Vísir - 17.10.1950, Page 8
VI
Þriðjudaginn 17. október 1950
Þrír nýju togaranna fiiil
gerðir fyrir áramét.
íiö
JSéx
lah
sú
e ryrwr
mSmsíi
í BREZKUM skipasmíðastöðvum er verið að smíða
tíu togara fyrir Islendinga, sem kunnugt er. Tíðindamaður
frá Vísi héfir átt viðtal við Gísla Jónsson alþingismann,
sem hefir umsjón nteð smíði togaranna, fyrir hönd ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar, og leitað fregna hjá ltonunt
liversu verkinu tniði, en Gísli var nýlega í Englandi þess-
ara erinda.
Þrír togarar
tilbúnir urn áramót.
„Hvað eru margir þessara
tíu togara komnir á flot?“
spurði tíðindamaðui'inn.
„Fimnt eru komnir á flot,
liinuht sjötta verður lileypl
af stokkunum í þessunt ritán-
uði og liinunt sjöunda í næsta
niánuði, en þrir ntunu verða
tiljbúniir um árainót nælstu
og 9 fyrir lok aprílmánaðar.
Hinn síðasli verður tilbúinn í
ágúst.“
„Hvar eru logararnir
smíðaðir?“
„Átta i Aberdeen, Skot-
landi og 2 (diesel-togarar) í
Goole við Humberfljót“.
45 beiðnir
um togara.
„Hver voru tildrög þess, i
stuttu triáli, að ráðist var i
þessar togarasmiðar?“
„Á sinum tínia lágu fyrir
45 beiðnir eða óskir frá ein-
staklingum, bæjar- og sveit-
arfélögum, unt að fá nýtizku
togara, og það var af þeim á-
stæðum, scm ríkisstjórnin lét
gera samninga unt sntíði
þeirra togara, sem hér unt
ræðir. Var stærð togarantía
ákveðin og útbúnaður, í sant-
ráði við útgerðarniehri, sent
á þeim tíma var vel kunnugt
um verð togaranna í islenzkri
mynt og greiðsluskilmála.
Breyttar aðstæður.
Síðan bafa aðstæður
vit-
anlega breyzt nijög ntikið,
gengið befÍL’ fallið og gcrt
togarana dýrari í islenzkunt
krónunt, en markmiðið með
gengisfellingunni var sent
kunnugt er m. a. að bæta hag
útgerðarinnar. Peningamark-
aðurinn liefir þreitgst gifur-
lega og vexlir af lánum
hækkað stórkosílegá, íriárk-
aðurinn í Bretlandi fallið unt
helming eða nteira og Þýzka-
landsmarkaðurinn þrengst
stórkostlega frá þvi'sfem áður
var.
Verð á togara um
8 millj. kr. — Auknir
framleiðslumöguleikar.
Þessi skip munu kosta um
8 millj. króna livert, en ltafa
það fráih ýfir fýrri togarana,
að í þeim eru fiskinijölsvél-
ÍMEMÍ*
Fyrsti fundur Angliu —
ensk-íslenzka félagsins —
veröur haldinn næstkom-
andi miövikudagskvöld kl.
8,45 í Tjarnarcafé.
Til þess að flytja fyrirlestur
á fundinunt hefir verið feng-
in hingað Miss E. Arnot Ro-
bertson, sem er vel-þekkt
skáldkona og kvikmynda-
gagnrýnandi. Kemur hún
hingað einvörðungu til að
flytja fyrirlestur þenna 1
boöi Angliu og með stuön-
ingi British Council. Nefn-
ist fyrirlesturinn ,People no
writer can use.“
ar, seíri eiga að geta unnið
úr 25 tonnum af hráefiri á
dag, og liafa þá möguleika til
að framleiða 1500 tonn af
mjöli á ári, ef skipið er á
karfa- eða saltfiskveiðum i
300 daga, en það er mcð nú-
gildandi vei'ði um 3 millj.
króna. Ættu þessi skip því
að geta stundað þær veiðar
með mún beti'i árangri en
skip án fiskimjölsvéla, livort
heldur þau væru á samskon-
ar veiðum eða fiskveiðuht,
enda vcrði þá aukatekjurnarþótl útivistin hafi
notaðar til niðurgreiðslu a
Fékk engan
hákarl og
hættir.
Andvari kom í fyrradag úr
seinustu hákarlalegu sinni og
fékk hann ekki einn einasta
Verður skipað-
verði skipanna.
Vinnufriður.
Ilér er vitanlega ntiðað við,
að vinnufriður sé i landinu.
En þessi skip ntá vitanlega
ckki flytja inn til þess að
binda þau við bafnarbakka,
en þegar vinnufriður cr
’kontinn á, er þcss að
vænta, að þeir útgerðarmcnn,
scm á sínum tóma óskuðu
eftir að fá skipin, sjái sér Iiag
í að standa við tilboð sín,
þrátt fyrir verðhækkun slvip-
anna i íslenzkunt krónum og
brevlt verðlag á ísuðuin fiski
á CL'Iendunt markaði.“
verið 5 dagar.
Áslæðan íriún aðallega vera
sii, að veðrir var ntjög slæhit
allan tíniaiih og érfitt að at-
hafna sig. Hjá trollbátum
hefir afli verið lélcgur und-
ahfarna daga vegna ótíðar, en
10 lestir og hafði aflað bezt
trollbáta. Aðrir bátar fengu
frá 5—8 lestir af fiski. Bát-
arnir férigu yfirleitt nokkuð
af flatfisk eða sem svaraði
1—2 lestuin.
Vegna tíðra rána liafa
Vesturveldin leyft starfs-
ntönnum banka í V.-Þýzka-
landi að bera vopn.
S. I. föstudag var haldinn
fundur í bæjarráði Reykja-
víkur, og voru þá m. a. lagð-
ar fram tillögur, er fram hafa
komið um skipun lögreglu-
læknis.
Lögreglustjóri kont á fund-
inn, samkvæmt beiðni borg-
arstjóra og skýrði frá reglum.
þeiiri, er'giltu unt meðferð
ölvaðra ntanna, er teknir
væru böndinn, og frá viðræð-
uín sínunt við stjórn Lækna-
félags Reykjavikur og land-
lækni unt þessiánál.
í sambandi við þelta hcfir
Vísir átt viðtal við Sigurjón
Sigurðsson lögreglustjóra og
leilað fregna um, hvað gerzt
hefði i þessú ritáli. Það koút
frant i viðræðiuri liáris við
stjórn Læknafélagsihs, að
crfitt inyúdi reýnast áð fá
lækni fil þess að dvélj'a á lög-
reglustöðinni næturlangt til
þcss að skoða riiénn þar, ef
þyrfti. Þá hefir laridlæknir
látið það álit í ljós, að engin
tök væri á því að skoða méntt
i gær kont Viktoria inn með sem sk>'1(U 1 húsalcynnum
lögregluhnar, . til þess þýrfti
sjiikrahús.
Lögreglustjóri sagði, að
ntál þetta væri ennþá í deigl-
uhrii, enda væri það vand-
meðfarið. Hann ltefir cnn
ekki fengið svar fi‘á stjórn
Læknafélagsins mn álit lienri-
ar um bezta skipan á þessunt
niáiúm. Verður væntanlega
réytít að greina nánar frá
þessu síðar.
Kmsningmr í ríki Siniéns:
Kommúnistar sízt eftirbátar naz-
I gœrkveidi var SVFÍ til-
kynnt, að heyrzt hefði ein-
kennileg hljóð undir Ós-
fjalli, sem er sunnan Héraðs
flóa.
Voru gangnamenn þar á
ferð og þóttust þeir heyra
kallað á ltjálp undir fjallinu,
en gátu ekki gengið úr
skugga um, hvernig á hljóð-
um þessum stæði. Gerðu
þeir aðvart um þetta og
kom Slysavarnafélagið boö-
um austur um að rétt væri
að leita undir fjallinu. Ætl-
uðu Borgfirðingar og Reyð-
firðingar að gera út leitar-
flokk árdegis í dag.
Mjög erfitt er að ganga
með sjónum undir fjallinu
og stormur hefir verið á land
á þessum slóðum undanfar-
ið, svo að aðstæður eru enn
verri af þeim sökum, en
gangnamenn settu hljþðiii
í sambánd við mann þann,
sem hvarf á árabáti á Vopna
firði fyrir rúmri viku.
Söngstjóra skipti
hjá Fóstbræðrum.
Jón Halldórsson, sem hef-
ir verið söngstjóri frá stofn-
un hans, liefir nú látið af
pví starfi samkvœmt eigin
ósk.
í stað hans hefir Jón Þór-
arinsson, yfirkennari við
tónlistarskólann í Reykja-
vík tekiö að sér söngstjórn-
ina, og æfir kórinn nú fýrir
næsta samsöng undir stjórn
hans.
(Frá stjórn Fóstbræöra),
ista í
Listi leppstjórnarinnar fékk 99.6
af hundraði greiddra atkvæða.
Talningu lauk í gœr í kosn
ingunum í Austur-Þýzka-
landi og uröu úrslitin á þann
veg, sem við mátti búast, að
listi leppsijórnarinnar hlaut
99.6 af hundraði greiddra
atkvœða og hefir með pví
sýnt að kommúnistar eru
sízt eftirbátar nazista í því
að undirbúa slíkar „lýðrœð-
is“-kosningar.
í fréttum í blaðinu í gær
var frá því skýrt hvernig
þéssar „lýöræðislegu" kosn-
ingar fóru fram. Enda segir
í tilkynningu hinnar komm
únistisku leppstjórnar, aö
allir sem vettlingi gátu vald-
i'ð hafi fariö að kjósa. Þess er
hins vegar ekki getið að ör-
yggislögreglan, sem telur
um 200 þúsundir vopnaðra
kommúnista, hafi rekið
menn á kjörstað.
Kjósendur í Austur-Þýzka
landi höfðu verið hvattir til
þess að skila auðu, ef kostur
væri á, en kommúnistar
komu í veg fyrir það meö því
aö láta flesta kjósendur sýna
kjörseðla sína í þessum
„leýnilegu“ kosnirigum, áð-
uf eri þeir voru látnir í kjör-
seölakassana.
Af 12—13 milljón kjós-
enda reyndust 35 þús.. and-
vígir lista kommúnista, sam
kvæmt opinberri tilkynn-
ingu stjórnarinnar, en að-
eins 15 þúsund skiluðu auðu.,
Öllurn er Ijóst, aö þessar
kosningar í Austur-Þýzka-
landi eru hrein blekking og
skiptir það reyndar litlu
máli hvernig atkvæði hefðu
fallið, því kommúnistar, sem
voru einráðir 1 kjörstjórn-
um, hefðu aldrei látiö ann-
að uppi en sem var fyrirfram
ákveðið.
— Frakkarnir
Frámh. af 1. ■síðu.
ins, við söfnun á efni til hins
íslenzka hluta feröabókar-
innar, og munu þeir Bjarni
og Þorleifur sjá um frágang-
inn á honum. Auk ferða- eða
leiðsögubókarinnar um Norð
urlönd, eru í prentun eða
undirbúningi bækur unt
Norður-Afríku, Spán og
Portúgal, Sviss, Kanada,
Austurríki, Bretland og ír-
land, ísrael, Indland og Suð-
ur-Ameríkú.
Hingaðkoma þessara
manna getur haft hina
mestu þýðingu fyrir ísland
sem ferðamannaland, því aö
ferðabækur þeirra eru géfn-
ar út í geysistórum upplög-
um og á áðal-þjóðtungum
heims. Þeir telja ekki nokk-
urn vafa leika á því, að ferða
mannastraumur hingað,
geti orðið einn aðal-atvinnu-
vegur landsmanna innan
skamms tíma.