uþp racliómiðunarslöð á Garðskaga lil afnota fyrir veiðiskipaflotann, en þetla er langþráð takinark sjó- manna við Faxaflóa, sein íiiun verða þeim til mikils Öryggis. Þurfa nú allir að veita Kveimadéildiimi full- tingi sitt og fjárstuðiiing til að lninda þessu iiauðsynja- máli i framkvæind.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.