Vísir - 17.10.1950, Síða 4

Vísir - 17.10.1950, Síða 4
I V I S I R Þriðjudaginn 17. október 1950 D t (< h L á fi Rítstjórar: KristjáD Guðlaugsson, Herstemr P’aimwik Skrifstofb austurstræti 7 Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VTSIR H/» Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (flmm Uaurjn Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan BJ. Margt er hægt að læra af fyrirkomulagi amerískra háskóla. Viðtal við próf. Alexander Jóhann- esson, rektor Háskólans. menningar og aulc þess mun liann hafa unisjón með ís- lenzka safninu þar, en í þvi munu vera um 15,000 bindi. Hvar sem háslcólarektor kom, skoðaði hann íslenzku deildir bókasafnanna, en þær eru flestar lélegar og aftur úr. Benti bann bókavörðum HÁSKÓLAR Bandaríkjanna eru framúrskarandi að á að skiiía háskólabökas ei Si öllum ytra útbúnaði og þeir eiga allir mjög stór og góð | og mun í íann gcta nen bókasöfn, sagði próf. Alexander Jóhannesson, rektor Há- l)eim a> "tnng þcíi munc u skóla Islands, er blaðamenn áttu tal við hann í gær. ^cta ætt so 11111’. ‘l a JU 'n’ sem þau skortir blíinnan- Svo sem kunnugt er fóru Cr einum þeirra bracðra lílil- ]egast. Annars er forn- þeir próf. Alexander og Pálmi lega og sá m. a. 2000 manna isienzka kennd við marga Hannesson, reklor Mennta- útileikhús, sem hann á. háskóla vestra og við slíka fást víða ógætir skólans, vestur um haf i ágústmánði i boði Banda- ríkjástjóruar, til að kynna Frá Philadelphiu bélt próf. penuslu Alexander til íþöku, en við menn. Bomell-háskólann þai ei pr(',f_ Alexander hefir haft Forstjóri upplýsingaþjónustu utan Lslands, Fiske-safnið. háskóknn viða um lönf] amerísku sendisveitarinnar" Munu vera i þvi um 25,000 kyað liann og ameriska skóla . , .fjölbrevtni í námsgn rektor gat eldd komið, þar^ð þá verður byggt yfir lia- j úmnatmv væri þar alLur til sem hann var skorinn upp skólabókasafnið af nýju. 1, fyíirinyndar og eru þó nem- við botnlangabólgu i fyrra- íþöku hitti próf. Alexander I e*ndm. . sumuni svo margir, )>á clr. Stefán Finaisson fia'að sklpliv tUgUni þúsunda. vestur (Baltimöre, próf. Ilalldór ■ Sumir háskólanna eru einka. kvöld. Dr. Alexander fór um haf 24. ágúst og var fyrst Hermannsson, sem verið hef-j jT" en”þdr eru ágæt- ' ásamt Pálma rektor um ir bókavörður þar um langLj* efnaðil. því að þeim”cru tima i Waslnngton, þar senvskeið, og eftirmann bans,! „efuar milljónir dollara á ári þeir skoðuðu merkustu þygg-j Kristján Karlsson fra Husa- - reksturs Q auknirigar á ingar og stofnamr, lriyddu a vík. ! starfrækslu þeirra. Stefán Einarsson starfar að I j för g. j flutti háskó]a. sumarlagi jafnan i Iþöku og'rektor fyrirleslra á nokkrum liæði hann og prof. Halldor stöðum við góða aðsókn og j undirteldir. Telur bann, að niargt megi af slikum kynn- isferðum læra og væntanlega , „ tr ,, ,. verður einnig beimsókn menntasögu en prof. Halldor ^ islenzku skólanumna íslandssögu á ensku. {i) ajncriskra menntastofn- Haskólarektor kom e.nrag,^ (il aS ,læða áhufia lnanna þar fyrii' íslenzkum fræðum. vinna nú að ritum, sem koma eiga út á vegum Amerísk- skandinavisku stofnunar- innar. Ritar dr. Stefán bók- tii Chicago, Madison (Wis-1 Sénandi samúð almennings. ||vort sem sjómenn og útvegsmenn una vel sinum hlut þessa dagana eða ekld, þá er hitt vist að almenningur er tekinn að ókyrrast vegna hins langvarandi verkfalls á . _____________ ___ nýsköpunartogurunum. Flestir telja það ábyrgðarleysi afj^1’ menntastolnanir þarþ stærsla íslénzka bókasafnið tækifæri tll að kynnast tiltölulega fámennum mannhópi, að efna þannig tii kyrr stöðu eða beinnar hnignunar og framleiðslustöðvunar í þeirri grein athafnalifsins, sem hefur tiltölulega þýðingu fyrir þjóðarbúið í heild, þótt því verði uppi lialdið þrátt fyrir stöðvunina. Til þessarar gr athafnalífsins hefur verið varið meira fé en nokkurrar annarar að tiltölu, og til hennar hefur runnið bróðurhlutinn af erlendri gjaldeyriseign, sem safnaðist saman á styrjald- arárunum, mest fyrir dvöl setuliðsins i landinu og þeirra framkvæmda sem henni fylgdu. Til byggingar nýsköpunar- togaranna var variÖ um eitt hundrað milljónum króna i erlendum gjaldeyri, en auk þess of fjár til útbúnaðar skipanna, sem ofbauð með öðru gjaldeyriseign þjóðar- innar. Þessi stórvirku framleiðslutæki hafa skapað mikinn erlendan gjaldeyri, en þau þurfa hans einnig mikils mpð vegna rekstrarins. Sjómenn og útvegsmenn, sem stöðvað hafa rekstur sldpanna og halda kyrrstöðunni áfram, vcrða að gera sér grein fyrir að almannahagur krefst að þeir leysi deiluna sín á milli, eða að ráðin verði tekin af þeim á eðlilegan og réttlátan hátt, sem hvorugur deiluaðili hagnist á, en séð verði hag þjóðfélagsins borgið. Einhverjar samningatilraunir eða málamiðlun hefur farið fram að undanförnu, án þess að enn sé vitað um árangur. Er jafnvel látið i það skína, af aðilum, sem gera verður ráð fyrir að fylgist nokkuð með málum þessum, að lausn þeirra megi telja jafnfjarri og hún var i upphafi vega, er til stöðvunarinnar kom. I deiluna er komin óþarfa stifni sem virðist byggjast á þvi, að hvorugur aðilinn vill slá af kröfum sínum, vill sigra i deildunni, þótt af henni leiði táp fyrir þá báða, en þó mest fyrir þjóðarheildina. Því er það ekki að undra, þótt kröfur konii fram um, að einhverjar þær ráðstafanir verði gerðar, sem skjóti loku fyrir verkföll eða verkbönn í framtíðinni, en lögboðin verði málamiðlun, þannig að tryggt verði, að rekstur verði ekki stöðvaðui’, nema. um skannnan tírna, senx aðilum yrði veittur til eðlilegi-a samkomulagstili-auna. Til þessa í'áðs befir vei’ið gripið í flestum löndum álfunnar, en hér má enga hagsmuni skerða, neixia þjóðfélagsins, hversu fáir eða deilugjarnir aðilai’, sem eiga í hlut. Menn undrast að vonunx afskiptaleysi ríkisstjórnar- innar af þessu hvimleiða deilumáli, en þó enn frekar að Alþíngi skuli ekki hafa tekið xxiálið til umræðu og úi’lausn- ar fyrt allra rnála. Menn munu almennt vei’a samdóma út- varpsfyrirlesaranum, sem flutti ei’indi um daginn og veg- inn í gærkveldi, og lýsli því, qr hann frétti xuxx að fundur yrði í gær i sameinuðu þingi, gekk hann út frá því sem gefnu, að togaradeilan nxyndi vera á dagskrá. Þar var hinsvegar friðun í’júpna til umræðu og þurfti afbxágða við, sem veitt voru xxieð tregðxx af hálfum þingheimi. Að af- brigðaheimild fenginni var svo nxálið tekið af dagslcrá. Slíkir stai’fsliættir eru ekki til fyi'irmyndax’, — sízt á vand- ræða- eða neyðartimum. Annars er vænst af hinni virðu- legu löggjafarsamkomu þjóðarinnar. Þótt ekki tjói, að fást um orðinn hlut, enda verður tjón það á enga lund bælt, sem þjóðarbúið hefir þegar beð- ið, verður að taka togaradeiluna öðrum og fastari tökum, en liingað til hefir vex-ið gert, ef útvegsmenn og sjómcnn semja ekkl sín á milli innán skamms tírna fi’á því er Al- þingi sezt á í'ökstóla. Sannið almennings með þessum deilu- aðilum rénar óðum, enda er nú mest rætt um ábyrgðar- leysi þessara aðila manna á milli, en ekki umhyggju þeirra fyrir almannahag. Víst er, að langur tími mun liða, frá því er deilan leysist og sanxúð almennings með stéttuni þcss- uxxi vei'ður söm og hún var. Þeim er trúað fyrir miklu, en svo virðist sem deiluaðilar geri sér ekki fyrir þvi nokkra grcin. f v :: . _ ' i^' S umræður í þinginu og þar fram eftír götunum. Pálmi fór síðan vestur á Kyrrabafs- ströndina og ferðaðist þar, en pi’óf. Alexander lagði leið sina til Philadelpliiu. Þar í borg bitti lxann nx. a. pi’óf. Upwall, sem var hér á landi fyrir 20 árum. Þá fór lxann og skoðaði Ui’sinus-skólann í Collegeville fyrir utan Pbila- delpliiu. Er skóli sá „colIege“, sem Bandai’íkjanxenn kalla, en liann er raunverulega tveir efstu bekkir menntaskóla og tvö fyrstxi ár i lxáskóla liér sameinuð, en þá tekur raun- verulegur háskóli við. Vegna college-náms tekur sjálft liá- skólanámið skcmmri tima vesti’a en ella. Skanxnxt frá.Plriladepbiu er „riki“ du Pont-fjölskyldunn- ai’, sem er meðal hinna auð- ugustu i Bandarikjuiiiim. Kvnntist pi’ófessor Alexand- consin), Minneapolis, Grand Forks og Winnipeg, en lxafði viðdvöl i IsÍendingabyggðum á leiðinni. Erindið til Winni- peg var m. a. að ræða við há- skólarektorinn þar unx slofn- un liins væntanlega kennara- stóls i islenzkum fræðum við Manitobaháskóla, cn til hans liafa safnazt um 150,000 doll- arar og gaf Asmundur Jó- hannsson þr,i'ðmn" þess fjár og konx málinu þannig af Beppiteg nafngift ? I Kaupmaixnalxöfn hefir verið stofnuð veitingasíofa, senx heitir „Kontcr.“ Er hún ætluð eiginmönn- um, sem geta með góðri sam- vizku hringt heim til kon- unnar og sagt: „Elskan, eg er á kontórnum. Eg er stað. Kennari, sem velst til ^ hræddur um að eg komist þessa stóls, mun vinna nxarg- ekki heim fyrr en unx nxið- vísleg stöi’f i þágu isleiizkiar' nætti!“ Senn mun 1 jíS.a a;S, því, aS.viS- skiptavinir VínbúSarinnar geti á ný fengið „sinn skannnt", án þess aS íxafa ílátin nxeSferöis, og allir eru hættir a.5 tala uni, aS eiginlega sé nú ekki hægt aö bjóSa frjálsbornum Islending- uu upp á slíkt. Fer vel á því, aS slíkar tiltektir, aS rogast rneö flöskur ókeypis inn í Nýborg, enclurgjaldsláust. falli í „gleymskunnar dá“. Hins vegar lxafa mér borizt tvær* vísur í sanxbandi við þetta, og er nýja- bragð að þeim að því levti, að þær eru qrtar upp á gamla móö- inn, og enginn atómbragur á þeim. Þykja þær því víst ekki heyra undir kveðskap hins nýja tjma, en það veröur að hafa það. Vísurnar eru eftir „Helga“ (ekki Sæmundsson), og hljóða svo: Ef þú girnist, vinur, vin, verzlar þu við Ríkið. En þú verður, elskan mín, að afhenda því líkið. Eflaust þú ert eins og ég á ýmsan máta typtur. Eg mun róla einn minn veg umbúðunum sviptur- Er svo útrætt um Áíengis- verzlun og Vínbúö í bili. — En full ástæða er til aö geta ann- ars, sem kunningi minn benti mér á- Það er sá furöuleg.i hátt- ur bílsjóra (einka- og stöövar- Ixílstjóra) að anza því ekki, er slökkviliðið er á ferð. -— Það mun alsiða og sjálfságt tal- iö annars staöar, aö öku- tæki skuli nenxa. staðar á vegar- brún eða við gangstétt, þegar í siað, et heyrist tii slökkviliðs- að lögreglu-bifreiöa. er jxevta „sírenur" sinar- Hér viröist annar háttur hafður á. Plér virðast margir bilstjórar skoöa sírénubíásturinn sem nxerki unx, að nú skuli hefjast kappakstur- Liggur í augurn uppi, hyer hætta stafar af þessu, og lfy.er trafali okkar ágæta slökkvihöi er aö þessu, er þaö ér að sinna bráðnauðsynlegunx skyldustiirf- unx sínúnx viö borgarana. =1= Er þessu hér með skotið vinsamlegast til lögreglu- manna, að þeir gefi þessu gaum, þegar slökkviliðið, og raunar þeirra eigin ökutæki eru á fer.ðinni. Sérreglur gilda um slökkvibílana- Þeir eiga að geta farið állra sinna ferða tálmunarlaust. Annars getur illa tekizt til. Th.S.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.