Vísir - 17.10.1950, Síða 2
V I S I B
jÞriðjudaginn 17. október 1950
Þriðjudagur,
17. okt- — 290. clag'ur ársins,
I
Sjávarföll.
Árdeg'isílóS verður kl- 10.40.
Siödegisflóö verður kl. 23.20*
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 1S.40—7.50.
Naeturvarzla.
Næturlæknir er í CæknavarS-
stofunni, sími 5030. Næturvörö-
ur er í Lyfjabúöinni Iöunni,
sími 79TI-
Kvennadeild Bridgefélagsins
heldur aöalfund i kvöld kl. 8J4
í Oddfellowhúsinu, uppi-
M.s- Katla
fór frá Lissabon 12- j). m.
áleiöis til Vestmannaeyja.
W
Til Barnaspítalasjóðs
Hringsins.
Gjafir og áheit: Til minning-
ar um hjónin Sigríöi Gu5-
mundsdóttur og Hávarö GuS-
mundsson, Hamri, Nauteyr-
arhr., N.-.Isafjaröarsýslu, frá
fósturbörnum þeirra. kr- 5,000.1
Til minningar um Daniel Krist-
insson. Útskálum. frá G- S. E.
osí J- A. J. og G. Þ. kr. 300-00.
— Áheit, afh- Verzl. Aug.
Svendsen: Frá stúdent (Hg.)
kr. ioo-oo, frá R. R. kr. 150.00-
— Gjöf: Frá Sigríði Ottesen,1
kr. 50.00- -—■ Aheit: Frá Mossó
kr- io-oo, frá Rossó kr. 10.00. —
Fvrir hönd Kvenfélagsins
Hringurinn, færi eg geíendum
kærar jiakkir, — I. Cl- Þorláks-
son, (formaöur).
Veðrið.
Alldiúp lægö fyrir sunnan
og suöaustan Jsland á liægri
hrevfingu suöaustur eftir.
Veöurhorfur: Noröaustan og
noröan kaldi, léttir til.
Útvarpið í kvöld:
20-20 Tónleikar (plötur). —
20.50 Erindi: Krabbameins-
varnir (Ófeigur Ófeigsson
læknir). 21.15 Tónléikár (ólöt-
ur). 21-20 Fréttaþáttúr'-' 214ö
Vinsæl lög (plötur). — 22.ÖQ
Fréttir og veöurfregnir. f22-10
Tónleikar (plötur).
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Þórshöfn i Færeyjum 7. okt-;
væntanlegur til Grikklands
19—20. okt- Dettifoss fór frá
Antwerpen í gærkvöldi til Hull,
Leith og Rvk. Fjallfoss fór frá
Gautaborg í gær til Rvk. Goöa-
foss er í Gautaborg- Gullfoss er
i K.höfn. Lagarfoss fer frá
Gdynia í dag til K.haínar. Sel-
foss íór frá K-hcifn 15. okt- til
Stokkhólms. Tröllafoss fer
væntanlega frá Rvk. [ kvöld til
New-Foundland og New York
Ríkisskip : Hekla fer frá Rvk.
i kvöld austur um lancl til
Siglufjaröar- Esja veröur vænt-
anléga á Akureyri í dagí Heröu-
lireiö er í Rvk- Skjaldbreiö var
væntanleg til Rvk- í morgun aö
vestan og nóröan. Þvrill er á
leiö frá Skagaströnd til Rvk.
Happdrætti
Kvenna.deildar Slvsavarnafé-
lags Islands- Vinningánúmer:
14839. 1.3912, 3116- 23754.
11823, 14328, 1268, 24901, 2317,
19457, 2188, 1604, 21809, 25188,
10507, 16885,' 10135, 25445,
18217, 26352, 13959, 2I55L
17558, 23708, 16807, 14736,
9589, 12731, 20689, 29459. —
Vinninganna sé vitjaö í verzl.
Gunnþórunnar Halldórsóttur,
Eimskiþafélagshúsinu.
Gengið:
10—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga némá laUgardaga kl- 10—
12 yfir sumarmánuðina. —
Þjóðskjalasafnið kl. 10—f.2 og
2—7 alla virka daga nema láug-
ardaga yfir sumármártuðina kl-
10—12. — Þjóðminjasafnið kl-
1—3 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á
sunnudögum. — Bæjarbóka-
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4, kl-
1 -3°—3 °g þriðjudaga og
fimmtudagá. Náttúrugripasafn-
ið er opið á sunnudaga.
Leiðrétting.
I Hæstaréttardómi, er birtur
var í blaðinu i gær var sagt, að
kjallarahúsnæöi leigusala heföi
ekki veriö í búöarliæft. Var Jiar
einungis átt viö aö Jretta kjall-
arahúsnæði, sem svo mörg önn-
ur, heföi verið tekiö til íbúðar
andstætt fyrirmælum bygging-
arsamjiykktar Reylcjavílcur nr.
195, 1945-
i Pund kr. 4570
1 USA-dollar — 16.32
1 Kanada-dollar .... — 14.84
100 danskar kr — 236.30
100 norskar kr — 228.50
100 sænskar kr — 3T5-S°
100 finnsk mörk .. — 7.09
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg. frankar .. — 32.67
roo svissn- kr — 37370
100 tékkn . kr. — 32.64
100 gyllini — 429.90
Söfnin.
Landsbókasafnið er op:n kl.
Stúllm
óskast.
Café Höll,
Austurstneti 3,
Sími 1016.
Brandur Brynjólísson hdL
Málflutningur — Fasteignasala
Austurstræti 9. Sími 81320.
Til gugns og gamnans *
HrcMcfáta hk 1163
ýr Vtii tjijf'ir
30 áruin.
Vísir segir m. a. svo frá í
Bæjarfréttum hinn 17. október
1920:
Ágangur búfjár er aö veröa
óþolandi í landi Reykjávíkur-
bæjar, einkanlega í kálgöröum.
I gær taldi eg;2i — tuttugu og
eina — kind í einum kálgaröi
suöur við' Alda'niótagarö. Okk-
ur, sem garða eigum, eíia höf- ^
um á leigu, jiykir fyrirhöfnin
nögu mikil, þó aö viö fáum að
njóta uppskerunnar í næöi, en
til hvers er að hvetja menn til
garöræktar á vorin, til livers er
að verja til þess fé og frístund-
uin alt sumariö, að hiföa garöa
Jiegar sauðfé fær hindrunar-
laust, aö .éta. alt, sem upp keni-
ur? Er Jmö elcki skylda lög-
reglunnar að vera bæjarlandið
og vilja ékjti öll blöö styðjá. að
því, að lnín geri skyldtt sína í
þessu efni? Aljiýðumaöur. '.
Kunnugur biöttr Jress getið,
að Thel og seglskipið viö hafn-
arbakkann háfi núist saraan, en
ekki siglst á.
Haukur kom frá Sviþjóð
gær- Hann fór þangáð meö síld-
arfarm, en sigldi hingað laus-
um kili.
— £mœlki —
Fulltrúadeilcl ameríska Jtings-
ins samþykkti nýlega tillögu
ttm að níræðum manni væri
greidclir 135 dalir fyrir starf,
sem hann hafði unnið í flota-»
höfn fyrir 71 ári- „Þessi krafa
er oröin-svo gömul,“ sagöi einn
Jtingmaöurinn, „að henni er
vaxiö skegg ofan á kné“.“
Tanmæknir einn var utan viö
sig — hann var aö athuga bil-
inn sinn, tók upp skrifblýant og
sagöi: „Þetta tekur ekki lang-
an tíma, en Jiaö veröur dálítið
sárt--------“
Strengir á kínverskum hljóð-
færum hafa alla tíö veriö snún-
ir úr silki.
Lárétt: 1 farartæki, 6 lána, 8
storknun, 10 á slcipi, 11 ramrn-
ir, 12 skúfur, 13 tónn, 14 keyra,
16 afhenda.
Lóörétt: 2 á fæti, 3 fjarlægö,
4 á fæti, 5 men, 7 þjóöflokkttr,
9 eldstæði, 10 beiu, 14 keyr, 15
fæö.
Lausn á krossgátu nr- 1162.
Lárétt: 1 Flaga, 6 aur, 8 at,
10 la, 11 málalok, 12 ur, 13 fa,
14 eeé, 16 rigna-
Lóðrétt: 2 La, 3 aulalég, 4
gr-, 5 samur, 7 rakar, 9 tár, 10
lof, 14 ei, 15 en.
Lágmynd af Eggert Stefánssyni, er Ríkarður Jónsson gerði
og er framan við bók Eggerts, sem nú er nýkomin út og
heitir „Lífið og eg.“
María Júlía
fer vestur.
Björgunar- og gæzluskipið
Maria Júlía fór héðan í gær
til Vestfjarða og verður skip-
ið þar fram á næsta vor.
Skipið flylur skipbrols-
mannaskýli veslur og verður
það reist á Hornströndum.
María Júlía kom Iiingað til
Reylcjavíkur um mánaðamót
seinustu. í sumar var skipið
við hafrannsóknir við Norð-
urland og viðar. Nú fer lmn
vestur til þess að liefja vetr-
arstarfið, cn samkvæmt
samningum Slysavaruafé-
lagsins og slysavarnadeikl-
anna vestra við ríkisstjórn-
ina, á hún að vera við björg-
unar og gæzlustörf við Vest-
firði frá oklóJjerbyrjun lil
tnaíloka. Ilefir verið unnið
að undirbúningi þess síðan
hún kom binga'ð.
Maria Julia flvtur veslur í
þessari ferð tilbúið skipbrots-
mannaskýli, scm komið
verður upp að Búðum í
Hlöðuvík á Hornslröndum.
Skýlið er smíðað i flekum,
sem verða skrúfaðir sanian
þar sem skýlið verður sctt
upp. í skýlinu verða vistir og
björgunartæld. Slysavarna-
félagið liefir haft þarna npt
af gömlum eyðibæ, til þess
að geyma vislir o. fl., en liann
er nú að mestu fallinn. I
skýlinu geta nokkrir menn
komist fvrir.
Ekki verður neitt um jiað
sagt hvenær hægt verður að
koma slcýlinu upp, en það
verður gert undir eins og
veður og önnur skilyrði leyfa.
Frétttistnfcwn
svujrftr.
Til ritstjóra Vísis.
I blaði yðar laugardaginn
14. okt. 1950 er að þvi spurt,
bvað því valdi, að ríkisút-
varpið, sem hafi launaðan
fréttaritara í Stokkhólmi,
liafi ekki birt fréltir af
sænsku svei tar s t j órna rkosn-
ingunum í tiaust fyrr en
tæpum mánuði eftir að úrslit
iii’ðu kunn. Því er fyrst að
svara, að umræddur frétta-
ritari í Stokkhólmi sendir
1 engin fréttaskéyti. Honum er
eingöngu falið að senda mán-
aðarlega fróttabréf um ýmis-
legt í atvinnu- og menningar-
' málum, en um daglegar frétt-
ir er treyst á Stokkhólmsút-
varpið, sem að jafnaði lieyrist
hér vel. Nú vildi svo til um
þær mundir, sem kosning-
arnar fóru fram, að blustun-
arskilyrði voru löngum áfleit.
Ennfremur voru þá óvenju
miklar annir í fréltastofunni
vegna öflunar frétta af Geys-
is-slysinu, sem mesta atliygli
vakti bér Jiá dagana allra at-
bui'ða, og í Jiví umstangi liefir
Jiess ekki vérið gœtt, að leita
fregna af kosningaúrslitun-
uin( o’g þykir mér leið sú van-
gá. Eg var íjárverandi síðari
hluta septembermánaðar og
fylgdist ekki gerla með frétt-
um, en gerði að sjálfsögðu
ráðstafánir til að afla um-
ræddra frétta, þegar er mér
varð kunnugt, að J>ær liöfðu
ekki vcrið birtai'.
Reykjavík, 16. okt. 1950.
Jón Magnússon.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI